1 STUTTAR SGUR Vallasklaleiin 2008 Skerpa Smsaga 2

  • Slides: 11
Download presentation
1 STUTTAR SÖGUR Vallaskólaleiðin 2008 Skerpa

1 STUTTAR SÖGUR Vallaskólaleiðin 2008 Skerpa

Smásaga 2 stutt, oftast nokkrar blaðsíður fer hratt af stað – enginn aðdragandi hefst

Smásaga 2 stutt, oftast nokkrar blaðsíður fer hratt af stað – enginn aðdragandi hefst oft í atburðarásinni sjálfri gerist á fáum stöðum fáar persónur nær yfir stutt tímabil tekst aðeins á við eitt vandamál eða einn atburð Vallaskólaleiðin 2008

Örsögur 3 upplifun augnabliksins listræn frásögn mjög stutt, oftast fáeinar línur líkist prósaljóði en

Örsögur 3 upplifun augnabliksins listræn frásögn mjög stutt, oftast fáeinar línur líkist prósaljóði en notar minna myndmál hefur mörg einkenni smásögu, s. s. takmarkaða atburðarás fáa atburði persónur þróast ekki Vallaskólaleiðin 2008

Draumasögur 4 fjalla um það sem ekki gerist í raunveruleika höfundar engin takmörk, allt

Draumasögur 4 fjalla um það sem ekki gerist í raunveruleika höfundar engin takmörk, allt getur gerst fantasíur súrrealískar hleypa ímyndunaraflinu á flug Vallaskólaleiðin 2008

Draumasögur 5 allt getur gerst � getum brugðið okkur í allra kvikinda líki �

Draumasögur 5 allt getur gerst � getum brugðið okkur í allra kvikinda líki � lyft hnettinum � komið okkur fyrir á agnarsmáu laufblaði veruleikinn er draumi líkastur � lottóvinningurinn er þinn � sumarið er allan ársins hring Vallaskólaleiðin 2008

Flugusögur 6 höfundur setur sig í spor flugu á vegg segja frá því sem

Flugusögur 6 höfundur setur sig í spor flugu á vegg segja frá því sem enginn átti að sjá og heyra stuttar frásagnir af afmörkuðum atburði hlutlæg frásögn, skoðun höfundar á ekki að sjást myndavélaraugað Vallaskólaleiðin 2008

Undirbúningur að sögusmíð 7 fá hugmynd velja sögugerð skapa söguþráð s. s. upphaf með

Undirbúningur að sögusmíð 7 fá hugmynd velja sögugerð skapa söguþráð s. s. upphaf með húkkara miðja með risi endir með lausn skapa persónur ákvarða tíma og umhverfi skrifa söguna endurskrifa söguna eins oft og þurfa þykir Vallaskólaleiðin 2008

8 Svo lesandi vilji lesa söguna þína! � fyrsta málsgreinin ætti að vera húkkari

8 Svo lesandi vilji lesa söguna þína! � fyrsta málsgreinin ætti að vera húkkari sem grípur athygli lesanda � þú þarft að hafa í huga að þú átt að sýna en ekki segja � sagan þarf að fara fljótt af stað � spenna á að skapast þegar í upphafi � ekki má vera langur aðdragandi að átökum sögunnar Vallaskólaleiðin 2008

Húkkari – fyrsta málsgreinin 9 1. Ég heyri í krakkanum sem öskrar í næstu

Húkkari – fyrsta málsgreinin 9 1. Ég heyri í krakkanum sem öskrar í næstu íbúð á hverjum degi. (Óspennandi byrjun) 2. Barnsöskur sem var svo skerandi að það lá við að ég missti niður kaffibollann minn varð til þess að ég vissi að ég hafði eignast nýja nágranna. (Skárri byrjun) 3. Barn nágrannans væri vel til þess fallið að leika í hryllingsmynd því hljóðin sem það gefur frá sér fær nefnilega hárin til að rísa á höfði manns. (Hljómar áhugavert) Vallaskólaleiðin 2008

Höfðaðu til skynfæra lesandans 10 sjón þú átt að sýna en ekki segja frá

Höfðaðu til skynfæra lesandans 10 sjón þú átt að sýna en ekki segja frá og forðast allar útskýringar láttu lesandann finna snertinguna, ekki segja að það sé sárt eða gott, mjúkt eða hart. . . lesandinn getur kallað fram lykt ef þú höfðar á réttan hátt til hans lýstu hljóðum í stað þess að tala um hávaða eða þögn snerting lykt heyrn Vallaskólaleiðin 2008

Höfðað til skynfæra 11 lyktar Þegar Jóna gekk inn var eins og hún drægi

Höfðað til skynfæra 11 lyktar Þegar Jóna gekk inn var eins og hún drægi á eftir sér ský af ilmvatnsprufum sem lagðist yfir salinn og ætlaði allt að kaffæra. Ef vel var að gáð mátti nefnilega greina að minnsta kosti fimm mismunandi ilmtegundir í skýinu; sápu með rósailmi, sjampó með jasmínu, svitalyktareyði með sítruskeim, krem með hunangslykt og síðast en ekki síst ilmvatnið sjálft. Heilt blómabeð. heyrnar Skerandi ískur, skellur, brestur, brak og svo hávært öskur sem skar merg og bein. Á eftir fylgdi þögnin. Ég veit ekki hversu löng hún var, varla meira en örfáar sekúndur. Samt svo löng og ógnþrungin. Þögn eilífðarinnar. Vallaskólaleiðin 2008