Leikir frstunda og sklastarfi Hva er leikur Hvaa

  • Slides: 18
Download presentation
Leikir í frístunda- og skólastarfi Hvað er leikur? Hvaða tilgangi þjóna leikir? Hvaða þýðingu

Leikir í frístunda- og skólastarfi Hvað er leikur? Hvaða tilgangi þjóna leikir? Hvaða þýðingu hafa leikir? IS/ÁHR – haust 2018

Einnig þessar. . . ü Hversu mikilvægir eru leikir í skóla- og tómstundastarfi? ü

Einnig þessar. . . ü Hversu mikilvægir eru leikir í skóla- og tómstundastarfi? ü Hvaða leikir henta best? ü Hvað þarf helst að hafa í huga við val á leikjum og framkvæmd þeirra? Markmiðið er að þeir sem ljúka þessu námskeiði með góðum árangri verði sérfræðingar í notkun leikja!

Hvað er leikur?

Hvað er leikur?

Hvers vegna leika börn sér?

Hvers vegna leika börn sér?

Til umhugsunar! Afar örðugt er að útskýra hvað leikur er! Engin viðurkennd alhliða skilgreining

Til umhugsunar! Afar örðugt er að útskýra hvað leikur er! Engin viðurkennd alhliða skilgreining á leik / leikjum mun vera til Viðurkennt er að leikir hafi verulegt uppeldisgildi Leikir skapa ótæmandi möguleika í skóla- og tómstundastarfi

Gildi leikja fyrir. . . • málþroska • samskiptahæfni og félagsþroska • siðferðisþroska •

Gildi leikja fyrir. . . • málþroska • samskiptahæfni og félagsþroska • siðferðisþroska • sköpunargáfu og ímyndunarafl • vitsmunaþroska • tilfinningaþroska • hreyfiþroska

Leikur og nám (Aðalnámskrá leikskóla) Leikur er órjúfanlegur þáttur bernskuáranna og þungamiðja leikskólastarfsins. Leikur

Leikur og nám (Aðalnámskrá leikskóla) Leikur er órjúfanlegur þáttur bernskuáranna og þungamiðja leikskólastarfsins. Leikur er sjálfsprottinn og börnum eðlislægur. Þau leika sér af fúsum og frjálsum vilja og á eigin forsendum. Leikur getur veitt gleði og vellíðan en jafnframt falið í sér valdabaráttu og átök. Leikur er meginnámsleið barna. Hann skapar börnum tækifæri til að læra og skilja umhverfi sitt, tjá hugmyndir sínar, reynslu og tilfinningar og þróa félagsleg tengsl við önnur börn. Þegar börn leika sér saman mynda þau félagslega hópa og skapa eigin menningu. Þau taka þátt í lýðræðislegum athöfnum þegar þau setja fram eigin hugmyndir og þurfa jafnframt að skilja hlutina frá sjónarmiði annarra. (Bls. 26)

Aðalnámskrá grunnskóla Börnum er leikur sjálfsprottin leið til náms- og þroska. Í grunnskóla er

Aðalnámskrá grunnskóla Börnum er leikur sjálfsprottin leið til náms- og þroska. Í grunnskóla er mikilvægt að viðhalda þessari aðferð í skólastarfi og þróa hana eftir því sem nemendur eldast. Leikur er 15 ára nemanda jafn árangursrík leið til þroska og skilnings og sex ára barni. Leik má koma við innan allra námsgreina og námssviða í fjölbreyttu náms- og starfsumhverfi og í félags- og tómstundastarfi. (Bls. 36) Leikurinn er leið ungra barna til að læra á heiminn og læra um heiminn. Miklu skiptir að leiknum sem námsaðferð sé gert hátt undir höfði í grunnskóla og sú áhersla einskorðist ekki við yngstu nemendurna. (Bls. 42)

Efni um gildi leiksins og gildi leikja í kennslu og tómstundastarfi • Fræðigreinar í

Efni um gildi leiksins og gildi leikja í kennslu og tómstundastarfi • Fræðigreinar í 2. kennslubréfi, sjá hér

Sérstakt leikja fyrir tómstundafræðinga, kennara og aðra uppalendur Koma til móts við eðlilegar þroskaþarfir

Sérstakt leikja fyrir tómstundafræðinga, kennara og aðra uppalendur Koma til móts við eðlilegar þroskaþarfir nemenda Virkja nemendur Stuðla að fjölbreytni Efla félagsanda Efla námsáhuga Tilbreyting – að það geti verið gaman í skólanum / frístundastarfinu

Meginatriði við notkun leikja ü Takið enga hugmynd sem gefna – alla leiki má

Meginatriði við notkun leikja ü Takið enga hugmynd sem gefna – alla leiki má þróa – breyta og bæta ü Spyrjið alltaf: Hvernig getur þessi leikur höfðað enn betur til nemenda? Eða: Hvernig má fá meira út úr leiknum? ü Einn góður leikur á dag kemur skapinu í lag!!!

Dæmi um leik sem hægt er að leika sér með

Dæmi um leik sem hægt er að leika sér með

Hvernig má flokka leiki? Stærðfræðileikir Landafræðileikir . . . eftir námsgreinum eða markmiðum? Tungumálakennsluleikir

Hvernig má flokka leiki? Stærðfræðileikir Landafræðileikir . . . eftir námsgreinum eða markmiðum? Tungumálakennsluleikir Umhverfisleikir Hópeflileikir Kynningarleikir Hugþroskaleikir (Thinking Games)

. . . eftir því á hvað reynir Rökleikir, þrautir, heilabrjótar Hreyfileikir Söngleikir Athyglis-

. . . eftir því á hvað reynir Rökleikir, þrautir, heilabrjótar Hreyfileikir Söngleikir Athyglis- og skynjunarleikir Teikni- og litaleikir Rúmfræðileikir Orðaleikir Minnisleikir

Leiki má flokka eftir gerð eða uppbyggingu Ratleikir Spurningaleikir Námspil Hlutverkaleikir Hermileikir (Simulation Games)

Leiki má flokka eftir gerð eða uppbyggingu Ratleikir Spurningaleikir Námspil Hlutverkaleikir Hermileikir (Simulation Games)

Leiki má flokka eftir með hvað er unnið? Eldspýtnaþrautir Leikir með pappír Grímur Tölvuleikir

Leiki má flokka eftir með hvað er unnið? Eldspýtnaþrautir Leikir með pappír Grímur Tölvuleikir Raðþrautir púsl Brúðuleikhús Kubbaleikir Leikir með teninga Fuglafit

Telst þetta með leikjum? Töfrabrögð? Skrýtlur? Flugdrekar? Skutlur?

Telst þetta með leikjum? Töfrabrögð? Skrýtlur? Flugdrekar? Skutlur?

Leikjaflokkar á Leikjavefnum • • Hreyfileikir og æfingar Ýmsir hópleikir Orðaleikir Ýmsir námsleikir Rökleikir

Leikjaflokkar á Leikjavefnum • • Hreyfileikir og æfingar Ýmsir hópleikir Orðaleikir Ýmsir námsleikir Rökleikir Söng- og hreyfileikir Námspil Leikbrúður og leikræn tjáning • Athyglis- og skynjunarleikir • Kynningarleikir • • • Hreyfiþrautir Spurningaleikir Hópstyrkingarleikir Hópskiptingarleikir Teikni- og litaleikir Ratleikir Söguleikir Hver á að ver'ann? Origami - pappírsbrot Raðþrautir