Einstaklingsmia nmsmppur einstaklingsmia nmsmat Auur Stefnsdttir sklastjri Laugalkjarskla

  • Slides: 59
Download presentation
Einstaklingsmiðað námsmöppur einstaklingsmiðað námsmat Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Einstaklingsmiðað námsmöppur einstaklingsmiðað námsmat Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Starfsáætlun Menntasviðs Reykjavíkur • Einstaklingsmiðað nám og samvinna nemenda • Skóli án aðgreiningar •

Starfsáætlun Menntasviðs Reykjavíkur • Einstaklingsmiðað nám og samvinna nemenda • Skóli án aðgreiningar • Sterk sjálfsmynd nemenda og félagsfærni Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Einstaklingsmiðað nám • • • Sjónarmið nemandans ráða ferðinni Breyttar forsendur fyrir starfi kennarans

Einstaklingsmiðað nám • • • Sjónarmið nemandans ráða ferðinni Breyttar forsendur fyrir starfi kennarans Stuðningur í stað beinnar kennslu Aðstoð við leit að fróðleik Nemendur með einstaklingsáætlanir Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Tilgangur • Yfirfærsla helsti tilgangur • Nemendur ábyrgir • Viðræður kennara og nemenda Auður

Tilgangur • Yfirfærsla helsti tilgangur • Nemendur ábyrgir • Viðræður kennara og nemenda Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Tilgangur með námsferilsmöppum - að gera nemandann ábyrgari fyrir námi sínu. - að gera

Tilgangur með námsferilsmöppum - að gera nemandann ábyrgari fyrir námi sínu. - að gera nemendur hæfari til að horfa raunsætt á eigið nám og meta vinnu sína með tilliti til settra markmiða - að gera nám og framfarir sýnilegri - að varpa ljósi á námslegar þarfir nemandans, hvaða aðferðum þarf að beita og hvernig hægt er að ná markmiðum - að gera nemendur, kennara og foreldra meðvitaðri um hvaða aðstoðar er þörf. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Námsmöppur uppbygging • Leiðarbók/dagbók: nemendur skrifa hugleiðingar sínar, heimanám eða annað sem ákveðið er

Námsmöppur uppbygging • Leiðarbók/dagbók: nemendur skrifa hugleiðingar sínar, heimanám eða annað sem ákveðið er hverju sinni. • Safnmappa: nemendur safna öllum verkum sínum í möppu yfir ákveðinn tíma. • Sýnismappa: útvöldum verkefnum er safnað saman til sýnis og mats. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Nemendur öðlast meira vald yfir eigin námi þegar þeim er kennt að setja sér

Nemendur öðlast meira vald yfir eigin námi þegar þeim er kennt að setja sér markmið, kenndar leiðir til að ræða vinnu sína og hvernig þeir geti spurt sjálfa sig um eigið gengi (rannsókn Muschams) AGN Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Ávinningur nemenda • Gefur nemandanum tækifæri til að sýna styrkleika fremur en veikleika •

Ávinningur nemenda • Gefur nemandanum tækifæri til að sýna styrkleika fremur en veikleika • Eykur sjálfsvitund og sjálfsgagnrýni • Þjálfar þá í að færa skriflega rök fyrir máli sínu • Gefur möguleika á stuðningi, endurgjöf og mati frá öðrum nemendum • Gerir nemandann meðvitaðri um vinnu sína og hvað hann hafi lært Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Notagildi frá sjónarhóli kennarans • Kennarinn hefur áþreifanlega hluti til að meta og skrá

Notagildi frá sjónarhóli kennarans • Kennarinn hefur áþreifanlega hluti til að meta og skrá framfarir nemandans. • Kennarinn verður fremur leiðbeinandi í starfinu og nemandinn gerandinn. • Styður umræður milli nemanda og kennara um aðferðir, nám og árangur. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Vinnuáætlun 7. bekkur • Safn- og sýnismöppur kynntar fyrir nemendum • Nemendur skilji tilgang

Vinnuáætlun 7. bekkur • Safn- og sýnismöppur kynntar fyrir nemendum • Nemendur skilji tilgang með markmiðssetningum og læri að setja sér einföld markmið • Byrjað verði á nemenda/kennaraviðtölum • Stöðumat óbreytt að hausti, sýnismappa komi inn í stöðumat að vori Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Til að stuðla að framþróun verðum við að fara út af þægindasvæðinu. Auður Stefánsdóttir,

Til að stuðla að framþróun verðum við að fara út af þægindasvæðinu. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Einkunnarorð Laugalækjarskóla Vinna – framfarir- árangur Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Einkunnarorð Laugalækjarskóla Vinna – framfarir- árangur Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Mat Að hjálpa kennurum til að skilja að það sé þeirra ábyrgð að sinna

Mat Að hjálpa kennurum til að skilja að það sé þeirra ábyrgð að sinna námslegum þörfum allra nemenda er frumskilyrði fyrir breytingum í átt að einstaklingsmiðuðu námi. Carol Ann Tomlinson Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Okkar mat • • • Leiðsagnarmat Sýnismöppur Stöðupróf Munnleg próf Sjálfsmat Jafningjamat Auður Stefánsdóttir,

Okkar mat • • • Leiðsagnarmat Sýnismöppur Stöðupróf Munnleg próf Sjálfsmat Jafningjamat Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Dæmi um sjálfsmat nemenda í 7. bekk Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Dæmi um sjálfsmat nemenda í 7. bekk Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Dæmi um sjálfstætt verkefni nemenda, vinnuáætlun gerða af þeim og samning milli nemenda og

Dæmi um sjálfstætt verkefni nemenda, vinnuáætlun gerða af þeim og samning milli nemenda og kennara. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Verkefni skipulagt af kennara, nemendur fá fyrirmæli Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Verkefni skipulagt af kennara, nemendur fá fyrirmæli Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Verkefni úr Laugalækjarskóla sem byggir á hinum tveim Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Verkefni úr Laugalækjarskóla sem byggir á hinum tveim Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Til að nemendur nái sem bestum árangri þarf kennarinn að hafa í huga hvernig

Til að nemendur nái sem bestum árangri þarf kennarinn að hafa í huga hvernig nemendum henti best að læra ekki hvernig kennurum henti best að kenna AGN Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Námsmatsumræða • • Ferli síðan 2000 Stöðumat/leiðsagnarmat út og inn Hvaða áherslur viljum við?

Námsmatsumræða • • Ferli síðan 2000 Stöðumat/leiðsagnarmat út og inn Hvaða áherslur viljum við? Áfanganiðurstaða 2005 Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Nemandinn og námsmatið • Hvernig stendur nemandinn gagnvart eigin viðmiðunum? • Hvernig stendur nemandinn

Nemandinn og námsmatið • Hvernig stendur nemandinn gagnvart eigin viðmiðunum? • Hvernig stendur nemandinn gagnvart ytra umhverfi og markmiðum aðalnámskrár? Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Grundvallarspurningar • • Hvað höfum við verið að gera? Hvernig kemur það til móts

Grundvallarspurningar • • Hvað höfum við verið að gera? Hvernig kemur það til móts við þarfir nemandans Hvernig rímar það við námsmöppukerfið? Hvaða samhljómur er í ferlinu yfir skólaárið, hvernig rímar leiðsagnarmat að hausti og vori við vitnisburðinn í lok skólaárs? • Hvert eigum við að stefna og hvaða skref tökum við nú? Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Nýtt námsmat frá hausti 2007 Dæmi um birtingu einkunna í tveimur fögum: Umsögn Vinnueinkunn

Nýtt námsmat frá hausti 2007 Dæmi um birtingu einkunna í tveimur fögum: Umsögn Vinnueinkunn nemenda Vinnueinkunn kennara Staða í námi Nóv Feb Júní Íslenska 8 8 10 6 8 9 7 9 10 Átak skilar árangri. Stærðfræði 7 8 8 8 9 6 7 7, 5 5, 5 Hegðun ábótavant að vori. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Val í 9. og 10. bekk faglegar forsendur • Nýtt fyrirkomulag • Framhaldsskólaáfangar í

Val í 9. og 10. bekk faglegar forsendur • Nýtt fyrirkomulag • Framhaldsskólaáfangar í vali • Verkefni og greinagerð Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Engin vorpróf í 10. bekk • • • Hugmynd frá nemendum Mikill undirbúningur Kynning

Engin vorpróf í 10. bekk • • • Hugmynd frá nemendum Mikill undirbúningur Kynning á vinnuferli fyrir nemendur Fyrirlestur sem kveikja Gott utanumhald Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Verkefni í stað vorprófa • Þverfaglegt tengist öllum greinum • Rannsóknarverkefni – – –

Verkefni í stað vorprófa • Þverfaglegt tengist öllum greinum • Rannsóknarverkefni – – – Rannsóknarspurningar Verkaskipting Tímaáætlun Upplýsingaöflun Úrvinnsla og afrakstur Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Verkefni í stað prófa frh. • Mörg tjáningarform – – – Power point Vefur

Verkefni í stað prófa frh. • Mörg tjáningarform – – – Power point Vefur Veggspjöld Myndir Bæklingar Líkön Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Verkefni í stað prófa frh. • Formleg skil – – – Rökstuðningur fyrir vali

Verkefni í stað prófa frh. • Formleg skil – – – Rökstuðningur fyrir vali Tengsl við yfirþema Hvernig námsgreinar tengjast í verkefnið Vinnuferli Niðurstöður Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Breyttar áherslur • • • Komnar til að vera Nemendur áhugasamari Fagleg vinnubrögð Faglegt

Breyttar áherslur • • • Komnar til að vera Nemendur áhugasamari Fagleg vinnubrögð Faglegt mat Tengsl við veruleikann Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Markmið skólastjórnenda og starfsfólks Laugalækjarskóla • að nemendur verði sjálfstæðir og ábyrgir fyrir vinnunni

Markmið skólastjórnenda og starfsfólks Laugalækjarskóla • að nemendur verði sjálfstæðir og ábyrgir fyrir vinnunni sinni. • Að hver nemandi geti borið höfuðið hátt þegar hann fer úr skólanum og viti nákvæmlega hvað hann kann og fyrir hvað hann stendur. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Vatn Lokaverkefni í 10. bekk Laugalækjarskóla vorið 2006 Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Vatn Lokaverkefni í 10. bekk Laugalækjarskóla vorið 2006 Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Vatn Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Vatn Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Hvað er vatn ? Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Hvað er vatn ? Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Samspil vatns og vistkerfa Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Samspil vatns og vistkerfa Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Samspil vatns og manns Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Samspil vatns og manns Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Samspil vatns og jarðar Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Samspil vatns og jarðar Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Vatn Lokaverkefni í 10. bekk Laugalækjarskóla vorið 2006 • Verkefnið er þverfaglegt og byggist

Vatn Lokaverkefni í 10. bekk Laugalækjarskóla vorið 2006 • Verkefnið er þverfaglegt og byggist á öflun upplýsinga, úrvinnslu og skilum í fjölbreyttu formi. • Í verkefninu bera nemendur ábyrgð á að skipuleggja vinnuna. Þeir þurfa að leita fanga víða við öflun upplýsinga, s. s. í bókum, á Netinu og með viðtölum. • Nemendur velja sér tjáningarform. Þeir geta t. d. búið til bæklinga, líkön, myndverk, glærur, tónlist eða annað sem hugurinn girnist. • • Matið verður byggt á efnistökum, vinnuferli, kynningu og afurð. Verkefnið gildir sem 25% af lokaeinkunn. • Fimmtudaginn 1. júní kl. 17: 30 munu nemendur kynna verkefnin fyrir foreldrum. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Ferli • Verkefnið er rannsóknarverkefni og byggist á: – staðreyndum – útskýringum – álitamálum

Ferli • Verkefnið er rannsóknarverkefni og byggist á: – staðreyndum – útskýringum – álitamálum og niðurstöðum/lokaorðum. • Verkefnið tengist öllum bóklegum námsgreinum. • Verkefnið gildir 25% af skólaeinkunn í öllum bóklegum greinum. • Hver hópur velur efni, 2 -3 saman í hóp. • Hvað ætlar hópurinn að rannsaka? – Nem. útbúa rannsóknarspurningar, þar sem fram koma 5 -20 efnisspurningar til dæmis: hvað er. . ? hvar. . ? hvernig. . ? hve margir…? hvers vegna er. . ? hvaða ástæður. . ? Eyðublað 1 – Nem. velja þær spurningar sem þið ætlið að leggja áherslu á í rannsóknarvinnunni og flokkið spurningarnar samkvæmt eyðublaði 2. • Rannsóknarefni hópsins á að skrá á eyðublað nr. 3 Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Verkaskipting • Nem. skiptast á að vera hópstjórar tvo daga í senn. Hópstjóri sér

Verkaskipting • Nem. skiptast á að vera hópstjórar tvo daga í senn. Hópstjóri sér um að halda dagbók (sjá eyðublað nr. 4), þar sem hann skráir: • Vinnu dagsins/ stóðst áætlun – stóðst ekki áætlun? • Hvernig gengur að halda áætlun? • Eru einhver vandamál? Ef svo er ræðið við kennara. • Hversu virkur var hópurinn í dag? • Áætlun morgundagsins Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Tímaáætlun • • Verkið hefst 12. maí Gerið ykkar eigin tímaáætlun (notið dagatalið) Verkinu

Tímaáætlun • • Verkið hefst 12. maí Gerið ykkar eigin tímaáætlun (notið dagatalið) Verkinu á að vera lokið miðvikudaginn 31. maí Uppsetning og æfing á að vera lokið fimmtudaginn 1. júní kl. 13: 50. Sjá eyðublað 5. • Sýning fyrir foreldra og aðra gesti fimmtudaginn 1. júní kl. 17: 30 • Kynning á verkefninu fyrir nemendur í 7. – 9. bekk föstudaginn 2. júní kl. 8: 10 -11: 00 • Grill kl. 11: 00 Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Upplýsingaöflun • Skólasafnið, ath. bækur, myndefni, tímarit, dagblöð o. s. frv. • Netið •

Upplýsingaöflun • Skólasafnið, ath. bækur, myndefni, tímarit, dagblöð o. s. frv. • Netið • Söfn • Viðtöl við einstaklinga, (vera búin að gera spurningalista) • Muna að skrá heimildir samkvæmt reglum sjá eyðublað nr. 6. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Niðurstöðum skilað • Hver hópur skilar verkefnamöppu með: – Rannsóknarspurningum hópsins – Dagbók hópsins

Niðurstöðum skilað • Hver hópur skilar verkefnamöppu með: – Rannsóknarspurningum hópsins – Dagbók hópsins – Heimildaskrá • Hver hópur setur upp sýningu og kynnir verkefnið fyrir foreldrum, kennurum og nemendum. • Í kynningunni þarf að koma fram: • • • rökstuðningur fyrir vali á efni tengsl við vatn hvernig það tengist námsgreinum vinnuferlið niðurstöður Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Sýnishorn af flokkun spurninga Efni: Landnám Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Sýnishorn af flokkun spurninga Efni: Landnám Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Staðreyndir • Hvaðan komu landnámsmennirnir? • Hvenær var landið numið? • Hvernig komust þeir

Staðreyndir • Hvaðan komu landnámsmennirnir? • Hvenær var landið numið? • Hvernig komust þeir til landsins? • Hvaða siglinagtæki höfðu þeir? • Hvernig námu þeir land? • Hvernig var stjórnarfarið? • Hvenær var Alþingi stofnað? Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Útskýringar • Hvers vegna yfirgáfu þeir heimalandið? • Hvers vegna völdu þeir Ísland? Auður

Útskýringar • Hvers vegna yfirgáfu þeir heimalandið? • Hvers vegna völdu þeir Ísland? Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Álitamál Hvaða menningararf fluttu þeir með sér? Hvaða menningararf skópu þeir? Að hve miklu

Álitamál Hvaða menningararf fluttu þeir með sér? Hvaða menningararf skópu þeir? Að hve miklu leyti er þessi arfleifð komin frá: • Írum? • Norðmönnum ? Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Niðurstöður/lokaorð • Er menningararfurinn varðveittur? • Hvernig? • Á að varðveita hann? Hvernig? Auður

Niðurstöður/lokaorð • Er menningararfurinn varðveittur? • Hvernig? • Á að varðveita hann? Hvernig? Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Kynning hugmyndir • Publisher bæklingur • Myndverk • Vefur • Auglýsingar • Spil •

Kynning hugmyndir • Publisher bæklingur • Myndverk • Vefur • Auglýsingar • Spil • Mynd • Power-Point glærur • Veggspjöld • Tónlist • Saga - ljóð • Dagblað • Líkön Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Undirbúningur – kynning • Bókaðu tækin sem þú ætlar að nota með góðum fyrirvara.

Undirbúningur – kynning • Bókaðu tækin sem þú ætlar að nota með góðum fyrirvara. • Gefðu áhorfendum yfirlit yfir það sem þú ætlar að fjalla um. • Hversu langan tíma tekur kynningin (710 mín. ). • Vertu með lokaæfingu og prófaðu hvort allt virki. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Kynning - fyrirlestur • Ekki lesa upp af blaði, notaðu minniskort með stikkorðum. •

Kynning - fyrirlestur • Ekki lesa upp af blaði, notaðu minniskort með stikkorðum. • Hugsaðu um hvar og hvernig þú stendur. • Líttu upp og náðu augnsambandi við einhvern. • Hentu tyggjóinu. • Talaðu hátt og skýrt. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Hvað gerir hópstjóri ? • Stjórnar fundi. • Skráir niður ákvarðanir. • Talar við

Hvað gerir hópstjóri ? • Stjórnar fundi. • Skráir niður ákvarðanir. • Talar við kennarann um framgang vinnunnar. • Fylgist með að tímasetningar séu haldnar. • Sér um að allir hafi verkefni. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Hvað er góð kynning? – Hvað þarf að koma fram? • Hvaða efni er

Hvað er góð kynning? – Hvað þarf að koma fram? • Hvaða efni er fjallað um? • Hvers vegna var þetta efni valið? • rökstuðningur. • Hvernig verkefnið tengist“Vatni”. • Lýsing á vinnuferlinu. • Hver niðurstaðan er - rökstuðningur. • Áætlaður tími fyrir spurningar og umræður. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Kennarinn á: • að aðstoða þig við að vega og meta möguleika og lausnir,

Kennarinn á: • að aðstoða þig við að vega og meta möguleika og lausnir, • ekki að vinna verkefnið fyrir þig eða segja þér hvað þú átt að gera. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Mat • Mat verkefnisins Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Mat • Mat verkefnisins Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla

Maí –Júní 2006 Mánud. Þriðjud. 8 Miðvikud. 9 Fimmtud. 10 Föstud. 11 Laugard. 12

Maí –Júní 2006 Mánud. Þriðjud. 8 Miðvikud. 9 Fimmtud. 10 Föstud. 11 Laugard. 12 Sunnud. 13 14 Kynning á verkefnum Hóparnir hittast, og skipuleggja vinnuna. 16 17 Kl. 8: 10— 13: 50 Fyrirlestur á sal kl. 9 Rannsóknarspurning ar mótaðar Skil til kennara 15 Kl. 8: 10— 13: 50 Hvernig tengist efnið námsgreinum? Lokaskil-áætlunar Kl. 8: 10— 13: 50 18 22 23 24 Kl. 8: 10— 13: 50 Kl. 8: 10— 12: 00 Vinna við upplýsingaöflun Ferð Gvendarbrunn ar og Heiðmörk. Takið með nesti. 19 20 21 Kl. 8: 10— 12 Vinna 25 26 Frí Ferð 27 28 3 4 Gljúfrasteinn. Takið með nesti. 29 30 31 1 Kl. 8: 10— 13: 50 Úrvinnsla Uppsetning sýningar. Úthendur eða annað sem dreifa á til gesta. Lokafrágangur Kynning fyrir foreldra og aðra gesti kl. 17: 30 2 Kynning fyrir nemendur frá kl. 8: 10— 11: 00 Kl. 11: 00 grill og gaman. Auður Stefánsdóttir, skólastjóri Laugalækjarskóla