Form og stofnun fyrirtkja helstu leiir og hagnt

  • Slides: 36
Download presentation
Form og stofnun fyrirtækja, helstu leiðir og hagnýt atriði Anna Linda Bjarnadóttir, hdl. ,

Form og stofnun fyrirtækja, helstu leiðir og hagnýt atriði Anna Linda Bjarnadóttir, hdl. , LL. M c

Félagaform • Helstu félagaform í rekstri á Íslandi – – – Sjálfstæð starfsemi Sameignarfélög

Félagaform • Helstu félagaform í rekstri á Íslandi – – – Sjálfstæð starfsemi Sameignarfélög Samlagsfélög Einkahlutafélög Hlutafélög • Önnur félagaform: – – – Samvinnufélög Samlagshlutafélög Félagsbú Sjóðir og stofnanir Joint venture að bandarískri fyrirmynd

Samanburður • • • Hversu margir ætla að standa að rekstrinum? Áreiðanleiki Er stofnfé

Samanburður • • • Hversu margir ætla að standa að rekstrinum? Áreiðanleiki Er stofnfé til staðar? Kostnaður við stofnun og skráningu Hve mikil er áhættan af rekstrinum? Á að taka fé út úr rekstrinum eða nota hugsanlegan hagnað til að fjárfesta frekar í starfseminni? • Bókhaldsskylda

Samanburður – frh. • Er búist við taprekstri fyrstu starfsárin? • Einkakostnaður • Frádráttarbær

Samanburður – frh. • Er búist við taprekstri fyrstu starfsárin? • Einkakostnaður • Frádráttarbær rekstrarkostnaður er (í skattframkvæmd) mismunandi eftir félagaformum • Kostnaður við reikningshald og uppgjör • Tímalengd rekstrar • Á að fara með fyrirtækið á markað?

Sjálfstæð starfsemi – frh. • Stofnun – ekki formleg eins og önnur félagaform –

Sjálfstæð starfsemi – frh. • Stofnun – ekki formleg eins og önnur félagaform – þegar tekin hefur verið ákvörðun um að hefja reglubundna starfsemi með ákveðnu umfangi á eigin ábyrgð og áhættu í þeim tilgangi að hagnast á fé. – Mikilvægt tímamark • fyrr verða gjöld ekki frádráttarbær við uppgjör á tekjuskattsstofni • innskattur verður ekki dreginn frá útskatti, nema maður hafi tilkynnt skattstjóra um starfsemi sína og fengið útgefið virðisaukaskattsnúmer

Sjálfstæð starfsemi – Skilgreining: • Menn, sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi, annað hvort

Sjálfstæð starfsemi – Skilgreining: • Menn, sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi, annað hvort einir sér eða með mökum sínum og/eða börnum innan 16 ára aldurs og einum eða fleiri launþegum – Atvinnurekstur: • • sjálfstæð starfsemi stunduð reglulega ákveðið umfang ekki mjög skammur tími efnahagslegur tilgangur, þ. e. að hagnast á fé – Fyrirtækið er ekki sjálfstæður skattaðili • Skattskyldar tekjur manna af sjálfstæðri starfsemi teljast til sama tekjuskattsstofns og aðrar tekjur þeirra

Sjálfstæð starfsemi – frh. • Í sumum tilvikum þarf að skrá atvinnureksturinn (firma eins

Sjálfstæð starfsemi – frh. • Í sumum tilvikum þarf að skrá atvinnureksturinn (firma eins manns) • l. nr. 42/1903, um verslanaskrár, firmu eða prókúruumboð. – Sérstakt nafn fyrir reksturinn – Skráning fer fram hjá Fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra • Kennitala • rekstur á eigin kennitölu – Einfaldasta félagsformið m. t. t. stofnunar.

Sjálfstæð starfsemi – frh. • Virðisaukaskattur – Virðisaukaskattsskyldir aðilar þurfa að tilkynna um starfsemi

Sjálfstæð starfsemi – frh. • Virðisaukaskattur – Virðisaukaskattsskyldir aðilar þurfa að tilkynna um starfsemi sína eða atvinnurekstur til ríkisskattstjóra eigi síðar en 8 dögum áður en starfsemi hefst. – Virðisaukaskattsnúmer er án endurgjalds • Launagreiðendur – Skila þarf inn tilkynningu til staðgreiðslu launagreiðendaskrár. – Halda má endurgjaldi fyrir utan staðgreiðslu, ef það nemur lægri fjárhæð en 450. 000 kr. • Undanþága frá færslu tvíhliða bókhalds möguleg

Sjálfstæð starfsemi - frh. • Hagnaður af sjálfstæðri starfsemi skattleggst í almennu tekjuskattshlutfalli •

Sjálfstæð starfsemi - frh. • Hagnaður af sjálfstæðri starfsemi skattleggst í almennu tekjuskattshlutfalli • 37. 30 -46, 24% • Eftir að tekjuskattshlutfall hlutafélaga, einkahlutafélaga og sameignarfélaga var lækkað verulega er sjálfstæð starfsemi orðin óhagstæð út frá skattalegum sjónarmiðum • Borgar sig einungis fyrir menn með taprekstur eða óverulegan hagnað, t. d. þegar hefja á rekstur

Sjálfstæð starfsemi – frh. • Reiknað endurgjald – Maður, sem vinnur við sjálfstæða starfsemi

Sjálfstæð starfsemi – frh. • Reiknað endurgjald – Maður, sem vinnur við sjálfstæða starfsemi sína, skal reikna sér til tekna eigi lægra endurgjald fyrir starfið en hann hefði haft sem laun fyrir það hjá óskyldum aðila – Ríkisskattstjóri setur reglur um viðmiðunarfjárhæðir – Hægt er að skila inn greinargerð um reiknað endurgjald til að réttlæta lægri greiðslur en sem nemur viðmiðunarfjárhæð ríkisskattstjóra – Reiknað endurgjald er tryggingagjaldsskylt eins og önnur laun

Sjálfstæð starfsemi – frh. • Úttekt úr rekstri – Eftir að skattur hefur verið

Sjálfstæð starfsemi – frh. • Úttekt úr rekstri – Eftir að skattur hefur verið greiddur af hagnaði er ekki um frekari skattlagningu hagnaðar að ræða – Úttekt eiganda er því ekki tvískattlögð

Sjálfstæð starfsemi - frh. • Rekstrartap – Yfirfæranlegt milli ára – Unnt er að

Sjálfstæð starfsemi - frh. • Rekstrartap – Yfirfæranlegt milli ára – Unnt er að nýta rekstrartap í sjálfstæðri starfsemi ef stofnað er einkahlutafélag um reksturinn, sem yfirtekur allar eignir og skuldir hans

Sameignarfélög (sf. ) • Hvað er sameignarfélag? – Þegar tveir eða fleiri aðilar ákveða

Sameignarfélög (sf. ) • Hvað er sameignarfélag? – Þegar tveir eða fleiri aðilar ákveða að stunda atvinnurekstur saman með ótakmarkaðri ábyrgð á heildarskuldbindingum þess. • Sameignarfélag er sjálfstæður réttaraðili – Getur borið réttindi og átt skyldur, þ. á. m. fyrir dómstólum og öðrum yfirvöldum. • Lög nr. 50/2007 gilda um sameignarfélög • Samlagsfélög (SLF)

Sameignarfélög – frh. • Formskilyrði: – Stofnendur þurfa að vera að lágmarki 2 •

Sameignarfélög – frh. • Formskilyrði: – Stofnendur þurfa að vera að lágmarki 2 • Menn og lögaðilar – Fjár síns ráðandi • Gjaldþrota einstaklingar geta ekki verið stofnendur – Stofnað til að stunda atvinnurekstur • Annars almennt félag – Engar kröfur eru um lágmarksstærð hluta

Sameignarfélög – frh. • Félagssamningur – Skylda að gerður sé skriflegur samningur um stofnun

Sameignarfélög – frh. • Félagssamningur – Skylda að gerður sé skriflegur samningur um stofnun sf. skv. lögunum – Æskilegt til þess að koma í veg fyrir deilur síðar meir • Stofnfé – Engin skylda hvílir á félagsaðilunum að leggja því til stofnfé – Sf. getur ekki öðlast sjálfstæða skattskyldu, nema stofnfé þess sé tilgreint

Sameignarfélög - frh. • Ábyrgð – Félagsaðilar bera beina og ótakmarkaða ábyrgð á heildarskuldbindingum

Sameignarfélög - frh. • Ábyrgð – Félagsaðilar bera beina og ótakmarkaða ábyrgð á heildarskuldbindingum félagsins með öllum eignum sínum • Skuldheimtumenn þurfa því ekki að leita fullnustu hjá félaginu • Ábyrgðin er ekki til vara • Geta gengið að hvaða félagsaðila sem er

Sameignarfélög – frh. • Bókhaldsskyld • Þurfa að skila ársreikningi með skattframtali, hvort sem

Sameignarfélög – frh. • Bókhaldsskyld • Þurfa að skila ársreikningi með skattframtali, hvort sem þau eru sjálfstæðir skattaðilar eða ekki • Sækja þarf um vsk númer fyrir virðisaukaskattsskyldan rekstur • Tilkynning til staðgreiðslu launagreiðendaskrár

Sameignarfélög • Sameignarfélag getur verið sjálfstæður skattaðili – ef skráð í firmaskrá hér á

Sameignarfélög • Sameignarfélag getur verið sjálfstæður skattaðili – ef skráð í firmaskrá hér á landi – þess óskað við skráningu að félagið sé sjálfstæður skattaðili – afhentur félagssamningur þar sem getið er eignarhlutfalla eigenda, innborgaðs stofnfjár og hvernig félagsslitum skuli háttað – með fyrsta skattframtali sem sent er skal senda skattstjóra vottorð um skráningu og staðfest eftirrit af félagssamningi

Sameignarfélög – frh. – Hjón ein sér eða með ófjárráða börnum sínum geta ekki

Sameignarfélög – frh. – Hjón ein sér eða með ófjárráða börnum sínum geta ekki myndað sf. , sem er sjálfstæður skattaðili • Reglan gildir ekki um karl og konu í óvígðri sambúð, jafnvel þótt skattlögð séu sem hjón

Sameignarfélög – frh. • Skattlagning sameignarfélaga – Tekjuskattshlutfall er 36% af hagnaði – Arður

Sameignarfélög – frh. • Skattlagning sameignarfélaga – Tekjuskattshlutfall er 36% af hagnaði – Arður af hlutafjáreign er skattlagður í 20% skatthlutfalli – Ekki er um frekari skattlagningu að ræða sé hagnaði úthlutað til eigenda – Það skiptir því ekki máli, hvort eigandi lætur hagnað vera í félaginu eða tekur hann út úr því til einkanota sinna

Sameignarfélög – frh. • Sameignarfélag, sem ekki er sjálfstæður skattaðili – tekjum og eignum

Sameignarfélög – frh. • Sameignarfélag, sem ekki er sjálfstæður skattaðili – tekjum og eignum er skipt milli félagsaðila í samræmi við félagssamning þeirra og eru þær skattlagðar með öðrum tekjum og eignum félagsaðilanna – kveði félagssamningur ekki á um skiptingu tekna og eigna skal þeim skipt milli félagsaðila eftir eignarhlutföllum – ef eignarhlutföll eru ekki fyrir hendi eða þau óljós skal tekjum og eignum skipt jafnt milli félagsaðila

Einkahlutafélög (ehf. ) • Lög nr. 138/1994 gilda • Hverjir geta stofnað ehf. :

Einkahlutafélög (ehf. ) • Lög nr. 138/1994 gilda • Hverjir geta stofnað ehf. : – – – – einstaklingar íslenska ríkið og stofnanir þess sveitarfélög og stofnanir þeirra skráð félög með takmarkaðri ábyrgð skráð sameignarfélög skráð samlagsfélög Skráð samvinnufélög sjálfseignarstofnanir undir op. eftirliti • Stofnendur geta verið einn eða fleiri

Einkahlutafélög – frh. • Búsetuskilyrði: – Ef einn stofnandi, þá skal hann hafa heimilifesti

Einkahlutafélög – frh. • Búsetuskilyrði: – Ef einn stofnandi, þá skal hann hafa heimilifesti hér á landi – Ef fleiri stofnendur eru, þá skal a. m. k. einn þeirra hafa heimilisfesti hérlendis – Búsetuskilyrðið gildir ekki um ríkisborgara EES -ríkis enda séu þeir búsettir þar – Ráðherra getur veitt undanþágu frá búsetuskilyrðinu

Einkahlutafélög – frh. • Önnur skilyrði: – Einstaklingar þurfa að vera lögráða – Stofnandi

Einkahlutafélög – frh. • Önnur skilyrði: – Einstaklingar þurfa að vera lögráða – Stofnandi má hvorki hafa farið fram á eða vera í greiðslustöðvun – Bú stofnanda má ekki vera undir gjaldþrotaskiptum • Ábyrgð – Takmörkuð ábyrgð, þ. e. enginn hluthafi ber persónulega ábyrgð á heildarskuldbindingum félagsins

Einkahlutafélög – frh. • Stofngögn – Stofnsamningur (stofnskrá) • • nöfn, kt. og heimilisföng

Einkahlutafélög – frh. • Stofngögn – Stofnsamningur (stofnskrá) • • nöfn, kt. og heimilisföng stofnenda skiptingu hluta milli stofnenda fjárhæð hvers hlutar áætlaður kostnaður af stofnun – Stofnfundargerð • Stofnsamningur samþykktur • Kosning í trúnaðarstöður – Samþykktir • Lög félagsins – Tilkynning til hlutafélagaskrár

Einkahlutafélög – frh. • Greiðsla á hlutafé – Lágmarkshlutafé er kr. 500. 000 –

Einkahlutafélög – frh. • Greiðsla á hlutafé – Lágmarkshlutafé er kr. 500. 000 – Greiða þarf heildarhlutafé áður en félagið er skráð hjá fyrirtækjaskrá embættis ríkisskattstjóra – Tilgreina þarf sérstaklega í stofnsamningi, ef greiða má með öðru en reiðufé • Greiðslan skal hafa fjárhagslegt gildi • Skýrsla matsmanns (lögg. endsk. /lögm. ) fylgi • Vinnuframlag er óheimilt sem greiðsla á hlut

Einkahlutafélög – frh. • Félagsstjórn og framkvæmdastjóri – Stjórn skal skipuð a. m. k.

Einkahlutafélög – frh. • Félagsstjórn og framkvæmdastjóri – Stjórn skal skipuð a. m. k. 3 mönnum nema hluthafar séu fjórir eða færri • Þá nægir að stjórnina skipi einn eða tveir menn • Jafnframt skal varamaður valinn – Hluthafafundur kýs stjórn – Stjórn félags ræður frkv. stj. • Skipi einn maður stjórnina má hann vera frkv. stj. • Í tveggja manna stjórn má annar vera frkv. stj.

Einkahlutafélög - frh. • Hluthafafundur fer með æðsta vald í málefnum einkahlutafélags – Í

Einkahlutafélög - frh. • Hluthafafundur fer með æðsta vald í málefnum einkahlutafélags – Í einkahlutafélagi eins aðila tekur hluthafi sjálfur ákvarðanir f. h. félagsins og skráir þær í gerðabók • Einfaldur meirihluti ræður úrslitum á hluthafafundi, nema lög eða samþykktir mæli öðruvísi

Einkahlutafélög – frh. • Úttekt úr einkahlutafélagi – Óheimilt er að úthluta af fjármunum

Einkahlutafélög – frh. • Úttekt úr einkahlutafélagi – Óheimilt er að úthluta af fjármunum félags til hluthafa nema það fari fram eftir reglum um úthlutun arðs sem endurgreiðsla vegna lækkunar hlutafjár eða varasjóðs eða vegna félagsslita • Úthlutun arðs – hagnaður skv. samþykktum ársreikningi síðasta reikningsárs – yfirfærður hagnaður frá fyrri árum – frjálsir sjóðir – draga þarf frá tap, sem ekki hefur verið jafnað

Einkahlutafélög – frh. • Lánveitingar – Félagi er óheimilt að veita hluthöfum, stjórnarmönnum eða

Einkahlutafélög – frh. • Lánveitingar – Félagi er óheimilt að veita hluthöfum, stjórnarmönnum eða frkv. stj. félagsins eða móðurfélagi þess lán né setja tryggingu fyrir þá – Hið sama gildir um maka og vandamenn – Félagið má heldur ekki veita lán eða setja fram tryggingu fyrir fjármögnun á kaupum á hlutum í félaginu • Hluthafar mega veita félaginu lán

Einkahlutafélög – frh. • Minnihlutavernd – Skiptist í tvennt – Tilgangur og sjónarmið

Einkahlutafélög – frh. • Minnihlutavernd – Skiptist í tvennt – Tilgangur og sjónarmið

Einkahlutafélög –frh. • Kostnaður – Skráning fer fram hjá Fyrirtækjaskrá embættis ríkisskattstjóra – Kostnaður

Einkahlutafélög –frh. • Kostnaður – Skráning fer fram hjá Fyrirtækjaskrá embættis ríkisskattstjóra – Kostnaður er kr. 130. 500; innifalið er: • kennitala • birting í Lögbirtingablaði

Hlutafélög (hf. ) • Lög nr. 2/1995 gilda • Takmörkuð ábyrgð, þ. e. enginn

Hlutafélög (hf. ) • Lög nr. 2/1995 gilda • Takmörkuð ábyrgð, þ. e. enginn hluthafi ber persónulega ábyrgð á heildarskuldbindingum félagsins • Stofnendur skulu vera 2 eða fleiri – Stofnendur verða að hafa forræði á búi sínu

Hlutafélög – frh. • Greiðsla hlutafjár – Hlutafé skal vera að lágmarki 4 milljónir

Hlutafélög – frh. • Greiðsla hlutafjár – Hlutafé skal vera að lágmarki 4 milljónir – Hluti þarf að greiða að fullu í síðasta lagi innan eins árs frá því að félagið var skráð – Skrá þarf félag innan 6 mánaða frá dagsetningu stofnsamnings • Félagsstjórn – Hluthafafundur skal kjósa fæst 3 menn í stjórn • Framkvæmdastjóri – Stjórn hlutafélags skal ráða 1 -3 frkv. stj. • Kostnaður við stofnun kr. 256. 000.

Skattlagning arðs í ehf. og hf. • Arður frá íslenskum félögum: – Arðstekjur eru

Skattlagning arðs í ehf. og hf. • Arður frá íslenskum félögum: – Arðstekjur eru skattskyldar á því ári þegar ákvörðun er tekin um arðsúthlutun – Heimilt að færa sem frádrátt þá fjárhæð, sem þau hafa fengið greidda í arð • Arður frá erlendum félögum: – Heimild til frádráttar til staðar ef félagið, sem greiddi arðinn hefur verið skattlagt með sambærilegum hætti og gert er á Íslandi og ekki með lægra hlutfalli en innan OECD, EES, EFTA eða í Færeyjum.

Skattar lögaðila Tekjuskattur til ríkissjóðs Skattar óháðir rekstrarformi • Hlutafélög, einkahlutafélög, samlagsfélög og samvinnufélög

Skattar lögaðila Tekjuskattur til ríkissjóðs Skattar óháðir rekstrarformi • Hlutafélög, einkahlutafélög, samlagsfélög og samvinnufélög 20% • Sameignar- og samlagsfélög (sjálfstæðir skattaðilar), dánarbú, þrotabú 36% • Nema af arði af hlutabréfum 20% • Óskattskyldir lögaðilar af fjármagnstekjum 20% • • • Útvarpsgjald 17. 800 kr. Gistináttaskattur 100 kr. Búnaðargjald 1, 2% Jöfnunargjald 0, 1% Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki 0, 376% Fjársýsluskattur 5, 5% Sérstakur fjársýsluskattur 6%