UT grunnskla Lra Stefnsdttir ekkingu Efni fyrirlestrar Hva

  • Slides: 30
Download presentation
UT í grunnskóla Lára Stefánsdóttir Þekkingu

UT í grunnskóla Lára Stefánsdóttir Þekkingu

Efni fyrirlestrar • Hvað eru börn að gera í tölvum? • Kynferðisafbrot, ofbeldi, tölvufíkn

Efni fyrirlestrar • Hvað eru börn að gera í tölvum? • Kynferðisafbrot, ofbeldi, tölvufíkn • Námskrá grunnskóla í tæknimennt og upplýsingalæsi • Möguleikar – Vefdagbækur, samskipti, námsefni – Kennsluforrit, verkfæraforrit • Símenntun kennara

Af hverju upplýsingatækni? • Við erum að mennta nemendur fyrir a. m. k. nútíðina

Af hverju upplýsingatækni? • Við erum að mennta nemendur fyrir a. m. k. nútíðina ekki fortíðíðina • Nemandi sem bara „leikur“ sér í tölvum lærir lítið að nota hana í réttu samhengi viðfangsefnið. • Læsi á upplýsingatækni er jafn mikilvæg og að kunna að lesa og skrifa.

Lýðræði • Við þurfum að geta tjáð hugmyndir og vangaveltur í umræðu með öðrum

Lýðræði • Við þurfum að geta tjáð hugmyndir og vangaveltur í umræðu með öðrum ungmennum án þess að fullorðnir séu til staðar. Netheimar í þessu samhengi eru staður þar sem lýðræðið er iðkað. Patrik Hernwall. 2003. Barn@com. HLS forlag.

Hvar – hvenær - hvernig • Algengustu mistök kennara - ætla sér um of

Hvar – hvenær - hvernig • Algengustu mistök kennara - ætla sér um of - kvarta síðan yfir mikilli vinnu. • Mikilvægt að vita hvenær gott er að velja að nota tæknina og hvenær ekki. • Þekkingu þarf til að vita hvernig best er að nota sér tæknina • Þarf að falla að kennsluaðferðum kennarans. • Þarf að falla að námsgrein kennarans.

Hvar eru ungmennin? • • • Counter Strike Batman. is Bloggvaktin Humor. is Hugi.

Hvar eru ungmennin? • • • Counter Strike Batman. is Bloggvaktin Humor. is Hugi. is

Hvaða áhætta? (SAFT) • Falsað nafn (66%) – Er það ótti? – Hver er

Hvaða áhætta? (SAFT) • Falsað nafn (66%) – Er það ótti? – Hver er ég? • • Falsað aldur (56%) Falsað kyn (37 / 39 %) Falsað persónuleika (20%) Falsað þjóðerni (20%)

Hvaða áhætta? • Hitt einhvern sem vill hitta þig utan Netsins (41% - 41

Hvaða áhætta? • Hitt einhvern sem vill hitta þig utan Netsins (41% - 41 barn af 100) • Hitt einhvern utan Netsins (21% -8, 6 börn af 41) – Af þeim einhvern fullorðinn sem þóttist vera barn (16% 1, 4 börn af 8, 6, 1, 4%) • Því líkur á að 1, 4 börn af 100 hitti einhvern fullorðinn sem þóttist vera barn á Netinu fyrir utan Netið. – Ekki kemur fram hvort hann er vondur

Verum raunsæ • Börn þurfa að læra að umgangast fólk á Netinu. • Hættur

Verum raunsæ • Börn þurfa að læra að umgangast fólk á Netinu. • Hættur eru fyrir hendi – innan og utan Netsins. • Er hættan meiri ef barn er á Netinu? • Þeir sem misnota börn eru líklegri til að velja einhvern úr umhverfi sínu en finna það á Netinu.

Stríðsleikir • Drengir hafa alltaf haft áhuga á stríðsleikjum. • Rannsóknum ber ekki saman

Stríðsleikir • Drengir hafa alltaf haft áhuga á stríðsleikjum. • Rannsóknum ber ekki saman um hvort stríðsleikir leiði til ofbeldishneigðar. • Ekki er ljóst hvort þeir sem eru ofbeldishneigðir velja frekar að leika leikina en aðrir.

Stríðsleikir • Í Danmörku er verið að rannsaka hvernig má efla nám og kennslu

Stríðsleikir • Í Danmörku er verið að rannsaka hvernig má efla nám og kennslu með því að fylgjast með börnum í stríðsleikjum. • Stríðsleikir eru stundum ævintýri • Foreldrar þurfa að þekkja leikina. • Rétt er að setja tímamörk – eins og með allt annað.

Stúlkur leika sér líka • Teikna • Spjalla – Eru oft öflugastar í tölvusamskiptaverkefnum

Stúlkur leika sér líka • Teikna • Spjalla – Eru oft öflugastar í tölvusamskiptaverkefnum (70%) • Hermileiki (simulation) – Sims (margar tegundir) – Margir fleiri. – Barbie. com, i. Sketch

Til hvers er ætlast? • Aðalnámskrá grunnskóla segir til um hvað nemendur eiga að

Til hvers er ætlast? • Aðalnámskrá grunnskóla segir til um hvað nemendur eiga að kunna • Markmið eru sett fyrir hvert ár • Þrepamarkmið við lok 4, 7 og 10 bekkjar • Fletta má upp í námskrá á www. menntagatt. is • Skiptist í: Tæknilæsi, upplýsingalæsi, menningarlæsi

2. bekkur - dæmi • geti ritað texta í ritvinnslu • kunni að nota

2. bekkur - dæmi • geti ritað texta í ritvinnslu • kunni að nota ákveðna sérlykla á lyklaborði, s. s. að eyða texta, leiðrétta texta og rita stóra stafi • geti vistað skjöl og náð í vistuð skjöl á hörðum diski og disklingi • geti nýtt sér efni af margmiðlunardiskum eða Neti sem hæfir þessum aldurshópi

4. bekkur - dæmi • fái þjálfun í fingrasetningu á tölvu • geti hljóðritað

4. bekkur - dæmi • fái þjálfun í fingrasetningu á tölvu • geti hljóðritað efni • geti brotið um texta með myndum • geti búið til einfaldar heimasíður • kunni að nýta sér margmiðlunarefni sem inniheldur hljóð og hreyfimyndir

7. bekkur - dæmi • hafa notað kennsluforrit í öllum greinum sem verkfæri við

7. bekkur - dæmi • hafa notað kennsluforrit í öllum greinum sem verkfæri við eigið nám • hafa notað margmiðlunarefni til að bæta við eigin þekkingu og til skemmtunar • hafa átt tölvusamskipti bæði innanlands og utan • hafa sett upp margþætt skjöl í ritvinnslu

10. bekkur - dæmi • skilji hvernig helstu hlutar tölvunnar vinna saman og hvert

10. bekkur - dæmi • skilji hvernig helstu hlutar tölvunnar vinna saman og hvert er hlutverk þeirra • öðlist skilning á forritun sem undirstöðuþætti tölvu- og upplýsingavinnslu • skilji undirstöðurökfræði tölvuforritunar

Vefur • • • Mikilvægt er að nemendur geti: fundið efni metið hvort það

Vefur • • • Mikilvægt er að nemendur geti: fundið efni metið hvort það sé „rétt“ skilið efnið sett það í samhengi við fyrri þekkingu • Búið til „nýja“ þekkingu og sett hana fram

Blogg - vefdagbækur • Kostir – Fréttir, verkefni, áhugamál o. fl. – Myndir og

Blogg - vefdagbækur • Kostir – Fréttir, verkefni, áhugamál o. fl. – Myndir og tal – Vefur, póstur, SMS, MMS – www. simblogg. is • Ókostir – Þegar siðareglur eru ekki virtar – Einelti – Uppeldi vantar

Kidlink - samskipti • • • Púsluspil í Kidlink Hver er ég? Leikskóli Íslensk

Kidlink - samskipti • • • Púsluspil í Kidlink Hver er ég? Leikskóli Íslensk verkefni í Kidlink Ljósmyndaverkefni Síðuskóla Aðalsíða Kidlink fyrir ungmenni

Kidlink – spurningarnar 4 • Hver er ég? • Hvað vil ég vera þegar

Kidlink – spurningarnar 4 • Hver er ég? • Hvað vil ég vera þegar ég verð stór? • Hvernig vil ég að heimurinn verði betri þegar ég verð stór? • Hvað get ég gert núna svo það geti orðið? • Eyðublað, Tryggvi 1993, leit

Fyrirlestrar og kynningar • Algengast að nota Power. Point glærur eins og ég geri

Fyrirlestrar og kynningar • Algengast að nota Power. Point glærur eins og ég geri hér. • Einnig er algengt að nota vefkynningar. • Einnig sjálfkeyrandi fyrirlestra með kynningu úr Microsoft Producer, Sunna Björg Guðnadóttir

Stýrð verkefni • Krossapróf – Íslenska Harpa Hreinsdóttir, FVA – Veðurfr. Sigurður Þ. Ragnarsson,

Stýrð verkefni • Krossapróf – Íslenska Harpa Hreinsdóttir, FVA – Veðurfr. Sigurður Þ. Ragnarsson, MK – Verkfæri t. d. Hot Potatoe • Vefrallý – Sjávarútv. , Salvör Gissurardóttir, KHÍ – Ríkislögreglustjóri, Ágústa Bárðardóttir, Víkurskóla

Vefleiðangrar • Um vefleiðangra – Lára Stefánsdóttir. • Upphaflega miðað við samvinnunám en hefur

Vefleiðangrar • Um vefleiðangra – Lára Stefánsdóttir. • Upphaflega miðað við samvinnunám en hefur verið notað við fleiri aðferðir.

Kennsluefni • Mikil vinna – þarf að íhuga vel hvort það sé fyrirhafnarinnar virði.

Kennsluefni • Mikil vinna – þarf að íhuga vel hvort það sé fyrirhafnarinnar virði. – Fornar sögur og fólkið í landinu Harpa Hreinsdóttir – Sverrir Páll Erlendsson – Þingvellir, Þorkell Daníel Jónsson – Utn. is Lára Stefánsdóttir og Ásrún Matthíasdóttir – Menntagátt, Námsgagnastofnun, Námsvefurinn

Nemendur gera efni • Oft tímafrekt því nemendur kunna ekki nægilega á tæknina. •

Nemendur gera efni • Oft tímafrekt því nemendur kunna ekki nægilega á tæknina. • Séu nemendur kunnandi geta þeir gert góða hluti. • Námskrá í upplýsinga- og tæknimennt of sjaldan fylgt í grunnskóla. • Nemendur þurfa að kunna að setja fram efni á ýmsan máta.

Vefdagbækur - blog • Má fá ódýrt á Netinu en þá opið öllum •

Vefdagbækur - blog • Má fá ódýrt á Netinu en þá opið öllum • Senda á síðu með tölvupósti, SMS, myndsíma, kvikmyndasíma, venjulegum síma o. fl. • Dæmi: www. lara. is • Verkefnabækur - Portfolio

Símenntun kennara • • • Greina hvað kennarar vilja læra Örnámskeið Leiðbeiningar Námskeið Fylgja

Símenntun kennara • • • Greina hvað kennarar vilja læra Örnámskeið Leiðbeiningar Námskeið Fylgja eftir með stuðningi og ráðgjöf

Menntun fyrir nútímann • Hvers vegna ættum við að nota tölvur í námi og

Menntun fyrir nútímann • Hvers vegna ættum við að nota tölvur í námi og kennslu? – Læra nemendur meira eða betur? • Viljum við fylgja Aðalnámskrá grunnskóla? • Hvers vegna eru markmiðin sett upp eins og gert er? • Hvað bíður nemenda í framhaldsskóla?

Umræður • Hvernig leysum við markmið námskrárinnar í okkar kennslu? • Eru einhverjar hindranir

Umræður • Hvernig leysum við markmið námskrárinnar í okkar kennslu? • Eru einhverjar hindranir sem gera okkur erfitt að nota UT í skólanum?