Nm er fjrfesting til framtar Leikur a lifa

  • Slides: 70
Download presentation
 Nám er fjárfesting til framtíðar! Leikur að lifa 1

Nám er fjárfesting til framtíðar! Leikur að lifa 1

2. Námið og ég • Lykilspurningar: – – – – – Hvers vegna er

2. Námið og ég • Lykilspurningar: – – – – – Hvers vegna er brýnt að setja sér markmið? Hvernig nær maður markmiðum sínum? Hvað felst í því að vera virkur í skólanum? Hver eru markmið mín í námi? Hvernig næ ég þeim? Hvað er námstækni? Af hverju ætti ég að læra námstækni? Hvaða námsaðferðir henta mér? Hvernig tengist námsárangur lífsstíl? Leikur að lifa 2

Markmið og leiðir • Markmið er áfangi/árangur sem maður ætlar að ná á ákveðnum

Markmið og leiðir • Markmið er áfangi/árangur sem maður ætlar að ná á ákveðnum tíma. • Mikilvægt er að forgangsraða markmiðum sínum. • Mikilvægt er að orða markmið skýrt. • Leiðir eru aðferðir til að ná settum markmiðum. Leikur að lifa 3

Dæmi - Tómas Tumi • Markmið – Ætlar að klára félagsfræðibraut á 3½ ári.

Dæmi - Tómas Tumi • Markmið – Ætlar að klára félagsfræðibraut á 3½ ári. • Leiðir – Taka 20 einingar á önn. – Mæta vel í skólann. – Heimavinna lágmark 4 tímar á dag. – Ekki vinna neitt nema um jól og á sumrin. Leikur að lifa 4

Markmið - Sigþrúður • Markmið – Fara til Reykjavíkur í skóla og ljúka námi

Markmið - Sigþrúður • Markmið – Fara til Reykjavíkur í skóla og ljúka námi í tækniteiknun á 3 árum. • Leiðir – Vinna í sjoppu tvö kvöld í viku og aðra hverja helgi – Taka 18 einingar á önn – Mæta vel í skólann og sinna heimanámi mjög vel á frídögum og um fríhelgar – Leigja herbergi, það er ódýrara en íbúð – Fara með nesti í skólann – Vera heima í fríum og vinna í búðinni eins og áður – passa að leggja fyrir Leikur að lifa 5

Að vera virkur í skólanum • Skólinn býður fram – brautir – kjörsvið –

Að vera virkur í skólanum • Skólinn býður fram – brautir – kjörsvið – valáfanga • Skóli er – lítið samfélag í samfélaginu, með sinn „anda“, siði, venjur, skipulag, stefnu, hefðir, félagslíf, listalíf o. s. frv. Enginn kemst undan því að vera hluti af þessu samfélagi en hver og einn hefur val um hversu virkur hann er. Leikur að lifa 6

Að vera virkur felur í sér að: • kynna sér og nýta það sem

Að vera virkur felur í sér að: • kynna sér og nýta það sem skólinn hefur í boði og þau úrræði sem hann býður. • sinna náminu vel. • kynnast öðrum nemendum skólans. • hafa áhrif á starfsemi innan skólans. • taka þátt í félagsstarfi. • o. fl. Leikur að lifa 7

Nám og námstækni Hugtakið námstækni er oft notað um árangursríkar aðferðir við að afla

Nám og námstækni Hugtakið námstækni er oft notað um árangursríkar aðferðir við að afla sér þekkingar og leikni. Námstækni felst í því að: • vinna skipulega, • ákveða hvað maður ætlar að læra, • hvenær maður ætlar að læra og • ákveða hvernig maður ætlar að læra – og víkja ekki frá þeirri ákvörðun. Leikur að lifa 8

Undirstaða árangurs • Góð glósutækni • Markvisst heimanám – innan skóla sem utan og

Undirstaða árangurs • Góð glósutækni • Markvisst heimanám – innan skóla sem utan og próflestur • Þekking á því hvaða • Að „kunna“ að taka aðferðir skila mestum próf og halda árangri prófkvíða í skefjum – einstaklingsbundið • Hollir lifnaðarhættir • Þjálfun í og andlegt jafnvægi árangursríkum vinnubrögðum • Gott skipulag og nýting á tíma Leikur að lifa 9

Fimm leiðarljós í námi • • • Námsaðferðir Tímastjórnun Vinna heima og í kennslustundum

Fimm leiðarljós í námi • • • Námsaðferðir Tímastjórnun Vinna heima og í kennslustundum Próf Lífshættir Leikur að lifa 10

1. leiðarljós Námsaðferðir sem henta hverjum og einum Nefnið árangursríkar námsaðferðir Leikur að lifa

1. leiðarljós Námsaðferðir sem henta hverjum og einum Nefnið árangursríkar námsaðferðir Leikur að lifa 11

Fjölgreindakenningin • Fjallar um það að skipta megi greind niður í nokkur svið: –

Fjölgreindakenningin • Fjallar um það að skipta megi greind niður í nokkur svið: – – – – Málgreind Rök- og stærðfræðigreind Rýmisgreind Líkams- og hreyfigreind Tónlistargreind Samskiptagreind (félagsgreind) Sjálfsþekkingargreind Umhverfisgreind (náttúrugreind) • Allir búa yfir öllum þessum greindum en hver hefur sínar sterku og veiku hliðar. Leikur að lifa 12

Fjölgreindakenningin • Allar greindirnar má virkja til að hjálpa við það að læra nánast

Fjölgreindakenningin • Allar greindirnar má virkja til að hjálpa við það að læra nánast hvað sem er og hverja greind er hægt að þjálfa og þróa. Bóknám Mál-, rök- og stærðfræðigreind Starfsnám Rýmis-, líkams- og hreyfigreind Listnám Rýmisgreind Náttúrufræði Umhverfis-, rök- og stærðfræðigreind Leikur að lifa 13

Greindir og námsaðferðir • Málgreind – lesa, hlusta og segja frá • Rök- og

Greindir og námsaðferðir • Málgreind – lesa, hlusta og segja frá • Rök- og stærðfræðigreind – nota kort og gröf – raða í munstur, myndir og kerfi • Rýmisgreind – nota myndir, kvikmyndir, skýringarmyndir og hugarkort • Tónlistargreind – nota takt Leikur að lifa 14

Greindir og námsaðferðir • Líkams- og hreyfigreind – nota leiki og leiklist • Líkams-

Greindir og námsaðferðir • Líkams- og hreyfigreind – nota leiki og leiklist • Líkams- og hreyfigreind – framkvæma verklega hluti • Samskiptagreind – hóp- og samvinna • Sjálfsþekkingargreind – nota viljastyrk, sjálfstæði og sjálfsþekkingu • Umhverfisgreind – safna upplýsingum og flokka þær í hópa með sameiginleg einkenni Leikur að lifa 15

Þínar námsaðferðir • Hvaða námsaðferðir henta þér best? Hugleiddu og reyndu að nýta þær

Þínar námsaðferðir • Hvaða námsaðferðir henta þér best? Hugleiddu og reyndu að nýta þær í sem flestum fögum! Leikur að lifa 16

Styrkleiki og greindir • Mikilvægt er að – þekkja sínar sterku hliðar og nýta

Styrkleiki og greindir • Mikilvægt er að – þekkja sínar sterku hliðar og nýta þær. – þekkja sínar veikari hliðar og styrkja þær. • Það búa allir yfir öllum gerðum af greind, bara missterkum og allir þurfa að nota margar gerðir af greind, bara mismikið. Leikur að lifa 17

Fjölbreyttar aðferðir - dæmi • Útbúa upplýsinga- og spurningasafn á miða og flokka. –

Fjölbreyttar aðferðir - dæmi • Útbúa upplýsinga- og spurningasafn á miða og flokka. – Nýtist á marga vegu: • • Læra við það að skrifa. Hugsa sjálfstætt um efnið. Nýtist við upprifjun. Læra að hugsa eins og kennari. Leikur að lifa 18

 Fjölbreyttar aðferðir - dæmi • Skipulagðar glósur í kennslustund eða við lestur –

Fjölbreyttar aðferðir - dæmi • Skipulagðar glósur í kennslustund eða við lestur – Í orðum – Í skýringarmyndum – Með áherslupenna – Með undirstrikunum – O. s. frv. Leikur að lifa 19

Fjölbreyttar aðferðir – dæmi • • Teikna skýringarmyndir. Gátlisti með lykilorðum. Semja útdrátt úr

Fjölbreyttar aðferðir – dæmi • • Teikna skýringarmyndir. Gátlisti með lykilorðum. Semja útdrátt úr efni. Nota takt þegar maður þarf að læra eitthvað utan að. • Búa til flæðirit. Leikur að lifa 20

Fjölbreyttar aðferðir – dæmi • Búa til sögu, ljóð eða reikningsdæmi. • Leita að

Fjölbreyttar aðferðir – dæmi • Búa til sögu, ljóð eða reikningsdæmi. • Leita að skipulagi og reglu með skráningu. • Endursegja upphátt. • Skipuleggja námshóp. • Leita að og nota gagnvirkt námsefni sem til er á netinu. Leikur að lifa 21

Verkefni 7 – 1. hringur Hlustið! Leikur að lifa 22

Verkefni 7 – 1. hringur Hlustið! Leikur að lifa 22

Verkefni 7 – 1. hringur Fyllið út í hringinn í bókinni Leikur að lifa

Verkefni 7 – 1. hringur Fyllið út í hringinn í bókinni Leikur að lifa 23

Verkefni 7 – 1. hringur Skráið orðin eftir minni í bókina Teljið hve mörg

Verkefni 7 – 1. hringur Skráið orðin eftir minni í bókina Teljið hve mörg voru rétt Leikur að lifa 24

Verkefni 7 – 2. hringur • Lesið orðin: mús, veggur, gata, gluggi, Sigrún, band,

Verkefni 7 – 2. hringur • Lesið orðin: mús, veggur, gata, gluggi, Sigrún, band, klukka, hálsmen, bátur, foss Leikur að lifa 25

Verkefni 7 – 2. hringur Fyllið út í hringinn í bókinni Leikur að lifa

Verkefni 7 – 2. hringur Fyllið út í hringinn í bókinni Leikur að lifa 26

Verkefni 7 – 2. hringur Skráið orðin eftir minni í bókina Teljið hve mörg

Verkefni 7 – 2. hringur Skráið orðin eftir minni í bókina Teljið hve mörg voru rétt Leikur að lifa 27

Verkefni 7 – 3. hringur Horfið Leikur að lifa 28

Verkefni 7 – 3. hringur Horfið Leikur að lifa 28

Verkefni 7 – 3. hringur Fyllið út í hringinn í bókinni Leikur að lifa

Verkefni 7 – 3. hringur Fyllið út í hringinn í bókinni Leikur að lifa 29

Verkefni 7 – 3. hringur Skráið orðin eftir minni í bókina Teljið hve mörg

Verkefni 7 – 3. hringur Skráið orðin eftir minni í bókina Teljið hve mörg voru rétt Leikur að lifa 30

Verkefni 7 Ljúkið verkefnið í bókinni! Leikur að lifa 31

Verkefni 7 Ljúkið verkefnið í bókinni! Leikur að lifa 31

Áætlun sett á blað! 2. leiðarljós – Tíminn Skipuleggja og nýta tímann vel til

Áætlun sett á blað! 2. leiðarljós – Tíminn Skipuleggja og nýta tímann vel til að ná settu markmiði í námi og skapa um leið stundir til að njóta lífsins. Leikur að lifa 32

Gullnar reglur • Að nýta tímann alveg frá upphafi annar. • Að mæta í

Gullnar reglur • Að nýta tímann alveg frá upphafi annar. • Að mæta í allar kennslustundir. Byrjaðu að vinna í upphafi annar! Leikur að lifa 33

Stundaskrá – áætlun sett á blað Gefur yfirsýn og veitir aðhald! Leikur að lifa

Stundaskrá – áætlun sett á blað Gefur yfirsýn og veitir aðhald! Leikur að lifa 34

Stundaskrá • Forgangsraða. • Spyrja sig hvað sé mikilvægast. – Það hefur forgang. •

Stundaskrá • Forgangsraða. • Spyrja sig hvað sé mikilvægast. – Það hefur forgang. • Það sem er síst mikilvægt mætir afgangi ef tíminn er ekki nægur. Leikur að lifa 35

Stundaskrá • Lífið er ekki bara vinna! – Hvíla sig – Vera með félögunum

Stundaskrá • Lífið er ekki bara vinna! – Hvíla sig – Vera með félögunum – Afþreying • Gott skipulag skapar fleiri slíkar stundir! Leikur að lifa 36

Er ég í góðum málum? • Einu sinni í viku þarf að taka stöðuna.

Er ég í góðum málum? • Einu sinni í viku þarf að taka stöðuna. • Ef hún er góð er hægt að verðlauna sig með því að gera eitthvað virkilega skemmtilegt. • Ef hún er ekki nógu góð þarf jafnvel að gera sérstaka áætlun um að bæta hana. Vinir geta samræmt áætlanir sínar – ef allir voru duglegir er hægt að gera eitthvað saman! Leikur að lifa 37

Neyðaráætlun • Fylgja vikuáætlun sem mest. • Gera skammtímaáætlun um að vinna upp með

Neyðaráætlun • Fylgja vikuáætlun sem mest. • Gera skammtímaáætlun um að vinna upp með því að: – fækka frístundum (námið er í 1. sæti). – stytta tíma í fögum þar sem staðan er góð og nýta í fögum þar sem hún er verri. Leikur að lifa 38

Sjálfsagi Lykill að árangri – án hans er áætlunin marklaust plagg! Leikur að lifa

Sjálfsagi Lykill að árangri – án hans er áætlunin marklaust plagg! Leikur að lifa 39

Tímastjórnun í prófum • Nýtt skipulag í samræmi við próftöfluna. • Merkja inn allar

Tímastjórnun í prófum • Nýtt skipulag í samræmi við próftöfluna. • Merkja inn allar stundir sem varið er í annað en lestur o. s. frv. • Muna að frístundum fækkar eins og kostur er! Í prófum er námið í fyrsta, öðru og þriðja sæti! Þá er vertíð! Leikur að lifa 40

3. leiðarljós – vinna heima og í kennslustundum • Vinna námsmannsins felur í sér:

3. leiðarljós – vinna heima og í kennslustundum • Vinna námsmannsins felur í sér: – Að læra fyrir kennslustund. – Að læra í kennslustund. – Upprifjun. – Djúplestur. Leikur að lifa 41

Í upphafi annar Þér gengur betur í áfanganum ef þú veist frá upphafi hvert

Í upphafi annar Þér gengur betur í áfanganum ef þú veist frá upphafi hvert markmiðið er! Leikur að lifa 42

Í upphafi annar • Kynna sér markmið og fá yfirsýn með því að: –

Í upphafi annar • Kynna sér markmið og fá yfirsýn með því að: – Skoða kennsluáætlun. – Kynna sér námsbók og annað námsefni. Passaðu því vel upp á áætlunina þína og skoðaðu hana reglulega! Leikur að lifa 43

Kennsluáætlun • Þar er oft að finna: – Áfangalýsingu – Námsmarkmið – Lykilorð –

Kennsluáætlun • Þar er oft að finna: – Áfangalýsingu – Námsmarkmið – Lykilorð – Kennsluhætti – Upplýsingar um námsefni – Tímaáætlun – Upplýsingar um stór verkefni og próf – Annað sem kennara finnst mikilvægt að nemendur viti Leikur að lifa 44

Undirbúningur fyrir kennslustund • Mikilvægt að undirbúa alltaf næsta dag. – Best er að

Undirbúningur fyrir kennslustund • Mikilvægt að undirbúa alltaf næsta dag. – Best er að • að lesa vel fyrir alla tíma næsta dag. – Í versta falli • glugga í námsefnið. Leikur að lifa 45

Að kynna sér námsefni þegar tími er af skornum skammti • Kynning á námsefni

Að kynna sér námsefni þegar tími er af skornum skammti • Kynning á námsefni fyrir næsta dag getur falist í því að: – Rifja upp hvað var gert í síðasta tíma. – Skoða kennsluáætlun. – „Skanna“ næsta kafla í kennslubókinni. • Fyrirsagnir, markmið í upphafi kafla, lykilhugtök, stikkorð, skilgreiningar, myndir o. s. frv. Leikur að lifa 46

Sá sem er undirbúinn. . . • veit hvar áherslurnar liggja í bókinni. –

Sá sem er undirbúinn. . . • veit hvar áherslurnar liggja í bókinni. – er fljótur að bera þær saman við áherslur kennarans. – áttar sig á hvenær kennari fer út fyrir bókina. – finnur fljótt áherslustaði í bókinni til að merkja við. Leikur að lifa 47

Sá sem er undirbúinn. . . • eyðir ekki tíma í að skrifa upp

Sá sem er undirbúinn. . . • eyðir ekki tíma í að skrifa upp eftir kennara það sem stendur í bókinni, heldur skrifar lykilorð og veit þá að það á hann að lesa vel. • veit betur hvenær hann þarf að spyrja. Leikur að lifa 48

Vinna í kennslustund • Hlusta vel og glósa: – Hlusta af athygli, spyrja og

Vinna í kennslustund • Hlusta vel og glósa: – Hlusta af athygli, spyrja og biðja um nákvæmari útskýringar. – Greina aðalatriðin og vinna úr upplýsingunum í huganum. – Tengja við efni í kennslubókinni. – Glósur – góðar glósur! Leikur að lifa 49

Vinna í kennslustund • Glósutækni: – Skráning upplýsinga sem ekki eru í bókinni. –

Vinna í kennslustund • Glósutækni: – Skráning upplýsinga sem ekki eru í bókinni. – Fá yfirsýn yfir efnið og áherslur kennarans. – Aðalatriðin á einum stað. – Hjálpar til við upprifjun. – Eykur minnið. Leikur að lifa 50

Hvernig er best að glósa? • Dagsetja glósublað og merkja áfanga og efni. •

Hvernig er best að glósa? • Dagsetja glósublað og merkja áfanga og efni. • Skipta blaðinu í tvennt með línu: – Vinstra megin: fyrirsagnir og lykilorð. – Hægra megin: tímaglósur. – Geyma rými fyrir athugasemdir í upprifjun. • Nota liti. • Nota skammstafanir og tákn til að flýta fyrir. Leikur að lifa 51

Hvernig er best að glósa? • Búa til flæðirit, myndir, dálka, línurit o. fl.

Hvernig er best að glósa? • Búa til flæðirit, myndir, dálka, línurit o. fl. • Tölusetja liði. • Rita það sem kennarinn ritar á töfluna/er með á glærum. • Vanda frágang. • Bera saman við kennslubók og merkja inn það mikilvæga. Leikur að lifa 52

Upprifjun • Strax eftir tíma byrjar námsefnið að gleymast! • Með reglulegri upprifjun festist

Upprifjun • Strax eftir tíma byrjar námsefnið að gleymast! • Með reglulegri upprifjun festist það í minni. – Best er að fyrsta upprifjun sé innan sólarhrings! Leikur að lifa 53

Minniskúrfan Leikur að lifa 54

Minniskúrfan Leikur að lifa 54

Djúplestur • Námsefnið krufið til mergjar. • Sinnt í löngum lotum. – – –

Djúplestur • Námsefnið krufið til mergjar. • Sinnt í löngum lotum. – – – – Lesa efnið gagnrýnið. Spyrja sjálfan sig út í efnið. Strika undir lykilorð og leggja þau á minnið. Glósa. Teikna myndir. Teikna flæðirit. Rissa á spássíuna. O. fl. Leikur að lifa 55

4. Leiðarljós – Próf • Í prófum er námið í fyrsta, öðru og þriðja

4. Leiðarljós – Próf • Í prófum er námið í fyrsta, öðru og þriðja sæti. • Nýta þarf tímann vel í undirbúningi og í prófinu. • Að taka próf er ákveðin tækni sem miklu skiptir að ná tökum á. Leikur að lifa 56

Undirbúningur fyrir próf • Skipuleggðu þig vel. – Hafðu yfirsýn yfir allt efnið og

Undirbúningur fyrir próf • Skipuleggðu þig vel. – Hafðu yfirsýn yfir allt efnið og tímann til stefnu. • Mundu eftir hreyfingunni. • Mundu að borða hollan og góðan mat reglulega. • Sofðu samfellt og reglulega. • Ekki gleyma slökun. • Passaðu upp á vinnuumhverfið. – Þægilegt umhverfi án hávaða. Leikur að lifa 57

Kennarinn og prófagerð • Settu þig í spor kennarans og reyndu að hugsa eins

Kennarinn og prófagerð • Settu þig í spor kennarans og reyndu að hugsa eins og hann! – Hvernig voru spurningarnar í hlutaprófum vetrarins? • Ætli þær komi aftur? – Hvernig var síðasta lokapróf? • Er líklegt að spurt verði eins? – Mættu alltaf í síðustu tímana fyrir próf. • Það gætu komið fram mikilvægar upplýsingar. Leikur að lifa 58

Að taka próf • Almennt: – Mættu tímanlega. • Mundu eftir leyfilegum hjálpargögnum. •

Að taka próf • Almennt: – Mættu tímanlega. • Mundu eftir leyfilegum hjálpargögnum. • Ekki tala um prófið – það getur ruglað þig og aukið kvíðann. – Mundu að lesa öll fyrirmæli vel. – Athugaðu hvort allar blaðsíður séu til staðar. – Skoðaðu vægi spurninga og skipuleggðu tímann með hliðsjón af því. • Ekki staldra of lengi við spurningar með lítið vægi. • Hlutirnir gætu rifjast upp meðan öðrum spurningum er svarað. Leikur að lifa 59

Að taka próf • Almennt: – Ekki verða óróleg(ur) þegar sá fyrsti fer út.

Að taka próf • Almennt: – Ekki verða óróleg(ur) þegar sá fyrsti fer út. • Sittu kyrr og nýttu tímann vel, til þess er hann. – Sýndu allar einingar og útreikninga þar sem við á. – Ekki hika við að fá útskýringar hjá kennara. – Haltu athyglinni við prófið. – Farðu yfir prófið í lokin. Leikur að lifa 60

Að taka próf • Krossapróf – Lesa vel fyrirmæli. • Stundum koma fleiri en

Að taka próf • Krossapróf – Lesa vel fyrirmæli. • Stundum koma fleiri en einn möguleiki til greina eða jafnvel enginn. • Stundum er dregið frá fyrir rangt svar. – Lesa spurninguna vel og skilja hana. – Beita útilokunaraðferð við val á rétta svari. – Ekki sleppa því að svara nema dregið sé frá fyrir röng svör. – Oft er hægt að nota upplýsingar úr krossaspurningum í önnur verkefni prófsins. – Oft eru gildrur. – Athuga hvort spurningin sé neikvæð eða jákvæð. Leikur að lifa 61

Að taka próf • Tengispurningar – Lesa vel fyrirmæli. • Stundum koma fleiri en

Að taka próf • Tengispurningar – Lesa vel fyrirmæli. • Stundum koma fleiri en einn möguleiki til greina eða jafnvel enginn eða sami möguleikinn oftar en einu sinni. – Lesa spurninguna vel og skilja hana. – Beita útilokunaraðferð við val á réttu svari. – Oft er hægt að nota upplýsingar úr öðrum prófhluta við önnur verkefni prófsins. – Oft eru gildrur. Leikur að lifa 62

Að taka próf • Skilgreiningar – Lýsa fyrirbærinu. • MIKILVÆGT! – Taka dæmi. –

Að taka próf • Skilgreiningar – Lýsa fyrirbærinu. • MIKILVÆGT! – Taka dæmi. – Sýna einingar og jöfnur ef við á. – Stundum útskýra hugtökin sig sjálf, umorðaðu þau. • Nafnorð – orð sem er nafn! Leikur að lifa 63

Að taka próf • Stærri spurningar – Strika undir lykilatriði spurningarinnar. – Svara lykilatriðum.

Að taka próf • Stærri spurningar – Strika undir lykilatriði spurningarinnar. – Svara lykilatriðum. – Gæta þess að svara öllu. – Sýna útreikninga og einingar eftir því sem við á. Leikur að lifa 64

Að taka próf • Ritgerðaspurningar – Fá rissblað. – Strika undir þau atriði sem

Að taka próf • Ritgerðaspurningar – Fá rissblað. – Strika undir þau atriði sem á að svara. – Hugsa um það sem á að fjalla um og skrifa minnispunkta (hugarflóð). – Nota það sem fram hefur komið í prófinu. – Hafa skipulag. • Inngang • Meginmál • Samantekt – Þjappaðu upplýsingunum saman, tengja á milli atriða og draga ályktanir. – Teikna myndir ef það á við. • Ekki gleyma myndatexta. Leikur að lifa 65

Hvað getur haft áhrif á yfirferð kennarans? • Vandaður frágangur. – Snyrtileg og skipuleg

Hvað getur haft áhrif á yfirferð kennarans? • Vandaður frágangur. – Snyrtileg og skipuleg uppsetning. – Vönduð skrift. • Ítarleg svör. • Útúrsnúningar eru ekki æskilegir. – Farðu eftir fyrirmælum. Leikur að lifa 66

5. Leiðarjós – Lífshættir • Góður svefn – samfelldur og reglulegur. • Gott tilfinningalegt

5. Leiðarjós – Lífshættir • Góður svefn – samfelldur og reglulegur. • Gott tilfinningalegt jafnvægi. • Hollt mataræði – borða reglulega og velja hollan mat. • Hreyfa sig reglulega – öll hreyfing skiptir máli. Leikur að lifa 67

Betri námsmaður • • Kemur undirbúinn í kennslustund. Glósar í kennslustund. Tekur þátt í

Betri námsmaður • • Kemur undirbúinn í kennslustund. Glósar í kennslustund. Tekur þátt í umræðum. Spyr í kennslustund ef hann skilur ekki. Rifjar reglulega upp. Vinnur verkefnin. Lifir heilbrigðu lífi. Leikur að lifa 68

 Rétt: Þeir sem hafa gaman af að læra sinna náminu. Leikur að lifa

Rétt: Þeir sem hafa gaman af að læra sinna náminu. Leikur að lifa 69

Líka rétt: Þeim sem sinna náminu fer að finnast gaman að læra! Leikur að

Líka rétt: Þeim sem sinna náminu fer að finnast gaman að læra! Leikur að lifa 70