Flagsfri einstaklingur og samflag Kafli 3 Einstaklingurinn samflaginu

  • Slides: 33
Download presentation
Félagsfræði, einstaklingur og samfélag Kafli 3: Einstaklingurinn í samfélaginu Seinni hluti Viðmið og gildi

Félagsfræði, einstaklingur og samfélag Kafli 3: Einstaklingurinn í samfélaginu Seinni hluti Viðmið og gildi (bls. 68) Orð og hugtök (bls. 80) FEL 103 - kafli 3. 1

Viðmið og gildi (bls. 68) Viðmið eru sérstakar skráðar og óskráðar reglur sem segja

Viðmið og gildi (bls. 68) Viðmið eru sérstakar skráðar og óskráðar reglur sem segja okkur hvernig við eigum að haga okkur við mismunandi aðstæður. Viðmiðin eru breytileg eftir samfélögum og tíma og endurspegla því verðmætamat eða gildi hvers samfélags. FEL 103 - kafli 3. 2

Viðmið og gildi (bls. 68) Getur þú fundið dæmi um gömul íslensk viðmið sem

Viðmið og gildi (bls. 68) Getur þú fundið dæmi um gömul íslensk viðmið sem eru ekki í gildi lengur? Getur þú fundið dæmi um viðmið sem tíðkast einhvers staðar erlendis en ekki hér á landi? FEL 103 - kafli 3. 3

Viðmið og gildi (bls. 68) Gildi eru hugmyndir um hvað sé gott, rétt og

Viðmið og gildi (bls. 68) Gildi eru hugmyndir um hvað sé gott, rétt og æskilegt. Munurinn á gildum og viðmiðum: Gildi eru hugmyndir en viðmið eru reglur. FEL 103 - kafli 3. 4

Viðmið (bls. 69) Formleg viðmið: Skráðar reglur. Dæmi: Íslensk lög, boðorðin tíu eða skólareglur.

Viðmið (bls. 69) Formleg viðmið: Skráðar reglur. Dæmi: Íslensk lög, boðorðin tíu eða skólareglur. FEL 103 - kafli 3. 5

Viðmið Óformleg viðmið: Óskráðar reglur. Þegjandi samkomulag um hvernig á að koma fram við

Viðmið Óformleg viðmið: Óskráðar reglur. Þegjandi samkomulag um hvernig á að koma fram við mismunandi aðstæður. Dæmi: Vinátta, borðsiðir, klæðaburður, framkoma o. fl. FEL 103 - kafli 3. 6

Félagslegt taumhald (bls. 69) Allar aðferðir sem samfélagið beitir þig svo þú farir eftir

Félagslegt taumhald (bls. 69) Allar aðferðir sem samfélagið beitir þig svo þú farir eftir formlegu og óformlegu viðmiðunum. FEL 103 - kafli 3. 7

Félagslegt taumhald (bls. 69) Lestu söguna um félagslegt taumhald í Mississippi á bls. 69

Félagslegt taumhald (bls. 69) Lestu söguna um félagslegt taumhald í Mississippi á bls. 69 -70. Hver er meginboðskapur sögunnar? FEL 103 - kafli 3. 8

Félagslegt taumhald Dulið félagslegt taumhald: Þú stelur ekki verðmætum vina þinna þó svo að

Félagslegt taumhald Dulið félagslegt taumhald: Þú stelur ekki verðmætum vina þinna þó svo að enginn sé nálægur. Sýnilegt félagslegt taumhald: Þér er hrósað fyrir að ná góðum árangri á prófi. FEL 103 - kafli 3. 9

Félagslegt taumhald Skoðaðu teikninguna um formlegt og óformlegt félagslegt taumhald á bls. 71 vel

Félagslegt taumhald Skoðaðu teikninguna um formlegt og óformlegt félagslegt taumhald á bls. 71 vel og gakktu úr skugga um að þú skiljir muninn á formlegu og óformlegu taumhaldi. FEL 103 - kafli 3. 10

Félagslegt taumhald (bls. 71) Umbun (jákvætt): Formlegt taumhald: Góðar einkunnir, verðlaun og stöðuhækkun. Óformlegt

Félagslegt taumhald (bls. 71) Umbun (jákvætt): Formlegt taumhald: Góðar einkunnir, verðlaun og stöðuhækkun. Óformlegt taumhald: Hrós, klapp á öxlina og hvatning. FEL 103 - kafli 3. 11

Félagslegt taumhald (71) Viðgjöld (neikvætt): Formlegt taumhald: Refsing, sektir og fangelsun. Óformlegt taumhald: Athugasemdir,

Félagslegt taumhald (71) Viðgjöld (neikvætt): Formlegt taumhald: Refsing, sektir og fangelsun. Óformlegt taumhald: Athugasemdir, háðsglósur og stimplun. FEL 103 - kafli 3. 12

Frávik (bls. 72) Frávik eru brot á viðmiðum samfélagsins. Þau eru breytileg eftir stað

Frávik (bls. 72) Frávik eru brot á viðmiðum samfélagsins. Þau eru breytileg eftir stað og tíma. Fólk brýtur af sér vegna vankunnáttu eða vegna þess að það er ósammála viðmiðunum. FEL 103 - kafli 3. 13

Frávik (bls. 72) Indversk ástarsaga. Lestu söguna á bls. 72. Hver er meginboðskapur hennar?

Frávik (bls. 72) Indversk ástarsaga. Lestu söguna á bls. 72. Hver er meginboðskapur hennar? Er eitthvað sem réttlætir sögulok? FEL 103 - kafli 3. 14

Frávik (bls. 73) Alvarlegasta gerð frávika eru afbrot. Dulin frávik: Þú segist ekki stela

Frávik (bls. 73) Alvarlegasta gerð frávika eru afbrot. Dulin frávik: Þú segist ekki stela en gerir það samt. Sýnileg frávik: Þú klæðir þig öðruvísi en allir aðrir. FEL 103 - kafli 3. 15

Frávik Ekki er hægt að stýra hegðun fólks í smáatriðum (og ekki æskilegt heldur)

Frávik Ekki er hægt að stýra hegðun fólks í smáatriðum (og ekki æskilegt heldur) og því verður samfélagið alltaf að sætta sig við einstakar gerðir frávika. FEL 103 - kafli 3. 16

Breytingar á viðmiðum Yfirleitt er litið á frávik sem neikvæð. Brot á viðmiðum geta

Breytingar á viðmiðum Yfirleitt er litið á frávik sem neikvæð. Brot á viðmiðum geta verið upphafið að félagslegum breytingum sem síðar meir verður litið á sem þróun. FEL 103 - kafli 3. 17

Breytingar á viðmiðum Prófaðu að brjóta óformlegu viðmiðin og skoðaðu viðbrögðin! Stattu t. d.

Breytingar á viðmiðum Prófaðu að brjóta óformlegu viðmiðin og skoðaðu viðbrögðin! Stattu t. d. mjög nálægt (t. d. í 20 cm fjarlægð eða minna): a) vinkonu/vini b) kunningja FEL 103 - kafli 3. 18

Staða og hlutverk (bls. 75) Staða einstaklings segir til um hver hann er, hvar

Staða og hlutverk (bls. 75) Staða einstaklings segir til um hver hann er, hvar hann er og hvaða hópi hann tilheyrir. Dæmi: Nemandi. Staða er , , kyrrstætt hugtak” – en hlutverk er virkt hugtak. FEL 103 - kafli 3. 19

Staða og hlutverk Hverri stöðu fylgja hlutverk sem segja til um hvers fólk væntir

Staða og hlutverk Hverri stöðu fylgja hlutverk sem segja til um hvers fólk væntir af þeim sem hefur stöðuna. Dæmi: Góður eða slæmur nemandi. Staða og hlutverk eru því nátengd. FEL 103 - kafli 3. 20

Stöður Áskapaðar stöður: Þær stöður sem þú fæðist inn í og getur yfirleitt ekki

Stöður Áskapaðar stöður: Þær stöður sem þú fæðist inn í og getur yfirleitt ekki breytt. Dæmi: Kyn, aldur og ætt. FEL 103 - kafli 3. 21

Stöður Áunnar stöður: Þær stöður sem þú getur valið þér, t. d. vegna menntunar

Stöður Áunnar stöður: Þær stöður sem þú getur valið þér, t. d. vegna menntunar eða hæfileika. Dæmi: Nemandi, kennari, íþróttahetja. Hverri stöðu fylgja ákveðin viðmið og þær njóta mismikillar virðingar. FEL 103 - kafli 3. 22

Hlutverk (bls. 76) Hlutverkaspenna: Þegar við reynum að leika tvö eða fleiri hlutverk í

Hlutverk (bls. 76) Hlutverkaspenna: Þegar við reynum að leika tvö eða fleiri hlutverk í einu, sem passa ekki saman, getur myndast spenna milli hlutverkanna. FEL 103 - kafli 3. 23

Hlutverkaspenna Nemandi í skóla hefur mörg hlutverk og ólíkar væntingar vegna þeirra, t. d.

Hlutverkaspenna Nemandi í skóla hefur mörg hlutverk og ólíkar væntingar vegna þeirra, t. d. frá kennara og skólafélögum. Dæmi: Skólafélagarnir reyna að fá þig til að skrópa í tíma til að fara með þeim í bæinn. FEL 103 - kafli 3. 24

Kynhlutverk: Allar væntingar sem gerðar eru til einstaklings út frá kyni. Þessar væntingar eru

Kynhlutverk: Allar væntingar sem gerðar eru til einstaklings út frá kyni. Þessar væntingar eru að mestu leyti félagslega ákvarðaðar en ekki líffræðilega. Eitt mikilvægasta hlutverkið sem við leikum! FEL 103 - kafli 3. 25

Kynhlutverk Væntingar til karla: Athafnasamir, líkamlega sterkir, ágengir og harðir af sér. Væntingar til

Kynhlutverk Væntingar til karla: Athafnasamir, líkamlega sterkir, ágengir og harðir af sér. Væntingar til kvenna: Hlédrægar, lítillátar, sýni aðlögunarhæfni og séu auðmjúkar. FEL 103 - kafli 3. 26

Kynhlutverk FEL 103 - kafli 3. 27

Kynhlutverk FEL 103 - kafli 3. 27

Kynhlutverk (bls. 78) Kynhlutverk endurspegla starfs- og námsval einstaklinga í samfélaginu. Hvernig? FEL 103

Kynhlutverk (bls. 78) Kynhlutverk endurspegla starfs- og námsval einstaklinga í samfélaginu. Hvernig? FEL 103 - kafli 3. 28

Kynhlutverk (bls. 78) Karla og kvennastörf: Við búum í menningu sem stýrist af karlmannlegum

Kynhlutverk (bls. 78) Karla og kvennastörf: Við búum í menningu sem stýrist af karlmannlegum og kvenlegum táknmyndum. Strákar og stelpur fá skýr kynbundin skilaboð um hlutverk sín og annarra. FEL 103 - kafli 3. 29

Kynhlutverk (bls. 78) Karla og kvennastörf: Vinsælustu störf beggja kynja • Læknir • Kennari

Kynhlutverk (bls. 78) Karla og kvennastörf: Vinsælustu störf beggja kynja • Læknir • Kennari • Lögfræðingur FEL 103 - kafli 3. 30

Karla og kvennastörf (bls. 79) Strákar 1. 2. 3. 4. 5. Smiður Lögfræðingur Starfsmannastjóri

Karla og kvennastörf (bls. 79) Strákar 1. 2. 3. 4. 5. Smiður Lögfræðingur Starfsmannastjóri Markaðsstjóri Læknir Stelpur 1. 2. 3. 4. 5. FEL 103 - kafli 3. Hjúkrunarfræðingur Læknir Kennari Lögfræðingur Starfsmannastjóri 31

Orð, hugtök og spurningar Svaraðu öllum orðum/hugtökunum og spurningunum sem eru á bls. 80

Orð, hugtök og spurningar Svaraðu öllum orðum/hugtökunum og spurningunum sem eru á bls. 80 -81 í kennslubók. Kennari gefur þér upp hvaða spurningum þú átt að skila til hans. FEL 103 - kafli 3. 32

Hér lýkur glósum úr kafla 3 FEL 103 - kafli 3. 33

Hér lýkur glósum úr kafla 3 FEL 103 - kafli 3. 33