KVI OG CROHNS FRSLA FYRIR CCU 22 MARS

  • Slides: 20
Download presentation
KVÍÐI OG CROHN´S FRÆÐSLA FYRIR CCU 22. MARS 2010 ELSA BÁRA TRAUSTADÓTTIR, SÁLFRÆÐINGUR

KVÍÐI OG CROHN´S FRÆÐSLA FYRIR CCU 22. MARS 2010 ELSA BÁRA TRAUSTADÓTTIR, SÁLFRÆÐINGUR

Fimm þættir lífsreynslunnar UMHVERFI: veikindi einelti Hugsun skilnaður Líkamle g einkenn i einelti Líðan/

Fimm þættir lífsreynslunnar UMHVERFI: veikindi einelti Hugsun skilnaður Líkamle g einkenn i einelti Líðan/ tilfin ning gjaldþrot missir Hegðun slys 2

HVAÐ ER KVÍÐI?

HVAÐ ER KVÍÐI?

FER AF STAÐ ÞEGAR VIÐ TELJUM HÆTTU STEÐJA AÐ.

FER AF STAÐ ÞEGAR VIÐ TELJUM HÆTTU STEÐJA AÐ.

ALGENG KVÍÐAEINKENNI Sálræn Líkamleg • • • Vöðvaspenna Hraður hjartsláttur Hröð og grunn öndun

ALGENG KVÍÐAEINKENNI Sálræn Líkamleg • • • Vöðvaspenna Hraður hjartsláttur Hröð og grunn öndun Sviti Munnþurrkur Skjálfti Tíð þvaglát Magaverkur Niðurgangur Ógleði • • • Svefnleysi Eirðarleysi Pirringur Áhyggjur Einbeitingarleysi

AF HVERJU ÞESSI EINKENNI? • Vöðvaspenna • Hraður hjartsláttur • Hröð og grunn öndun

AF HVERJU ÞESSI EINKENNI? • Vöðvaspenna • Hraður hjartsláttur • Hröð og grunn öndun • Sviti • Munnþurrkur • Skjálfti • Tíð þvaglát • Magaverkur • Niðurgangur • Ógleði • • • Svefnleysi Eirðarleysi Pirringur Áhyggjur Einbeitingarleysi

HVAÐ ER KVÍÐARÖSKUN? • Þegar kvíðinn er mun meiri en aðstæður gefa tilefni til

HVAÐ ER KVÍÐARÖSKUN? • Þegar kvíðinn er mun meiri en aðstæður gefa tilefni til • Þegar kvíði er til staðar án ástæðu • Þegar kvíðinn hefur hamlandi áhrif á daglegt líf og störf -getur verið um kvíðaröskun að ræða.

KVÍÐARASKANIR Almenn kvíðaröskun Einföld fælni Ofsakvíði Félagsfælni Heilsukvíði Víðáttufælni Áfallastreita Árátta og þráhyggja

KVÍÐARASKANIR Almenn kvíðaröskun Einföld fælni Ofsakvíði Félagsfælni Heilsukvíði Víðáttufælni Áfallastreita Árátta og þráhyggja

VÍÐÁTTUFÆLNI • Ekki bara ótti við opin svæði… • Mikill og ástæðulaus ótti við

VÍÐÁTTUFÆLNI • Ekki bara ótti við opin svæði… • Mikill og ástæðulaus ótti við að vera í ákveðnum aðstæðum (í búð, leikhúsi, mannþröng etc. ) þar sem hjálp er ekki nálæg eða erfitt að komast út úr eða í burtu. • Þróast oft í kjölfar ofsakvíða og er vel þekkt hjá fólki með Crohn´s.

ORSAKIR KVÍÐARASKANA • Flókið samspil margra þátta: • • Erfðir Sálrænir þættir Félagslegir þættir

ORSAKIR KVÍÐARASKANA • Flókið samspil margra þátta: • • Erfðir Sálrænir þættir Félagslegir þættir Streita og álag Vímuefnaneysla Aukaverkanir lyfja Slys eða sjúkdómar

ALGENGAR KVÍÐAHUGSANIR • Hvað ef…? • Ég á ekki eftir að ráða við þetta…

ALGENGAR KVÍÐAHUGSANIR • Hvað ef…? • Ég á ekki eftir að ráða við þetta… • Eitthvað slæmt mun gerast • Ofmat á neikvæðri niðurstöðu og vanmat á eigin getu til að takast á við hana.

ALGENG –EN ÓÆSKILEG VIÐBRÖGÐ VIÐ KVÍÐA: • Forðun: Að koma sér úr aðstæðum og

ALGENG –EN ÓÆSKILEG VIÐBRÖGÐ VIÐ KVÍÐA: • Forðun: Að koma sér úr aðstæðum og forðast að fara í þær aftur. • Öryggishegðun: Fer í aðstæðurnar en ekki nema með öðrum eða vera sérstaklega undirbúinn, með ákveðinn búnað, á ákveðnum tíma o. s. frv.

ALGENG ÖRYGGISHEGÐUN • • • Hafa einhvern með sér Velja nokkra ákveðna „örugga” staði

ALGENG ÖRYGGISHEGÐUN • • • Hafa einhvern með sér Velja nokkra ákveðna „örugga” staði Fara á „öruggum” tíma Skipuleggja „flóttaleið” Hafa ákveðinn „öryggis”búnað með sér: Vatnsflaska, WC pappír, krossgátur, fatnaður, o. s. frv.

VÍTAHRINGUR KVÍÐA Kveikja: Hugsun: Hvað ef ég fæ í magann hér? Hugsun: Aðrir sjá

VÍTAHRINGUR KVÍÐA Kveikja: Hugsun: Hvað ef ég fæ í magann hér? Hugsun: Aðrir sjá kanski … Ég kemst kanski ekki á wc Viðbrögð/Hegðun: Koma sér úr aðstæðunum, leita að flóttaleið Tilfinning: Kvíði Líkamleg einkenni: verkur í maga, sviti, hjartsláttur…

AÐ BRJÓTA UPP VÍTAHRINGINN • Koma auga á hver vandinn er • Breyta viðbrögðum

AÐ BRJÓTA UPP VÍTAHRINGINN • Koma auga á hver vandinn er • Breyta viðbrögðum : • • • Hætta að forðast Sleppa öryggishegðun Hvað er það versta sem gæti gerst? Hvernig gæti ég tekist á við það? Hvað er líklegast að gerist?

CROHN´S OG LÍFSGÆÐI: • Hvernig er gott líf og lífsgæði þegar maður er með

CROHN´S OG LÍFSGÆÐI: • Hvernig er gott líf og lífsgæði þegar maður er með Crohn´s? • Hvernig lifir fólk góðu lífi með Crohn´s? • Hvað gerir það? • Hvernig hugsar það?

CROHN´S OG LÍFSGÆÐI: • Hvað skerðir lífsgæði þegar maður er með Crohn´s? • Hvernig

CROHN´S OG LÍFSGÆÐI: • Hvað skerðir lífsgæði þegar maður er með Crohn´s? • Hvernig lífi lifir fólk með skert lífsgæði og Crohn´s? • Hvað gerir það /gerir það ekki? • Hvernig hugsar það?

ER HÆGT AÐ VELJA LÍFSGÆÐI? • Það eru ekki aðstæður eða atvik sem koma

ER HÆGT AÐ VELJA LÍFSGÆÐI? • Það eru ekki aðstæður eða atvik sem koma fólki úr jafnvægi heldur hugsun fólks eða mat á atvikum og aðstæðum sínum.

AÐ RÓA EÐA BERAST MEÐ STRAUMNUM?

AÐ RÓA EÐA BERAST MEÐ STRAUMNUM?