Missir og sorg Frsla fyrir starfsflk skla frstundaheimila

  • Slides: 21
Download presentation
Missir og sorg Fræðsla fyrir starfsfólk skóla, frístundaheimila og íþróttafélaga Ármann Höskuldsson, Kristín Sigurðardóttir,

Missir og sorg Fræðsla fyrir starfsfólk skóla, frístundaheimila og íþróttafélaga Ármann Höskuldsson, Kristín Sigurðardóttir, Sigþrúður Arnardóttir og Guðlaug Jónsdóttir

Markmið • Þátttakendur geri sér betur grein fyrir: – Hvað sorg er – Hvað

Markmið • Þátttakendur geri sér betur grein fyrir: – Hvað sorg er – Hvað hefur áhrif á sorg og hvernig hún þróast – Hvernig hægt er að styðja fólk sem upplifir sorg – Hvaða viðbótarúrræði eru í boði fyrir þolendur

Missir og algeng viðbrögð • Að missa eitthvað/einhvern er hluti þess lífs sem við

Missir og algeng viðbrögð • Að missa eitthvað/einhvern er hluti þess lífs sem við lifum • Það eru til margar tegundir af missi Hvað dettur ykkur í hug?

Skyndilegur missir • Enginn fyrirvari – Enginn möguleiki á að undirbúa sig – Ekki

Skyndilegur missir • Enginn fyrirvari – Enginn möguleiki á að undirbúa sig – Ekki hægt að kveðja og segja það sem maður vildi hafa sagt – Ekkert hægt að skipuleggja í kringum ástvinamissinn • Skyndilegur missir getur bæði tengst andláti og eins að einhver týnist, hverfur (á fjöllum, sjó, stríði, mansal) og finnst ekki aftur

Algeng viðbrögð við skyndilegum missi • Bráð streituviðbrögð • Líkamleg • Sálræn • Reiði

Algeng viðbrögð við skyndilegum missi • Bráð streituviðbrögð • Líkamleg • Sálræn • Reiði • Sektarkennd • Depurð • Örvænting • Vonleysi • Leitað að ástæðum • Trú og trúmál skoðuð og metin • Áætlanir og markmið endurskoðuð

Sektarkennd þess sem missir • Minningar um atburðinn eru ásæknar og geta kallað fram

Sektarkennd þess sem missir • Minningar um atburðinn eru ásæknar og geta kallað fram sektarkennd yfir því að hafa komist af • Að hafa ekki getað hindrað, bjargað eða tekið aðrar ákvarðanir • Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér 30. 10. 202 1

Hvað er sorg? • Eðlilegt en sársaukafullt ferli sem ætlað er að hjálpa viðkomandi

Hvað er sorg? • Eðlilegt en sársaukafullt ferli sem ætlað er að hjálpa viðkomandi til að takast á við missinn • Sorg er eðlilegt viðbragð við missi • Sorg er ekki sjúkdómur • Sorgin verður viðráðanlegri þegar fram í sækir og ef sorgarúrvinnslan er farsæl • Upplifunin ræðst af mörgum samverkandi þáttum – tengsl við hinn látna – hvaða hlutverki hann gegndi

Sorg frh. • Sorg er nauðsynleg og óumflýjanleg • Sorgarferlið er sársaukafullt og alltaf

Sorg frh. • Sorg er nauðsynleg og óumflýjanleg • Sorgarferlið er sársaukafullt og alltaf vinna þess sem syrgir • Ásæknar hugsanir og tilfinningar í byrjun: – um þann sem er látinn – um mikilvægar stundir/aðstæður – depurð, sorg, reiði og gremja

Það sem hefur áhrif á sorg barna • Þroskastig barnsins • Verður vitni að

Það sem hefur áhrif á sorg barna • Þroskastig barnsins • Verður vitni að slysi • Upplifir lífshættu • Hefur áður átt við sálræna erfiðleika að etja • Viðkvæmur persónuleiki (hlédrægni, einangrun) • Lítill stuðningur frá fjölskyldu eða vinum • Hefur áður upplifað alvarlega atburði

Fyrstu viðbrögð barna • Er brugðið • Eru efins og andmæla, afneita því sem

Fyrstu viðbrögð barna • Er brugðið • Eru efins og andmæla, afneita því sem hefur gerst • Fá grát- og reiðiköst • Spyrja mikið • Geta virkað dofin tilfinningalega, eins og ekkert hafi gerst

Viðbrögð barna þegar frá líður • Einangrun • Afneitun • Nauðhald í fólk/hluti •

Viðbrögð barna þegar frá líður • Einangrun • Afneitun • Nauðhald í fólk/hluti • Hrakandi frammistaða • Þráhyggjutal • Breyting á hegðun • Sállíkamlegir kvillar • Svefnörðuleikar • Áhættuhegðun • Vanmáttarkennd /sjálfsgagnrýni • Reiði • Sjálflægni • Kvíði • Óttast um ættingja • Söknuður og sorg

Fjögur stig aðlögunar 1. Viðurkenna raunveruleika missis – „mamma/vinur kemur aldrei aftur” 2. Upplifun

Fjögur stig aðlögunar 1. Viðurkenna raunveruleika missis – „mamma/vinur kemur aldrei aftur” 2. Upplifun sársauka missis – grátur, reiði og örvænting 3. Aðlögun að breyttu lífi – Nýtt fjölskyldumynstur, nýr vinur 4. Snúa sér að framtíðinni – læra að lifa með þá reynslu sem viðkomandi hefur gengið í gegnum

Hvað getur þú gert • Lykilorðin eru hlýja, samúð, samskiptafærni • Hafðu samband –

Hvað getur þú gert • Lykilorðin eru hlýja, samúð, samskiptafærni • Hafðu samband – Nefnið nafn hins látna og votta samúð – Ekki hræddur við að tala um manneskjuna sem dó • Vertu til staðar – Vertu þú sjálfur /einlægni er mikilvæg • Þú segir ekkert rangt – Varast að gefa góð ráð • Bjóða aðstoð þína – Virtu sjálfan þig og eigin mörk • Tilbúin að hlusta – Hlustið á þann sem syrgir – Hlusta á aðra sem standa nærri • Snerting eða faðmlag – Meta aðstæður • Sársaukin hverfur aldrei að fullu – Munið að sorg er ferli og sá sem syrgir þarf áframhaldandi stuðning þó langt sé um liðið frá andlátinu

Þarfir syrgjenda og umhverfis • Meta hvaða hópa þarf að styðja • Nánir ættingjar,

Þarfir syrgjenda og umhverfis • Meta hvaða hópa þarf að styðja • Nánir ættingjar, vinir, skólafélagar, starfsmenn • Skipuleggja minningarstund og áframhaldandi minningu • Að styðja fólk – Skipuleggja jarðarför eða minningarathöfn – Létta undir með fólki með því að elda mat, gæta barna og annað sem þarf að gera • Veita aðstoð – hvatning og umhyggja – veita tækifæri til að tjá líðan í sorg sinni • Þátttaka í kveðjustund • Kistulagning, jarðarför • Virða það hvernig fólk vill haga kveðjuathöfn

Hafa í huga • Aldur barns og þorskastig • Sorgarferlið hefur stöðvast og hefur

Hafa í huga • Aldur barns og þorskastig • Sorgarferlið hefur stöðvast og hefur lamandi áhrif á syrgjandann • Viðkomandi er vonlaus og hjálparlaus • Einkenni og viðbrögð lík þunglyndi • Viðbrögð eru sterk og vara lengi – vítahringur • Viðkomandi er ofurupptekin af hinum látna • Engin leið að ná fram virkni eða áhuga

Þættir sem geta flækt sorgarvinnuna • Alvarleg áföll –Ef hinn látni finnst ekki, illa

Þættir sem geta flækt sorgarvinnuna • Alvarleg áföll –Ef hinn látni finnst ekki, illa farið lík, skyndilegur missir, að hinn látni hafi þjáðst fyrir andlátið • Andlát margra í einu –Stór missir, erfitt að takast á við tilfinningar gagnvart svo mörgum í einu • Tvíræðar tilfinningar –Léttir eftir langvarandi veikindi, flókin tengsl við hinn látna

Verkefni • Parið ykkur 4 saman í hóp.

Verkefni • Parið ykkur 4 saman í hóp.

Verkefni • Þú fréttir af því á sunnudegi að stúlka í 3. bekk hafi

Verkefni • Þú fréttir af því á sunnudegi að stúlka í 3. bekk hafi látist í bílslysi. Hún á systkini í 9. bekk og einnig í leikskólanum. Hún hefur tekið þátt í frístund eftir skóla og er einnig að æfa fótbolta. Liðið hennar hittist á æfingu alltaf á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Mamma hennar keyrði bílinn en slasaðist ekki. • Hvað þarft þú að hafa í huga á mánudegi þegar þú mætir til vinnu? • Hvað þarf að hafa í huga upp á að styðja við vini, ættingja, skólafélaga og starfsmenn? • Reynið að ímynda ykkur viðbrögð og tilfinningar ökumanns, móður, næstu daga og vikur eftir slysið. • Veltið fyrir ykkur hvaða áhrif svona missir getur haft á líf þess sem eftir lifir og breytt því. • Hvers konar sálrænn stuðningur gæti mögulega komið að gagni?

Úrræði / bjargir

Úrræði / bjargir

Dæmi um úrræði inn á við • Opin og hreinskipt samskipti • Hlusta á

Dæmi um úrræði inn á við • Opin og hreinskipt samskipti • Hlusta á þann sem fyrir missinum var og vera til staðar • Fá stuðning frá samnemendum / samstarfsfólki • Byggja upp stuðningsnet og traust • Nýta utanaðkomandi aðstoð

Dæmi um úrræði út á við –Þjónustumiðstöðvar höfuðborgasvæðis –Heilsugæslustöðvar –Ný dögun sorg. is –Hjálparsími

Dæmi um úrræði út á við –Þjónustumiðstöðvar höfuðborgasvæðis –Heilsugæslustöðvar –Ný dögun sorg. is –Hjálparsími Rauða krossins 1717 –Netspjall Rauða krossins 1717. is