Ntt nmsefni strfri Yfirlit 2222021 Jnna Vala Kristinsdttir

  • Slides: 15
Download presentation
Nýtt námsefni í stærðfræði Yfirlit 2/22/2021 Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 1

Nýtt námsefni í stærðfræði Yfirlit 2/22/2021 Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 1

Grundvöllur námsefnisgerðar • Ný námskrá 1999 • Nýtt námsefni fyrir byrjendur kemur út strax

Grundvöllur námsefnisgerðar • Ný námskrá 1999 • Nýtt námsefni fyrir byrjendur kemur út strax í kjölfarið • Námsefni fyrir mið- og unglingastig tekur við af því 2/22/2021 Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 2

Ný námskrá • Áhrifaþættir – Breyttir þjóðfélagshættir – Aukin tæknivæðing – Hugmyndir um tilurð

Ný námskrá • Áhrifaþættir – Breyttir þjóðfélagshættir – Aukin tæknivæðing – Hugmyndir um tilurð þekkingar – Hugmyndir um hvernig börn læra – Stærðfræðimenntun er vaxandi fræðasvið 2/22/2021 Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 3

Námsefni fyrir yngsta stig Kátt er í Kynjadal • Verkefni á neti – •

Námsefni fyrir yngsta stig Kátt er í Kynjadal • Verkefni á neti – • -gagnvirk Eining 1 – 8 æfingadæmi • Nemendabækur • námsmatsverkefni • Kennarabækur • Æfingabækur • Verkefnamöppur • Lína http: //www. nams. is/eining/e • Forrit ining. htm 2/22/2021 Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 4

Nýtt námsefni fyrir mið- og unglingastig • Tillaga starfshóps í stærðfræði fyrir 5. 10.

Nýtt námsefni fyrir mið- og unglingastig • Tillaga starfshóps í stærðfræði fyrir 5. 10. bekk árið 2000. • Lýsing á nýju grunnnámsefni í stærðfræði fyrir 5. -10. bekk grunnskóla með hliðsjón af: • Aðalnámskrá grunnskóla, almennum hluta • Aðalnámskrá grunnskóla, stærðfræði 2/22/2021 Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 5

Námsefni fyrir miðstig, Geisli 1 - 3 • Nemendabækur Einnota í 5. bekk Margnota

Námsefni fyrir miðstig, Geisli 1 - 3 • Nemendabækur Einnota í 5. bekk Margnota í 6. og 7. bekk. Einnota verkefnahefti. • Þemahefti – þrjú á ári 5. bekkur Dýr í Afríku - Mynstur Töfrar 6. bekkur Hve stórt er stórt – Reiknitæki – Sund 7. bekkur Jöklar – Rökþrautir. Siglingar 2/22/2021 • Vinnuspjöld í möppu • Námsmatsverkefni í möppu • Kennsluleiðbeiningar á neti • Lausnir á neti • Umfjöllun um námsmat á neti • Gagnvirk forrit á neti • Eyðublöð á neti • Gagnalisti á neti http: //www. namsgagnastofnun. is/g eisli/geisli. htm Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 6

Efnisþættir - breytingar Reikniaðgerðir Tölfræði Almenn brot Talnafræði – tengsl og merking reikniaðgerðanna –

Efnisþættir - breytingar Reikniaðgerðir Tölfræði Almenn brot Talnafræði – tengsl og merking reikniaðgerðanna – reiknireglur – brotareikningur – ósamnefnd brot Líkindi – notkun líkindakvarða – reikna út einfaldar líkur Rúmfræði – nákvæmni í notkun formhugtaka 2/22/2021 – miðgildi, tíðasta gildi – lestur og túlkun tölfræðilegra upplýsingar – – frumtölur þáttun deilanleiki ferningstölur Prósentureikningur – námundun Hlutföll Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 7

Umgjörð • Kæri stærðfræðinemandi • Hugtakalisti • Kaflar í vinnubók við hvern meginkafla í

Umgjörð • Kæri stærðfræðinemandi • Hugtakalisti • Kaflar í vinnubók við hvern meginkafla í grunnbók • Kennsluleiðbeiningar – markmið – umfjöllun - kennsluhugmyndir • Námsmatsverkefni 2/22/2021 Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 8

 • • • Kennsluleiðbeiningar Áhersla á efnisþætti Markmið Umfjöllun Kennsluhugmyndir Viðbótarverkefni Hugmyndir að

• • • Kennsluleiðbeiningar Áhersla á efnisþætti Markmið Umfjöllun Kennsluhugmyndir Viðbótarverkefni Hugmyndir að námsmati Kveikja Vinnubrögð Samantekt • Vegvísir fyrir kennara • Vefútgáfa 2/22/2021 Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 9

Geisli 1 - efnisyfirlit A - bók • • • Inngangur Þrautir Mælingar Margföldun

Geisli 1 - efnisyfirlit A - bók • • • Inngangur Þrautir Mælingar Margföldun og deiling Rúmfræði og þrívídd Reikniaðgerðir Almenn brot Mynstur og breytur Reitir og hnitakerfi Háar tölur Jól í skóla 2/22/2021 B - bók • • • Vetur Ritháttur og brot Reikniaðgerðir Flutningar og form Mynstur og algebra Flatarmál Brot Þrautir Líkindi Leikið með tölur Ferðalög Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 10

Geisli 2 - efnisyfirlit • Kæri stærðfræðinemandi þríburarnir • Gráður og horn • Á

Geisli 2 - efnisyfirlit • Kæri stærðfræðinemandi þríburarnir • Gráður og horn • Á sjúkrahúsi - þríburarnir • Deiling • Þríhyrningar • Stöðumælar - þríburarnir • Hvalir • Val á reikniaðgerðum • Stærðfræðiheimur – þríburarnir • Almenn brot • Tölfræði og líkur • Dægradvöl – þríburarnir 2/22/2021 • • • • Þrívíð form Leiðir við margföldun og deilingu Rökhugsun Kubbaleikur - þríburarnir Tugabrot Englandsferð - þríburarnir Þrívídd Mynstur og algebra Upplýsingar í prósentum þríburarnir Reiðhjól Aðstoð við kennaranema þríburarnir Upprifjun Hugtök Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 11

Geisli 3 - efnisyfirlit • • • Tölfræði Að nota tölur Rúmmál Bílar Brot

Geisli 3 - efnisyfirlit • • • Tölfræði Að nota tölur Rúmmál Bílar Brot Líkur Þrautir Flatarmyndir Talnafræði Geisladiskar 2/22/2021 • • • Hlutföll Mynstur og algebra Knattspyrna Prósentur Rökfræði Rafmagn Hnitakerfi Ekki er allt sem sýnist Reikniaðgerðir Hugtök Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 12

Námsefni fyrir unglingastig Bækur tvær margnota bækur fyrir hvern árgang, 112 blaðsíður hver Átta

Námsefni fyrir unglingastig Bækur tvær margnota bækur fyrir hvern árgang, 112 blaðsíður hver Átta 10 – 8 tíu • 8. bekkur 1 - 2 • 9. bekkur 3 - 4 • 10. bekkur 5 – 6 • Þemahefti (6 -8) 2/22/2021 Vefefni • Kennsluleiðbeiningar með hverri bók • Lausnir með hverri bók • Kennsluleiðbeiningar með þemaheftum • Eyðublöð • Hugtakalisti • Forrit Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 13

Átta 10 – 8 tíu - 1 - efnisyfirlit • • • Hringir og

Átta 10 – 8 tíu - 1 - efnisyfirlit • • • Hringir og hyrningar Algebra Hlutföll Almenn brot Frumtölur Þrívídd 2/22/2021 • Tugabrot og prósentur • Tölfræði • Breytingar • Viðhorf þín til stærðfræði atriðisorðaskrá Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 14

Átta 10 – 8 tíu – 2 efnisyfirlit • • Brot Hvenær eru páskarnir

Átta 10 – 8 tíu – 2 efnisyfirlit • • Brot Hvenær eru páskarnir Líkindi Jöfnur og línurit Hnitakerfi og flutningar Þrautir Prósentureikningur Þrautir • Tölur • Stærðfræði í atvinnulífinu • Reglur og reikningur • Kapp. Abelstærðfræðikeppin • Tölfræði • Metrakerfið http: //www. nams. is/attatiu/atta-tiu. htm 2/22/2021 Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ 15