4 Kafli Vefir Lffra og lfelisfri 103 Gurn

  • Slides: 22
Download presentation
4. Kafli: Vefir Líffæra og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir

4. Kafli: Vefir Líffæra og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir

Vefur / líkamsvefur (tissue) • Vefur er hópur svipaðra frumna, oftast af sama stofni,

Vefur / líkamsvefur (tissue) • Vefur er hópur svipaðra frumna, oftast af sama stofni, sem starfa saman – Til vefjarins tilheyrir líka millifrumuefnið (matrix) • Meginvefjaflokkar líkamans eru: – Þekjuvefur (epithelial tissue) – Stoðvefur (connective tissue) – Vöðvavefur (muscle tissue) – Taugavefur (nervous tissue)

Þekjuvefur (epithelium) • Undirflokkar þekjuvefjar: – yfirborðsþekja (covering and lining epithelium) • Hefur alltaf

Þekjuvefur (epithelium) • Undirflokkar þekjuvefjar: – yfirborðsþekja (covering and lining epithelium) • Hefur alltaf frítt yfirborð – kirtilþekja (glandular epithelium) • Innkirtlar og útkirtlar

Einkenni þekjuvefjar • Frumur þétt saman, lítið millifrumuefni • Myndar þekju úr einu eða

Einkenni þekjuvefjar • Frumur þétt saman, lítið millifrumuefni • Myndar þekju úr einu eða fleiri frumulögum • Grunnhimna (basement membrane) tengir vefinn við undirliggjandi bandvef • Hefur ekkert blóðflæði • Er taugatengdur (has nerve supply) • Hefur mikla endurnýjunarhæfni

Yfirborðsþekja Flokkun yfirborðsþekju byggir á: • Lögun frumna – Flögulaga (squamose) – Teningslaga (cuboidal)

Yfirborðsþekja Flokkun yfirborðsþekju byggir á: • Lögun frumna – Flögulaga (squamose) – Teningslaga (cuboidal) – Stuðlalaga (columnar) • Uppröðun frumna – Eitt lag (simple) – Mörg lög (stratified) – Fölsk marglaga þekja (pseudostratified) Dæmi: • einföld flöguþekja í lungnablöðrum og háræðum • marglaga flöguþekja í húð • einföld stuðlaþekja í þörmum

Kirtilþekja (glandular epithelium) • Kirtill er ein fruma eða frumuhópur sem myndar og seytir

Kirtilþekja (glandular epithelium) • Kirtill er ein fruma eða frumuhópur sem myndar og seytir efnum • Innkirtlar (endocrine glands) (table 4. 1 J) – kallast líka lokaðir kirtlar – eru án kirtilrása – seyta hormónum út í blóðið • Útkirtlar (exocrine glands) (table 4. 1 K) – kallast líka opnir kirtlar – hafa kirtilrásir – seyta efnum út um húð eða út í meltingarveg

Stoðvefur (connective tissue) • Algengasta vefjagerðin • Gerður úr frumum og millifrumuefni (matrix) •

Stoðvefur (connective tissue) • Algengasta vefjagerðin • Gerður úr frumum og millifrumuefni (matrix) • Millifrumuefnið – er úr grunnefni (ground substance) og þráðum (fibers) – hlutfallslega mikið millifrumuefni miðað við frumur • Hefur ríkulegt blóðflæði – nema brjósk, sinar og liðbönd sem eru án blóðflæðis • Hefur taugatengingu – brjósk er þó undantekning

Frumur í stoðvef • Frumur eru breytilegar eftir vefjagerð – t. d. blóðkorn í

Frumur í stoðvef • Frumur eru breytilegar eftir vefjagerð – t. d. blóðkorn í blóði og beinfrumur í beinvef • Algengar frumugerðir í stoðvef – Fibroblastar (þráðmyndunarfrumur) – Macrophagar (átfrumur) – Mastfrumur (mynda histamín) – Fitufrumur

Millifrumuefni (matrix) í stoðvef • Milli frumna er grunnefni með próteinþráðum • Þræðirnir eru

Millifrumuefni (matrix) í stoðvef • Milli frumna er grunnefni með próteinþráðum • Þræðirnir eru þrenns konar: – Stífir kollagenþræðir • t. d. í beinum og sinum – Teygjuþræðir • t. d. í húð, æðum og lungum – Netjuþræðir • t. d. milli fitufrumna og í eitlum

Flokkun stoðvefjar • • • Laus bandvefur (loose connective tissue) Þéttur bandvefur (dense connective

Flokkun stoðvefjar • • • Laus bandvefur (loose connective tissue) Þéttur bandvefur (dense connective tissue) Bein (bone tissue) Brjósk (cartilage) Blóð (blood tissue) Vessi (lymph)

Flokkun á lausum bandvef • Laus almennur bandvefur (areolar connective tissue) • Fituvefur (adipose

Flokkun á lausum bandvef • Laus almennur bandvefur (areolar connective tissue) • Fituvefur (adipose tissue) • Netjubandvefur (reticular connective tissue) Í lausum bandvef er hlutfallslega meira af grunnefni en þráðum

Laus almennur bandvefur (table 4. 2 A) • Margar frumugerðir • Milli frumna er

Laus almennur bandvefur (table 4. 2 A) • Margar frumugerðir • Milli frumna er mjúkt grunnefni með kollagenþráðum, teygjuþráðum og netjuþráðum • Vefurinn er mjúkur og teygjanlegur – Finnst víða í líkamanum, m. a. í undirhúð og slímhimnum – Myndar fylliefni milli líffæra

Fituvefur (table 4. 2 B) • Fitufrumur (adipocytar) – mynda mestan hluta vefjarins –

Fituvefur (table 4. 2 B) • Fitufrumur (adipocytar) – mynda mestan hluta vefjarins – stór fitudropi fyllir frumuna að mestu • Fituvefur er m. a. í undirhúð, milli líffæra og í gulum beinmerg • Hlutverk fituvefjar er forðanæring, einangrun og stuðningur

Netjubandvefur (table 4. 2 C) • Í netjubandvef eru netjufrumur (reticulocytar) • Milli frumnanna

Netjubandvefur (table 4. 2 C) • Í netjubandvef eru netjufrumur (reticulocytar) • Milli frumnanna eru netjuþræðir • Vefurinn er í líffærum ónæmiskerfisins svo sem í lifur, eitlum og milta

Þéttur bandvefur Flokkun: • Þéttur reglulegur bandvefur (4. 2 D) • Þéttur óreglulegur bandvefur

Þéttur bandvefur Flokkun: • Þéttur reglulegur bandvefur (4. 2 D) • Þéttur óreglulegur bandvefur (4. 2 E) • Teygjanlegur bandvefur (4. 2 F) Í þéttum bandvef er hlutfallslega meira af þráðum en grunnefni. Þræðirnir auka styrk

Brjóskvefur • Í brjóski er brjóskfrumur (chondrocytar) sem liggja í lónum (lagunae) stakar eða

Brjóskvefur • Í brjóski er brjóskfrumur (chondrocytar) sem liggja í lónum (lagunae) stakar eða fleiri saman • Í millifrumuefninu eru ýmist kollageneða teygjuþræðir • Brjóskvefur hvorki blóðflæði né taugatengingu

Flokkun brjóskvefjar • Glærbrjósk (hyaline cartilage) (table 4. 2 G) – milli frumna eru

Flokkun brjóskvefjar • Glærbrjósk (hyaline cartilage) (table 4. 2 G) – milli frumna eru fínlegir kollagenþræðir – algengasta brjóskgerðin • Trefjabrjósk (fibrocartilage) (table 4. 2 H) – milli frumna eru stífir kollagenþræðir – er t. d. í brjóskþófum milli hryggjarliða • Gulbrjósk (elastic cartilage) (table 4. 2 I) – milli frumna eru teygjuþræðir – er t. d. í eyrum

Beinvefur Flokkun: • Þétt bein (compact bone) – Gert úr hringlaga einingum sem kallast

Beinvefur Flokkun: • Þétt bein (compact bone) – Gert úr hringlaga einingum sem kallast Havers kerfi • Frauðbein (spongy bone) – Gert úr beinbjálkun – Aðsetur rauða beinmergsins Nánari umfjöllun um beinvef í 6. kafla

Fljótandi stoðvefur • Blóð – Blóðvökvi (plasma) u. þ. b. 55% – Blóðkorn u.

Fljótandi stoðvefur • Blóð – Blóðvökvi (plasma) u. þ. b. 55% – Blóðkorn u. þ. b. 45% • rauð blóðkorn (erythrocytar) flytja súrefni • hvít blóðkorn (leucocytar) sjá um varnir líkamans • blóðflögur (thrombocytar) sjá um stöðvun blæðinga • Vessi – tær vökvi, staðsettur í vessaæðum – líkist blóðvökva, en hefur minna próteininnihald – hefur nokkrar frumugerðir Nánari umfjöllun um blóð og vessa í LOL 203 (kaflar 14 og 17)

Vöðvavefur • Frumur vöðvavefjar eru sérhæfðar til samdráttar • Við vöðvasamdrátt er efnaorku (ATP)

Vöðvavefur • Frumur vöðvavefjar eru sérhæfðar til samdráttar • Við vöðvasamdrátt er efnaorku (ATP) breytt í hreyfiorku • Vöðvavefur er flokkaður í: – Beinagrindarvöðva (skeletal muscle) – Slétta vöðva (smooth muscle) – Hjartavöðva (cardiac muscle) Nánari umfjöllun um vöðvavef í 8. kafla

Taugavefur • Taugavefur – tekur á móti áreiti (stimuli) og breytir því í taugaboð

Taugavefur • Taugavefur – tekur á móti áreiti (stimuli) og breytir því í taugaboð – flytur boðið áfram til annarra taugafrumna, vöðvafrumna eða kirtla • Frumur í taugavef: – Taugafrumur (neurones) eru sérhæfðar boðfrumur – Taugatróð (neuroglia) flytur ekki boð en sér um ýmsa aðra starfsemi taugavefjarins Nánari umfjöllun um taugavef í 9. kafla

Himnur líkamans • Líkaminn er þakinn og fóðraður af himnum • Himnurnar eru gerðar

Himnur líkamans • Líkaminn er þakinn og fóðraður af himnum • Himnurnar eru gerðar úr þekjuvef og undirliggjandi bandvef • Himnunum má skipta í flokka: – Slímhimnur (mucosa) • Klæða holrými sem opnast út á yfirborð, t. d. meltingarveg – Háluhimnur (serosa) • Klæða líffæri að utan og líkamshol (brjósthol og kviðarhol) að innan – Húð (cutis) • Klæðir líkamann að utan – Liðhimnur • Hafa ekki þekjuvef • Klæða liðhol að innan og mynda liðvökva