Samflagsgreinar gstrstefna Samtaka um sklarun 14 gst 2012

  • Slides: 40
Download presentation
Samfélagsgreinar Ágústráðstefna Samtaka um skólaþróun 14. ágúst 2012

Samfélagsgreinar Ágústráðstefna Samtaka um skólaþróun 14. ágúst 2012

Hvað eru „samfélagsgreinar“? • Samfélagsgreinar nú: víðara svið / fleiri námsgreinar / fleiri efnisþættir

Hvað eru „samfélagsgreinar“? • Samfélagsgreinar nú: víðara svið / fleiri námsgreinar / fleiri efnisþættir • Kennslugreinar: saga, landafræði, þjóðfélagsfræði, trúarbragðafræði, lífsleikni og siðfræði • Aðrar greinar: heimspeki, kynjafræði, sálfræði, stjórnmálafræði og hagfræði

Kennsla samfélagsgreina • Greinar ekki aðgreindar í námskránni –Hæfniviðmið ráðast af efnisþáttum • Skólar

Kennsla samfélagsgreina • Greinar ekki aðgreindar í námskránni –Hæfniviðmið ráðast af efnisþáttum • Skólar haga greinaskiptingu –Ræðst af hæfniviðmiðum

Hlutverk samfélagsgreina • Fjalla um samfélög og menningu á upplýsandi og gagnrýninn hátt •

Hlutverk samfélagsgreina • Fjalla um samfélög og menningu á upplýsandi og gagnrýninn hátt • Eiga sér grundvöll í þeirri skyldu hvers samfélags að fræða nemendur um mikilvæg gildi

framhald • Hjálpa nemendum að bregðast við siðferðilegum áskorunum • Efla skilning nemenda á

framhald • Hjálpa nemendum að bregðast við siðferðilegum áskorunum • Efla skilning nemenda á ákveðnum grundvallargæðum mannlegs lífs • Útskýra margvíslegar skyldur, réttindi og gildi sem eru órofa hluti af félagslegum og siðferðilegum veruleika okkar

Þrískiptur heimur nemenda • Efla þarf hæfni nemenda til að eiga í innihaldsríkum samskiptum

Þrískiptur heimur nemenda • Efla þarf hæfni nemenda til að eiga í innihaldsríkum samskiptum við aðra • Hæfniviðmiðin taka mið af þrískiptum heimi nemenda:

Reynsluheimur • Hæfni nemanda til að skilja veruleikann (umhverfið, samfélagið, söguna og menningu) sem

Reynsluheimur • Hæfni nemanda til að skilja veruleikann (umhverfið, samfélagið, söguna og menningu) sem hann hefur fæðst inn í byggist á þeirri reynslu sem hann hefur orðið fyrir. • Samfélagsgreinar eiga að efla þessa hæfni með því að víkka út og dýpka reynsluheim nemandans.

Hugarheimur • Hæfni nemanda til átta sig á sjálfum sér byggist á því hvaða

Hugarheimur • Hæfni nemanda til átta sig á sjálfum sér byggist á því hvaða mynd hann gerir sér af sjálfum sér (og öðrum) í eigin huga. • Samfélagsgreinar eiga að efla þessa hæfni með því að víkka út og dýpka hugarheim nemandans. 25. 10. 2021

Félagsheimur • Hæfni nemanda til að mynda og þróa tengsl sín við aðra byggist

Félagsheimur • Hæfni nemanda til að mynda og þróa tengsl sín við aðra byggist á þeim félagsskap sem hann hefur tekið þátt í. • Samfélagsgreinar eiga að efla þessa hæfni með því að virkja nemandann til þátttöku í félagsheim sínum og þeim gildum og reglum sem þar ríkja.

Fimm meginmarkmið samfélagsgreina • Að nemendur öðlist skilning á þeim hugmyndum og hugsjónum sem

Fimm meginmarkmið samfélagsgreina • Að nemendur öðlist skilning á þeim hugmyndum og hugsjónum sem liggja til grundvallar viðhorfum okkar til umhverfis, auðlinda og sögu • Að nemendur nálgist samfélagsleg og siðferðileg álitamál með hjálp samræðunnar og láta afstöðu stjórnast af rökum

framhald • Að nemendur tileinki sér lýðræðisleg vinnubrögð • Að nemendur tileinki sér réttsýni

framhald • Að nemendur tileinki sér lýðræðisleg vinnubrögð • Að nemendur tileinki sér réttsýni (setja sig í spor annarra og sjá fyrir afleiðingar gerða sinna fyrir umhverfið og þjóðfélagið í heild)

framhald • Að nemendur takist á við mikilvægar en umdeildar spurningar um möguleg lífskjör

framhald • Að nemendur takist á við mikilvægar en umdeildar spurningar um möguleg lífskjör og farsæld einstaklinga og samfélaga í fortíð, nútíð og framtíð

Yfirlit I. Evrópskar háskólahefðir frá 19 du öld: Margvísleg köllun nútímaháskóla I. Magna Charta

Yfirlit I. Evrópskar háskólahefðir frá 19 du öld: Margvísleg köllun nútímaháskóla I. Magna Charta yfirlýsingin: Siðferðilegt inntak hennar

Þrjár akademískar hefðir í Evrópu: q Franska hefðin kennd við Napóleon q Þýska hefðin

Þrjár akademískar hefðir í Evrópu: q Franska hefðin kennd við Napóleon q Þýska hefðin kennd við Humboldt q Breska hefðin kennd við Newman 14

Þrír sameinandi þættir sjálfstæðs háskóla q Meginköllun q Menntamarkmiðin q Stjórnkerfi 15

Þrír sameinandi þættir sjálfstæðs háskóla q Meginköllun q Menntamarkmiðin q Stjórnkerfi 15

Franska hefðin: Napóleon Köllunin er að þjóna samfélaginu sem háskólinn tilheyrir q Menntamarkmiðið er

Franska hefðin: Napóleon Köllunin er að þjóna samfélaginu sem háskólinn tilheyrir q Menntamarkmiðið er umfram annað starfsmenntun q Ríkið er yfir háskólunum (setur reglur, fjármagnar, hefur eftirlit) q 16

Þýska hefðin: Humboldt Köllunin er að þjóna vísindunum eða fræðunum q Menntamarkmiðið er umfram

Þýska hefðin: Humboldt Köllunin er að þjóna vísindunum eða fræðunum q Menntamarkmiðið er umfram annað fræðileg menntun q Háskólarnir (prófessorarnir) stýra sér sjálfir q 17

Breska hefðin: Newman Köllunin er að þjóna nemendunum Menntamarkmiðið er umfram annað almenntun (þroski

Breska hefðin: Newman Köllunin er að þjóna nemendunum Menntamarkmiðið er umfram annað almenntun (þroski nemendanna) q Fagleg stjórnun í samráði við prófessorana (oxbridge-hefðin) q q 18

Dæmigerður evrópskur háskóli: 3 x 3 Vill þjóna samfélaginu, vísindunum og nemendunum q Vill

Dæmigerður evrópskur háskóli: 3 x 3 Vill þjóna samfélaginu, vísindunum og nemendunum q Vill veita starfsmenntun, fræðilega menntun og almenna menntun q Vill hafa stjórnkerfi sem er í senn akademískt, faglegt og miðstýrt q 19

Magna Charta Universitatum Ø 900 ára afmæli Bologna háskóla 18. september 1988 Ø Yfirlýsing

Magna Charta Universitatum Ø 900 ára afmæli Bologna háskóla 18. september 1988 Ø Yfirlýsing um sameiginlega stefnu og siðferðilegar forsendur evrópskra háskóla Ø Sigmundur Guðbjarnason rektor Háskóla Íslands undirritaði hana Ø Núna hafa um 750 háskólar skuldbundið sig til að starfa í anda hennar

Háskóli/fyrirtæki sem siðferðileg eining Ø Samfélag: Hvað skiptir okkur öll máli? Ø Stofnun: Hvaða

Háskóli/fyrirtæki sem siðferðileg eining Ø Samfélag: Hvað skiptir okkur öll máli? Ø Stofnun: Hvaða reglum lútum við? Ø Starfshópur: Hvaða dygðir/lestir einkenna okkur?

Yfirlýsing MC í þremur hlutum ØMeginhlutverk háskóla ØGrunnreglur háskólastarfs ØStarfshættir

Yfirlýsing MC í þremur hlutum ØMeginhlutverk háskóla ØGrunnreglur háskólastarfs ØStarfshættir

Hlutverkið (1) Háskólar eru kallaðir til að þjóna mannkyni vegna þess að framtíðin er

Hlutverkið (1) Háskólar eru kallaðir til að þjóna mannkyni vegna þess að framtíðin er háð þróun menningar, vísinda og tækni sem á sér stað í háskólum Spurning: Hvort er mikilvægara þekking eða peningar?

Andleg heimsvæðing og efnahagsleg hnattvæðing Heimsvæðing þekkingar (hugmynda, kenninga, hugtaka): Háskólar Hnattvæðing hluta og

Andleg heimsvæðing og efnahagsleg hnattvæðing Heimsvæðing þekkingar (hugmynda, kenninga, hugtaka): Háskólar Hnattvæðing hluta og fyrirbæra sem hægt er að kaupa fyrir peninga: Bankar

Hlutverkið (2) Háskólar nútímans eigi að miðla þekkingu ekki aðeins til yngri kynslóða heldur

Hlutverkið (2) Háskólar nútímans eigi að miðla þekkingu ekki aðeins til yngri kynslóða heldur til samfélagsins í heild, því að menningarleg, félagsleg og efnahagsleg framtíð samfélagsins krefjist kostnaðarsamrar símenntunar Spurning: Hvort er mikilvægara menntun eða fræðsla?

Hlutverkið (3) Háskólar verði að veita komandi kynslóðum menntun og þjálfun sem kennir þeim

Hlutverkið (3) Háskólar verði að veita komandi kynslóðum menntun og þjálfun sem kennir þeim að virða náttúruna og lífið sjálft Spurning: Hvort er mikilvægara að nýta náttúruna eða njóta hennar?

Trúin á þekkinguna Þekkingin sem háskólar afla, varðveita og miðla á að tryggja framtíðarhagsmuni

Trúin á þekkinguna Þekkingin sem háskólar afla, varðveita og miðla á að tryggja framtíðarhagsmuni þjóðfélagsins og virðingu fyrir lífríki jarðar. Þekkingin sjálf skoðuð sem grundvallargæði sem háskólunum er treyst til að þróa og sjá til að nýtist til heilla fyrir mannkynið allt. Öll önnur gæði eru þannig beint eða óbeint tengd þekkingunni sjálfri.

Er þessi trú réttmæt? Ø Vísindaleg þekking: skilningur, sannreyndir, samkvæmni Ø Tæknileg þekking: áhrifamáttur,

Er þessi trú réttmæt? Ø Vísindaleg þekking: skilningur, sannreyndir, samkvæmni Ø Tæknileg þekking: áhrifamáttur, skilvirkni, hagkvæmni Ø Siðferðileg þekking: réttsýni, samheldni, viska Spurning: Hvaða þáttur þekking skiptir mestu?

Meginreglur háskóla (1) Ø Fyrsta reglan er sú að háskólar vinni markvisst að því

Meginreglur háskóla (1) Ø Fyrsta reglan er sú að háskólar vinni markvisst að því að vera siðferðilega og hugmyndalega óháðir öllum pólitískum yfirvöldum og efnahagslegum öflum. Ø Önnur reglan er sú að kennsla og rannsóknir séu órjúfanlega tengdar í starfi háskólanna.

Meginreglur háskóla (2) Ø Þriðja reglan: kennarar og nemendur njóti frelsis til að nema,

Meginreglur háskóla (2) Ø Þriðja reglan: kennarar og nemendur njóti frelsis til að nema, rannsaka og kenna það sem hugur þeirra stendur til og með þeim hætti sem þeir ákveða sjálfir. Ø Fjórða reglan: háskólarnir varðveiti hina húmanísku hefð Evrópu og leiti þekkingar sem sameinar menn og þjóðir ofar öllum landamærum um leið og hún staðfestir þörf okkar á að kynnast og læra hvert af öðru.

Svið samfélagsins Ø Hið andlega/vísindalega: hvað skiptir máli að skilja og virða? Þekking -

Svið samfélagsins Ø Hið andlega/vísindalega: hvað skiptir máli að skilja og virða? Þekking - skilningur Ø Hið pólitíska/siðferðileg: hvað á að vera (ó)leyfilegt að gera? Samheldni - lýðræði Ø Hið efnahagslega/tæknilega: hvað er hægt að gera? Áhrifamáttur - skilvirkni 25. 10. 2021 31

Þriðji hluti MC: Starfsskilyrði og starfshættir Ø Aðbúnað til frjálsrar öflunar, miðlunar og varðveislu

Þriðji hluti MC: Starfsskilyrði og starfshættir Ø Aðbúnað til frjálsrar öflunar, miðlunar og varðveislu þekkingar Ø Kennarar verðir ráðnir með rannsóknarog kennsluskyldu Ø Nemendum sé tryggt frelsi og viðunandi aðstæður Ø Háskólar skulu skiptast á upplýsingum og gögnum og vinna skipulega samann

Megindygðin Háskólafólk vinna saman og læra hvert af öðru þess vegna skiptir öllu máli

Megindygðin Háskólafólk vinna saman og læra hvert af öðru þess vegna skiptir öllu máli að efla háskólana sem samstarfsvettvang fjölmargra og ólíkra fræðimanna sem hafa sífellt í huga köllun háskólanna að vinna markvisst að menntun sem nýtist framtíðinni - heimsvæðingu þekkingar

Hugsjón Magna Charta kallar á Skipulega fræðslu um skyldur og hlutverk háskóla, sjálfstæði þeirra,

Hugsjón Magna Charta kallar á Skipulega fræðslu um skyldur og hlutverk háskóla, sjálfstæði þeirra, akademískt frelsi, tengsl rannsókna og kennslu, hina húmanísku hefð sem háskólunum er treyst til að rækta og miðla til komandi kynslóða

Húmanísk menntun í þremur þáttum Fyrsti þáttur: Skilja þau efnahagslegu, pólitísku og menningarleg öfl

Húmanísk menntun í þremur þáttum Fyrsti þáttur: Skilja þau efnahagslegu, pólitísku og menningarleg öfl sem eru að verki í veruleika okkar og þróun fræðanna er órofa tengd

Húmanísk menntun í þremur þáttum Annar þáttur: Þjálfun í gagnrýninni hugsun, ekki aðeins innan

Húmanísk menntun í þremur þáttum Annar þáttur: Þjálfun í gagnrýninni hugsun, ekki aðeins innan tiltekins fræðasviðs, heldur til að greina, túlka og meta alls kyns gögn og upplýsingar úr samfélaginu og úr öðrum fræðum en manns eigin sérgrein.

Húmanísk menntun í þremur þáttum Þriðji þáttur: Í öllu háskólastarfi verði athygli beint að

Húmanísk menntun í þremur þáttum Þriðji þáttur: Í öllu háskólastarfi verði athygli beint að siðferðilegum forsendum – hinni normatívu vídd – allra akademískra greina og einnig að siðferðilegum forsendum einkalífs, starfslífs og opinbers lífs okkar.

Siðfræðileg hugsun er ekki Ø Pólitísk hugsun: samfélagsleg völd Ø Viðskiptaleg hugsun: efnahagslegir hagsmunir

Siðfræðileg hugsun er ekki Ø Pólitísk hugsun: samfélagsleg völd Ø Viðskiptaleg hugsun: efnahagslegir hagsmunir Ø Trúarleg hugsun: andleg forræði

Siðfræðileg hugsun er Ø Viðleitni til að skilja veruleikann, heiminn og sjálf okkur svo

Siðfræðileg hugsun er Ø Viðleitni til að skilja veruleikann, heiminn og sjálf okkur svo við getum tekist betur á við lífsverkefni okkar og bætt siðferðið Ø Barátta við misskilning, þröngsýni, hleypidóma, hugmyndafræði, hugsunarleysi. . . (þekkingarlestir) Ø Leita nýrra leiða til að uppgötva samveruleika okkar og skapa gott samfélag

Hamingjuóskir til Háskólans á Akureyri í tilefni 25 ára afmælisins Takk fyrir!

Hamingjuóskir til Háskólans á Akureyri í tilefni 25 ára afmælisins Takk fyrir!