Samtk hugaflks um sklarun Lri sklastarfi og fjlmenningarleg

  • Slides: 20
Download presentation
Samtök áhugafólks um skólaþróun Lýðræði í skólastarfi og fjölmenningarleg kennsla Guðrún Pétursdóttir félagsfræðingur og

Samtök áhugafólks um skólaþróun Lýðræði í skólastarfi og fjölmenningarleg kennsla Guðrún Pétursdóttir félagsfræðingur og kennari Inter. Cultural Ísland Suðurlandsbraut 6, 108 Rvk S. 517 9345 gudrun@ici. is http: //www. ici. is

Menntun á 21. öldinni Menntun á okkar tímum snýst æ meir um að tileinka

Menntun á 21. öldinni Menntun á okkar tímum snýst æ meir um að tileinka sér nýja hæfni og færni frekar en að safna upplýsingum og muna staðreyndir. (Alan Rogers) Guðrún Pétursdóttir – www. ici. is 2

Lýðræðiskennsla Að kenna um lýðræði eða Að kenna og þjálfa hæfni, viðhorf, hugsun og

Lýðræðiskennsla Að kenna um lýðræði eða Að kenna og þjálfa hæfni, viðhorf, hugsun og hegðun, sem nauðsynleg eru lýðræðislegu samfélagi? Guðrún Pétursdóttir - ICI 3

Lýðræðiskennsla l Að læra um lýðræði – sérstök verkefni til að auka meðvitund og

Lýðræðiskennsla l Að læra um lýðræði – sérstök verkefni til að auka meðvitund og þekkingu nemenda á lýðræði og mannréttindum. l Að læra til lýðræðis - mikilvæg hæfni og viðhorf til að vera virkur þáttakandi í lýðræðissamfélagi. l Að læra í gegnum lýðræðislegt umhverfi hegðun, hugsun og viðhorf skólasamfélagsins 4

Lýðræðiskennsla Fjölmenningarleg kennsla Lýðræðiskennsla – gerir ráð fyrir að nemendur þurfi að læra ákveðin

Lýðræðiskennsla Fjölmenningarleg kennsla Lýðræðiskennsla – gerir ráð fyrir að nemendur þurfi að læra ákveðin viðhorf og færni til að lifa og starfa í lýðræðissamfélagi Fjölmenningarleg kennsla – gerir ráð fyrir að nemendur þurfi að læra ákveðin viðhorf og færni til að lifa og starfa í fjölmenningarlegu lýðræðissamfélagi Guðrún Pétursdóttir - ICI 5

Fjölmenningarleg kennsla – nýjar áherslur: l Fjölmenningarleg kennsla snýr að öllum börnum, ekki aðeins

Fjölmenningarleg kennsla – nýjar áherslur: l Fjölmenningarleg kennsla snýr að öllum börnum, ekki aðeins börnum innflytjenda. l Litið er á menningarhugtakið afar vítt þ. e. allir bekkir eru fjölbreyttir / fjölmenningarlegir. l Fjölmenningarleg kennsla er ekki sérstakt fag eða námsgrein heldur nær til allra skólastiga og er eins og rauður þráður í öllu skólastarfi. l Krefst nýjunga og fjölbreytni í kennsluháttum. Guðrún Pétursdóttir – www. ici. is 8

Yfirmarkmið fjölmenningarlegrar kennslu 1. Að nemendur verði fjölmenningarlega hæfir (intercultural competent) – Að nemendur

Yfirmarkmið fjölmenningarlegrar kennslu 1. Að nemendur verði fjölmenningarlega hæfir (intercultural competent) – Að nemendur læri að takast á við og meta fjölbreytileikann almennt – Að þeir séu hæfir til að lifa og starfa í fjölmenningarlegu lýðræðissamfélagi. 2. Að allir nemendur hafi jöfn tækifæri til að læra og að sköpuð séu skilyrði þannig að allir hafi jafnan aðgang að lærdómsferlinu Guðrún Pétursdóttir – ici@ici. is 9

Fjölmenningarleg hæfni, hvað er það? Hvaða hæfni og færni er mikilvæg til að lifa

Fjölmenningarleg hæfni, hvað er það? Hvaða hæfni og færni er mikilvæg til að lifa og starfa í fjölbreyttu / fjölmenningarlegu lýðræðissamfélagi nútímans og framtíðarinnar? Guðrún Pétursdóttir – ici@ici. is 10

Mikilvæg hæfni og kunnátta í fjölmenningarlegu lýðræðissamfélagi á 21. öldinni l Samskiptahæfni l Samvinnuhæfni-

Mikilvæg hæfni og kunnátta í fjölmenningarlegu lýðræðissamfélagi á 21. öldinni l Samskiptahæfni l Samvinnuhæfni- hæfni til að vinna í teymi með ólíkum einstaklingum l Frumkvæði l Sjálfstæð vinnubrögð l Gagnrýning hugsun og lausnaleit l Sveigjanleiki og aðlögunarhæfni l Hæfni til að nálgast , greina og miðla upplýsingum l Forvitni og ríkt ímyndunarafl l Víðsýni 11

“Við kennum reyndar þessa færni í leikskólum og stundum í 1. – 5. bekk

“Við kennum reyndar þessa færni í leikskólum og stundum í 1. – 5. bekk en þá byrja flestir kennarar að vinna meira og meira á hefðbundinn hátt þar sem kennarinn talar, nemendurnir hlusta og leggja á minnið. Í framhaldsskólum gerist það sama. Þegar þessir nemendur útskrifast síðan úr skóla viljum við að þeir hafi þessa færni aftur til að geta starfað á fjölmenningarlegum / fjölbreyttum vinnustöðum. ” (E. Cohen) Guðrún Pétursdóttir – ici@ici. is 14

Hvernig má skapa þessi skilyrði og þjálfa þessa færni um leið og við kennum

Hvernig má skapa þessi skilyrði og þjálfa þessa færni um leið og við kennum námsefnið? Guðrún Pétursdóttir – ici@ici. is 15

Kennsluaðferðir og verkefni l Ýmsar samvinnunámsaðferðir l Opin, fjölbreytt samvinnuverkefni, sem kalla á samvinnu

Kennsluaðferðir og verkefni l Ýmsar samvinnunámsaðferðir l Opin, fjölbreytt samvinnuverkefni, sem kalla á samvinnu og nýta fjölbreytta hæfni, reynslu og þekkingu nemenda – Hafa fleiri en eitt rétt svar eða leiðir til lausnar – þ. e. opnar spurningar – Gera mismunandi nemendum kleift að leggja mismunandi þætti af mörkum – Krefjast margvíslegrar hæfni, reynslu og þekkingar – Nota margvíslegar heimildir og miðla, m. a. reynslu nemenda – Krefjast samskipta og samvinnu (það er erfiðara er að vinna þau einn en með öðrum) – Eru skapandi – Eru ögrandi og krefjandi fyrir nemendur

Samvirkt nám er alltaf hópvinna en hópvinna er ekki alltaf samvinna l Hópavinna: nemendur

Samvirkt nám er alltaf hópvinna en hópvinna er ekki alltaf samvinna l Hópavinna: nemendur sitja í tilviljanakenndum hópum og eiga að vinna saman verkefni l Samvinnunám: Skipulögð hópavinna og verkefni sem krefjast samskipta

CLIM Cooperative learning in multicultural groups Samvirkt nám í fjölbreyttum nemendahóp Guðrún Pétursdóttir –

CLIM Cooperative learning in multicultural groups Samvirkt nám í fjölbreyttum nemendahóp Guðrún Pétursdóttir – ici@ici. is 25

Guðrún Pétursdóttir – ici@ici. is 29

Guðrún Pétursdóttir – ici@ici. is 29

Getum við breytt einhverju? A-verkefni Verkefni um leiðir til að hafa áhrif á viðhorf

Getum við breytt einhverju? A-verkefni Verkefni um leiðir til að hafa áhrif á viðhorf fólks B-verkefni A-verkefni Búa til veggspjald gegn einhverskonar misrétti eða fordómum Svara spurningum um mikilvægi listamanna í baráttu gegn mismunun Hópur 1 A-verkefni Svara spurningum um áhrif fjölmiðla við sköpun staðalmynda um ákv. hópa samfélagsins B-verkefni Skrifa tvær fréttir, með og án staðalmynda Hópur 5 B-verkefni Velja lag þar sem textinn fjallar um einhverskonar mismunun og lýsa hver er boðskapurinn Hópur 2 Getum við haft áhrif á réttlæti A-verkefni og mismunun Svara í samfélaginu? spurningum um réttlæti og óréttlæti Hópur 4 A-verkefni Svara spurningum um fólksflutninga www. ici. is B-verkefni Búa til leikþátt þar sem ranglæti er breytt í réttlæti Hópur 3 B-verkefni Hanna upplýsingabækling eða vefsíðu fyrir nýkomna innflytjendur 31

Fylgist með nemendum í eftirfarandi mynd; líkamstjáningu, einbeitingu, ánægju. . . Guðrún Pétursdóttir –

Fylgist með nemendum í eftirfarandi mynd; líkamstjáningu, einbeitingu, ánægju. . . Guðrún Pétursdóttir – ici@ici. is 32

Takk fyrir að hlusta Guðrún Pétursdóttir – www. ici. is 33

Takk fyrir að hlusta Guðrún Pétursdóttir – www. ici. is 33