Nmsmat Grska gerjun deilur Hva er nmsmat Hfum

  • Slides: 18
Download presentation
Námsmat: Gróska, gerjun, deilur

Námsmat: Gróska, gerjun, deilur

Hvað er námsmat? • Höfum við sameiginlegan skilning á því hvað felst í námsmati?

Hvað er námsmat? • Höfum við sameiginlegan skilning á því hvað felst í námsmati? • Hver eru helstu námsmatsverkin? • Hversu stór þáttur í starfi kennara er tengdur námsmati? • Hversu vel líkar kennurum þessi þáttur starfsins?

Námsmatshugtakið Námsmat er öll öflun upplýsinga um nám nemenda og miðlun þeirra til annarra

Námsmatshugtakið Námsmat er öll öflun upplýsinga um nám nemenda og miðlun þeirra til annarra Óformlegt námsmat – formlegt námsmat Samofið allri kennslu. Kennari fylgist með nemanda í dagsins önn. Allt mat sem ekki er formgert með e-m hætti. Allt skipulegt, formlegt, opinbert námsmat, s. s. próf, kannanir, skipulegar athuganir, skráning á árangri, formlegur vitnisburður.

Mikilvægar spurningar? • • Hvernig er námsmati í grunnskólum yfirleitt háttað? Eru námsmatsaðferðirnar að

Mikilvægar spurningar? • • Hvernig er námsmati í grunnskólum yfirleitt háttað? Eru námsmatsaðferðirnar að skila góðum árangri? Eru þetta bestu aðferðir sem völ er á? Hvað þarf helst að bæta við námsmat? Hvaða leiðir koma helst til greina við að bæta námsmat? • Hvernig ber að skilja ákvæði aðalnámskrár? Á hvaða námsmatsaðferðir ber að leggja áherslu samkvæmt námskránni? • Á hverju á að byggja þróun námsmats? Námskrá Reynsla Rannsóknir

Aðalnámskrá grunnskóla 2006 • … augljóst að matsaðferðir verða að vera fjölbreytilegar • Þess

Aðalnámskrá grunnskóla 2006 • … augljóst að matsaðferðir verða að vera fjölbreytilegar • Þess er enginn kostur að meta námsgengi og framfarir eingöngu með prófum og öðrum formlegum aðferðum. • … meta verður alla þætti námsins, framfarir, þekkingu, skilning og leikni og láta þá vega í samræmi við áherslur í náminu. • Námsmat þarf … að fara fram jafnt og þétt á námstímanum. • Kennarar þurfa að hjálpa nemendum til raunhæfs sjálfsmats, gera þeim grein fyrir markmiðum náms og hvernig miðar í átt að þeim

Námsmat hefur margþættan tilgang Námshvatning – aðhald Upplýsingar til nemenda, foreldra, annarra Vísbendingar til

Námsmat hefur margþættan tilgang Námshvatning – aðhald Upplýsingar til nemenda, foreldra, annarra Vísbendingar til kennara Greina og meta nám eða kennslu Gæðaeftirlit Gera tilgang námsins ljósari Val og flokkun á fólki

Hvers vegna vefst námsmat svo mikið fyrir okkur? P. . . er flókið P

Hvers vegna vefst námsmat svo mikið fyrir okkur? P. . . er flókið P það er afdrifaríkt P fyrir þróun sjálfsmyndar P fyrir starfsval og starfsframa P. . . reynir mjög á sanngirni og réttlætiskennd P. . . tengist ólíkum viðhorfum P. . . tengist fordómum okkar P. . . manneskjan er (líklega) ótraust mælitæki!

Bakgrunnur: Gróska, gerjun, deilur Alþjóðleg umræða Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat (alternative assessment,

Bakgrunnur: Gróska, gerjun, deilur Alþjóðleg umræða Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat (alternative assessment, sjá grein IS) England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat, formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998) Hér á landi Námsmatsaðferðir sem eru að ryðja sér til rúms: einstaklingsmiðað námsmat, leiðsagnarmat, námsmöppur (ganga undir ýmsum nöfnum), óhefðbundin próf

Margir skólar hér á landi eru og hafa verið að vinna skipulega að þróun

Margir skólar hér á landi eru og hafa verið að vinna skipulega að þróun námsmats: • Vesturbæjarskóli • Grunnskólinn í Borgarnesi • Laugalækjarskóli • Ölduselsskóli • Salaskóli • Hrafnagilsskóli • Ingunnarskóli og Norðlingaskóli • Víkurskóli • Grunnskóli Hornafjarðar • Skólarnir í Fjallabyggð • . . . og margir fleiri

Í brennidepli nú: Leiðsagnarmat • Kjarninn í leiðsagnarmati er að nemandinn fái (stöðuga) endurgjöf

Í brennidepli nú: Leiðsagnarmat • Kjarninn í leiðsagnarmati er að nemandinn fái (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) • Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur • Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati • Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box)

Kennslufræði leiðsagnarmats • Útskýra markmið fyrir nemendum • Markvissar spurningar • Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir)

Kennslufræði leiðsagnarmats • Útskýra markmið fyrir nemendum • Markvissar spurningar • Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) • Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) • Jafningjakennsla (Wiliam 2007: Changing Classroom Practice)

Álitamál álitamálanna! • Hvaða hlutverki eiga próf að gegna í námsmati? • Hvaða þýðingu

Álitamál álitamálanna! • Hvaða hlutverki eiga próf að gegna í námsmati? • Hvaða þýðingu hafa einkunnir?

Hvað er próf? 1. Verkefni sem ætlað er að kanna þekkingu nemenda eða 2.

Hvað er próf? 1. Verkefni sem ætlað er að kanna þekkingu nemenda eða 2. 3. 4. 5. 6. 7. leikni Lagt fyrir á tilteknum tíma, leyst innan tímamarka eftir ákveðnum reglum Nemendur fá sömu (sambærileg) verkefni Nemendur búa sig undir prófið án þess að vita nákvæmlega um hvað verður spurt Verkefnið er leyst í viðurvist eftirlitsmanns sem aðeins má veita takmarkaða eða jafnvel enga aðstoð Nemendur mega ekki hjálpast að Yfirleitt má ekki styðjast við heimildir eða gögn

Meginsjónarmið prófandstæðinga ü Próf mæla aðeins lítinn hluta námsmarkmiða ü Próf er einangrað skólafyrirbæri

Meginsjónarmið prófandstæðinga ü Próf mæla aðeins lítinn hluta námsmarkmiða ü Próf er einangrað skólafyrirbæri sem á sér fáar hliðstæður annars staðar í samfélaginu ü Ef meginhlutverk skólans er að undirbúa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi ætti námsmat að líkjast þeim matsaðferðum sem almennt eru notaðar í lífi og starfi ü Námsmat á að vera samofið öðru skólastarfi falla að því með eðlilegum hætti

Óhefðbundin próf • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn § „Svindlpróf“, glósupróf, námsefni.

Óhefðbundin próf • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn § „Svindlpróf“, glósupróf, námsefni. . . öll gögn • Heimapróf • Prófverkefni gefin upp með fyrirvara • Munnleg próf, dæmi • Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf: Prófavikur (Salaskóli) • Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) • Samvinnupróf (Salaskóli)

Próf eiga rétt á sér. . . en einnig. . . ü Mat á

Próf eiga rétt á sér. . . en einnig. . . ü Mat á frammistöðu ü Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) ü Greining og mat á verkefnum / úrlausnum ü Dagbækur, leiðarbækur ü Sjálfstæð verkefni ü Sjálfsmat nemenda ü ü ü Jafningjamat Umræður – viðtöl Viðhorfakannanir Próf og kannanir Námshátíðir, uppskeruhátíðir (Celebration of Learning, Learning Celebrations)

Fjölþætt, stöðugt, einstaklingsmiðað námsmat • Gengið er út frá getu og hæfni hvers nemanda

Fjölþætt, stöðugt, einstaklingsmiðað námsmat • Gengið er út frá getu og hæfni hvers nemanda • Matið nær til allra flokka markmiða • Matið er stöðugt allan námstímann og reynt er að flétta með eðlilegum hætti inn í námið • Námsmatsverkefnin sjálf eiga að hafa kennslufræðilegt gildi • Áhersla á uppbyggjandi endurgjöf (leiðsögn) • Matið nær jafnt til aðferða og afurða (úrlausna) • Byggt er á margvíslegum gögnum og sjónarhornum • Áhersla á virka þátttöku nemenda, sjálfsmat, jafningjamat

Gagnlegir tenglar • Kennsluaðferðavefurinn • Að vanda til námsmats – Heimasíða námskeiðs • Peel

Gagnlegir tenglar • Kennsluaðferðavefurinn • Að vanda til námsmats – Heimasíða námskeiðs • Peel – námsmat • Best Practices • http: //www. teachers. tv/ - (Assessment)