Tta tkuorin og trylla Dr Gauti Kristmannsson ajunkt

  • Slides: 23
Download presentation
Tæta tökuorðin og trylla? Dr. Gauti Kristmannsson, aðjunkt

Tæta tökuorðin og trylla? Dr. Gauti Kristmannsson, aðjunkt

Stuðmannafílíngur • Íslensk popptónlist 1970 -1975: – Yaketty, yak, smacketty smack – íslenskir popparar

Stuðmannafílíngur • Íslensk popptónlist 1970 -1975: – Yaketty, yak, smacketty smack – íslenskir popparar að “meika ða”. . . • 1975 koma Stuðmenn fram, undir dulnefni – skömmuðust sín fyrir að syngja á íslensku? – kúl í notkun tökuorða og slangurs. . . – ég fíla þetta alveg í botn. . .

Pönkið tók við • Pönkið tók við og þar notuðu menn mest íslensku (Megas

Pönkið tók við • Pönkið tók við og þar notuðu menn mest íslensku (Megas var náttúrulega byrjaður áður) • Framsæknar hljómsveitir fóru að nota íslensku • Enska varð hallærisleg, svona eins og íslenska milli 1970 -1975 (og aftur núna? )

Hvað eru tökuorð? • Orð af erlendum uppruna og stofni sem tekin eru beint

Hvað eru tökuorð? • Orð af erlendum uppruna og stofni sem tekin eru beint inn í málið, annaðhvort beint eða með aðlögun að starfsetningu og beygingakerfi • cool – töff • skvísa – pía • drossía – bíll

Hver eru áhrif tökuorða? • • Breyta orðaforða, auka hann Geta haft áhrif á

Hver eru áhrif tökuorða? • • Breyta orðaforða, auka hann Geta haft áhrif á beygingakerfi Draga úr nýyrðasköpun Tengja málið fremur við önnur erlend mál • Nýtast til að aðgreina kynslóðir og hópa manna, rétt eins og slangur og sérfræðimál

Hvað eru nýyrði? • Íslensk orð sem unnin eru upp úr það sem kallað

Hvað eru nýyrði? • Íslensk orð sem unnin eru upp úr það sem kallað er „grunnorðaforði” íslensku: – með því að gefa þeim nýja merkingu, sbr. sími – eða með því að setja orðhluta saman til að fá nýtt orð, sbr. sjónvarp. • Einn af helstu frumkvöðlunum var afmælisbarn dagsins!

Hvaða áhrif hefur nýyrðagerð? • Skapandi vinnsla með málið – orðfræðilega og hugmyndafræðilega •

Hvaða áhrif hefur nýyrðagerð? • Skapandi vinnsla með málið – orðfræðilega og hugmyndafræðilega • Orðin oft skiljanlegri við fyrstu sýn – ekki þó einhlítt • Aðgreinir stundum hópa með sérhæfingu sinni, þá sem vita og hina sem ekki vita – getur þótt framsækið og halló eftir hópum

Málhreinsunarþáttur • Málhreinsunarþáttur kannski mikilvægasti þáttur nýrðagerðar • Að halda málinu hreinu af erlendum

Málhreinsunarþáttur • Málhreinsunarþáttur kannski mikilvægasti þáttur nýrðagerðar • Að halda málinu hreinu af erlendum stofnum – fullt af þeim fyrir – sumt er líka úr skyldum málum • Tilhneiging til þjóðernis- og kynþáttahugsunar

Íslensk tunga og hefðin • Skv. Kjartani Ottóssyni má rekja íslenska málhreinsun a. m.

Íslensk tunga og hefðin • Skv. Kjartani Ottóssyni má rekja íslenska málhreinsun a. m. k. aftur til Arngríms lærða • Málhreinsun og tökuorðaandúð hafa löngum verið mikilvægir þættir í íslenskri þjóðernisstefnu • Rökin hafa verið sambandið við fornritin sbr. t. d. Þorstein Gylfason og marga fleiri

Hvað er svona hræðilegt við það. . . • Íslensk málhreinsun og málrækt hafa

Hvað er svona hræðilegt við það. . . • Íslensk málhreinsun og málrækt hafa í raun sama meginmarkmið: • að halda tungunni hreinni af útlendum orðum – og að viðhalda beygingakerfinu

að nota tökuorð? • Tökuorðum er oft hafnað þótt þau geti vel fallið að

að nota tökuorð? • Tökuorðum er oft hafnað þótt þau geti vel fallið að beygingakerfinu • Merkingarbreyting íslenskra orðstofna talin æskilegri • Tökuorð oft kölluð “slettur”

Þögult (eða hávært) samkomulag • enn mikil viðleitni til að vernda málið • Íslensk

Þögult (eða hávært) samkomulag • enn mikil viðleitni til að vernda málið • Íslensk málstöð veitir ráðgjöf og heldur utan um íðorðanefndir • þýðendum er nánast “bannað” að nota tökuorð yfir nýjungar • orðabækur og önnur hjálpargögn ekki fullnægjandi vegna örra breytinga

Ástæður tökuorðafóbíu • Þjóðerniskennd, áður beint gegn Dönum • Eftir hernámið, inngöngu í NATO,

Ástæður tökuorðafóbíu • Þjóðerniskennd, áður beint gegn Dönum • Eftir hernámið, inngöngu í NATO, Keflavíkursjónvarp og yfirráð enskumælandi fjölmiðlunar einkum beint gegn ensku • undirliggjandi enskufóbía í málverndinni?

Stigveldi nýjunga (hugmynd) • Merkingarbreyting forns orðs t. d. sími • Samsetning úr íslenskum

Stigveldi nýjunga (hugmynd) • Merkingarbreyting forns orðs t. d. sími • Samsetning úr íslenskum orðstofnum, t. d. tölva, huglægur, heimspeki, árdegisverður • Tökuþýðing t. d. þróunarland, feigðarskekkja (áður banaskekkja, sbr. E. R. í ritdómi um fyrsta Tölvuorðasafnið)

Stigveldi nýjunga 2 • Tökuorð lagað að íslensku beygingakerfi t. d. banani (bjúgaldin) •

Stigveldi nýjunga 2 • Tökuorð lagað að íslensku beygingakerfi t. d. banani (bjúgaldin) • “Sletta” löguð að íslensku beygingakerfi t. d. töffari, gæi, skvísa, innstollera, seiva • Hrein “sletta” t. d. cool, djísus kræst • (nýgervingar í slangurmáli eru ekki með, en þær gætu átt hér heima, eins og kannski algengar “tökubeygingar” á borð við “ég er ekki að skilja þetta”)

Gagnsæiskrafan • Helsta krafa til nýjunga í málinu felst í gagnsæiskröfunni • Gagnsæiskrafan útilokar

Gagnsæiskrafan • Helsta krafa til nýjunga í málinu felst í gagnsæiskröfunni • Gagnsæiskrafan útilokar samtímis tökuorð þar sem þau teljast ekki “gagnsæ”

Galli gagnsæiskröfunnar • Hugtök á erlendum málum oft víðtækari en hin einstaka lausn •

Galli gagnsæiskröfunnar • Hugtök á erlendum málum oft víðtækari en hin einstaka lausn • óhlutbundið fyrir “abstract”, huglægt fyrir “subjective”

Vandi þýðenda • • Flaumur nýrra hugtaka og texta Tökuorðabannið Tökuorðaótti orðabókahöfunda Andstaða við

Vandi þýðenda • • Flaumur nýrra hugtaka og texta Tökuorðabannið Tökuorðaótti orðabókahöfunda Andstaða við framandi nýyrði

Nýyrðaþreyta: Tölvumál • Talmál og ritmál nánast tveir heimar • Átök verða þar sem

Nýyrðaþreyta: Tölvumál • Talmál og ritmál nánast tveir heimar • Átök verða þar sem ritmál er langt á eftir • Nýyrða geta þótt þá verða hlægileg sbr. söguna af Stiklulegg Starkaðar

Spenna • Málstefna sem hafnar tökuorðum að mestu leyti veldur spennu á þeim sviðum

Spenna • Málstefna sem hafnar tökuorðum að mestu leyti veldur spennu á þeim sviðum þar sem mestar nýjungar eru • Tölvumálið nú þegar • Tungumál ungs fólks, sms-málið ný vídd • Tungumál fræðanna

Fræðiþekking á Íslandi • Kennsluefni á háskólastigi að mestu á ensku, jafnvel þótt uppruninn

Fræðiþekking á Íslandi • Kennsluefni á háskólastigi að mestu á ensku, jafnvel þótt uppruninn sé annar • Kennarar “sletta” mikið eða íslenska • Nýjar þýðingar hjá nýjum kennurum • Orðræðan um fræðin varla til vegna þess hve fáar þýðingar eru til

Spurningar • Er ekki skynsamlegt að falla frá gagnsæiskröfunni og vinna fremur að því

Spurningar • Er ekki skynsamlegt að falla frá gagnsæiskröfunni og vinna fremur að því að tökuorð fái sess innan málkerfisins? • Væri ekki ráð að íslenskir skólakrakkar lærðu að laga tökuorð að íslensku máli í stað þess að „banna” þau? • Þarf ekki að þýða í stórum stíl orðræðu fræða og annarra sviða sem reyna á málið? • Er það ekki notkun orðanna í ræðu og riti sem ræður úrslitum við upptöku þeirra?

Svör • Svörin eru ykkar!

Svör • Svörin eru ykkar!