a eru margar leiir Einstaklingsmia nm og fmennir

  • Slides: 23
Download presentation
Það eru margar leiðir! Einstaklingsmiðað nám og fámennir skólar Ingvar Sigurgeirsson Vor 2012

Það eru margar leiðir! Einstaklingsmiðað nám og fámennir skólar Ingvar Sigurgeirsson Vor 2012

Dagskráin Stöðuskýrslur skólanna 09: 30 – 10: 15 IS: Það eru margar leiðir! Einstaklingsmiðað

Dagskráin Stöðuskýrslur skólanna 09: 30 – 10: 15 IS: Það eru margar leiðir! Einstaklingsmiðað nám og starf í fámennum skólum 08: 45– 09: 30 10: 15– 10: 40 Kaffi Samræða: Hvar liggja helstu sóknarfæri í fámennum skólum? (IS) Námsumhverfið (LMJ) 10: 40– 12: 00 – 12: 40 Hádegishlé Samræða um áherslur næsta skólaár 14. 30 – 15. 00 Niðurstöður 12: 40– 14: 30

 • Fleiri sjálfstæð viðfangsefni – Áhugasviðsverkefni – Námssamningar • • Dæmi um sóknarfæri

• Fleiri sjálfstæð viðfangsefni – Áhugasviðsverkefni – Námssamningar • • Dæmi um sóknarfæri í fámennum skólum Aukið samvinnunám Leiðsagnarmat Fleiri raunveruleg verkefni Að þróa námsumhverfið til að styðja betur við einstaklingsmiðað nám – – – Endurskipulagning skólastofunnar (námsumhverfisins) Val og valsvæði Smiðjur, verkstæði Teymiskennsla Hringekjur

Umbætur og viðhorf • Umbætur í skólastarfi eru háðar viðhorfum starfsmanna – Það verða

Umbætur og viðhorf • Umbætur í skólastarfi eru háðar viðhorfum starfsmanna – Það verða engar raunverulegar breytingar nema kennarar vilji þær! • Tvö bestu dæmin um þetta sem IS hefur kynnst eru – Framhaldsskólinn á Laugum – Hlíðarskóli á Akureyri Um starfið í báðum skólunum má fræðast í NETLU

Gott en óvenjulegt dæmi um einstaklingsmiðun Þróunarverkefni í Hlíðarskóli á Akureyri

Gott en óvenjulegt dæmi um einstaklingsmiðun Þróunarverkefni í Hlíðarskóli á Akureyri

Markmið þróunarverkefnis • Allur skólinn fylgi fyrirkomulagi sveigjanlegs námsumhverfis • Nemendur stundi nám samkvæmt

Markmið þróunarverkefnis • Allur skólinn fylgi fyrirkomulagi sveigjanlegs námsumhverfis • Nemendur stundi nám samkvæmt persónubundinni námsáætlun • Bæta virkni, námsárangur og ástundun • Auka áræði og þrautseigju nemandans með öðruvísi og fjölbreyttara námsvali • Bæta líðan nemenda í skólanum, auka starfsgleði og efla jákvæða sjálfsmynd og að nemandinn átti sig á eigin ábyrgð og áhrifum í daglegu námi (leturbr. IS)

Hér má sjá lista yfir helstu valgreinar sem í boði voru skólaárið 2011– 2012

Hér má sjá lista yfir helstu valgreinar sem í boði voru skólaárið 2011– 2012 (mars): Íslenska Enska Stærðfræði Tálgun – litlir listmunir Áttaviti, kaðlar og hnútar Þrek og þol (útileikfimi) Leirlist Gítargutl (grip og textar) Að sjá um sig sjálf(ur) Prjón (byrjendaverkefni) Borðtennis og billjardkennsla Rafsuða (skúlptúrar úr brotajárni) Grafísk hönnun (veggspjöld og bæklingar) Veðurstöð (uppsetning og eftirlit) Myndskreytingar, sögur og ljóð Hekl Reimleikar (að reima skó og hnýta slaufur) Íslenskar draugasögur Eðlisfræðitilraunir Rennismíði Rapp og rím Vísindapælingar Tröppuþrek Álfar og huldufólk Plastmódel Járnsmíði Línstrokur Íslenskar hrakningasögur Ljóðagerð Mósaík Umbúðir (Hvað þýða merkingar? ) Smákökubakstur Gluggafilmur Fjaran skoðuð Veggspjöld Fjöltæknivinna Hringasmíði Púðagerð Klippimyndir Leiklist Fjöltækni, sníða úr taui Skartgripagerð eftir óskum nemenda Útsaumur Snjóbrettasmíði Vistfræði fiska Grafitti, málshættir Skrímslasögur Splæs og pelastikk Stressfroskur Servíéttubrot Sjálfrennireiðarsmíði (kassabíll) English teaparty Saga Mið-Ameríku Arabíska vorið 2011 Jöklar á Íslandi Eldgos á Íslandi Vistfræði hafsins Myndasögugerð Fiskveiðar við Ísland Að leggja á veisluborð Veiðarfæri í sjó Upplestrartækni (ljóð, sögur og leikrit) Fiskverkun á Íslandi Að búa til flottan morgunverð

Mat nemenda á valtímum Tafla 1 – Mat nemenda í Hlíðarskóla á valtímum í

Mat nemenda á valtímum Tafla 1 – Mat nemenda í Hlíðarskóla á valtímum í apríl 2012 Yngsta deild Miðdeild Næst elsta deild Elsta deild Góður tími 108 121 131 82 Allt í lagi 14 9 15 6 Ekki góður 0 0

Hvers vegna náðist árangur?

Hvers vegna náðist árangur?

Hvað er einstaklingsmiðun? Eru þetta dæmi um einstaklingsmiðun? ü ü ü Nemendur fá misþung

Hvað er einstaklingsmiðun? Eru þetta dæmi um einstaklingsmiðun? ü ü ü Nemendur fá misþung verkefni. . . gera áætlanir um nám sitt. . . ráða nokkrum um nám sitt. . . vinna mikið í hópum. . . taka þátt í að meta nám sitt. . . hafa val um viðfangsefni

Dæmi um skilgreiningu „Einstaklingsmiðað nám er þegar nemandi er að læra miðað við sinn

Dæmi um skilgreiningu „Einstaklingsmiðað nám er þegar nemandi er að læra miðað við sinn þroska, getu, færni og reynslu. Einstaklingsmiðuð kennsla er þegar kennarinn hagar kennslu sinni miðað við þroska, getu, færni og reynslu nemandans eða nemendahópsins og notar til þess fjölbreyttar kennsluaðferðir og kennsluhætti“ (Korpuskóli, e. d. ).

Hugmynd Carol Ann Tomlinson Hægt er að einstaklingsmiða – Inntak (námsefni) – Ferli (verkefni,

Hugmynd Carol Ann Tomlinson Hægt er að einstaklingsmiða – Inntak (námsefni) – Ferli (verkefni, viðfangsefni, kennsluaðferð) – Afurð (úrlausn) – Námsumhverfi (hvar nemandinn lærir) Með hliðsjón af: 1) Þekkingu nemandans, 2) áhuga hans, 3) hvernig honum hentar best að læra og 4) viðhorfi hans Heimasíða Carol Ann Tomlinson

Hugmynd Carol Ann Tomlinson leggur megináherslu á að kennarinn kynnist hverjum nemanda, ekki síst

Hugmynd Carol Ann Tomlinson leggur megináherslu á að kennarinn kynnist hverjum nemanda, ekki síst áhugamálum hans, styrkleikum, þekkingu, bakgrunni og viðhorfum. Af þessu leiðir að hugmyndir hennar falla afar vel að leiðsagnarmati (námsmati sem hefur ráðgjöf að leiðarljósi).

Dæmi um tilraun til að skilja einstaklingsmiðun • Matstæki Menntasviðs Reykjavíkurborgar • Hugmynd skólastjóra

Dæmi um tilraun til að skilja einstaklingsmiðun • Matstæki Menntasviðs Reykjavíkurborgar • Hugmynd skólastjóra í Reykjavík (2006) • Er hægt að nota þetta tæki?

Eru þetta mikilvægustu spurningarnar? • Hvað er brýnast að kenna börnum nú í upphafi

Eru þetta mikilvægustu spurningarnar? • Hvað er brýnast að kenna börnum nú í upphafi 21. aldar? Einstaklingurinn – samfélagið – framtíðin! • Erum við að leggja nægilega áherslu á þessa brýnu þætti? • Á að láta þessa brýnu þætti vísa veginn?

Grunnþættir menntunar

Grunnþættir menntunar

Viðmið um mat á lykilhæfni í grunnskóla • Hæfni nemenda til að tjá hugsanir

Viðmið um mat á lykilhæfni í grunnskóla • Hæfni nemenda til að tjá hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir munnlega, skriflega og á annan hátt. Hæfni til að miðla þekkingu og leikni sinni og flytja mál sitt skýrt og áheyrilega og taka þátt í samræðum og rökræðum. • Skapandi hugsun og frumkvæði í efnistökum og úrvinnslu. Hæfni nemenda til að nota þekkingu og leikni, draga ályktanir, áræðni til að leita nýrra lausna og beita gagnrýninni hugsun og röksemdafærslu. • Hæfni nemenda til að vinna sjálfstætt, í samstarfi við aðra og undir leiðsögn. • Hæfni nemenda til að nýta margvíslega miðla í þekkingarleit, úrvinnslu og miðlun og nýta upplýsingar á ábyrgan, skapandi og gagnrýninn hátt. • Hæfni nemenda til að bera ábyrgð á eigin námi og leggja mat á eigin vinnubrögð og frammistöðu. (Úr Aðalnámskrá grunnskóla, 2011, leturbr. IS)

Námsumhverfið • Uppröðun, sjá hér • Vinnu- og valsvæði • Hringekjur og námsstöðvar (LMJ)

Námsumhverfið • Uppröðun, sjá hér • Vinnu- og valsvæði • Hringekjur og námsstöðvar (LMJ)

Vinnusvæði, nokkur dæmi • Heimakrókur • Leskrókur, bókahorn dæmi • Ritunarsvæði • Leikkrókur •

Vinnusvæði, nokkur dæmi • Heimakrókur • Leskrókur, bókahorn dæmi • Ritunarsvæði • Leikkrókur • Námsspilasvæði • Rannsóknarkrókur • Stærðfræðisvæði • Myndlistarsvæði • Verkstæði

Fleiri svæði • • • Verslun Dagblað Útvarpsstöð Sjónvarpsstöð Brúðuleikhús Tæknilegósvæði • • •

Fleiri svæði • • • Verslun Dagblað Útvarpsstöð Sjónvarpsstöð Brúðuleikhús Tæknilegósvæði • • • Risaeðlusvæði Upplýsingatækni Pappírsbrot Galdraskotið Fjölgreindasvæði O. s. frv. o. s. frv. Sjá einnig á þessari slóð: http: //www. saskschools. ca/curr_content/bestpractice/centres/index. html

Meginatriði við uppsetningu svæða • Hvetjandi uppsetning (sýning, e. display) • Leiðbeiningar • Öll

Meginatriði við uppsetningu svæða • Hvetjandi uppsetning (sýning, e. display) • Leiðbeiningar • Öll gögn til staðar • Verkefni (val) • Áhersla á áþreifanleg verkefni • Falleg uppsetning

Upplýsingasíða um kennslu á valsvæðum og í opnum rýmum Opinn skóli - opin skólastofa

Upplýsingasíða um kennslu á valsvæðum og í opnum rýmum Opinn skóli - opin skólastofa - opin rými

Heimildir á Netinu Kennsluaðferðavefurinn New Horizons for Learning

Heimildir á Netinu Kennsluaðferðavefurinn New Horizons for Learning