Fimm Rki Lfvera Lfverum er skipt niur 5

  • Slides: 6
Download presentation
Fimm Ríki Lífvera ØLífverum er skipt niður í 5 ríki: dreifkjörnungar sveppir dýr plöntur

Fimm Ríki Lífvera ØLífverum er skipt niður í 5 ríki: dreifkjörnungar sveppir dýr plöntur frumverur Veirur – ekki taldir lífvera

Flokkun Lífvera • Gúð skapaði lífverum • Karl von Linné skilgreindi hugtakið tegund sem

Flokkun Lífvera • Gúð skapaði lífverum • Karl von Linné skilgreindi hugtakið tegund sem undirstöðu flokkunar • Tegund má skipta í smærri flokkunar-einingar: q undirtegund (subspecies, ssp. ) q afbrigði (varietas, var. ) q tilbrigði (forma, f. ) Sérhver tegund skal bera ákveðið heiti eða tegundarnafn, sem er tvö orð á latínu: Ø Ø Tegundarnafn = ættkvíslarnafn+viðurnafn

Tvínafnakerfið • Margvíslegar og flóknar reglur gilda um tvínafnakerfið (The International Code of Botanical

Tvínafnakerfið • Margvíslegar og flóknar reglur gilda um tvínafnakerfið (The International Code of Botanical Nomenclature) • Tegundarheiti skal vera skáletrað eða undirstrikað. - Dæmi: – a) Ranunculus acris L. , brennisóley, – b) Myosotis arvensis (L. ) Hill, gleym-mér-ei

Tvínafnakerfið • Þegar tegund er greind til smærri flokkunareiningar, er skammstöfun á viðkomandi einingu

Tvínafnakerfið • Þegar tegund er greind til smærri flokkunareiningar, er skammstöfun á viðkomandi einingu sett aftan við tegundarnafn (oft sleppt í dýrafræði) og nýju viðurnafni bætt við. • Dæmi: – Ranunculus acris ssp. borealis – Homo sapiens (ssp. ) sapiens

Skipulagsstig flokkunarfræði • • • Líkum tegundum raðað saman í ættkvísl Ættkvíslum í ættir

Skipulagsstig flokkunarfræði • • • Líkum tegundum raðað saman í ættkvísl Ættkvíslum í ættir Ættum í ættbálka Ættbálkum í flokka Flokkum í fylkingar Fylkingum í ríki

Flokkun Manna Flokkunarstig Heiti og einkenni Ríki Dýr Fylking Seildýr; Með seil eða hryggstreng

Flokkun Manna Flokkunarstig Heiti og einkenni Ríki Dýr Fylking Seildýr; Með seil eða hryggstreng Undirfylking Hryggdýr; Með hrygg úr hryggjaliðum Yfirflokkur Tetrapoda; Tvö pör útlima, landdýr og stoðkerfi úr beini Undirflokkur Legkökudýr; Afkvæmi þroskast innan líkama móður og fá næringu úr legköku Ættbálkur Prímatar; Fingur og flatar neglur Ætt Mannaætt; Uppréttur líkami, flatt andlit, augu vita fram, stórt heilabú, hendur og fætur Ættkvísl Homo; S-sveigður hryggur, löng ævi og æskuskeið Tegund Homo sapiens; Þroskuð haka, hátt enni, þunn höfuðkúpa