Athafnakenningin Kynning Hrefna Arnardttir 2006 Athafnakenningin Miki skrifa

  • Slides: 20
Download presentation
Athafnakenningin Kynning Hrefna Arnardóttir, 2006

Athafnakenningin Kynning Hrefna Arnardóttir, 2006

Athafnakenningin Mikið skrifað og skrafað um þessa kenningu á síðustu árum n Notuð í

Athafnakenningin Mikið skrifað og skrafað um þessa kenningu á síðustu árum n Notuð í rannsóknum á breiðu sviði: n ¨ Nám og kennsla ¨ Maður-tölva samskipti (human-computer interaction) ¨ Vinna, vinnustaðir, verklag og starfshættir ¨ Meðferðar-ferli (therapy) ¨ Leikir barna ¨ O. m. fl.

En hvað er athafnakenningin eða menningar- og sögulega athafnakenningin?

En hvað er athafnakenningin eða menningar- og sögulega athafnakenningin?

Uppruni athafnakenningarinnar n Kenningin á rætur að rekja til Vygotsky, Luria, Leont’ev og Rubinshtein

Uppruni athafnakenningarinnar n Kenningin á rætur að rekja til Vygotsky, Luria, Leont’ev og Rubinshtein ¨ Sálfræðingar ¨ Störfuðu öld n í Sovétríkjunum milli snemma á 20. Athafnakenninging ¨ svar við atferlisstefnunni og sálgreiningarkenningum

Einstaklingur eða samfélag n Félagsvísindi: ¨ Samfélagið n mótar og stjórnar einstaklingnum Sálfræðin ¨

Einstaklingur eða samfélag n Félagsvísindi: ¨ Samfélagið n mótar og stjórnar einstaklingnum Sálfræðin ¨ Einstaklingurinn mótar samfélagið ¨ Descartes og tvíhyggjan

Ný hugsun Einstaklingur n Samfélag Athafnakenningin og Vygotsky: ¨ Umhverfið og samfélagið mótar einstaklinginn

Ný hugsun Einstaklingur n Samfélag Athafnakenningin og Vygotsky: ¨ Umhverfið og samfélagið mótar einstaklinginn sem síðan mótar umhverfið og samfélagið ¨ Manneskjan er í senn mótuð af og mótandi aðstæðna sinna (Þuríður Jóhannsdóttir, 2005).

Athafnakenningin - 1. kynslóð n Vygotsky: ¨ Maðurinn er afsprengi menningar og samfélags ¨

Athafnakenningin - 1. kynslóð n Vygotsky: ¨ Maðurinn er afsprengi menningar og samfélags ¨ Mannleg vitund er félagsbundin. n Maðurinn hefur samskipti við heiminn með verkfærum ¨ Verkfæri = tákn, tæki, tól ¨ Dæmi: tungumálið, ýmis tækni, tæki og áhöld, hugsanaferlar, ímyndunaraflið

Athafnakenningin – 1. kynslóð Verkfæri Gerandi Viðfang Heimild: Engeström, 2001 n Líkan Vygotsky

Athafnakenningin – 1. kynslóð Verkfæri Gerandi Viðfang Heimild: Engeström, 2001 n Líkan Vygotsky

Athafnakenningin - 2. kynslóð Kenningar Vygotsky og félaga þróaðar frekar n Líkan Engeström: n

Athafnakenningin - 2. kynslóð Kenningar Vygotsky og félaga þróaðar frekar n Líkan Engeström: n ¨ Athafnakerfi (activity system) ¨ Ekki bara horft á einstaklinginn þegar nám er skoðað ¨ Víðara sjónarhorn tekið – athafnakerfið

Líkan Engeström – 2. kynslóð Verkfæri Gerandi Reglur Viðfang Samfélag Heimild: Þuríður Jóhannsdóttir, 2006

Líkan Engeström – 2. kynslóð Verkfæri Gerandi Reglur Viðfang Samfélag Heimild: Þuríður Jóhannsdóttir, 2006 Verkaskipting Afrakstur

Dæmi um athafnakerfi Verkfæri – Röntgentæki, rannsóknarstofur, sjúkraskrár – Fagleg hugtök, greingaraðferðir, Gerandi –

Dæmi um athafnakerfi Verkfæri – Röntgentæki, rannsóknarstofur, sjúkraskrár – Fagleg hugtök, greingaraðferðir, Gerandi – Læknir á heilsugæslustöð Viðfang – Sjúklingar með ýmis vandamál og sjúkdóma Reglur – Vaktaskipti, reglur um mælingar, reglur um umbun og laun Samfélag – Starfsfólk á stofnuninnni Heimild: Engeström, 2006 Afrakstur – Framfarir og bati í heilsu Óánægja, léleg fylgni, hætt í meðferð Verkaskipting – Verkefni, völd, ábyrgð og ákvarðanataka - Læknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, aðstoðarfólk

Um nám n Hefðbundnar kenningar um nám: ¨ Nemandi (einstaklingur, skipulagsheild) öðlast ákveðna, afmarkaða

Um nám n Hefðbundnar kenningar um nám: ¨ Nemandi (einstaklingur, skipulagsheild) öðlast ákveðna, afmarkaða þekkingu eða hæfni sem í framhaldi breytir hegðun viðkomandi á varanlegan og sýnilegan hátt. ¨ Þekkingin eða hæfnin er stöðug og vel skilgreind. ¨ Til staðar er hæfur kennari sem veit hvað þarf að læra

Um nám n Raunveruleikinn: ¨ Fólk og skipulagsheildir eru alltaf að læra ¨ Oft

Um nám n Raunveruleikinn: ¨ Fólk og skipulagsheildir eru alltaf að læra ¨ Oft er það sem lært er óstöðugt, óskilgreint og ekki þekkt fyrirfram. ¨ Oft er þörf á að læra nýjar athafnir sem ekki eru enn til – þær lærast um leið og þær eru skapaðar ¨ Það er enginn kennari sem veit hvað þarf n Allt annað ferli en hefðbundnar kenningar gera ráð fyrir

Hvernig á nám sér stað? n Innri mótsagnir í athafnakerfinu eru hinn drífandi kraftur

Hvernig á nám sér stað? n Innri mótsagnir í athafnakerfinu eru hinn drífandi kraftur á bak við breytingar og þróun ¨ Einstaklingar/hópur fara að efast um starfssemina, koma auga á misræmi ¨ Umræða skapast og vandinn er greindur ¨ Nýir starfshættir teknir upp til að leysa mótsagnir n Víkkað nám (expancive learning) ¨ Ekki bara einstaklingurinn sem lærir, heldur allt athafnakerfið n Breytingar á einum þætti hefur áhrif á alla hina

Athafnakerfi mætast – 3. kynslóð Heimild: Engeström, 2001

Athafnakerfi mætast – 3. kynslóð Heimild: Engeström, 2001

Athafnakerfi mætast - 3. kynslóð n n Dæmi úr heilbrigðiskerfinu í Finnlandi – heilsugæslustöðvar

Athafnakerfi mætast - 3. kynslóð n n Dæmi úr heilbrigðiskerfinu í Finnlandi – heilsugæslustöðvar og barnaspítalinn Vandinn: ¨ Börn með langvarandi sjúkdóma og oft margþætta eða óljósa sjúkdómsgreiningu ¨ Þurfa að sækja þjónustu víða – flækjast á milli mismunandi aðila sem sjá um ólíka þætti ¨ Enginn með yfirsýn eða heildarábyrgð á máli þeirra ¨ Skortur á upplýsingaflæði um hvað hver aðili er að gera, hver ferill þeirra hefur verið og hver staðan er ¨ Oft erfitt fyrir börnin og fjölskyldur þeirra

Heimild: Engeström, 2001

Heimild: Engeström, 2001

Lærdómsferlið n n n Aðilar úr öllum athafnakerfum hittust til að tala saman Dæmi

Lærdómsferlið n n n Aðilar úr öllum athafnakerfum hittust til að tala saman Dæmi einstakra sjúklinga skoðuð og rædd – hver er staðan Reynt að greina vandann – hvar hann lægi Skoðanir og tillögur komu úr ólíkum áttum – raddir ólíkra hópa fengu að heyrast Í ferlinu lærðu öll athafnakerfin – allir þurftu að gera breytingar á starfsseminni til að árangur næðist Athafnakerfin þurtu að læra í samvinnu

Niðurstaða n n n Það er oftast ekki nóg að horfa bara á einstaklinginn

Niðurstaða n n n Það er oftast ekki nóg að horfa bara á einstaklinginn einan og sér þegar nám er skoðað Taka þarf tillit til margra þátta - verkfæri, samfélag, verkaskipting, reglur. Spurningar sem þarf að spyrja: ¨. . . hverjir læra? ¨. . . hvers vegna læra þau? ¨. . . hvað læra þau? ¨. . . og hvernig læra þau? n Athafnakenningin er verkfæri til að nota í því samhengi

Heimildir n n n n n Engeström, Y. (2001). Expansive learning at work: toward

Heimildir n n n n n Engeström, Y. (2001). Expansive learning at work: toward an activity theoretical reconceptualization. Journal of Education and Work, 14(1), 133 -156. Engeström, Y. (1999 a). Activity theory and individual and social transformation. Í Y. Engeström, R. Miettinen & R. -L. Punamäki (Ritstj. ), Perspectives on activity theory. Cambridge: Cambridge University Press. Engeström, Y. (1999 b). Innovative learning in work teams: Analyzing cycles of knowledge creation in practice. Í Y. Engeström, R. Miettinen & R. -L. Punamäki (Ritstj. ), Perspectives on activity theory. Cambridge: Cambridge University Press. Engeström, Y. og Miettinen, R. (1999). Activity theory: A well-kept secret. Í Y. Engeström, R. Miettinen & R. -L. Punamäki (Ritstj. ), Perspectives on activity theory. Cambridge: Cambridge University Press. Þuríður Jóhannsdóttir. (2006). Athafnakenningin. Af heimasíðu Þuríðar Jóhannsdóttur. Sótt á vefinn 27. nóvember 2006. Slóðin er: http: //ust. khi. is/tjona/athafnakenningin. htm. Þuríður Jóhannsdóttir. (2005). Fjarnámið sem lykill að þróun. Í Gretar L. Marinósson, Þórunn Blöndal og Þuríður Jóhannsdóttir (Ritstj. ) Nám í nýju samhengi. Erindi á málþingi um framtíðarskipan náms við Kennaraháskóla íslands 11. og 12 ágúst 2005. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Þuríður Jóhannsdóttir (2004). Fjarnám í ljósi athafnakenningarinnar: tilviksathugun úr kennaranámi við Kennaraháskóla Íslands. Í Úlfar Hauksson: Rannsóknir í félagsvísindum V – Félagsvísindadeild. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Center for Activity Theory and Developmental Work Research (2003 -2004). Heimasíða stofnunarinnar. Sótt á vefinn þann 30. desember 2006. Slóðin er: http: //www. edu. helsinki. fi/activity/ Ýmsar aðrar vefsíður.