Nmsmat litaml og hugtk Hva er nmsmat og

  • Slides: 16
Download presentation
Námsmat: Álitamál og hugtök

Námsmat: Álitamál og hugtök

Hvað er námsmat og hver er tilgangur þess? • Höfum við sameiginlegan skilning á

Hvað er námsmat og hver er tilgangur þess? • Höfum við sameiginlegan skilning á því hvað felst í námsmati? • Hver eru helstu „námsmatsverkin“? • Hversu stór þáttur í starfi kennara er tengdur námsmati?

Námsmatshugtakið Námsmat er öll öflun upplýsinga um nám nemenda og miðlun þeirra til nemenda

Námsmatshugtakið Námsmat er öll öflun upplýsinga um nám nemenda og miðlun þeirra til nemenda eða annarra Óformlegt námsmat – formlegt námsmat Samofið allri kennslu. Kennari fylgist með nemanda í dagsins önn. Allt mat sem ekki er formgert með e-m hætti. Allt skipulegt, formlegt, opinbert námsmat, s. s. próf, kannanir, skipulegar athuganir, skráning á árangri, formlegur vitnisburður.

Ákvæði Aðalnámskrár 2004 Tilgangur námsmats er að kanna að hve miklu leyti nemendur hafa

Ákvæði Aðalnámskrár 2004 Tilgangur námsmats er að kanna að hve miklu leyti nemendur hafa tileinkað sér markmið aðalnámskrár (skólanámskrár) í viðkomandi grein. Námsmat getur farið fram með mismunandi hætti eftir ákvörðun skóla. Umfang þess skal þó að jafnaði vera í samræmi við umfang kennslu í viðkomandi grein. Kennarar bera ábyrgð á námsmati og þeir meta úrlausnir nemenda.

Námsmat hefur margþættan tilgang Námshvatning – aðhald Upplýsingar til nemenda, foreldra, annarra Vísbendingar til

Námsmat hefur margþættan tilgang Námshvatning – aðhald Upplýsingar til nemenda, foreldra, annarra Vísbendingar til kennara Greina og meta nám eða kennslu Gæðaeftirlit Gera tilgang námsins ljósari Val og flokkun á fólki

Önnur sjónarmið um tilgang námsmats (hin dulda námskrá) Búa nemendur undir lífsbaráttuna Halda aga

Önnur sjónarmið um tilgang námsmats (hin dulda námskrá) Búa nemendur undir lífsbaráttuna Halda aga Umbuna eða refsa? Styrkja vald kennarans? Ógnun? Eyða tíma!?

Hvers vegna vefst námsmat svo mikið fyrir okkur ? P. . . er flókið

Hvers vegna vefst námsmat svo mikið fyrir okkur ? P. . . er flókið P það er afdrifaríkt P fyrir þróun sjálfsmyndar P fyrir starfsval og starfsframa P. . . reynir mjög á sanngirni og réttlætiskennd P. . . tengist ólíkum viðhorfum P. . . tengist fordómum okkar P. . . manneskjan er ótraust mælitæki!

Bakgrunnur: Gróska, gerjun, deilur Námsmatsumræðan Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat (sjá grein IS)

Bakgrunnur: Gróska, gerjun, deilur Námsmatsumræðan Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat (sjá grein IS) England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat Hér á landi Próf (samræmd próf) og / eða aðrar námsmatsaðferðir; símat, námsmöppur (ganga undir ýmsum nöfnum), einstaklingsmiðað námsmat

Gagnrýni á ofnotkun skriflegra prófa • Einhæfni – reyna á fáa færniþætti – prófa

Gagnrýni á ofnotkun skriflegra prófa • Einhæfni – reyna á fáa færniþætti – prófa fá markmið • Henta ekki jafnt öllum nemendum • Firring – skrifleg próf eru einangrað skólafyrirbæri • Prófgerð er vandi: Mikið af óvönduðum prófum í umferð Þessi umræða er oft tengt gagnrýni á einkunnir! Vönduð próf hljóta að eiga fullan rétt á sér!

Ótal heiti og hugtök ü Leiðsagnarmat (Formative Assessment) ü „Rauntengt“ námsmat (Authentic Assessment) námsmat

Ótal heiti og hugtök ü Leiðsagnarmat (Formative Assessment) ü „Rauntengt“ námsmat (Authentic Assessment) námsmat ü Óhefðbundið námsmat (Alternative Assessment) ü Frammistöðumat (Performance-based Assessment eða Performance Assessment) ü Portfolio Assessment: Námsmöppur, verkmöppur, sýnismöppur Sjá góða lýsingu á em. Tech-vefsetrinu • Önnur hugtök sem oft eru notuð: Differentiated Assessment (einstaklingsmiðað námsmat), Multidimensional eða Multiple Assessment (margþætt námsmat), Holistic Assessment (heildstætt námsmat), Informative Assessment, Classroom Assessment

Hugtök tengd tilgangi námsmats Greinandi mat: Til að greina námserfiðleika (Diagnostic Assessment) Leiðsagnarmat: Stöðumat:

Hugtök tengd tilgangi námsmats Greinandi mat: Til að greina námserfiðleika (Diagnostic Assessment) Leiðsagnarmat: Stöðumat: Hvar stendur nemandinn? (Placement Assessment) Til að bæta námið (Formative Assessment) Heildarmat (yfirlitsmat): Til að meta námsárangur þegar kennslu er lokið (Summative Evaluation)

Í brennidepli nú: Leiðsagnarmat • Kjarninn í leiðsagnarmati er að nemandinn fái (stöðuga) endurgjöf

Í brennidepli nú: Leiðsagnarmat • Kjarninn í leiðsagnarmati er að nemandinn fái (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) • Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna sýni fram á þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur • Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati • Sjálfsmat er mikilvægur þáttur í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilja markmiðin) (Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box)

Vandi • Vandi að ræða námsmat í framhaldsskólum • Lítið sem ekkert er vitað

Vandi • Vandi að ræða námsmat í framhaldsskólum • Lítið sem ekkert er vitað (örugg vitneskja) um hvernig námsmati er háttað í framhaldsskólum hér á landi! • Raunar er sáralítið vitað um kennsluhætti í framhaldsskólann yfirleitt!!! • Þó þetta: – Athugun Rósu M. Grétarsdóttur og Sigurbjargar Einarsdóttur á námsmati í þremur framhaldsskólum (MH, MA og FG) – Rannsókn Rósu á viðhorfum íslenskukennara til námsmats – Rannsókn Ragnheiðar Hermannsdóttur á viðhorfum nemenda til námsmats

Mikilvægar spurningar? • Hvernig er námsmati í framhaldsskólum yfirleitt háttað? • Eru námsmatsaðferðirnar að

Mikilvægar spurningar? • Hvernig er námsmati í framhaldsskólum yfirleitt háttað? • Eru námsmatsaðferðirnar að skila góðum árangri? • Eru þetta bestu aðferðir sem völ er á? • Er vel staðið að námsmati? Hvað þarf helst að bæta eða þróa? Hvaða leiðir koma helst til greina við að bæta námsmat? • Hvernig ber að skilja ákvæði aðalnámskrár? Á hvaða námsmatsaðferðir ber að leggja áherslu samkvæmt námskránni? • Á hverju á að byggja þróun námsmats?

Helstu námsmatsaðferðir ü Skipulegar athuganir ü Mat á frammistöðu ü Greining og mat á

Helstu námsmatsaðferðir ü Skipulegar athuganir ü Mat á frammistöðu ü Greining og mat á verkefnum / úrlausnum ü Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) ü Dagbækur, leiðarbækur ü Sjálfstæð verkefni ü Sjálfsmat nemenda ü ü ü Jafningjamat Umræður – viðtöl Viðhorfakannanir Próf og kannanir Óhefðbundin próf Námshátíðir, uppskeruhátíðir (Celebration of Learning)

Heimildir um námsmat á Netinu • Kennsluaðferðavefurinn • Námsmatsvefur Guðrúnar Pétursdóttur • Ástralski PEEL

Heimildir um námsmat á Netinu • Kennsluaðferðavefurinn • Námsmatsvefur Guðrúnar Pétursdóttur • Ástralski PEEL vefurinn: • Best Practices