Lri framhaldssklastarfi Gumundur Pll sgeirsson Lri er Stjrnunarlegt

  • Slides: 13
Download presentation
Lýðræði í framhaldsskólastarfi Guðmundur Páll Ásgeirsson

Lýðræði í framhaldsskólastarfi Guðmundur Páll Ásgeirsson

Lýðræði er • Stjórnunarlegt fyrirkomulag • Viðhorf og gildi – Þar vega frelsi, mannréttindi

Lýðræði er • Stjórnunarlegt fyrirkomulag • Viðhorf og gildi – Þar vega frelsi, mannréttindi og virðing fyrir skoðunum og hagsmunum náungans þungt • Þetta endurspeglast vel í stjórnarskrá íslenska lýðveldisins

Undirbúningur undir þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi • Með beinni þátttöku í lýðræðislegu starfi í skólanum

Undirbúningur undir þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi • Með beinni þátttöku í lýðræðislegu starfi í skólanum – – Í nemendafélögum Með þátttöku í ákvarðanatöku um skólastarfið Með þátttöku í starfi skólans eða sem fulltrúi hans Með ábyrgð á skipulagi eigin nám og námsframvindu • Í kennslu og námi – Í sem flestum námsgreinum, bæði aðferðir og innihald • Með því að upplifa mannréttindi virt í skólastarfinu: – – – Í framkomu kennara og starfsfólks við nemendur Í samskiptum nemenda sín í milli Í stefnu skólans og áherslum

Þátttaka í lýðræðislegu starfi Upplýstur, umburðarlyndur og virkur borgari í lýðræðissamfélagi Upplýsing um lýðræði,

Þátttaka í lýðræðislegu starfi Upplýstur, umburðarlyndur og virkur borgari í lýðræðissamfélagi Upplýsing um lýðræði, mannréttindi og fjölmenningu Skólatíminn jákvæð Lífsreynsla og fyrirmynd

Hvernig gengur í IR? • Nemendum gengur erfiðlega að byggja upp og starfrækja félagsskap

Hvernig gengur í IR? • Nemendum gengur erfiðlega að byggja upp og starfrækja félagsskap sinn – Meðalaldur 22. 5 ár – Mikið af fjölskyldufólki – Nemendur koma alls staðar frá og með mjög mismunandi undirbúning – Einstakar brautir eins og heimar út af fyrir sig – Skólinn er ekki tengdur ákveðnu samfélagi, svæði eða byggðarlagi • Þátttaka nemenda í stjórnun skólans lítil • Aðkoma foreldra að skólastarfinu lítil

 • Þátttaka nemenda í alls kyns uppákomum og keppnum á vegum skólans er

• Þátttaka nemenda í alls kyns uppákomum og keppnum á vegum skólans er hins vegar mikil og eflandi

Fjölmenningarleg

Fjölmenningarleg

Þverfagleg

Þverfagleg

Erlent samstarf, nemendaskipti og kynnisferðir

Erlent samstarf, nemendaskipti og kynnisferðir

Í kennslu og námi • Áfangakerfið er lýðræðislegt í eðli sínu en of bundið

Í kennslu og námi • Áfangakerfið er lýðræðislegt í eðli sínu en of bundið við námsbrautir og námskrár eins og er • Grunngildi og aðferðir lýðræðislegra samskipta einkenna kennslu á mörgum sviðum • Virðing fyrir nemendum og mismunandi forsendum þeirra leiðarljós í skólastarfinu

Betur má ef duga skal • Styrkara félagslíf nemenda • Aukin aðkoma nemenda og

Betur má ef duga skal • Styrkara félagslíf nemenda • Aukin aðkoma nemenda og foreldra að skólastarfinu • Þróun kennsluhátta Tillögur:

6 stoðir lýðræðisins • Frelsi einstaklinga og réttindi til að stýra lífi sínu •

6 stoðir lýðræðisins • Frelsi einstaklinga og réttindi til að stýra lífi sínu • Meirihluti ræður en réttur og skoðanir minnihlutans eru virtar • Þátttaka í pólitísku og félagslegu starfi er almenn og kjörnir fulltrúar standa reikningsskap gerða sinna • Lýðræðisleg kerfi eru opin þannig að upplýsingar eru aðgengilegar • Meginhlutverk stjórnvalda (stjórnenda) er að verja frelsi, öryggi og velferð borgaranna • Lýðræðisleg samfélög ýta undir að borgararnir lifi frjóu, þroskandi og skapandi lífi John West-Burnham