Duchenne muscular dystrophy DMD Arnds Auur Sigmarsdttir DMD

  • Slides: 17
Download presentation
Duchenne muscular dystrophy (DMD) Arndís Auður Sigmarsdóttir

Duchenne muscular dystrophy (DMD) Arndís Auður Sigmarsdóttir

DMD Versnandi myopathia sem leiðir til vöðvarýrnunar og veikleika l X - tengd víkjandi

DMD Versnandi myopathia sem leiðir til vöðvarýrnunar og veikleika l X - tengd víkjandi stökkbreyting í DMD geni l Vöntun á dystrophin prótíni l 1: 3500 lifandi fæddum drengjum l – Til í stúlkum Turner l 46 XY stúlkur l l Becker MD er vægari útgáfa – Galli á dystrophin prótíni

Meingerð Genagalli á Xp 21 sem tjáir fyrir dystrophin prótíni í vöðvum l Dystrophin

Meingerð Genagalli á Xp 21 sem tjáir fyrir dystrophin prótíni í vöðvum l Dystrophin er hluti af stórum glýkóprótín complex í frumuhimnu vöðvafruma l Stöðgar complexinn og vöðvafrumuhimnuna – Ver fyrir niðurbroti af völdum proteasa – l Mjög stórt gen – De novo stökkbreytingar algengar

Meingerð Erfðafræðin l Stórar úrfellingar – l 50 -70% Stórar tvöfaldanir – 5 -10%

Meingerð Erfðafræðin l Stórar úrfellingar – l 50 -70% Stórar tvöfaldanir – 5 -10% Litlar úrfellingar l Innskot l Nt breytingar l l De novo breytingar Oogenesis stórar úrfellingar – Spermatogenesis Nt breytingar –

Frameshift stökkbreytingar l Innskot eða brottfall á hluta af basaröðinni sem ekki er deilanleg

Frameshift stökkbreytingar l Innskot eða brottfall á hluta af basaröðinni sem ekki er deilanleg með þremur – – Lesrammi táknans verður annar Breyting á þýðingu erfðaefnisins Önnur amínósýruröð eftir stökkbreytinguna Röng prótínafleiða myndast

Meingerð Dystrophin l Tjáð í Beinagrindavöðvum – Sléttum vöðvum – Hjartavöðva – Sumar heilataugar

Meingerð Dystrophin l Tjáð í Beinagrindavöðvum – Sléttum vöðvum – Hjartavöðva – Sumar heilataugar –

Meingerð Dystrophin Tengir vöðvafíbrur við extracellular matrix gegnum prótín complex l Ef vantar þá

Meingerð Dystrophin Tengir vöðvafíbrur við extracellular matrix gegnum prótín complex l Ef vantar þá kemst Ca inn í sarcolemma l súrefnisradikalar í ofmagni sarcolemma skemmist meira Ca kemst inn að lokum deyr fruman nekrósa - fita bandvefur

DMD - einkenni l Einkenni oft lítil fyrstu 2 -3 árin – l Fyrstu

DMD - einkenni l Einkenni oft lítil fyrstu 2 -3 árin – l Fyrstu einkenni fyrir 4 ára aldur – l Helmingur byrjar þó að ganga seint 95% greinast fyrir 6 ára aldur Detta oft, hafa vaggandi göngulag

Einkenni l Erfiðleikar með að hlaupa – ganga upp tröppur – stökkva – l

Einkenni l Erfiðleikar með að hlaupa – ganga upp tröppur – stökkva – l Gower´s sign þegar standa upp af gólfi – Kraftleysi og vöðvarýrnun í réttivöðvum mjaðma og um hné

Einkenni l Kraftleysið færist niður eftir fótleggjum – l Pseudohypertrophia á vöðvum – l

Einkenni l Kraftleysið færist niður eftir fótleggjum – l Pseudohypertrophia á vöðvum – l Seinna í axlargrind, bol og handleggjum Fita og bandvefur sest í rýrnandi vöðva Smám saman rýrna allir meginvöðvar líkamans – Flestir hjólastólabundnir 12 ára

Önnur einkenni l 95% hafa hjartaeinkenni – – – l Einkenni frá sléttum vöðvum

Önnur einkenni l 95% hafa hjartaeinkenni – – – l Einkenni frá sléttum vöðvum eru sjaldgæf – – l Primary dilated cardiomyopathy Leiðslutruflanir Kemur fram á táningsaldri Seinkuð magatæming og útvíkkun maga Hægðatregða Ileus Blöðrulömun Mismikil vitsmunaskerðing – 1 staðalfrávik neðan meðalgreindar

Áhrif á öndun l Snemma áhrif á öndunarvöðva l Vaxandi scoliosa l Sífellt grynnri

Áhrif á öndun l Snemma áhrif á öndunarvöðva l Vaxandi scoliosa l Sífellt grynnri öndun leiðir að lokum til öndunarbilunar

Greining l Saga l Skoðun l Hækkun CK l EKG breytingar l EMG breytingar

Greining l Saga l Skoðun l Hækkun CK l EKG breytingar l EMG breytingar l Biopsia l Genetískt próf

Meðferð l Einkennameðferð l Snemmgreining til að fyrirbyggja fylgikvilla og lengja líf – –

Meðferð l Einkennameðferð l Snemmgreining til að fyrirbyggja fylgikvilla og lengja líf – – – Bólusetningar Hjartastarfsemi Lungnastarfsemi Tryggja sterk bein Sjúkraþjálfun Bæklunarskurðaðgerðir

Meðferð l Sterar – – l Auka styrk, vöðvavirkni og lungnavirkni Fylgjast þarf vel

Meðferð l Sterar – – l Auka styrk, vöðvavirkni og lungnavirkni Fylgjast þarf vel með aukaverkunum Framtíðin – – – Genalækningar Amínóglýkósíð PTC 124 meðferð Kreatín Deacetylase inhibitorar Stofnfrumur

Horfur l Genetic lethal condition l Lifun hefur batnað – Öndunaraðstoð l Flestir sjúklingar

Horfur l Genetic lethal condition l Lifun hefur batnað – Öndunaraðstoð l Flestir sjúklingar deyja seint á táningsárum eða um tvítugt Öndunarbilun – Hjartabilun – Sýkingar –

Takk fyrir

Takk fyrir