Ingvar Sigurgeirsson Nemandinn 21 ldinni Hva arf hann

  • Slides: 19
Download presentation
Ingvar Sigurgeirsson Nemandinn á 21. öldinni: Hvað þarf hann að læra? Leitað á slóðir

Ingvar Sigurgeirsson Nemandinn á 21. öldinni: Hvað þarf hann að læra? Leitað á slóðir Wolfgangs Edelstein 21. ágúst 2009

The Saber Tooth Curriculum (1939) • • • að veiða fisk með berum höndum,

The Saber Tooth Curriculum (1939) • • • að veiða fisk með berum höndum, rota loðhesta og hræða sverðketti með eldi

Námskrá fyrir skyldunám WE í Skóli – Nám – Samfélag: . . . félagslega

Námskrá fyrir skyldunám WE í Skóli – Nám – Samfélag: . . . félagslega fest samkomulag um hvaða heimsmynd skuli miðla þegnum framtíðarþjóðfélagsins, hvaða færni þeir skuli tileinka sér, hvaða frumupplýsingar, skilningsþættir og þekkingarsvið skuli teljast. . . þörf (bls. 176).

Íslandssaga Jónasar frá Hriflu (1915)

Íslandssaga Jónasar frá Hriflu (1915)

Skóli – Nám – Samfélag Börn sem fæðast nú ala aldur sinn á 21.

Skóli – Nám – Samfélag Börn sem fæðast nú ala aldur sinn á 21. öldinni en skólum virðist hugleiknara að búa þau undir 19. öldina. . . (bls. 131). . . Aðgerðir skólans – framboð hans á námsefni, forsendur kennslunnar, merkingargildi námsins, allt er þetta óhlutstætt og fjarri veruleika táningahópsins. . . Niðurstaðan verður þessi Nemendur læra ekki fyrir lífið, sjálfa sig eða til að meðtaka menninguna, heldur fyrir skólann (bls. 136). . . Skólarnir höfða til þjóðflokks sem dó út fyrir nokkru (bls. 141)

Áttaviti Wolfgangs • krefjandi og merkingarbær viðfangsefni • stöðug upplýsingaleit Lýðræðisuppeldi • ögrandi spurningar

Áttaviti Wolfgangs • krefjandi og merkingarbær viðfangsefni • stöðug upplýsingaleit Lýðræðisuppeldi • ögrandi spurningar • skoðanaskipti, rökræða • rannsóknir á hugtökum, hugmyndum og samhengi • glíma við álitamál

Handavinnustofurnar

Handavinnustofurnar

Skóli – Nám – Samfélag Hugmyndin um ratvísikjarnann Mín vegna mætti kalla hann stjórnmál,

Skóli – Nám – Samfélag Hugmyndin um ratvísikjarnann Mín vegna mætti kalla hann stjórnmál, blaðalestur eða álitamál. . . Allt á að geta komið til tals: Umhverfisspjöll og umhverfisvernd, fjölskyldulöggjöf, skattamál, friðarmál, siðferðisvandi hversdagslífsins, allt sem menn eru ósammála um. Viðfangsefnið: að lesa blöð, hlusta á útvarp, sjá tilteknar sjónvarpsdagskrár sameiginlega, sitja á þingpöllum, kanna skoðanir. Námið á að þjóna pólitískri menntun til þátttöku í samfélaginu, miðla forsendum gagnrýninnar og ábyrgrar skoðanamyndunnar. . . (bls. 145– 146)

Lífsleikni á unglingastigi Samfélag, umhverfi, náttúra og menning Nemandi á að • átta sig

Lífsleikni á unglingastigi Samfélag, umhverfi, náttúra og menning Nemandi á að • átta sig á nauðsyn þess að sýna örugga og ábyrga hegðun í umferðinni vegna umferðaröryggis síns og annarra • þekkja helstu samninga og samþykktir um mannréttindi • geta velt fyrir sér jafnréttishugtakinu út frá ýmsum sjónarhornum, t. d. jafnrétti kynjanna, milli fatlaðra og ófatlaðra og milli kynþátta • vera meðvitaður um hlutverk fjölskyldunnar í mótun viðhorfa, þroska og lífsgilda barna við að sinna andlegum, líkamlegum og efnislegum þörfum barna og annast öryggi þeirra • sýna sjálfstæði í að njóta menningar og lista til lífsfyllingar og til að dýpka skilning á sjálfum sér og öðrum

Lífsleiknin. . . • hafa skilning á hugtakinu sjálfbær þróun og þýðingu þess í

Lífsleiknin. . . • hafa skilning á hugtakinu sjálfbær þróun og þýðingu þess í að viðhalda vistfræðilegu jafnvægi • vita af hættum samfara neyslu ávana- og fíkniefna og misnotkun á lyfjum sem notuð eru til lækninga • vera meðvitaður um samhengi hirðusemi og hollra lífsvenja við að ráða við álag, streitu og kröfur í dagsins önn • skilja muninn á upplýsingum og auglýsingu • þekkja helstu stofnanir samfélagsins sem starfa að almannaheill og hlutverk þeirra • þekkja grenndarsamfélag sitt til að geta aflað sér nauðsynlegra upplýsinga í daglegu lífi

Lífsleiknin. . . • vera fær um að meta réttmæti áróðurs • þekkja íslenskan

Lífsleiknin. . . • vera fær um að meta réttmæti áróðurs • þekkja íslenskan atvinnumarkað og helstu einkenni hans • hafa vitneskju um réttindi sín og skyldur sem neytandi og launþegi • átta sig á mikilvægi þess að geta skipulagt eigin fjármál og gera sér grein fyrir kostnaði við heimilisrekstur Hlutur lífsleikninnar á unglingastiginu samkvæmt námskrá er 2, 7% námstímans! Markmiðin sem ég las eru helmingur markmiðanna í lífsleikni!!!

Að búa á jörðinni Nemandinn á að. . . • geta fjallað um og

Að búa á jörðinni Nemandinn á að. . . • geta fjallað um og tekið gagnrýna afstöðu til siðferðilegra þátta sem tengjast umhverfisvernd • skilja hvað felst í hugtakinu sjálfbær þróun og mikilvægi þess fyrir samfélagið • gera sér grein fyrir sjálfbærri nýtingu auðlinda • skilja mikilvægi þess að umgangast hvers konar náttúruauðlindir, s. s. heilnæmt andrúmsloft, hreint neysluvatn og landgæði, á þann hátt að þær spillist ekki • fjalla um hnattræn viðfangsefni, svo sem mengun í sjó, takmörkun loftslagsbreytinga og vernd ósonlagsins • gera sér grein fyrir að maðurinn er hluti af náttúrunni og að lífsafkoma hans og framtíð byggist á því að hægt verði að búa áfram á jörðinni

Yfirferðarkapphlaupið Kennarar miðla efni kennslubóka. . . nemendur glósa. . . vinna mest einir

Yfirferðarkapphlaupið Kennarar miðla efni kennslubóka. . . nemendur glósa. . . vinna mest einir (bls. 188 -189). Í náttúrufræði stendur bókleg kennsla upp úr með ríkjandi áherslu á frumulíffræði og skylda þætti en víkjandi á líkama mannsins, kynfræðslu, umhverfismennt, vistfræði og viðhorf til umhverfis, náttúru og vísinda. Verkleg viðfangsefni eru víkjandi. . . kennslubókum er nákvæmlega fylgt (Rúnar Sigþórssson, 2008, bls. 262).

Stór skóli, litill skóli Auðveldara er að manna lítinn skóla samstilltum hópi kennara sem

Stór skóli, litill skóli Auðveldara er að manna lítinn skóla samstilltum hópi kennara sem þorir að slaka á hefðbundnum reglum skrifræðisstofnunar og skipuleggja allt skólastarfið með samskiptasniði er stuðli að virku námi í þágu þroska (Wolfgang Edelstein, 2008, bls. 158).

Framhaldsskólinn á Laugum

Framhaldsskólinn á Laugum

Sauðfjárverkefnið í Laugargerðisskóla. . . Ég hef verið að reyna að fá not af

Sauðfjárverkefnið í Laugargerðisskóla. . . Ég hef verið að reyna að fá not af góðum hrútum af sæðingarstöðinni og mér gekk mjög vel að láta þær halda. Ég missti nokkur lömb eða 40 talsins ég setti á 45 lömb, ég slátraði 15 fyrir mig sjálfan enda er lambakjöt það helsta sem ég ét, ásamt hrossakjöti. Ég gat sent frá mér 598 lömb sem ég varð að gera til að fá meiri pening til að borga skuldir sem lentu á mér þegar ég annars hefði sett mikið fleiri á. Lambhrútaskoðunin kom mjög vel út og ég var í vandræðum að velja úr. Meðalþyngdin kom vel úr hún er ca. 19 -20 kg. Ég fékk niðurstöður frá fitumati og gerð 7, 183946 fyrir fitu og fyrir gerð fékk ég 9, 645485. Ég setti inn hjá SS en þar voru betri kjör en hjá Norðlenska með eða án samnings. . .

Verkefnin í Álftanesskóla Nemendur • Stofna fyrirtæki • Halda tónleika eða efna til útihátíða

Verkefnin í Álftanesskóla Nemendur • Stofna fyrirtæki • Halda tónleika eða efna til útihátíða • Reka veitingastaði • . . . skóla • . . . kvikmyndahús • . . . leikhús • . . . listasmiðjur

Skóli – Nám – Samfélag. . . að efla virkt nám með samvinnu nemenda

Skóli – Nám – Samfélag. . . að efla virkt nám með samvinnu nemenda að forvitnilegum verkefnum og nýta til þess möguleika leitarnáms. . . Þessum verkefnum stýra kennarar sem bera umhyggju fyrir nemendum sínum, kunna skil á virkum kennsluaðferðum og treysta sér til að opna skólann fyrir samvinnu við foreldra og aðra þá sem vilja ljá tilraun til samvirks þroskanáms raunhæft liðsinni. … Samvirkt nám gæti endurnýjað skólann, hjálpað til við að vinna bug á námsleiða og áhugaleysi.