Project Zero Project Spectrum 1984 1993 Kenning Feldmans

  • Slides: 33
Download presentation
Project Zero

Project Zero

Project Spectrum 1984 - 1993 • Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki

Project Spectrum 1984 - 1993 • Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn • Kenning Gardners um greindir mannsins • Litróf greinda, námsstíla og tilhneiginga (hneigða) barna

Verksvið • Þróuð voru 15 matsverkefni sem dreifðust sjö verksvið: – – – –

Verksvið • Þróuð voru 15 matsverkefni sem dreifðust sjö verksvið: – – – – Móðurmál Stærðfræði Hreyfing Tónlist Félagsfærni Vísindi Myndlist

Verksvið • Byggt á hugmyndum Gardners og Feldmanns um verksvið • Verksviðin fela í

Verksvið • Byggt á hugmyndum Gardners og Feldmanns um verksvið • Verksviðin fela í sér ákveðna grunnfærni sem börnin verða að ráða yfir til að ná árangri á viðkomandi sviði. • Skilgreining á grunnfærni sviðanna var sótt í kjarnastarfsemi og táknkerfi hverrar greindar. • Hugmyndir Feldmanns um þroskaferil innan verksviða voru höfð til hliðsjónar þegar viðmið um árangur voru sett.

Verksvið – starfsvið - greinasvið • Nýgræðingur • Lærlingur • Sérfræðingur • Komast í

Verksvið – starfsvið - greinasvið • Nýgræðingur • Lærlingur • Sérfræðingur • Komast í tæri við, kynnast • Nota, beita • Læra, mennta • Tileinka sér

Hreyfing og móðurmál • Hreyfing • Tekið mið af dansi, íþróttum, látbragðsleik, leikhúsi, handiðn

Hreyfing og móðurmál • Hreyfing • Tekið mið af dansi, íþróttum, látbragðsleik, leikhúsi, handiðn og vélvirkjun. • Móðurmál • Tekið var mið af störfum sem reyna bæði á tjáningar- hæfni og hagnýta notkun málsins. Rithöfundar, skáld, málaflutningsmenn, blaðamenn, þulir og sagnfræðingar

Stærðfræði og Tónlist • Stærðfræði • Tekið mið af störfum endurskoðenda, bókhaldara, forritara og

Stærðfræði og Tónlist • Stærðfræði • Tekið mið af störfum endurskoðenda, bókhaldara, forritara og stærðfræðinga. • Tónlist • Tekið mið af söngvurum, hljóðfæraleikurum, tónskáldum og tónlistargagnrýnendum

Vísindi, félagsfærni, myndlist • Vísindi • Tekið mið af náttúrufræðingum, vísindamönnum sem fást við

Vísindi, félagsfærni, myndlist • Vísindi • Tekið mið af náttúrufræðingum, vísindamönnum sem fást við tilraunir og vélfræðingum. • Félagsfærni • Tekið mið af störfum þerapista, leiðtoga, sáttasemjara og umönnunaraðila • Myndlist • Tekið mið af listmálurum, myndhöggvurum og arkitektum

SUMIT Project SUMIT (Schools Using Multiple Intelligence Theory) is supported by the Geraldine R.

SUMIT Project SUMIT (Schools Using Multiple Intelligence Theory) is supported by the Geraldine R. Dodge Foundation and the Schwab Foundation for Learning. • http: //pzweb. harvard. edu/SUMIT/

Project Sumit • Rannsóknarhópur um skóla sem nota fjölgreindakenninguna • Rannsóknin stóð í þrjú

Project Sumit • Rannsóknarhópur um skóla sem nota fjölgreindakenninguna • Rannsóknin stóð í þrjú ár og náði til 41 skóla • Tillögur og ábendingar - áttaviti

 • • Samræmd próf Agamál Foreldrasamstarf Nemendur með sérþarfir

• • Samræmd próf Agamál Foreldrasamstarf Nemendur með sérþarfir

Samræmd próf

Samræmd próf

Agamál

Agamál

Foreldrasamstarf

Foreldrasamstarf

Nemendur með námsörðugleika

Nemendur með námsörðugleika

Áttaviti • Menning: stuðningur við ólíka nemendur. Skólaandi – Öll börn hafa sína styrkleika

Áttaviti • Menning: stuðningur við ólíka nemendur. Skólaandi – Öll börn hafa sína styrkleika og geta lært – Umhyggja og virðing ríkjandi meðal starfsfólks – Nám á að vera áhugavert – Fullorðnir leggja á sig mikla vinnu til að skapa og viðhalda slíku umhverfi

Áttaviti • Hvenær tilbúinn: styrkja hugmyndir og vitund kennara • Tekur oft ár eða

Áttaviti • Hvenær tilbúinn: styrkja hugmyndir og vitund kennara • Tekur oft ár eða lengur

Áttaviti • Tæki: fjölgreindakenningin fremur notuð sem tæki en markmið – Nám í fyrirrúmi,

Áttaviti • Tæki: fjölgreindakenningin fremur notuð sem tæki en markmið – Nám í fyrirrúmi, kenningin að baki – Í öllum skólunum, hvort sem nem. lærðu um FG eða ekki, var sú hugmynd ríkjandi að nota kenninguna til að þróa viðurkennda þekkingu og færni. – Ekki kenna allt á átta vegu

Áttaviti • Samstarf: óformlegt og formlegt – Hver kennari hefur sínar sterku hliðar –

Áttaviti • Samstarf: óformlegt og formlegt – Hver kennari hefur sínar sterku hliðar – Samvinna kennara skiptir sköpum

Áttaviti • Val: námsefni og námsmat – stýrt val • Listgreinar: gegna mikilvægu hlutverki

Áttaviti • Val: námsefni og námsmat – stýrt val • Listgreinar: gegna mikilvægu hlutverki

Hagnýting fjölgreindakenningarinnar • 1. Upplýsa alla sem hlut eiga að máli • 2. Meta

Hagnýting fjölgreindakenningarinnar • 1. Upplýsa alla sem hlut eiga að máli • 2. Meta allar greindirnar • 3. Byggja upp samstarfsanda • Hoerr 2000

Samstarfsandi Að læra og þroskast saman • • Enginn einn hefur lausnina Allir hafa

Samstarfsandi Að læra og þroskast saman • • Enginn einn hefur lausnina Allir hafa sínar sterku og veiku hliðar Hver hefur sinn „greindaprófíl ” Sérfræðiþekking og áhugasvið hvers og eins er nýtt. • Hoerr 2000

Hvernig er fjögreindakenningin notuð? • Í fyrsta lagi • með því að kenna þær

Hvernig er fjögreindakenningin notuð? • Í fyrsta lagi • með því að kenna þær hefðbundnu námsgreinar sem höfða til samsvarandi greinda, t. d. stærðfræði, mál, myndmennt og íþróttir.

Hvernig er fjögreindakenningin notuð? • Í öðru lagi • með því að gefa nemendum

Hvernig er fjögreindakenningin notuð? • Í öðru lagi • með því að gefa nemendum kost á því að nota greind eða greindir sem þeir eru sterkir í til að læra ýmis viðfangsefni, t. d. tónlistargreind til að læra stærðfræði, hreyfigreind til að læra mál o. sfrv.

Hvernig er fjögreindakenningin notuð? • Í þriðja lagi • með því að kenna nemendum

Hvernig er fjögreindakenningin notuð? • Í þriðja lagi • með því að kenna nemendum um greindirnar og hjálpa þeim við að þróa og þroska þær allar.

Fjögur stig (Lazear 1999) • Vekja greindina • Styrkja greindina • Kenna greindina eða

Fjögur stig (Lazear 1999) • Vekja greindina • Styrkja greindina • Kenna greindina eða nota greindina • Yfirfæra

Leiðir til útfærslu • • Misjafnar eftir skólum en nauðsynlegt er: Að mennta starfsfólk

Leiðir til útfærslu • • Misjafnar eftir skólum en nauðsynlegt er: Að mennta starfsfólk Að meta það sem hefur gildi Að þróa samstarf á meðvitaðan hátt

Fjölbreytt vinnubrögð – til hvers? • • • Styrkja sjálfsmynd nemenda Vekja og viðhalda

Fjölbreytt vinnubrögð – til hvers? • • • Styrkja sjálfsmynd nemenda Vekja og viðhalda áhuga Styrkja jafnrétti Styrkja sterk svið nemenda Efla veik svið nemenda Veita fjölbreyttari og fleiri verkfæri til náms og kennslu

Hvar liggur styrkur nemenda? • • • Hvernig sýna nemendur “óþekkt”? Söfnun gagna um

Hvar liggur styrkur nemenda? • • • Hvernig sýna nemendur “óþekkt”? Söfnun gagna um nemendur Hvað fást þeir við utan skólans? Hvaða upplýsingar eru til í skólanum? Samanburður við álit annarra kennara Álit foreldra og nemenda

Greindarsvið kennara - umræða um fagmennsku • • • Leita sér aðstoðar Nýta nemendur

Greindarsvið kennara - umræða um fagmennsku • • • Leita sér aðstoðar Nýta nemendur Nýta tæknina Fagleg þróun Kennsluhættir höfða til fleiri nemenda Þróunarstarf í skólum og starfsmannastefna

Erfiðleikar • • • Tími Orka Frumleiki Viðurkenna veikleika Upplýsa foreldra Takast á við

Erfiðleikar • • • Tími Orka Frumleiki Viðurkenna veikleika Upplýsa foreldra Takast á við breytt viðhorf

Ávinningur • Starfið fagmannlegra • Vaxa og læra með félögum • Fleiri leiðir til

Ávinningur • Starfið fagmannlegra • Vaxa og læra með félögum • Fleiri leiðir til að efla þroska nemenda

Fjölgreindakenningin hefur áhrif á viðhorf kennara til: • Greinda nemenda • Kennslu og kennsluaðferða

Fjölgreindakenningin hefur áhrif á viðhorf kennara til: • Greinda nemenda • Kennslu og kennsluaðferða • Námsárangurs nemenda • Campel og Campel, 1999