Samtk kvenna af erlendum uppruna slandi W O

  • Slides: 12
Download presentation
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi W. O. M. E. N. in Iceland

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi W. O. M. E. N. in Iceland 25. nóvember 2015

Samtök kvenna af erlendum uppruna á íslandi Ø Stofnuð á Kvennafrídeginum, 24. október 2003

Samtök kvenna af erlendum uppruna á íslandi Ø Stofnuð á Kvennafrídeginum, 24. október 2003 Ø Í stjórn sitja 7 konur. Leyfilegt er að hafa allt að 7 áheyrnafulltrúa Ø Yfir 500 netföng á póstlista og rúmlega 1500 konur í lokaðri fb grúppu © W. O. M. E. N. in Iceland 2015

Hlutverk, markmið og málefni Ø Hlutverk Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi er

Hlutverk, markmið og málefni Ø Hlutverk Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi er að sameina, takast á við og gefa hagsmuna- og áhugamálum kvenna rödd. Samtökin eru opin öllum konum af erlendum uppruna búsettum á Íslandi Ø Markmið: vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins Ø Málefni sem við vinnum að: ➢Atvinnu og félagsleg mál ➢Menntun ➢Barátta gegn kynbundnu ofbeldi © W. O. M. E. N. in Iceland 2015

Sjálfstyrkingarnámskeið Ø Markmið er að efla konur af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu

Sjálfstyrkingarnámskeið Ø Markmið er að efla konur af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu Ø Frábrugðið hefðbundinni þjónustu við innflytjendur, þar sem konur hittast í þægilegu umhverfi, kynnast betur konum með svipaða reynslu og fá aðstoð frá leiðbeinendum, sem eru jafningjar þeirra Ø Styrkt af Þróunarsjóði innflytjendamála og Soroptimistasambandi Íslands og Reykjavíkur Ø Í samstarfi við Rauða Krossinn á Suðurnesjum og Akranesi © W. O. M. E. N. in Iceland 2015

Jafningjaráðgjöf Ø Erlendar og íslenskar konur til staðar fyrir aðrar konur Ø Þjálfun Ø

Jafningjaráðgjöf Ø Erlendar og íslenskar konur til staðar fyrir aðrar konur Ø Þjálfun Ø Ráðgjöf á þriðjudagskvöldum frá 20: 00 til 22: 00 frá september til maí Ø Styrkt af Þróunarsjóði innflytjendamála, Soroptimistasambandi Íslands og Reykjavíkur og Zontaklúbbnum Embla í Reykjavík © W. O. M. E. N. in Iceland 2015

Söguhringur kvenna Ø Samstarf við Borgarbókasafn Reykjavíkur Ø Leiklistarnámskeið 2014 -2015 – sýning í

Söguhringur kvenna Ø Samstarf við Borgarbókasafn Reykjavíkur Ø Leiklistarnámskeið 2014 -2015 – sýning í Gerðubergi 29. mars („Án titils“) Ø Vorferð í Sögusetrið, Hvolsvelli Ø Listsmiðja – haust 2015 © W. O. M. E. N. in Iceland 2015

Þjóðlegt eldhús Ø Fyrsta fimmtudag í mánuði Ø Konur kynna löndin sín í gegnum

Þjóðlegt eldhús Ø Fyrsta fimmtudag í mánuði Ø Konur kynna löndin sín í gegnum matarmenningu Ø Pálínuboð eða ‘potluck’ Ø Umræður um krabbamein, baráttu gegn kynbundnu ofbeldi © W. O. M. E. N. in Iceland 2015

Málþing og fundir sem Samtökin stóðu fyrir ØSamtal um samfélag - mitt, þitt eða

Málþing og fundir sem Samtökin stóðu fyrir ØSamtal um samfélag - mitt, þitt eða okkar? 20. mars 2015 ØSameiginlegur fundur með EXEDRA um atvinnumöguleika erlendra kvenna á Íslandi, 14. apríl 2015 ØGilt eða Ógilt, 11. júní 2015 ØAtgervissóun - Málstofa um möguleika innflytjenda á Íslandi til menntunar og atvinnu, Jafnréttisdagar HÍ, 8. október 2015 © W. O. M. E. N. in Iceland 2015

Mikilvægi tengslanets Ø Ø Ø EXEDRA Velferðavakt Kvennaathvarf Stígamót Menningar- og minningarsjóður kvenna (Kvenréttindafélag

Mikilvægi tengslanets Ø Ø Ø EXEDRA Velferðavakt Kvennaathvarf Stígamót Menningar- og minningarsjóður kvenna (Kvenréttindafélag Íslands) Miðstöð slysavarna barna Teymi um málefni innflytjenda SAMFOK Fagráð félagsvinaverkefnis (mentor) Ráðgjafahópur RKÍ 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi © W. O. M. E. N. in Iceland 2015

Tillögur Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi ØÁhersla á jafnrétti til náms og

Tillögur Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi ØÁhersla á jafnrétti til náms og þátttöku í atvinnulífi og félagslífi ØViðurkenning á þekkingu, reynslu og á auðlindum sem innflytjendur koma með ØAlmenn íslenskukennsla (sem og starfstengd íslenskukennsla fyrir erlenda starfsmenn Reykjavíkurborgar) og samfélagsfræðsla ØMikilvægi þess að viðhalda móðurmáli barna af erlendum uppruna, námskeið fyrir foreldra ØTryggð túlkaþjónusta í viðtölum ØTryggt upplýsingaflæði, sérstaklega hvað varðar réttindi og skyldur ØFræðsla og þjálfun fyrir kennara, ráðgjafa, túlka og aðra sem geta haft veruleg áhrif á hag og líða innflytjenda

Mikilvægar spurningar ØHvaða leiðir notar Reykjavikurborg til þess að ná til innflytjenda, sérstaklega til

Mikilvægar spurningar ØHvaða leiðir notar Reykjavikurborg til þess að ná til innflytjenda, sérstaklega til þeirra sem eru: komin á eftirlaunaaldur, öryrkjar, atvinnulausir, ólæsir, með fötlun, með fíknivandamál, o. s. frv. ? Ø Hvernig getur Reykjavíkurborg stuðlað að langtímasamvinnu við félagasamtök sem vinna að málefnum innflytjenda sem og viðurkenningu og eflingu þeirra? Nokkrar hugmyndir: • One stop shop? • Útvistun verkefna til félagasamtaka sem tryggir starfsemi þeirra?

Nánari upplýsingar: www. womeniniceland. is Takk fyrir!

Nánari upplýsingar: www. womeniniceland. is Takk fyrir!