Lykilspurningar Hversu mikilvgir eru leikir sklastarfi Hvaa leikir

  • Slides: 15
Download presentation
Lykilspurningar ü Hversu mikilvægir eru leikir í skólastarfi? ü Hvaða leikir henta best? ü

Lykilspurningar ü Hversu mikilvægir eru leikir í skólastarfi? ü Hvaða leikir henta best? ü Hvað þarf helst að hafa í huga við val á leikjum og framkvæmd þeirra? Og þurfum við ekki líka að svara þessu: ü Hvers vegna leikja börn og fullorðnir sér? ü Hvað er leikur? Leikir sem kennsluaðferðr – valnámskeið vor 2013

Hvað er leikur?

Hvað er leikur?

Hvers vegna leika börn sér? Herbert Spencer: Börn þurfa að losa sig við umframorku

Hvers vegna leika börn sér? Herbert Spencer: Börn þurfa að losa sig við umframorku G. Stanley Hall: „Upprifjunarkenningin“ – Barnið endurlifir þróun mannsins Karl Groos: Í leiknum felst þjálfun og undirbúningur fyrir lífsbaráttuna Sigmund Freud: Í leikjum fá börn útrás fyrir bældar tilfinningar. Leikur sem „tilraunastöð“ fyrir tilfinningar og athafnir Jean Piaget: Leikur er ein hlið virkrar hugsunar þegar barnið reynir eða æfir e-ð það sem það hefur tileinkað sér

Afar örðugt er að útskýra hvað leikur er! Til umhugsunar! Engin viðurkennd alhliða skilgreining

Afar örðugt er að útskýra hvað leikur er! Til umhugsunar! Engin viðurkennd alhliða skilgreining á leik / leikjum mun vera til Viðurkennt er að leikir hafi verulegt uppeldisgildi Leikir skapa ótæmandi möguleika í skólastarfi Margt bendir til þess að leikir séu fremur lítið notaðir í öðrum skólum en leikskólum

Gildi leikja fyrir. . . • málþroska • samskiptahæfni og félagsþroska • siðferðisþroska •

Gildi leikja fyrir. . . • málþroska • samskiptahæfni og félagsþroska • siðferðisþroska • sköpunargáfu og ímyndunarafl • vitsmunaþroska • tilfinningaþroska • hreyfiþroska

Efni um gildi leiksins og gildi leikja í kennslu • Fræðigreinar í 1. kennslubréfi,

Efni um gildi leiksins og gildi leikja í kennslu • Fræðigreinar í 1. kennslubréfi, sjá hér • Myndaflokkurinn Promise of Play (Bókasafn, Moodle)

Sérstakt leikja fyrir kennara Koma til móts við eðlilegar þroskaþarfir nemenda Virkja nemendur Stuðla

Sérstakt leikja fyrir kennara Koma til móts við eðlilegar þroskaþarfir nemenda Virkja nemendur Stuðla að fjölbreytni Efla félagsanda Efla námsáhuga Tilbreyting – að það geti verið gaman í skólanum

Meginatriði við notkun leikja ü Takið enga hugmynd sem gefna – alla leiki má

Meginatriði við notkun leikja ü Takið enga hugmynd sem gefna – alla leiki má þróa – breyta og bæta ü Spyrjið alltaf: Hvernig getur þessi leikur höfðað enn betur til nemenda? Eða: Hvernig má fá meira út úr leiknum? ü Einn góður leikur á dag kemur skapinu í lag!!!

Dæmi um leik sem hægt er að leika sér með

Dæmi um leik sem hægt er að leika sér með

Hvernig má flokka leiki? Stærðfræðileikir Landafræðileikir . . . eftir námsgreinum eða markmiðum? Tungumálakennsluleikir

Hvernig má flokka leiki? Stærðfræðileikir Landafræðileikir . . . eftir námsgreinum eða markmiðum? Tungumálakennsluleikir Umhverfisleikir Hópeflileikir Kynningarleikir Hugþroskaleikir (Thinking Games)

. . . eftir því á hvað reynir Rökleikir, þrautir, heilabrjótar Hreyfileikir Söngleikir Athyglis-

. . . eftir því á hvað reynir Rökleikir, þrautir, heilabrjótar Hreyfileikir Söngleikir Athyglis- og skynjunarleikir Teikni- og litaleikir Rúmfræðileikir Orðaleikir Minnisleikir

Leiki má flokka eftir gerð eða uppbyggingu Ratleikir Spurningaleikir Námspil Hlutverkaleikir Hermileikir (Simulation Games)

Leiki má flokka eftir gerð eða uppbyggingu Ratleikir Spurningaleikir Námspil Hlutverkaleikir Hermileikir (Simulation Games)

Leiki má flokka eftir með hvað er unnið? Eldspýtnaþrautir Leikir með pappír Grímur Tölvuleikir

Leiki má flokka eftir með hvað er unnið? Eldspýtnaþrautir Leikir með pappír Grímur Tölvuleikir Raðþrautir púsl Brúðuleikhús Kubbaleikir Leikir með teninga Fuglafit

Telst þetta með leikjum? Töfrabrögð? Skrýtlur? Flugdrekar? Skutlur?

Telst þetta með leikjum? Töfrabrögð? Skrýtlur? Flugdrekar? Skutlur?

Leikjaflokkar á Leikjavefnum • Hreyfileikir og æfingar (42) • Ýmsir hópleikir (33) • Orðaleikir

Leikjaflokkar á Leikjavefnum • Hreyfileikir og æfingar (42) • Ýmsir hópleikir (33) • Orðaleikir (32) • Ýmsir námsleikir (32) • Rökleikir (25) • Söng- og hreyfileikir (23) • Námspil (21) • Leikbrúður og leikræn tjáning (17) • Athyglis- og skynjunarleikir (14) • Kynningarleikir (13) • • • Hreyfiþrautir (13) Spurningaleikir (12) Hópstyrkingarleikir (8) Hópskiptingarleikir (7) Teikni- og litaleikir (6) Ratleikir (5) Söguleikir (4) Hver á að ver'ann? (3) Origami - pappírsbrot (3) • Raðþrautir (2)