Flokkun lfheimsins 6 Kafli Hva er flokkun lfvera

  • Slides: 14
Download presentation
Flokkun lífheimsins 6. Kafli

Flokkun lífheimsins 6. Kafli

Hvað er flokkun lífvera og til hvers er hún eiginlega? ? n Gefur okkur

Hvað er flokkun lífvera og til hvers er hún eiginlega? ? n Gefur okkur hugmynd um þróunarferla – Tengir saman lífverur jarðar n Áttum okkur betur á líffræðilegum fyrirbærum

Nútíma flokkun I. Heilkjörnungar 1. 2. 3. 4. Frumverur Sveppir plöntur dýr II. Eiginlegar

Nútíma flokkun I. Heilkjörnungar 1. 2. 3. 4. Frumverur Sveppir plöntur dýr II. Eiginlegar bakteríur 1. Fornbakteríur 5. dreifkjörnungar

Frekari flokkun

Frekari flokkun

Skipulagsæði mannsins Líffræðilegar nafngiftir (Linnaeus) n Skrifum aðeins ættkvíslina, tegund og undirtegund (ef við

Skipulagsæði mannsins Líffræðilegar nafngiftir (Linnaeus) n Skrifum aðeins ættkvíslina, tegund og undirtegund (ef við á) n Fræðileg líffræði heiti eru alltaf á latínu Ættkvísl = skástrikað og stór upphafsstafur Tegund = skástrikað og lítill upphafsstafur Undirtegund = skástrikað og lítill upphafsstafur Ljón: Panthera leo Maður: Homo sapiens n n n

Klassísk námstækni til að muna! Ríki = Fylking = Flokkur = Ættbálkur = Ættkvísl

Klassísk námstækni til að muna! Ríki = Fylking = Flokkur = Ættbálkur = Ættkvísl = Tegund = Undirtegund = Riddarinn Forljóti Fór Ætíð Ælandi Æfur Til Unnar

Dæmi um flokkun: Maðurinn n n n n Fylki: Heilkjörnungur (Eukarya) Ríki: Dýr (Animalia)

Dæmi um flokkun: Maðurinn n n n n Fylki: Heilkjörnungur (Eukarya) Ríki: Dýr (Animalia) Fylking: Seildýr (Chordata) Flokkur: Spendýr (Mammalia) Ættbálkur: Prímatar (Primates) Ætt: Mannaætt (Hominidae) Ættkvísl: Homo Tegund: sapiens

Ýtarlegri flokkun: Maðurinn n Fylki: Heilkjörnungar n Ríki: Dýr (fjölfrumungar) n Undirríki: Eiginlegir fjölfrumungar

Ýtarlegri flokkun: Maðurinn n Fylki: Heilkjörnungar n Ríki: Dýr (fjölfrumungar) n Undirríki: Eiginlegir fjölfrumungar n Yfirfylking: Innholungar n Fylking: Seildýr n Undirfylking: Hryggdýr n Flokkur: Spendýr n Undirflokkur: Legkökuspendýr n Ættbálkur: Prímatar (fremdardýr) n Ætt: Mannaætt n Ættkvísl: Homo n Tegund: Homo sapiens n Undirtegund: Maður (Homo sapiens)

Heilkjörnungar

Heilkjörnungar

I. I Frumverur n A. Frumþörungar (plöntusvif) Skoruþörungur (gonyaulax) Augnglenna (Euglena) Kísilþörungar (diatoms)

I. I Frumverur n A. Frumþörungar (plöntusvif) Skoruþörungur (gonyaulax) Augnglenna (Euglena) Kísilþörungar (diatoms)

Augnglennur (Euglena) n Einfrumungur n Lifa í næringarríku ferskvatni Kjarni Ljósnæmur blettur – Nokkrar

Augnglennur (Euglena) n Einfrumungur n Lifa í næringarríku ferskvatni Kjarni Ljósnæmur blettur – Nokkrar finnast í sjó n 1 -3 svipur til sunds n Án frumuveggs n Ljósnæmur augnblettur n Með grænukorn = ljóstillífandi n Án grænukorna = treysta á fæðu í umhverfinu Grænukorn Svipa

Gullþörungar Flestir í sjó en einnig í ferskvatni n Frumuveggur oft úr kísli n

Gullþörungar Flestir í sjó en einnig í ferskvatni n Frumuveggur oft úr kísli n Hafa grænukorn = frumbjarga með ljóstillífun n Kísilþörungar eru algengur flokkur innan gullþörungafylkingar n

Kísilþörungar (Bacillariophyceae) Alltaf kísill í frumuvegg n Frumuveggur með mjög smágerðu mynstri n –

Kísilþörungar (Bacillariophyceae) Alltaf kísill í frumuvegg n Frumuveggur með mjög smágerðu mynstri n – Ótrúleg listaverk Frumuveggur úr tveimur hlutum (dós) n Frumuskipting: n – Einn hlutinn heldur lokinu og myndar nýjan botn – Hinn hlutinn heldur botni og myndar nýtt lok (mynd bls. 105 í bók) Æxlunarfrumur = gró n Stór hluti af svifþörungum við Ísland eru kísilþörungar n

Skoruþörungar (Dinophyceae) n n n Með skorur á líkamanum: þversum og langsum Svipa í

Skoruþörungar (Dinophyceae) n n n Með skorur á líkamanum: þversum og langsum Svipa í hvorri skoru Oft þykkur frumuveggur (beðmi) Sjó -ferskvatni - rökum jarðvegi Með/án grænukorna – Lifa dýra-/plöntulífi eftir aðstæðum – Snýkju-/samlífi n Offjölgun skoruþörunga getur valdið eitrun – Fiskar – Skeldýr