TAUGAKERFI Mannslkaminn Taugafrumur Taugakerfi er gert r taugafrumum

  • Slides: 11
Download presentation
TAUGAKERFIÐ Mannslíkaminn

TAUGAKERFIÐ Mannslíkaminn

Taugafrumur • Taugakerfið er gert úr taugafrumum sem mynda flókið net og taka á

Taugafrumur • Taugakerfið er gert úr taugafrumum sem mynda flókið net og taka á móti boðum. • Taugafruma er úr: - taugaþráðum - griplum - símaenda

Taugaboð berast áfram til annarra frumna • Taugaboð geta borist á hraðanum 100 m/sek

Taugaboð berast áfram til annarra frumna • Taugaboð geta borist á hraðanum 100 m/sek eða 360 km/klst. • Símaendarnir snertast og taugaboðin berast þannig á milli frumna. • Hver taugafruma getur haft þúsundir tengipunkta við aðrar frumur. • Þegar taugaboð ná til taugamóta losnar boðefni við mótin og efnið vekur nýtt taugaboð í næstu taugafrumu.

Miðtaugakerfið og úttaugakerfið • Taugakerfið okkar er gert úr: heila, mænu og öllum taugum

Miðtaugakerfið og úttaugakerfið • Taugakerfið okkar er gert úr: heila, mænu og öllum taugum líkamans. • Heilinn og mænan mynda miðtaugakerfið. • Taugarnar, sem flytja boð til líkamans frá miðtaugakerfinu (heila, mænu) kallast úttaugakerfið.

Með viljann að vopni • Viljastýrða taugakerfið er það sem við stjórnum sjálf og

Með viljann að vopni • Viljastýrða taugakerfið er það sem við stjórnum sjálf og liggja til rákóttu vöðvanna. • Ósjálfráða taugakerfið, er það sem við stjórnum ekki sjálf t. d hjartsláttur, vöðvar í æðum, melting o. fl.

Heilinn • Þú ert heilinn og heilinn er þú. • Höfuðkúbubeinin vernda heilann vel

Heilinn • Þú ert heilinn og heilinn er þú. • Höfuðkúbubeinin vernda heilann vel og er hann umlukinn þremur heilahimnum og vökva sem er dempari.

Heilinn • Heilinn þarf stöðugt mikið súrefni og glúkósa. • Í hvíld notar heilinn

Heilinn • Heilinn þarf stöðugt mikið súrefni og glúkósa. • Í hvíld notar heilinn um 20% af öllu því súrefni sem líkaminn notar þó er heilinn aðeins 2% af allri líkamsþyngd • Heilinn er í forgang fyrir öllu súrefni og blóði líkamans.

Heilabörkurinn og fleira • Heilinn skiptist í: – – – Stóra heila Litla heila

Heilabörkurinn og fleira • Heilinn skiptist í: – – – Stóra heila Litla heila Heilabörkur Heilastofn Hægra heilahvel Vinstra heilahvel • Ysti hluti Stóra heilans kallast heilabörkur. • Innri hluti Stóra heilans er úr taugasímum og kallast heilahvíta. • Heilinn í mönnum sker sig úr því heilabörkurinn er þroskaðri en hjá öðrum dýrategundum.

Hægra og vinstra heilahvel

Hægra og vinstra heilahvel

Litli heili og heilastofninn • Stóri heili (hjarni) – skiptist í hægra og vinstra

Litli heili og heilastofninn • Stóri heili (hjarni) – skiptist í hægra og vinstra heilahvel – stjórnar öllu sem við gerum meðvitað t. d. tal, hreyfing, hugsun og minni. • Litli heili (hnykill) er aftasti hluti heilans og stjórnar jafnvægi og samhæfingu vöðva. • Heilastofn er neðsti hluti heilans sem tengir heila og mænu. Einnig stjórnar heilastofninn; öndun, líkamshita og blóðþrýsting, svefn og vöku.