23 Kafli xlunarkerfi LOL 203 Gurn Narfadttir xlunarkerfi

  • Slides: 30
Download presentation
23. Kafli: Æxlunarkerfið LOL 203: Guðrún Narfadóttir

23. Kafli: Æxlunarkerfið LOL 203: Guðrún Narfadóttir

Æxlunarkerfi / Kynkerfi • Hlutverk æxlunarkerfis er fjölgun einstaklinga með kynæxlun • Við kynæxlun

Æxlunarkerfi / Kynkerfi • Hlutverk æxlunarkerfis er fjölgun einstaklinga með kynæxlun • Við kynæxlun sameinast kynfrumur við frjóvgun og mynda okfrumu sem hefur erfðaefni beggja foreldra • Líffæri æxlunarkerfis eru – Kynkirtlar • eistu og eggjastokkar – Rásir • flytja og geyma kynfrumurnar – Aukakirtlar • mynda ýmis efni fyrir kynfrumurnar – Stuðningslíffæri • t. d. getnaðarlimur og leg

Líffæri æxlunarkerfis karla • Eistu (testes) – Mynda sáðfrumur og karlkynhormónið testósterón • Rásir

Líffæri æxlunarkerfis karla • Eistu (testes) – Mynda sáðfrumur og karlkynhormónið testósterón • Rásir – Eistalyppur, sáðrás, sáðfallsrás, þvagrás – Flytja, geyma og þroska sáðfrumur • Aukakirtlar – Sáðblöðrur, blöðruhálskirtill, þvagrásarkirtlar – Mynda sáðvökvann • Getnaðarlimur (penis) – Hefur þvagrás sem flytur bæði þvag og sæði út úr líkamanum

Pungur (scrotum) • Er úr húð, grunnum fascium og sléttum vöðva • Skiptist í

Pungur (scrotum) • Er úr húð, grunnum fascium og sléttum vöðva • Skiptist í tvö hólf með septum (pungskiptum) • Hlutverk pungs er að viðhalda réttu hitastigi á eistunum (34°C) – Rétt hitastig er forsenda eðlilegs sáðfrumuþroska – Eistun dragast inn í kulda en er slakað út í hita

Eistu (testes) • Pöruð, egglaga, staðsett í pungholi • Myndast í kviðarholi, en fara

Eistu (testes) • Pöruð, egglaga, staðsett í pungholi • Myndast í kviðarholi, en fara niður um náragöng á 7. mánuði fósturlífs • Hvítt trefjahylki umlykur eistun og skiptir hvoru þeirra í 2 -300 bleðla (lobuli) • Í hverjum bleðli eru 1 -3 uppkrullaðar sáðpíplur (tubuli seminiferosa) sem eru myndunarstaður sáðfrumna. • Í sáðpíplum eru – Sáðmóðufrumur og sáðfrumuvísar á mismunandi þroskastigum – Sertoli frumur sem gegna margþættu hlutverki við þroskun sáðfrumna – Leydig frumur sem mynda testósterón

Sáðfrumumyndun (spermatogenesis) • Við meiósuskiptingu verður ein tvílitna sáðmóðurfruma að fjórum einlitna sáðfrumum •

Sáðfrumumyndun (spermatogenesis) • Við meiósuskiptingu verður ein tvílitna sáðmóðurfruma að fjórum einlitna sáðfrumum • Sáðfrumumyndun hefst við kynþroska og heldur áfram ævilangt • Frá skiptingu sáðmóðurfrumu þar til sáðfruma fer út í sáðpípluhol líða 65 -75 dagar • Um 300 milljón sáðfrumur myndast á sólarhring • Þroskuð sáðfruma skiptist í – höfuð sem inniheldur kjarna og akrósóm með ensímum – miðhluta með hvatberum – hala sem fruman syndir með

Hormónastjórnun eistna • Við kynþroska byrjar losun á kynstýrihomónum frá framhluta heiladinguls: – LH

Hormónastjórnun eistna • Við kynþroska byrjar losun á kynstýrihomónum frá framhluta heiladinguls: – LH (lutinizing hormone / gulbússtýrihormón) – FSH (follicular stimulating hormone / eggbússtýrihormón) • LH og FSH losun er undir stjórn leysihormóns frá undirstúku (Gn. RH = gonadotropin releasing hormone) • LH örvar sáðmóðurfrumur til skiptinga og Leydig frumurnar til testósterónmyndunar • FSH ásamt testósteróni örvar sáðfrumumyndun – FSH örvar einnig Sertoli frumur til að mynda hömluhormónið inhibin

Testósterón • Er myndað af Leydig frumum eistna • Testósterón hefur áhrif á –

Testósterón • Er myndað af Leydig frumum eistna • Testósterón hefur áhrif á – Fósturþroska • Örvar þroskun innri kynfæra á og flutning eistna niður í pung • Umbreyting testósteróns í estrógen hefur áhrif á heilaþroska fóstursins – Kynþroska • Stækkun kynfæra og annars stigs kyneinkenni (líkamseinkenni sem koma fram við kynþroska) – Frjósemi og kynhvöt – Próteinmyndun • Örvar vöxt beina og vöðva

Aukið magn testósteróns í blóði Undirstúka Minna magn Gn. RH Framhluti heiladinguls Minna magn

Aukið magn testósteróns í blóði Undirstúka Minna magn Gn. RH Framhluti heiladinguls Minna magn LH Leydig frumur í eistum Minna magn testósteróns í blóði

Inhibin • Er hormón myndað af Sertoli frumum • Hefur hamlandi áhrif á FSH

Inhibin • Er hormón myndað af Sertoli frumum • Hefur hamlandi áhrif á FSH og stjórnar þannig hraða sáðfrumumyndunar

Eistalyppur (epididymis) • Frá eistum til flytjast sáðfrumurnar til eistalyppna • Eistalyppur eru úr

Eistalyppur (epididymis) • Frá eistum til flytjast sáðfrumurnar til eistalyppna • Eistalyppur eru úr krulluðum píplum sem liggja aftan á eistunum • Í eistalyppum – verða sáðfrumur fullþroska og öðlast hreyfanleika – eru sáðfrumur geymdar í allt að mánuð • Frá eistalyppum flytjast sáðfrumur út í sáðrás (vas deferens)

Sáðrás (vas deferens) • Sáðrás, blóðæðar, taugar og vessaæð mynda kólfinn (spermatic cord) sem

Sáðrás (vas deferens) • Sáðrás, blóðæðar, taugar og vessaæð mynda kólfinn (spermatic cord) sem fer upp í grindarholið um náragöng (canalis inguinalis) • Veggur sáðrásar er úr þreföldu vöðvalagi • Sáðrásin geymir sáðfrumur og flytur þær í átt að þvagrás

Sáðfallsrás og þvagrás • Eftir að sáðblöðrur tæmast inn í sáðrás, heitir rásin sáðfallsrás

Sáðfallsrás og þvagrás • Eftir að sáðblöðrur tæmast inn í sáðrás, heitir rásin sáðfallsrás (ductus ejaculatorius) • Frá sáðfallsrás fer sæðið út í þvagrás (urethra) sem flytur það út úr líkamanum

Aukakirtlar kynkerfis mynda sáðvökvann • Sáðblöðrur (vesicula seminales) – Paraðir kirtlar sem mynda basískan

Aukakirtlar kynkerfis mynda sáðvökvann • Sáðblöðrur (vesicula seminales) – Paraðir kirtlar sem mynda basískan seigfljótandi vökva sem inniheldur frúktósa, prostaglandín og storkuprótein (um 60% sáðvökvans) • Blöðruhálskirtill (prostata) – Stakur kirtill sem myndar súran vökva sem er nauðsynlegur fyrir hreyfanleika sáðfrumnanna (um 25% sáðvökvans) • Þvagrásarkirtlar / Cowper´s kirtlar (glandula bulbourethralis) – Mynda slímugan vökva fyrir sáðlát, sem hreinsar þvagrásina, smyr og afsýrir leggöngin

Sæði (semen) • Í sæði eru sáðfrumur sem eistum mynda og sáðvökvi sem kemur

Sæði (semen) • Í sæði eru sáðfrumur sem eistum mynda og sáðvökvi sem kemur frá aukakirtlunum þrem • 2. 5 – 5 ml sæðis eru í hverju sáðláti – 50 – 150 milljón sáðfrumur í hverjum ml – innan við 1% sáðfrumna ná að egginu • Hlutverk sáðvökvans: – Flutningsmiðill og næring fyrir sáðfrumurnar – Drepur bakteríur – Afsýrir leggöngin • umhverfið í leggöngum er of súrt fyrir sáðfrumurnar

Penis • Skiptist í – reðurrót (radix penis) – reðurbol (corpus penis) – reðurhúfu

Penis • Skiptist í – reðurrót (radix penis) – reðurbol (corpus penis) – reðurhúfu (glans penis) • Reðurbolur er úr þrem bandvefsstrengjum: – Corpus spongiosum (þvagrásin liggur hér í gegn) – Corpora cavernosa (paraðir dorsolateral strengir) • Stinning á penis verður vegna vökvaþrýstings: – slagæðlingar sem flytja blóð út í penis víkka blóðflæði út í penis eykst þrýstingur á bláæðar eykst og þær klemmast sama blóðið kemst ekki til baka þrýstingur eykst og penis stinnist

Líffæri æxlunarkerfis kvenna • Eggjastokkar (ovariae) – Kynkirtlar sem mynda eggfrumur og hormón (estrógen,

Líffæri æxlunarkerfis kvenna • Eggjastokkar (ovariae) – Kynkirtlar sem mynda eggfrumur og hormón (estrógen, prógesterón, relaxín og inhibin) • Eggjaleiðarar (tubae uterinae) – Flytja egg niður í leg. Ef egg frjóvgast, gerist það oftast í eggjaleiðara • Leg (uterus) – Tekur á móti frjóvguðu eggi og er bústaður fóstursins á meðgöngu • Leggöng (vagina) – Tekur á móti sæði við kynmök og er fæðingarvegur • Brjóst (mammae) – Mynda og losa mjólk sem nýburinn nærist á

Eggjastokkar (overiae) • Pöruð líffæri á stærð möndlur • Staðsett sitt hvoru megin við

Eggjastokkar (overiae) • Pöruð líffæri á stærð möndlur • Staðsett sitt hvoru megin við leg, ofarlega í grindarholi • Tengjast legi með bandi • Skiptast í – Þekju – Börk (cortex) sem inniheldur eggbú, gulbú og ljósabú – Merg (medulla) með æðum og taugum

Eggmyndun (oogenesis) • Hefst í eggjastokkum strax í fósturlífi, lýkur rétt eftir frjóvgun •

Eggmyndun (oogenesis) • Hefst í eggjastokkum strax í fósturlífi, lýkur rétt eftir frjóvgun • Tvílitna eggmóðurfruma skiptist með meiósuskiptingu og myndar einlitna eggfrumu • Við fæðingu hefur stúlkubarn um 400 þús. eggmóðurfrumur í eggjastokkum sínum – við kynþroska er fjöldinn kominn niður í 40. 000 – aðeins um 400 egg ná að þroskast

Eggjaleiðarar (tubae uterinae) • Distal endi er trektlaga og endar í kögurstrengjum (fimbrae) sem

Eggjaleiðarar (tubae uterinae) • Distal endi er trektlaga og endar í kögurstrengjum (fimbrae) sem sópa egginu inn í eggjaleiðarann • Eggið flyst niður eggjaleiðarann í átt að legi vegna bifhárahreyfinga í slímu og peristalsis í sléttum vöðvum

Leg (uterus) • Sléttur, teygjanlegur, perulaga, holur vöðvi í grindarholi • Skiptist í fundus,

Leg (uterus) • Sléttur, teygjanlegur, perulaga, holur vöðvi í grindarholi • Skiptist í fundus, corpus og cervix uteri • Legholið (cavum uteri) er klætt slímu (endometrium) – efsta lag slímunnar endurnýjast í hverjum mánuði • Hlutverk legs – – Tekur þátt í blæðingum Sæði fer í gegnum legið á leið til eggjaleiðara Tekur á móti frjóvguðu eggi frá eggjaleiðurum Er bústaður fóstursins

Leggöng (vagina) • Hefur veggi úr sléttum, teygjanlegum vöðva • Klædd slímu sem breytir

Leggöng (vagina) • Hefur veggi úr sléttum, teygjanlegum vöðva • Klædd slímu sem breytir glýkógeni í sýru – Lágt p. H drepur bakteríur • Hlutverk: – Tekur á móti penis við kynmök – Farvegur tíðablóðs frá legi – Neðsti hluti fæðingarvegar

Sköp (vulva / pudentum) • Hugtakið nær yfir ytri kynfæri kvenna: – Mons pubis

Sköp (vulva / pudentum) • Hugtakið nær yfir ytri kynfæri kvenna: – Mons pubis (munaðarhóll) – Labia majora og minora (innri og ytri skapabarmar) – Clitoris (snípur) – Vestibulum (leggangnaönd) – Op þvagrásar og leggangna – Slímmyndandi kirtlar

Brjóst (mammae) • Ummyndaðir svitakirtlar staðsettir yfir musculus pectoralis major • Þroskast fyrir tilstilli

Brjóst (mammae) • Ummyndaðir svitakirtlar staðsettir yfir musculus pectoralis major • Þroskast fyrir tilstilli estrogenes og prógesteróns • Hvort brjóst er úr bleðlum (lobuli) sem innihalda mjólkurkirtla • Mjólkin fer eftir mjólkurrásum og út um geirvörtu

Æxlunarhringurinn • Með æxlunarhring er átt við mánaðarlegar sveiflur í – eggjastokkum, þar sem

Æxlunarhringurinn • Með æxlunarhring er átt við mánaðarlegar sveiflur í – eggjastokkum, þar sem egg þroskast og losnar (ovarian cycle) – legi, þar sem legslíman er undirbúin fyrir móttöku á fóstri (tíðahringur / menstrual cycle) • Æxlunarhring er stjórnað af leysihormóni frá undirstúku (Gn. RH), en það stjórnar losun á FSH og LH frá heiladingli

FSH og LH frá heiladingli • FSH (follicular stimulating hormone / eggbússtýrihormón) – örvar

FSH og LH frá heiladingli • FSH (follicular stimulating hormone / eggbússtýrihormón) – örvar þroskun eggbús (follicle) – örvar eggbú til að mynda estrógen • LH (lutenizing hormone / gulbússtýrihormón) – örvar enn frekar þroskun eggbúsins og estrógenmyndun frá eggbúi. . . –. . . sem leiðir til eggloss – veldur myndun og þroskun á gulbúi (corpus luteum) – örvar gulbú til að mynda estrógen og prógesterón (og relaxin og inhibin)

Estrógen og prógesterón • Estrógen – – Örvar vöxt, þroska og viðhald æxlunarfæra Veldur

Estrógen og prógesterón • Estrógen – – Örvar vöxt, þroska og viðhald æxlunarfæra Veldur þroska annars stigs kyneinkenna Örvar próteinmyndun Í meðalháum styrk hemur það losun Gn. RH, FSH og LH • Prógesterón – Ásamt estrógeni undirbýr það legslímuna til að taka á móti frjóvguðu eggi – Undirbýr mjókurkirtla fyrir mjólkurmyndun – Hemur losun Gn. RH og LH

Relaxín og inhibin • Relaxín – Hemur samdrátt í þunguðu legi – Eykur eftirgefanleika

Relaxín og inhibin • Relaxín – Hemur samdrátt í þunguðu legi – Eykur eftirgefanleika í symphysis pubica og leghálsi við fæðingu • Inhibin – Hefur hemjandi áhrif á FSH losun og í minna magni á LH losun

Tíðahringur • Fyrir egglos (preovulatory phase) – – Nokkur eggbú í eggjastokkum taka að

Tíðahringur • Fyrir egglos (preovulatory phase) – – Nokkur eggbú í eggjastokkum taka að þroskast Eitt eggbúanna verður ríkjandi en hin deyja Í leginu tekur legslíman að þykkna Estrógen er ríkjandi hormón • Egglos (ovulation) – Vegna topps í LH styrk (orsakað af háum estrógenstyrk) rofnar eggbúið og eggið fer út í grindarholið • Eftir egglos (postovulatory phase) – Rofið eggbú breytist í gulbú sem seytir estrógeni og prógesteróni í miklum styrk – Legslíman er orðin þykk og kirtlar hennar teknir til starfa – Prógesterón er ríkjandi hormón

Tíðahringur frh. • Ef eggið frjóvgast ekki – Gulbú rýrnar • Gulbúið myndar estrógen,

Tíðahringur frh. • Ef eggið frjóvgast ekki – Gulbú rýrnar • Gulbúið myndar estrógen, prógesterón og inhibin sem hafa hemjandi áhrif á undirstúku og heiladingul og þar með er starfsemi gulbús hamin – Styrkur prógesteróns og estrógens lækkar – Vegna hormónaskorts flagnar legslíman af – Blæðingar hefjast • Ef eggið frjóvgast – Gulbú heldur áfram að starfa og heldur uppi háum styrk prógesteróns þar til fylgjan tekur við framleiðslunni