Ntt nmsefni strfri Geisli 27 11 2020 Jnna

  • Slides: 16
Download presentation
Nýtt námsefni í stærðfræði Geisli 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 1

Nýtt námsefni í stærðfræði Geisli 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 1

Lög um grunnskóla 2. gr. Hlutverk grunnskólans, í samvinnu við heimilin, er að búa

Lög um grunnskóla 2. gr. Hlutverk grunnskólans, í samvinnu við heimilin, er að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun. Starfshættir skólans skulu því mótast af umburðarlyndi, kristilegu siðgæði og lýðræðislegu samstarfi. Skólinn skal temja nemendum víðsýni og efla skilning þeirra á kjörum fólks og umhverfi, á íslensku þjóðfélagi, sögu þess og sérkennum og á skyldum einstaklingsins við samfélagið. 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 2

Lög um grunnskóla 2. gr. frh. Grunnskólinn skal leitast við að haga störfum sínum

Lög um grunnskóla 2. gr. frh. Grunnskólinn skal leitast við að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, heilbrigði og menntun hvers og eins. Grunnskólinn skal veita nemendum tækifæri til að afla sér þekkingar og leikni og temja sér vinnubrögð sem stuðli að stöðugri viðleitni til menntunar og þroska. Skólastarfið skal því leggja grundvöll að sjálfstæðri hugsun nemenda og þjálfa hæfni þeirra til samstarfs við aðra. Lög um grunnskóla, 1995 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 3

Grundvöllur námsefnisgerðar Ný námsskrá Breyttir þjóðfélagshættir Aukin tæknivæðing Hugmyndir um tilurð þekkingar Hugmyndir um

Grundvöllur námsefnisgerðar Ný námsskrá Breyttir þjóðfélagshættir Aukin tæknivæðing Hugmyndir um tilurð þekkingar Hugmyndir um hvernig börn læra Stærðfræðimenntun – vaxandi fræðasvið 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 4

Áherslur í námskrá Nám er ferli og skapandi athöfn. Hver og einn byggir upp

Áherslur í námskrá Nám er ferli og skapandi athöfn. Hver og einn byggir upp eigin þekkingu. Nýja kunnáttu þarf að tengja við þekkta hluti og beita henni. Nám í öllum greinum þarf að stuðla að meginmarkmiðum grunnskólans. Aðalnámskrá grunnskóla, stærðfræði 1999 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 5

Aðalnámskrá grunnskóla Stærðfræðikennsla í skólum á að endurspegla hinar fjölbreyttu ásýndir stærðfræðinnar. Hún er

Aðalnámskrá grunnskóla Stærðfræðikennsla í skólum á að endurspegla hinar fjölbreyttu ásýndir stærðfræðinnar. Hún er vísindi, list, tjáningarmiðill og tæki til að takast á við erfið úrlausnarefni og hlutverk skólans er að sjá til að nemendur kynnist sem flestum hliðum hennar. Aðalnámskrá grunnskóla, stærðfræði bls. 10 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 6

Aðalnámskrá gunnskóla Helstu leiðir til að mæta þörfum ólíkra nemenda eru að velja viðfangsefni

Aðalnámskrá gunnskóla Helstu leiðir til að mæta þörfum ólíkra nemenda eru að velja viðfangsefni sem hægt er að glíma við á mismunandi getustigum eru krefjandi án þess að ofbjóða allir nemendur bekkjarins geta fengist við á eigin forsendum Aðalnámskrá gunnskóla, stærðfræði bls. 13 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 7

Markmið með stærðfræðinámi Fyrstu fjórir flokkar markmiða í stærðfræði fjalla um aðferðir. Þar er

Markmið með stærðfræðinámi Fyrstu fjórir flokkar markmiða í stærðfræði fjalla um aðferðir. Þar er lögð áhersla á n n þátt tungumálsins lausnir verkefna og þrauta röksamhengi og röksemdafærslur tengsl stærðfræði við daglegt líf og önnur svið Aðalnámskrá gunnskóla, stærðfræði bls. 7 -8 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 8

Inntak stærðfræðináms á grunnskólastigi er í sex flokkum í aðalnámskrá: Tölur Reikningur og reikniaðferðir

Inntak stærðfræðináms á grunnskólastigi er í sex flokkum í aðalnámskrá: Tölur Reikningur og reikniaðferðir Hlutföll og prósentur Mynstur og algebra Rúmfræði Tölfræði og líkindafræði Aðalnámskrá gunnskóla, stærðfræði bls. 7 -8 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 9

Námsefni fyrir miðstig, Geisli 1 - 3 Nemendabækur Einnota í 5. bekk Margnota í

Námsefni fyrir miðstig, Geisli 1 - 3 Nemendabækur Einnota í 5. bekk Margnota í 6. og 7. bekk. Einnota verkefnahefti. Þemahefti – þrjú á ári 5. bekkur Dýr í Afríku - Mynstur Töfrar 6. bekkur Hve stórt er stórt – Reiknitæki – Sund 7. bekkur Jöklar – Rökþrautir- Skip 27. 11. 2020 Vinnuspjöld í möppu Námsmatsverkefni í möppu Kennsluleiðbeiningar á neti Lausnir á neti Umfjöllun um námsmat á neti Gagnvirk forrit á neti Eyðublöð á neti Gagnalisti á neti http: //www. namsgagnastofnun. is/g eisli/geisli. htm Jónína Vala Kristinsdóttir 10

Með kennslu í stærðfræði í skólum er stefnt að því að nemendur öðlist næga

Með kennslu í stærðfræði í skólum er stefnt að því að nemendur öðlist næga kunnáttu til að takast á við stærðfræðileg verkefni sem upp koma í daglegu lífi og geti notað stærðfræði við margs konar störf í þjóðfélaginu öðlist nægilega kunnáttu til að þeir geti stundað framhaldsnám í ýmsum greinum kynnist stærðfræði sem hluta af menningararfi og almennri menntun 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 11

Til að svo geti orðið þurfa nemendur að ná tökum á rökfastri og gagnrýninni

Til að svo geti orðið þurfa nemendur að ná tökum á rökfastri og gagnrýninni hugsun ná valdi á táknmáli stærðfræðinnar sem viðbót við venjulegt tungumál kynnast reiknitækjum sem hjálpartækjum við lausn stærðfræðilegra verkefna geta tjáð sig um aðferðir sínar og lausnir í töluðu máli og rituðu og vera læsir á texta sem felur í sér stærðfræðileg tákn og hugtök læra að takast á við margvísleg verkefni og þrautir og finna lausnir á þeim öðlast jákvætt viðhorf til stærðfræðinnar og kynnast skemmtigildi hennar 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 12

Hvernig reiknar þú? 2005 -1997= ___ Sara er fædd árið 1997. Hvaða ár verður

Hvernig reiknar þú? 2005 -1997= ___ Sara er fædd árið 1997. Hvaða ár verður hún 8 ára? 1997 + 8 = _____ 9 9 15 2005 -1997 8 Dagur er fæddur í september árið 1997. Hvað er hann gamall í dag? 1997 + __ =2005 27. 11. 2020 Hvaða ár er Diljá fædd ef hún verður 8 ára á morgun? ___ + 8 = 2005 Jónína Vala Kristinsdóttir Hundraðtalnatafla 13

27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 14

27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 14

Hlutverk kennarans Skapa námsumhverfi Byggja upp kennsluferli Nota fjölbreyttar leiðir Spyrja spurninga Greina stöðu

Hlutverk kennarans Skapa námsumhverfi Byggja upp kennsluferli Nota fjölbreyttar leiðir Spyrja spurninga Greina stöðu nemenda með meginmarkmið stærðfræðináms í huga 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 15

Nálgun að stærðfræði 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 16

Nálgun að stærðfræði 27. 11. 2020 Jónína Vala Kristinsdóttir 16