24 Kafli roski LOL 203 Gurn Narfadttir roskun

  • Slides: 13
Download presentation
24. Kafli: Þroski LOL 203: Guðrún Narfadóttir

24. Kafli: Þroski LOL 203: Guðrún Narfadóttir

Þroskun líkamans • Líkaminn tekur breytingum svo lengi sem hann lifir • Þroskunarlíffærafræði (developmental

Þroskun líkamans • Líkaminn tekur breytingum svo lengi sem hann lifir • Þroskunarlíffærafræði (developmental anatomy) fjallar um breytingar líkamans frá frjóvgun til fullorðinsára • Fósturfræði (embryology) fjallar um fósturþroskann fyrstu 8 vikurnar • Prenatal skeið er fyrir fæðingu – Fósturvísir (embryo) : vika 0 - 8 – Fóstur (fetus): vika 9 – fæðing • Postnatal skeið tekur við eftir fæðingu

Frjóvgun • Við frjóvgun renna einlitna kjarnar eggs og sáðfrumu saman og mynda tvílitna

Frjóvgun • Við frjóvgun renna einlitna kjarnar eggs og sáðfrumu saman og mynda tvílitna okfrumu (zygote) • Frjóvgun verður oftast í eggjaleiðurum 12– 24 klst. eftir egglos – Konan er frjó tveim sólarhringum fyrir og einum sólarhring eftir egglos (sáðfrumur lifa 48 klst. í leggöngum og eggið í 24 klst. eftir egglos) • Áður en sáðfruman kemst að egginu verður hún að fara í gegnum tvö lög: (fig. 24. 1) – corona radiata (nokkur frumulög sem umlykja eggið) og – zona pellucida (glycoprótein utan við frumuhimnu) • Eftir að himnur egg- og sáðfrumu hafa runnið saman er aðgengi annarra sáðfrumna hindrað eggið lýkur við meiósu II

Myndun kímblöðru (blastula) • Okfruman skiptist í tvennt 24 klst. eftir frjóvgun • Áframhaldandi

Myndun kímblöðru (blastula) • Okfruman skiptist í tvennt 24 klst. eftir frjóvgun • Áframhaldandi frumuskiptingar mynda mórúlu sem ferðast niður eggjaleiðarann – Mórúla er frumumassi umlukinn zona pellucida • Á 4. -5. degi hefur kímblaðran (blastula) myndast • Kímblaðran er gerð úr (fig. 24. 2) – Ytri næringarhýðisfrumum (trophoblasts) – Innri frumumassa – Kímblöðruholi (blastocyst cavity)

Bólfestan (implantation) • Kímblaðran er laus í leginu í 1 -2 daga og nærist

Bólfestan (implantation) • Kímblaðran er laus í leginu í 1 -2 daga og nærist á vökva sem kemur frá slímukirtlum – Zona pellucide eyðist – Kímblaðran stækkar • Á 6. degi eftir frjóvgun losa næringarhýðisfrumur ensím sem festa kímblöðruna við legvegginn • Næringarhýðisfrumur (trophoblastar) seyta h. CG hormóni sem viðheldur gulbúinu • Fylgjan, sem mun síðar sjá fóstrinum fyrir næringu, þroskast milli innri frumumassans og legslímunnar

Myndun líffæra • Á 8. degi eftir frjóvgun hafa frumur í innri frumumassa myndað

Myndun líffæra • Á 8. degi eftir frjóvgun hafa frumur í innri frumumassa myndað líknarbelg með líknarbelgsholi sem umlykur frumumassann • Innri frumumassi breytist í fósturdisk úr tveim lögum (fig 24. 5) – Útlag (næst líknarbelgsholi) – Innlag (næst kímblöðruholi) • Frumur í innlagi skiptast og blómbelgur (yolk sac) myndast á 12. degi • Næringarhýðisfrumur skipta sér og verða að utanfósturs miðlagi sem fyllir rýmið milli trophoblasta og blómbelgs – Í því myndast utanfósturshol sem þroskast í framhol líkamans

Myndun líffæra frh. • Í upphafi 3. viku bætist við fósturmiðlag milli útlags og

Myndun líffæra frh. • Í upphafi 3. viku bætist við fósturmiðlag milli útlags og innlags fósturdisksins og holfóstur (gastrula) myndast • Eftir því sem fóstrið þroskast sérhæfist – innlag í þekju meltingarvegs, öndunarvegs og nokkurra annarra líffæra – miðlag í vöðva, bein og annan stoðvef auk lífhimnu – útlag í epidermis húðarinnar og taugakerfið

Utanfósturhimnur • Blómbelgur (yolk sac) – Myndar fósturblóð – Inniheldur frumur sem flytjast í

Utanfósturhimnur • Blómbelgur (yolk sac) – Myndar fósturblóð – Inniheldur frumur sem flytjast í kynkirtla og þroskast í eggmóður- og sáðmóðurfrumur – Verður óvirkur hluti naflastrengs • Líknarbelgur (amnion) – Myndast á 8. degi – Vökvafylltur poki sem umlykur fósturvísi og fóstur • Vökvinn myndast úr blóði móður og þvagi frá fóstri – Er höggdeyfir, temprar hitasveiflur og heldur fóstrinu lausu frá nærliggjandi vefjum

Utanfósturhimnur frh. • Æðbelgur (chorion) – Myndast út frá næringarhýðisfrumum og utanfóstursmiðlagi – Þroskast

Utanfósturhimnur frh. • Æðbelgur (chorion) – Myndast út frá næringarhýðisfrumum og utanfóstursmiðlagi – Þroskast í fósturhluta fylgjunnar – Myndar hormónið h. CG – Sameinast líknarbelg í lok meðgöngu • Þvagbelgur (allantois) – Smávaxin æðarík útpokun úr endagörn – Myndar fósturblóð – Verður hluti naflastrengs

Fylgja (placenta) • Þroskast á 3. mánuði meðgöngu út frá æðbelg fósturs og legslímu

Fylgja (placenta) • Þroskast á 3. mánuði meðgöngu út frá æðbelg fósturs og legslímu móður • Hlutverk fylgju – Sér um flæði á súrefni og næringarefnum frá móðurblóði til fósturblóðs og flæði á koltvísýringi og úrgangsefnum úr fósturblóði til móðurblóðs – Geymir næringarefni og steinefni – Myndar hormón – Hindrar flæði ákveðinna efna milli móður og fósturs – Mekanísk vernd

Naflastrengur • Totur úr æðbelg vaxa inn í legslímuna • Toturnar, sem innihalda háræðar

Naflastrengur • Totur úr æðbelg vaxa inn í legslímuna • Toturnar, sem innihalda háræðar með fósturblóði, eru umluktar háræðastokkum með móðurblóði • Súrefni og næringarefni flæða inn í háræðar totnanna sem sameinast og mynda eina naflabláæð • Úrgangsefni fara frá fóstrinu eftir tveim naflaslagæðum og flæða yfir í háræðastokka fylgjunnar

Hormón á meðgöngu • Estrógen- og prógesterón – Styrkur beggja hormóna er hár á

Hormón á meðgöngu • Estrógen- og prógesterón – Styrkur beggja hormóna er hár á meðgöngu – Viðhalda legslímunni og undirbúa brjóstin fyrir mjólkurmyndun – Mynduð af gulbúi fyrstu 3 mán. og síðan af fylgju • h. CG (human chorion gonadotropin) – Myndað af næringarhýðisfrumum – Örvar gulbúið til að mynda estrógen og prógesterón fyrstu 3 mán. meðgöngu – Kemur fram í þvagprufu strax á 9. degi eftir frjóvgun (jákvætt þungunarpróf) – h. CG toppar á 9. viku og fellur skyndilega á 4. mán. – Morgunógleði er talin vera orsök h. CG og prógesteróns

Hormón á meðgöngu frh. • Relaxín – Myndað af gulbúi og síðar af fylgju

Hormón á meðgöngu frh. • Relaxín – Myndað af gulbúi og síðar af fylgju – Eykur liðleika liðamóta í mjaðmargrind og slakar á leghálsi • h. CS (human somatomammotropín) – Myndað af fósturhluta fylgjunnar – Undirbýr m. a. brjóst fyrir mjólkurmyndun • CRH (corticotropin releasing hormone) – gegnir hlutverki við tímasetningu fæðingar og við þroskun lungna fóstursins