Einstaklingsmia nm Hva merkir etta hugtak Hverjar eru

  • Slides: 19
Download presentation
Einstaklingsmiðað nám • Hvað merkir þetta hugtak? • Hverjar eru „birtingarmyndir“ þess? • Hver

Einstaklingsmiðað nám • Hvað merkir þetta hugtak? • Hverjar eru „birtingarmyndir“ þess? • Hver er saga þess? • Hvaða þýðingu hefur það? • Hverslu raunhæfar eru þessar hugmyndir? Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild Háskóla Íslands Námskeið: Fjölbreyttir kennsluhættir – einstaklingsmiðað nám

Heimild um orð um hugtök tengd einstaklingsmiðuðu námi: Ingvar Sigurgeirsson (2005). Um einstaklingsmiðað nám,

Heimild um orð um hugtök tengd einstaklingsmiðuðu námi: Ingvar Sigurgeirsson (2005). Um einstaklingsmiðað nám, opinn skóla og enn fleiri hugtök. . . Uppeldi og menntun 14(2): 9– 27

Einstaklingsmiðað nám er • Ekki nýjung • Gamalt vín á nýjum belgjum • Hefur

Einstaklingsmiðað nám er • Ekki nýjung • Gamalt vín á nýjum belgjum • Hefur verið stefna fræðsluyfirvalda hér á landi í a. m. k. fjörutíu ár • Fjölbreytt hugmyndafræði. . . til undir ýmsum heitum • Heiti sem valið var af fræðsluyfirvöldum í Reykjavík í upphafi aldarinnar (sbr. framlag Gerðar G. Óskarsdóttur)

Ótal orð. . . Sama (svipuð) kennslufræði? Ensk heiti Íslensk heiti Individualized learning, instruction,

Ótal orð. . . Sama (svipuð) kennslufræði? Ensk heiti Íslensk heiti Individualized learning, instruction, -teaching, -curriculum, -education Einstaklingsmiðun, einstaklingsmiðað nám, -kennsla. . . Differentiation, differentiated Námsaðlögun, námsaðgreining, instruction, -teaching, -curriculum, einstaklingsmiðun Multi-level instruction, -curriculum Fjölþrepakennsla Responsive instruction, -teaching Gagnvirk kennsla, sveigjanlegir kennsluhættir, sveigjanlegt skólastarf Adaptive learning Sveigjanlegt nám Personalized instruction (England) Einstaklingsmiðuð kennsla Open school, open classroom, integrated day (England) Opinn skóli, opin skólastofa, heildstætt skólastarf Multiage education, mixed-age grouping Aldursblöndun, samkennsla árganga, samkennsla aldurshópa Inclusive education Skóli án aðgreiningar, skóli fyrir alla Multi-cultural education Fjölmenningarleg kennsla

2. greinin (markmiðsgreinin, 1974) Hlutverk grunnskólans er, í samvinnu við heimilin, að búa nemendur

2. greinin (markmiðsgreinin, 1974) Hlutverk grunnskólans er, í samvinnu við heimilin, að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi, sem er í sífelldri þróun. Starfshættir skólans skulu því mótast af umburðar lyndi, kristilegu siðgæði og lýðræðislegu samstarfi. Skólinn skal temja nemendum víðsýni og efla skilning þeirra á mannlegum kjörum og umhverfi, á íslensku þjóðfélagi, sögu þess og sérkennum og skyldum einstaklingsins við samfélagið. Grunnskólinn skal leitast við að haga störfum sínum i sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, heilbrigði og menntun hvers og eins. Grunnskólinn skal veita nemendum tækifæri til að afla sér þekkingar og leikni og temja sér vinnubrögð, sem stuðli að stöðugri viðleitni til menntunar og þroska. Skólastarfið skal því leggja grundvöll að sjálfstæðri hugsun nemenda og þjálfa hæfni þeirra til samstarfs við aðra. (Lög um grunnskóla, 1974, leturbr. IS)

Námskráin 1976

Námskráin 1976

Opni skólinn hafði einstaklingsmiðun að leiðarljósi • Áhersla á tengsl við umhverfið • Höfð

Opni skólinn hafði einstaklingsmiðun að leiðarljósi • Áhersla á tengsl við umhverfið • Höfð er hliðsjón af áhuga og þörfum nemenda – nemendur hafa val um viðfangsefni • Virkar kennsluaðferðir. . . áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, öflun upplýsinga. . . leikni. . . áþreifanleg viðfangsefni • Áhersla á ábyrgð nemenda • Fjölbreytt og áhugavekjandi viðfangsefni. . . kennsluaðferðir • Fjölbreytt og örvandi námsumhverfi • Leiðsagnarhlutverk kennara Úr bókinni Skólastofan: Umhverfi til náms og þroska.

2. greinin (markmiðsgreinin, 2008) Hlutverk grunnskóla, í samvinnu við heimilin, er að stuðla að

2. greinin (markmiðsgreinin, 2008) Hlutverk grunnskóla, í samvinnu við heimilin, er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun. Starfshættir grunnskóla skulu mótast af umburðarlyndi og kærleika, kristinni arfleifð íslenskrar menningar, jafnrétti, lýðræðislegu samstarfi, ábyrgð, umhyggju, sáttfýsi og virðingu fyrir manngildi. Þá skal grunnskóli leitast við að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við stöðu og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, velferð og menntun hvers og eins. Grunnskóli skal stuðla að víðsýni hjá nemendum og efla færni þeirra í íslensku máli, skilning þeirra á íslensku samfélagi, sögu þess og sérkennum, högum fólks og á skyldum einstaklingsins við samfélagið, umhverfið og umheiminn. Nemendum skal veitt tækifæri til að nýta sköpunarkraft sinn og að afla sér þekkingar og leikni í stöðugri viðleitni til menntunar og þroska. Skólastarfið skal leggja grundvöll að frumkvæði og sjálfstæðri hugsun nemenda og þjálfa hæfni þeirra til samstarfs við aðra. Grunnskóli skal stuðla að góðu samstarfi heimilis og skóla með það að markmiði að tryggja farsælt skólastarf, almenna velferð og öryggi nemenda. (Lög um grunnskóla, 2008, leturbr. IS)

Aðalnámskrá grunnskóla, 2011 Grunnskólum er skylt að mennta öll börn á árangursríkan hátt. Samkvæmt

Aðalnámskrá grunnskóla, 2011 Grunnskólum er skylt að mennta öll börn á árangursríkan hátt. Samkvæmt lögum eiga allir nemendur rétt á námi við hæfi í grunnskólum, bæði bóklegu námi, verk- og listnámi og sveitarfélögum er skylt að sjá nemendum fyrir viðeigandi námstækifærum hvernig sem á stendur um atgervi þeirra til líkama og sálar, félagslegt og tilfinningalegt ásigkomulag eða málþroska. Þetta á við um öll börn, fötluð og ófötluð, langveik, afburðagreind og börn með þroskaröskun, börn úr afskekktum byggðarlögum og börn úr minnihlutahópum sem skera sig úr hvað varðar mál, þjóðerni eða menningu (bls. 23, leturbr. IS).

7. 1 Nám við hæfi hvers og eins Í 2. grein laga um grunnskóla

7. 1 Nám við hæfi hvers og eins Í 2. grein laga um grunnskóla er lögð áhersla á það meginhlutverk grunnskólans að stuðla að alhliða þroska allra nemenda. Í þessu felst krafan um að nám sé á forsendum hvers og eins nemanda og fari fram í hvetjandi námsumhverfi þar sem hann finnur til öryggis og fær notið hæfileika sinna. Nám í grunnskóla tekur mið af þroska, persónugerð, hæfileikum, getu og áhugasviði hvers og eins. Við allt skipulag skólastarfs og kennslu ber að leggja þessi atriði til grundvallar. Það gerir kröfur um að kennari leggi sig fram um að kynnast hverjum þeim nemanda sem hann kennir, meti stöðu hans í námi og hafi bæði nemanda og foreldra hans með í ráðum um þau markmið sem stefnt skal að hverju sinni. Leggja skal áherslu á að foreldrar fylgist með námsframvindu barna sinna (bls. 30, leturbr. IS).

7. 4. Nemendur njóti bernsku sinnar. . . Nemendur eiga rétt á því að

7. 4. Nemendur njóti bernsku sinnar. . . Nemendur eiga rétt á því að koma sjónarmiðum sínum á framfæri varðandi námsumhverfi, námstilhögun, fyrirkomulag skólastarfs og aðrar ákvarðanir sem snerta þá. Taka skal tillit til sjónarmiða þeirra eftir föngum. Nemendur eiga að geta komið á framfæri sjónarmiðum sínum í öllu almennu skólastarfi, t. d. með reglulegum umræðum í kennslustundum undir stjórn umsjónarkennara þegar tilefni gefast til. Einnig eiga nemendur að geta komið sjónarmiðum sínum á framfæri í gegnum fulltrúa sína í stjórn nemendafélags og skólaráði (bls. 31).

Carol Ann Tomlinson Differentiated, flexible, personalized and responsive instruction The Differentiated Classroom. Responding to

Carol Ann Tomlinson Differentiated, flexible, personalized and responsive instruction The Differentiated Classroom. Responding to the Needs of All Learners. 1999. Leadership for Differentiating Schools and Classrooms. 2000. Fulfilling the Promise of the Differentiated Classroom: Strategies and Tools for Responsive Teaching. 2003. How to Differentiate Instruction in Mixed-Ability Classrooms. 1995 / 2001 (2. útgáfa). Leading and Managing a Differentiated Classroom. 2010.

Skilgreining Carol Ann Tomlinson Að sumu leyti má segja að námsaðlögun (einstaklingsmiðun) felist í

Skilgreining Carol Ann Tomlinson Að sumu leyti má segja að námsaðlögun (einstaklingsmiðun) felist í því að kennarinn viðurkennir að krakkar læra á mismunandi hátt, og bregst við því með ákveðnum hætti í kennslu sinni. Orðabókarskilgreining er eitthvað á þessa leið: „að laga námsefni, viðfangsefni og verkefni að því hvar nemandinn stendur í náminu, með hliðsjón af áhuga hans og hvernig honum hentar best að læra. ” On some level, differentiation is just a teacher acknowledging that kids learn in different ways, and responding by doing something about that through curriculum and instruction. A more dictionary-like definition is "adapting content, process, and product in response to student readiness, interest, and/or learning profile. (Bafile, 2004)

Líkan Tomlinson Hægt er að einstaklingsmiða: Aðferð (Process) Inntak (Content) Skil (Product) Umhverfi (Environment)

Líkan Tomlinson Hægt er að einstaklingsmiða: Aðferð (Process) Inntak (Content) Skil (Product) Umhverfi (Environment) Með hliðsjón af Námshæfi /getu (Readyness) Áhuga (Interest) Námstíl (Learning Style) Viðhorfi (Affect) Með því að beita aðferðum á ýmsu tagi. . .

Aðferðir sem henta einstaklingsmiðuðu skólastarfi samkvæmt Tomlinson o. fl. • Samvinnunám • Fjölgreindakennsla •

Aðferðir sem henta einstaklingsmiðuðu skólastarfi samkvæmt Tomlinson o. fl. • Samvinnunám • Fjölgreindakennsla • Einstaklingsmiðað heimanám • Námssamningar • Samkomulagsnám • Þemanám, heildstæð viðfangsefni • Þyngdarskipt efni • Mismunandi verkefni • Fjölbreytt námsgögn, textar, ítarefni • Markviss notkun ólíkra miðla • Kennsluforrit • Samræðuaðferðir • Áhugasvæði – krókar – valsvæði (Hringekjur) • Áhugahópar • Jafningjakennsla • Stöðugt alhliða námsmat • Lausnaleitarnám • Sjálfstæð viðfangsefni • Vinnuspjöld • Valverkefni + valnámskeið • Frjáls verkefni

Rökin • • Námskráin Skóli án aðgreiningar Tæknin Kröfur atvinnulífsins Heimsvæðingin Fræðileg rök (aukin

Rökin • • Námskráin Skóli án aðgreiningar Tæknin Kröfur atvinnulífsins Heimsvæðingin Fræðileg rök (aukin vitneskja um nám) Viðhorf (afstaða)

Einstaklingsmiðað nám merkir oftast að kennarar reyna með markvissum hætti við að koma betur

Einstaklingsmiðað nám merkir oftast að kennarar reyna með markvissum hætti við að koma betur til móts við hvern nemanda með hliðsjón af. . . ü Getu og kunnáttu og hvers og eins ü Hæfileikum ü Áhuga ü Námstíl (Learning Style) ü Framtíðaráformum

Hvað vitum við um einstaklingsmiðaða kennsluhætti hér á landi? • Rannsóknin: Starfshættir í grunnskólum,

Hvað vitum við um einstaklingsmiðaða kennsluhætti hér á landi? • Rannsóknin: Starfshættir í grunnskólum, 2009– 2011 • Eldri rannsóknir: – Hafsteinn Karlsson 2006– 2007 – Kristrún Lind Birgisdóttir, vorið 2004 – Kristín Jónsdóttir, vorið 2002 – Ingvar Sigurgeirsson, 1987– 1988

Vefsíða um einstaklingsmiðun Skref í átt til einstaklingsmiðaðs náms

Vefsíða um einstaklingsmiðun Skref í átt til einstaklingsmiðaðs náms