Fjlmilar allan slarhringinn Fjlmilar eru dgradvl eir eru

  • Slides: 9
Download presentation
Fjölmiðlar allan sólarhringinn • • • Fjölmiðlar eru dægradvöl. Þeir eru líka upplýsingaveitur. Svo

Fjölmiðlar allan sólarhringinn • • • Fjölmiðlar eru dægradvöl. Þeir eru líka upplýsingaveitur. Svo eru þeir í samkeppni hver við annan. Hvaða fjölmiðill er mest notaður? Neytendur eru mismunandi hvað varðar: aldur, kyn, menntun, starf og hafa mismunandi áhugasvið. • Hver þessara þátta hefur mest áhrif? 14. 6. 2021 Rakel Sigurgeirsdóttir 1

Helstu tegundir fjölmiðla • Prentmiðlar. –Tímarit og dagblöð. • Ljósvakamiðlar. – Útvarp og sjónvarp.

Helstu tegundir fjölmiðla • Prentmiðlar. –Tímarit og dagblöð. • Ljósvakamiðlar. – Útvarp og sjónvarp. • Stafrænir miðlar. – Netið (og gemsar). • Hver þessara tegunda nýtur mestrar hylli? • Eru einhverjar breytingar fyrirsjáanlegar? • Er þetta tæmandi yfirlit? 14. 6. 2021 Rakel Sigurgeirsdóttir 2

Hlutverk fjölmiðla • Að fræða. – Segja frá atburðum líðandi stundar. • Að rannsaka.

Hlutverk fjölmiðla • Að fræða. – Segja frá atburðum líðandi stundar. • Að rannsaka. – Veita ákveðið aðhald => fjórða valdið. • Að skemmta. – Afþreying eða dægradvöl. • Hvert þessara hlutverka er mikilvægast? • Hverjum þessara þátta sinna fjölmiðlar best? • Er munur á milli fjölmiðla hvað þetta varðar? 14. 6. 2021 Rakel Sigurgeirsdóttir 3

Sendandi - viðtakandi • Hvert er mikilvægasta hlutverk fjölmiðla? • Hvaða „afli“ í samfélaginu

Sendandi - viðtakandi • Hvert er mikilvægasta hlutverk fjölmiðla? • Hvaða „afli“ í samfélaginu eru þeir háðastir? • Hvaða aðferðum beita fjölmiðlar til að ná til neytenda? – Skynjun. – Áreiti (t. d. hljóðstyrkur/andstæður og endurtekningar). – Athygli (þarfir, áhugamál og fyrri reynsla). – Staðlaðar týpur (alhæfingar). • Hafa fjölmiðlar áhrif á: samræður, áhugamál, viðhorf, hegðun og neyslu neytenda sinna? • Hvernig má greina áhrif fjölmiðla? 14. 6. 2021 Rakel Sigurgeirsdóttir 4

Innihald fjölmiðla • Auglýsingar. Hvað er auglýst? – Hvernig er það auglýst? – •

Innihald fjölmiðla • Auglýsingar. Hvað er auglýst? – Hvernig er það auglýst? – • Efni Fréttir (umræðu- og fræðsluþættir) – Framhaldsþættir (af „venjulegu“ fólki og um sakamál) – Raunveruleikaþættir (og spjallþættir) – • Framsetning málfar/orðræða. – sjónarhorn/umhverfi/útlit. – • Hvaðan kemur efnið? (landshluti, lönd, heimsálfa) 14. 6. 2021 Rakel Sigurgeirsdóttir 5

Nútímafjölmiðlar • Fjölmiðlar sem fyrirtæki – Fjölmiðlasamsteypur verða æ algengari. ® Hvaða afleiðingar kann

Nútímafjölmiðlar • Fjölmiðlar sem fyrirtæki – Fjölmiðlasamsteypur verða æ algengari. ® Hvaða afleiðingar kann það að hafa? • Fjölmiðlar og tæknin. – Þrjár tæknibyltingar: 1 ritmálið og pappírinn 2 ljósmyndin og kvikmyndin 3 tölvan ®Hvaða breytingar eru líklegar í framtíðinni? 14. 6. 2021 Rakel Sigurgeirsdóttir 6

Fjölmiðlar og samfélag • Einræðisleg hugmyndafræði. – Fjölmiðlar eiga að ala upp og vera

Fjölmiðlar og samfélag • Einræðisleg hugmyndafræði. – Fjölmiðlar eiga að ala upp og vera áróðurstæki fyrir ríkið. • Frjálslynd hugmyndafræði. – Fjölmiðlar eru óháðir valdhöfum; eru fjórða valdið. • Félagslega ábyrg hugmyndafræði. – Fjölmiðlar bera samfélagslega ábyrgð. • Marxísk hugmyndafræði. – Fjölmiðlar eru í eigu ríkisins og undir eftirliti þess. • Í hvaða flokki eru íslenskir fjölmiðlar? 14. 6. 2021 Rakel Sigurgeirsdóttir 7

Fjölmiðlar á Netinu § Á undanförnum árum hefur orðið „sprenging“ á svokölluðum netmiðlum. §

Fjölmiðlar á Netinu § Á undanförnum árum hefur orðið „sprenging“ á svokölluðum netmiðlum. § Ýmsir fjölmiðlar hafa stofnað sérstakar frétta/upplýsingaveitur á Netinu. § Auk þess eru til fréttamiðlar sem eingöngu birta efni sitt á Netinu. § Það hefur svo færst í vöxt að einstaklingar halda úti sérstökum frétta-/bloggsíðum. § Netið er fjölmiðill en efnið sem þar birtist á ekki alltaf erindi við fjöldann, eða hvað? 14. 6. 2021 Rakel Sigurgeirsdóttir 8

Mat á áreiðanleika Netefnis • Neytendur ættu alltaf að vera vakandi yfir áreiðanleika þess

Mat á áreiðanleika Netefnis • Neytendur ættu alltaf að vera vakandi yfir áreiðanleika þess sem birtist í fjölmiðlum. • Þetta á ekki síst við um margt af því sem birtist á Netinu. – Nokkur atriði sem er vert að hafa í huga í því sambandi: • Hver heldur síðunni úti? • Er höfundar getið? • Er höfundur sérfræðingur á því sviði sem hann er að fjalla um. • Er það sem birtist á síðunni tekið annars staðar frá og er þá vísað í viðeigandi heimildir? • Hvenær var síðan síðast uppfærð? 14. 6. 2021 Rakel Sigurgeirsdóttir 9