LEIIR TIL A EFLA SAMSTARF VI FORELDRA 2

  • Slides: 29
Download presentation
LEIÐIR TIL AÐ EFLA SAMSTARF VIÐ FORELDRA 2. Hluti Árborg 3. janúar 2019

LEIÐIR TIL AÐ EFLA SAMSTARF VIÐ FORELDRA 2. Hluti Árborg 3. janúar 2019

Enginn einstakur þáttur hefur eins mikil áhrif á námsárangur og líðan nemenda í skólanum

Enginn einstakur þáttur hefur eins mikil áhrif á námsárangur og líðan nemenda í skólanum eins og stuðningur og viðhorf foreldra Eigin væntingar nemenda er sá þáttur sem oftast hefur úrslitaáhrif SAMSTARF FORELDRA OG KENNARA HEFUR MIKIL ÁHRIF NANNA KR. CHRISTIANSEN 2

7. 7. Samstarf heimila og skóla Velferð barna og farsæl námsframvinda byggist ekki síst

7. 7. Samstarf heimila og skóla Velferð barna og farsæl námsframvinda byggist ekki síst á því að foreldrar styðji við skólagöngu barna sinn og gæti hagsmuna þeirra í hvívetna, eigi gott samstarf við skóla, veiti skólanum viðeigandi upplýsingar og taki þátt í námi barna sinna og foreldrastarfi frá upphafi til loka grunnskóla. Upplýsingagjöf milli heimila og skóla og samráð kennara og foreldra um nám og kennslu er mikilvæg forsenda fyrir árangursríku skólastarfi. Skólar bera ábyrgð á að slíkt samstarf komist á og því sé viðhaldið alla skólagöngu barnsins. Virk hlutdeild og þátttaka foreldra í námi og starfi barna sinna er forsenda þess að foreldrar geti axlað þá ábyrgð sem þeir bera á farsælu uppeldi og menntun barna sinna. (aðalnámskrá grunnskóla) NANNA KR. CHRISTIANSEN 3

SAMSTARFIÐ UM: Skólann Bekkinn / hópinn Nemanda nn NANNA KR. CHRISTIANSEN 4

SAMSTARFIÐ UM: Skólann Bekkinn / hópinn Nemanda nn NANNA KR. CHRISTIANSEN 4

Skilaboðin sem Foreldrar fá. GM REGLUGERÐ um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum.

Skilaboðin sem Foreldrar fá. GM REGLUGERÐ um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum. NANNA KR. CHRISTIANSEN 5

SVÓT GREINING STYRKLEIKAR VEIKLEIKAR Hverjir eru helstu styrkleikar okkar í að bygga upp foreldrastarf?

SVÓT GREINING STYRKLEIKAR VEIKLEIKAR Hverjir eru helstu styrkleikar okkar í að bygga upp foreldrastarf? Hverir eru helstu veikleikar okkar? ÓGNIR TÆKIFÆRI Hverjar eru helstu ógnirnar í samstarfinu við foreldra? Hvar liggja tækifærin? NANNA KR. CHRISTIANSEN 6

Vekið athygli á því sem gengur vel NANNA KR. CHRISTIANSEN 7

Vekið athygli á því sem gengur vel NANNA KR. CHRISTIANSEN 7

MORGUNKAFFI Í SKÓLASTOFUNNI – UPPLÝSINGAR, TAUST. NANNA KR. CHRISTIANSEN 8

MORGUNKAFFI Í SKÓLASTOFUNNI – UPPLÝSINGAR, TAUST. NANNA KR. CHRISTIANSEN 8

HAUSTFUNDUR MEÐ FORELDRUM Svona kennari er ég Þessar eru væntingar mínar til barna ykkar

HAUSTFUNDUR MEÐ FORELDRUM Svona kennari er ég Þessar eru væntingar mínar til barna ykkar Þessar eru væntingar mínar um samstastarf okkar Hverjar eru ykkar væntingar? Heimanám Gefa foreldrum hlutdeild Taka sameiginlegar ákvarðanir NANNA KR. CHRISTIANSEN 9

Gullkorn – traust Jón v 4. 2. 13. ar mj ög gó umsjó ður

Gullkorn – traust Jón v 4. 2. 13. ar mj ög gó umsjó ður narm aður vikun í ni. NK mdi a s n ú r ð u G og ð ó j l t g e l l fa l e v ð a þ i t t flu C á Kynning Kolbeins og Póllandi var eins sið. best verður á ko NKC NANNA KR. CHRISTIANSEN 10

NÁMSMAT FORELDRA HLUTDEILD Dæmi: ljóð • Nemandi og foreldrar fá nákvæmar leiðbeiningar um markmið

NÁMSMAT FORELDRA HLUTDEILD Dæmi: ljóð • Nemandi og foreldrar fá nákvæmar leiðbeiningar um markmið og árangursviðmið • Nemandinn velur ljóð og æfir sig heima með aðstoð foreldra • Foreldar leggja mat á kynningu og flutning • Skráning á sérstakt matsblað • Nemandinn kynnir og flytur ljóðið í skólanum NANNA KR. CHRISTIANSEN 11

HEIMAVERKEFNI FJÖLSKYLDUNNAR – HLUTDEILD – NÁM MITT SKIPTIR Dæmi: Einstaklingur sem ég. MÁLI hef

HEIMAVERKEFNI FJÖLSKYLDUNNAR – HLUTDEILD – NÁM MITT SKIPTIR Dæmi: Einstaklingur sem ég. MÁLI hef mikið mat á • Nemendur og foreldrar fá upplýsingar um markmið og matsviðmið • Rúmur tími • Nemandinn og foreldrar ákveða saman hvað og hvernig • Nemandinn vinnur heima með aðstoð foreldra • Nemandinn kynnir fyrir bekknum með aðstoð foreldra (afa, ömmu) NANNA KR. CHRISTIANSEN 12

KVEIKJUR – UPPLÝSINGAR HLUTDEILD Foreldrar fá upplýsingar um verkefni sem eru framundan t. d.

KVEIKJUR – UPPLÝSINGAR HLUTDEILD Foreldrar fá upplýsingar um verkefni sem eru framundan t. d. mannréttindi • Lýsing á fyrirhugaðri framkvæmd • Markmið og matsviðmið kynnt. Foreldrar beðnir um tillögur að matsviðmiðum • Nemendur fara heim með eina til tvær spurningar til að ræða um við foreldra • Umræður í bekknum • Foreldrar fá sendar upplýsingar um framgang • Foreldrum kynnt lokaafurð NANNA KR. CHRISTIANSEN 13

LESTRARHÁTÍÐ SKÓLANS Markmið: Foreldrar fá hlutdeild í skólabraginum Foreldrafélagið, nemendafélagið og kennarar vinna saman

LESTRARHÁTÍÐ SKÓLANS Markmið: Foreldrar fá hlutdeild í skólabraginum Foreldrafélagið, nemendafélagið og kennarar vinna saman að undirbúningi. Skipt í nefndir. 1. svæði: Höfundar lesa, ath. fyrir yngri börn, unglinga og fullorðna 2. svæði: Fræðsla fyrir foreldra og kennara 3. svæði: Rapparar fjalla um rapptexta 4. svæði: Lestrarspil 5. svæði: Kennsla í skapandi skrifum 6. svæði: …. . NANNA KR. CHRISTIANSEN 14

FLEIRI VERKEFNI SEM EFLA SAMSTARFIÐ VIÐ FORELDRA 1, 2, deila NANNA KR. CHRISTIANSEN 15

FLEIRI VERKEFNI SEM EFLA SAMSTARFIÐ VIÐ FORELDRA 1, 2, deila NANNA KR. CHRISTIANSEN 15

SAMSTARFSÁÆTL UN NANNA KR. CHRISTIANSEN 16

SAMSTARFSÁÆTL UN NANNA KR. CHRISTIANSEN 16

Að veita foreldrum hlutdeild Tími Ábyrgðarmaður Markmið Leiðir Viðmið um árangur NANNA KR. CHRISTIANSEN

Að veita foreldrum hlutdeild Tími Ábyrgðarmaður Markmið Leiðir Viðmið um árangur NANNA KR. CHRISTIANSEN 17

SAMSKIPTI VERÐA AÐ SAMSTARFI Þegar tveir eða fleiri eiga sér sama markmið sem báðir/allir

SAMSKIPTI VERÐA AÐ SAMSTARFI Þegar tveir eða fleiri eiga sér sama markmið sem báðir/allir stefna að og taka sameiginlega ábyrgð á. SAMRÆÐUR SAMEIGINLEGAR ÁKVARÐANIR UPPLÝSINGAR NANNA KR. CHRISTIANSEN 18

HVENÆR ERU TEKNAR SAMEIGINLEGAR ÁKVARÐANIR MEÐ FORELDRUM? Um hvað? Eru einhverjar hindranir? NANNA KR.

HVENÆR ERU TEKNAR SAMEIGINLEGAR ÁKVARÐANIR MEÐ FORELDRUM? Um hvað? Eru einhverjar hindranir? NANNA KR. CHRISTIANSEN 19

UMRÆÐAN UM NÁM NEMANDANS Ræða um námið eða hegðunina ekki um nemandann – etv.

UMRÆÐAN UM NÁM NEMANDANS Ræða um námið eða hegðunina ekki um nemandann – etv. nemandinn sjálfur Ekki alhæfa – vera sértækur Benda á það sem gengur vel Ekki tala um vandamál nema geta líka bent á lausnir Leita álits foreldra – nemenda Kennari sem ekki er hluti af lausninni verður hluti af vandanum. NANNA KR. CHRISTIANSEN 20

SAMTALS FÆRNI Samkennd Notkun spurninga Virk hlustun Að viðurkenna mistök Efling Hvatning og hrós

SAMTALS FÆRNI Samkennd Notkun spurninga Virk hlustun Að viðurkenna mistök Efling Hvatning og hrós NANNA KR. CHRISTIANSEN 21

ÆFING 2 OG 2 Sá sem á fyrr afmæli er A A segir B

ÆFING 2 OG 2 Sá sem á fyrr afmæli er A A segir B frá áskorun sem hann stendur frammi fyrir í starfi sínu. B sýnir samkennd, notar virka hlustun, spyr, tekur saman. 15 mín Tvær stjörnur, ein áskorun. NANNA KR. CHRISTIANSEN 22

UMRÆÐUR Tvær stjörnur og ein ósk NANNA KR. CHRISTIANSEN 23

UMRÆÐUR Tvær stjörnur og ein ósk NANNA KR. CHRISTIANSEN 23

LOK FUNDAR Samantekt Samræma skilning Skráning Næstu skref Foreldrar eiga að vera sáttir við

LOK FUNDAR Samantekt Samræma skilning Skráning Næstu skref Foreldrar eiga að vera sáttir við sjálfa sig og meðvitaðir um mikilvægi sitt Nemandinn NANNA KR. CHRISTIANSEN 24

ÚRVINNSLA FUNDAR Fundargerð Eftirfylgd Tekið upp á næsta fundi NANNA KR. CHRISTIANSEN 25

ÚRVINNSLA FUNDAR Fundargerð Eftirfylgd Tekið upp á næsta fundi NANNA KR. CHRISTIANSEN 25

ERFIÐIR FORELDRAR Gerir þú ráð fyrir ágreiningi? Hvað eru erfiðir foreldrar? Hvað veldur því

ERFIÐIR FORELDRAR Gerir þú ráð fyrir ágreiningi? Hvað eru erfiðir foreldrar? Hvað veldur því að þér finnst þessir foreldrar erfiðir? Getur þú breytt einhverju í samskiptum þínum við þessa foreldra? NANNA KR. CHRISTIANSEN 26

ÞEGAR FORELDRAR FARA YFIR STRIKIÐ 1. Undirstrika að fundurinn sé til að tryggja velferð

ÞEGAR FORELDRAR FARA YFIR STRIKIÐ 1. Undirstrika að fundurinn sé til að tryggja velferð barnsins 2. Sýna samkennd – viðurkenna mistök 3. Bjóða nýjan fund – þetta hjálpar barninu ekki NANNA KR. CHRISTIANSEN 27

Amy Cuddy NANNA KR. CHRISTIANSEN 28

Amy Cuddy NANNA KR. CHRISTIANSEN 28

SAMANTEKT üEin mikilvægasta leiðin til að bæta námsárangur, líðan og samskipti nemenda er að

SAMANTEKT üEin mikilvægasta leiðin til að bæta námsárangur, líðan og samskipti nemenda er að gefa foreldrum hlutdeild í námi barna sinna, starfi bekkjarins og skólabraginum, á þeirra forsendum. üSamstarfsáætlun er mikilvæg üNýtum fjölbreyttar leiðir. Höfum skýr markmið með því sem við erum að gera, setjum viðmið og metum árangurinn üSamskiptafærni veitir okkur faglegt öryggi üAnnað? NANNA KR. CHRISTIANSEN 29