18 TTAMARKAIR 1 gst Einarsson H VHD 2004

  • Slides: 31
Download presentation
18 ÞÁTTAMARKAÐIR 1 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

18 ÞÁTTAMARKAÐIR 1 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Í framleiðslu þarf framleiðsluþætti; vinnuafl, náttúruauðlindir, fjármagn og stjórnunarlega framleiðsluþætti, þ. e. þekkingu, skipulag,

Í framleiðslu þarf framleiðsluþætti; vinnuafl, náttúruauðlindir, fjármagn og stjórnunarlega framleiðsluþætti, þ. e. þekkingu, skipulag, stjórnun og áætlanagerð. n Vinnuafl er mikilvægasti framleiðsluþátturinn. n Eftirspurn á vinnumarkaði er afleidd, þ. e. a. s. eftirspurn eftir vinnuafli leiðir af sér eftirspurn eftir annarri vöru og þjónustu. n 2 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Framboð og eftirspurn á afurða- og þáttamarkaði Vinnumarkaður fiskverkafólks Markaður fyrir fisk verð á

Framboð og eftirspurn á afurða- og þáttamarkaði Vinnumarkaður fiskverkafólks Markaður fyrir fisk verð á fiski laun fiskverkafólks F F vs W E m þús. tonn E L fjöldi fiskverkafólks 3 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Eftirspurn eftir vinnuafli Ólíkt venjulegum vörum og þjónustu sem neytendur njóta er vinnuframlag einstaklinga

Eftirspurn eftir vinnuafli Ólíkt venjulegum vörum og þjónustu sem neytendur njóta er vinnuframlag einstaklinga notað til þess að búa til aðrar vörur og þjónustu. n Hugtakið framleiðslufall (e. production function) er notað til að sýna sambandið á milli þeirra aðfanga, sem notuð eru við framleiðsluna, og þess magns sem framleitt er. n 4 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Tafla 1: Hvað ákvarðar hversu marga fyrirtæki ræður í vinnu? 5 Ágúst Einarsson, HÍ,

Tafla 1: Hvað ákvarðar hversu marga fyrirtæki ræður í vinnu? 5 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . © 2004 South-Western Copyright© 2004 Copyright South-Western

Mynd 2: Framleiðslufall Epli Framleiðslufall 300 280 240 180 100 0 1 2 3

Mynd 2: Framleiðslufall Epli Framleiðslufall 300 280 240 180 100 0 1 2 3 4 5 Eplatínuslufólk 6 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . © 2004 South-Western Copyright© 2003 Copyright Southwestern/Thomson Learning

Framleiðslufall og jaðarframleiðsla vinnuafls n Jaðarframleiðsla vinnuafls (e. marginal product of labor) er sú

Framleiðslufall og jaðarframleiðsla vinnuafls n Jaðarframleiðsla vinnuafls (e. marginal product of labor) er sú aukning á framleiðslu sem verður til við það að bæta við einni einingu af vinnuafli. äMPL = Q/ L äMPL = (Q 2 – Q 1)/(L 2 – L 1) 7 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Framleiðslufall og jaðarframleiðsla vinnuafls n Fallandi jaðarframleiðsla vinnuafls äJaðarframleiðsla vinnuafls fellur með auknu vinnuafli.

Framleiðslufall og jaðarframleiðsla vinnuafls n Fallandi jaðarframleiðsla vinnuafls äJaðarframleiðsla vinnuafls fellur með auknu vinnuafli. äÞegar sífellt fleiri eru ráðnir í vinnu kemur upp sú staða að framlag hvers einstaklings sem ráðinn er í vinnu er lægra en þess sem ráðinn var á undan. äFramleiðslufallið verður flatara eftir því sem fjölgar í vinnuliðinu. äÞessi eiginleiki er kallaður minnkandi jaðarframleiðsla. Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . 8 Copyright © 2004 South-Western

Framleiðslufall og jaðarframleiðsla vinnuafls Fallandi jaðarframleiðsla vísar til þess eiginleika að jaðarframleiðsla sérhvers aðfangs

Framleiðslufall og jaðarframleiðsla vinnuafls Fallandi jaðarframleiðsla vísar til þess eiginleika að jaðarframleiðsla sérhvers aðfangs (framleiðsluþáttar) minnkar með vaxandi notkun þess aðfangs. n Virði jaðarframleiðslunnar er margfeldi jaðarframleiðslu og markaðsvirði afurðarinnar. VMPL = MPL P n 9 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Virði jaðarframleiðslunnar og eftirspurn eftir vinnuafli Virði jarðarframleiðslunnar (sem stundum er einnig kölluð jaðartekjuframleiðsla

Virði jaðarframleiðslunnar og eftirspurn eftir vinnuafli Virði jarðarframleiðslunnar (sem stundum er einnig kölluð jaðartekjuframleiðsla (e. marginal revenue product) er mæld í krónum. n Vegna þess að verð á samkeppnismarkaði er gefið og fyrirtæki ráða þar engu um, gildir að virði jaðarframleiðslunnar er fallandi og fellur í takt við fjölgun starfsmanna. n 10 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Virði jaðarframleiðslunnar og eftirspurn eftir vinnuafli n Fyrirtæki á fullkomnum markaði sem hámarkar hagnað

Virði jaðarframleiðslunnar og eftirspurn eftir vinnuafli n Fyrirtæki á fullkomnum markaði sem hámarkar hagnað byggir á þeirri reglu að bjóða laun sem eru jöfn virði jaðarframleiðslunnar: VMPL = Laun 11 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Mynd 3: Virði jaðarframleiðslu vinnuafls og spurn eftir vinnuafli Virði jaðarframleiðslu Laun á markaði

Mynd 3: Virði jaðarframleiðslu vinnuafls og spurn eftir vinnuafli Virði jaðarframleiðslu Laun á markaði Virði jaðarframleiðslu vinnuafls eftirspurnarlína fyrir vinnuafl) 0 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 Magn sem svarar til hámarkshagnaðar. Fjöldi eplatínslufólks 12 © 2004 South-Western Copyright© 2003 Copyright Southwestern/Thomson Learning

Eftirspurn eftir aðföngum og framboð á afurðum n Þegar fyrirtæki á samkeppnismarkaði ræður nákvæmlega

Eftirspurn eftir aðföngum og framboð á afurðum n Þegar fyrirtæki á samkeppnismarkaði ræður nákvæmlega það marga í vinnu að jaðarframleiðsla þess sem síðast er ráðinn er jöfn vinnulaununum, þá er fyrirtækið jafnframt að nota þá reglu að framleiða nákvæmlega það magn afurða þar sem verð afurða er jafnt jaðarkostnaði. 13 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Hvað hliðrar eftirspurnarlínunni fyrir vinnuafl til hliðar? n Verð á afurðum. n Tæknibreytingar. n

Hvað hliðrar eftirspurnarlínunni fyrir vinnuafl til hliðar? n Verð á afurðum. n Tæknibreytingar. n Framboð af öðrum framleiðsluþáttum. 14 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Hvað hliðrar framboðslínu vinnuafls til hliðar? n Breytingar á smekk. n Nýir valmöguleikar. n

Hvað hliðrar framboðslínu vinnuafls til hliðar? n Breytingar á smekk. n Nýir valmöguleikar. n Fólksflutningar. 15 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Jafnvægi á vinnumarkaði Launin sjá til þess að jafnvægi myndist á milli framboðs og

Jafnvægi á vinnumarkaði Launin sjá til þess að jafnvægi myndist á milli framboðs og spurnar eftir vinnuafli. n Launin eru jöfn jaðarframleiðslu vinnuafls. n 16 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Mynd 5: Jafnvægi á vinnumarkaði Laun Framboð Jafnvægislaun, W Eftirspurn 0 Ágúst Einarsson, HÍ,

Mynd 5: Jafnvægi á vinnumarkaði Laun Framboð Jafnvægislaun, W Eftirspurn 0 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 Jafnvægisatvinnustig L. Magn 17 © 2004 South-Western Copyright© 2003 Copyright Southwestern/Thomson Learning

Mynd 6 A: Hliðrun á framboði vinnuafls Laun 1. Aukið vinnu. Framboð, S 1

Mynd 6 A: Hliðrun á framboði vinnuafls Laun 1. Aukið vinnu. Framboð, S 1 framboð. . . S W W 2. . lækkar launin. . . Eftirspurn L 0 L Magn 3. . og hækkar atvinnustig. 18 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . © 2004 South-Western Copyright© 2003 Copyright Southwestern/Thomson Learning

Hliðrun á framboðslínu vinnuafls n Aukið framboð vinnuafls : äLeiðir til offramboðs af vinnuafli.

Hliðrun á framboðslínu vinnuafls n Aukið framboð vinnuafls : äLeiðir til offramboðs af vinnuafli. äÞrýstir á um launalækkun. äGerir það arðvænlegt fyrirtæki að fjölga starfsfólki. äSem leiðir til þess að jaðarframleiðsla vinnuafls fellur. äOg lækkar virði jaðarframleiðslunnar. äÞví myndast nýtt jafnvægi. 19 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Mynd 6 B: Aukin eftirspurn eftir vinnuafli Laun Framboð W 1. Aukin spurn eftir

Mynd 6 B: Aukin eftirspurn eftir vinnuafli Laun Framboð W 1. Aukin spurn eftir vinnuafli. . . W 2. . hækkar laun. . . D Eftirspurn, D 1 0 L L Magn 3. . og hækkar atvinnustig. 20 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . © 2004 South-Western Copyright© 2003 Copyright Southwestern/Thomson Learning

Hliðrun á eftirspurnarlínu vinnuafls n Aukin eftirspurn eftir vinnuafli : äFyrirtæki hagnast á að

Hliðrun á eftirspurnarlínu vinnuafls n Aukin eftirspurn eftir vinnuafli : äFyrirtæki hagnast á að ráða fleiri í vinnu. äLaun þrýstast upp á við. äVirði jaðarframleiðslu vinnuafls vex. äOg það myndast nýtt jafnvægi. 21 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

n Dæmi um áhrif á vinnumarkaði í Ísrael. n Áhrif þenslu á vinnumarkaði. n

n Dæmi um áhrif á vinnumarkaði í Ísrael. n Áhrif þenslu á vinnumarkaði. n Vinnumarkaður er eins og aðrir markaðir. n Jafnvægisverðið er kaupgjaldið. n Raunkaup ákvarðast sjaldnast í kjarasamningum heldur af stöðunni á vinnumarkaði, eftirspurn og framboði og framleiðni. 22 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

n Markaður fyrir vinnuafl er marglaga n Framleiðnivöxtur í einstökum löndum fylgir vel raunlaunahækkunum

n Markaður fyrir vinnuafl er marglaga n Framleiðnivöxtur í einstökum löndum fylgir vel raunlaunahækkunum n Þrjár ástæður fyrir sveiflum í framleiðni og launum, þ. e. äfjármunir fyrirtækja, þ. e. umfang lausafjármuna og fastafjármuna ämenntun starfsmanna og ätækniþekking 23 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

n Það gildir það sama um náttúruauðlindir og fjármagn eins og um vinnuafl n

n Það gildir það sama um náttúruauðlindir og fjármagn eins og um vinnuafl n Framboð af náttúruauðlindum eða jarðnæði er tiltölulega óteygið 24 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Markaður fyrir jarðnæði og fjármagn Markaður fyrir jarðnæði Markaður fyrir fjármagn leiguverð fjármagns leiguverð

Markaður fyrir jarðnæði og fjármagn Markaður fyrir jarðnæði Markaður fyrir fjármagn leiguverð fjármagns leiguverð á jarðnæði F F v v E m magn af jarðnæði E m fjármagn 25 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

n Framleiðsluþættirnir eru nátengdir. n Þáttur sem nóg er til af hefur lága jaðarframleiðslu

n Framleiðsluþættirnir eru nátengdir. n Þáttur sem nóg er til af hefur lága jaðarframleiðslu og lágt verð. n Þáttur sem mjög lítið er til af hefur háa jaðarframleiðslu og hátt verð. n Breytingar á verðmæti jaðarframleiðslu. 26 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Áhrif af Svartadauða á 14. og 15. öld n Dró mjög úr framboði á

Áhrif af Svartadauða á 14. og 15. öld n Dró mjög úr framboði á vinnuafli og jaðarframleiðsla vinnuafls hækkaði og það leiddi til hærri launa. n Minna framboð af vinnuafli hafði áhrif á markað fyrir jarðnæði og jaðarframleiðsla jarðnæðis fór minnkandi. n Afleiðing þessa var að leiga fyrir jarðnæði eftir Svartadauða lækkaði. n Líkönin ganga eftir. n Svartidauði leiddi til hagsældar fyrir það verkafólk sem lifði af en dró úr tekjum landeigenda. 27 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Í hnotskurn Tekjur hvers hagkerfis dreifast á einstaklinga á þáttamörkuðum. n Hinir þrír mikilvægust

Í hnotskurn Tekjur hvers hagkerfis dreifast á einstaklinga á þáttamörkuðum. n Hinir þrír mikilvægust framleiðsluþættir eru land, vinnuafl og fjármagn. n Eftirspurn eftir framleiðsluþáttum er leidd af eftirspurninni eftir framleiðslu fyrirtækja. n 28 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Í hnotskurn Fyrirtæki á fullkomnum samkeppnismarkaði sem hámarka hagnað munu miða notkun sína af

Í hnotskurn Fyrirtæki á fullkomnum samkeppnismarkaði sem hámarka hagnað munu miða notkun sína af hverjum framleiðsluþætti við það magn sem svarar til þess að virði jaðarframleiðslu hvers þáttar er jafnt verði hans. n Framboð af vinnuafli er háð vali einstaklinga á milli vinnu og frítíma. n Framboðslínan fyrir vinnuafl er með jákvæðum halla og fólk mun því vinna meira og vera minna í fríi þegar laun hækka. n 29 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Í hnotskurn Verð hvers framleiðsluþáttar breytist þar til eftirspurn og framboð hafa náð jafnvægi.

Í hnotskurn Verð hvers framleiðsluþáttar breytist þar til eftirspurn og framboð hafa náð jafnvægi. n Vegna þess að eftirspurnarlínan sýnir virði jaðarframleiðslu þess framleiðsluþáttar mun sú staða gilda í jafnvægi að sérhverjum framleiðsluþætti er umbunað sem svarar til jaðarframlags hans. n 30 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western

Í hnotskurn Margir framleiðsluþættir eru alla jafna notaðir samtímis og þess vegna ræðst jaðarframleiðsla

Í hnotskurn Margir framleiðsluþættir eru alla jafna notaðir samtímis og þess vegna ræðst jaðarframleiðsla sérhvers þeirra af því hversu mikið er notað af öllum öðrum. n Breytingar á notkun á einum framleiðsluþætti hafa því áhrif á jafnvægisumbun allra annarra þátta. n 31 Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004 . Copyright © 2004 South-Western