1 ORHLUTAR OG ORMYNDUN Vallasklaleiin 2008 Skerpa Orhlutar

  • Slides: 10
Download presentation
1 ORÐHLUTAR OG ORÐMYNDUN Vallaskólaleiðin 2008 Skerpa

1 ORÐHLUTAR OG ORÐMYNDUN Vallaskólaleiðin 2008 Skerpa

Orðhlutar 2 rót forskeyti viðskeyti stofn beygingarending Vallaskólaleiðin 2008

Orðhlutar 2 rót forskeyti viðskeyti stofn beygingarending Vallaskólaleiðin 2008

Rót 3 eitt atkvæði merkingarkjarni orðs þæg (kvk. ) þæg-t (hk. ) ó-þæg-i-leg myndar

Rót 3 eitt atkvæði merkingarkjarni orðs þæg (kvk. ) þæg-t (hk. ) ó-þæg-i-leg myndar stofn ásamt viðskeytum og forskeytum þæg-ur (kk. ) forskeyti og viðskeyti geta bæst við rótina þæg ó-þæg ýmsar hljóðbreytigar geta komið fram far fer fór fær Vallaskólaleiðin 2008 för

Forskeyti 4 bætist framan við rótina ó-, ör-, for-, mis-, tor-, all-, van-, sam-,

Forskeyti 4 bætist framan við rótina ó-, ör-, for-, mis-, tor-, all-, van-, sam-, fjöl-, sjald-. ó-þæg for-ríkur tor-færa van-traust fjöl-menni ör-lyndur mis-skilinn all-sterkur sam-viska sjald-séður breytir ekki orðflokki hæfur (lo. ) van-hæfur (lo. ) Vallaskólaleiðin 2008

Viðskeyti 5 bætist aftan við rótina � -un, -leg, -ar(i), -ótt, -ing og -ling.

Viðskeyti 5 bætist aftan við rótina � -un, -leg, -ar(i), -ótt, -ing og -ling. skemmt-un dopp-ótt skemmti-leg kenn-ari kerl-ing kett-ling-ur hægt er að bæta fleiri en einu viðskeyti við sömu rótina þeg-j-and-a-leg breytir oft orðflokki orðs skemmta (so. ) skemmtun (no. ) skemmtileg (lo. ) Vallaskólaleiðin 2008

Stofn 6 stofn orðs er sá hluti þess sem ekki tekur neinum breytingum þótt

Stofn 6 stofn orðs er sá hluti þess sem ekki tekur neinum breytingum þótt orðið sé beygt (fallbeyging, tíðbeyging, stigbreyting, kennimyndabeyging) nafnorð: eintala fleirtala hest-ur hest-ar hest-i hest-s hest-a hest-um hest-a sagnorð: far-a far-ðu fór-um lýsingarorð: góð-ur góð-ar góð-ir fer-ðu góð-u Vallaskólaleiðin 2008 för-um fær-i

Hvar finnst stofn orða? 7 stofn sterkra nafnorða þf. et. nf. um penn(a) hún

Hvar finnst stofn orða? 7 stofn sterkra nafnorða þf. et. nf. um penn(a) hún er góð að les(a) stofn sagnorða nh. hest stofn lýsingarorða kvk. um stofn veikra nafnorða þf. et. stofn sagnorða bh. (skipun) Vallaskólaleiðin 2008 les(tu)

Beygingarendingar 8 endingar sem bætast við stofn orðs fallendingar persónuendingar nafnháttarending Vallaskólaleiðin 2008

Beygingarendingar 8 endingar sem bætast við stofn orðs fallendingar persónuendingar nafnháttarending Vallaskólaleiðin 2008

Samsett orð 9 orð með fleiri en einni rót eignarfallssamsetning – fyrra orðið er

Samsett orð 9 orð með fleiri en einni rót eignarfallssamsetning – fyrra orðið er í eignafalli dómara-sæti (ef. ft. ) stofnsamsetning – fyrra orðið er stofn án endinga dóms-mál (ef. et) bíl-skúr bók-vit bandstafssamsetning – bandstafur er á milli orðanna Vallaskólaleiðin 2008 fiski-fræðingur felli-hýsi

Orðmyndum 10 erfðaorð � orðin sem komu með landnámsmönnunum hóll öxl ár orð sem

Orðmyndum 10 erfðaorð � orðin sem komu með landnámsmönnunum hóll öxl ár orð sem einkum eru búin til úr gömlu orðstofnunum gróðurhús minniskubbur tökuorð � orð tekin úr öðrum tungumálum og aðlöguð íslensku fjall nýyrði � bær nunna bíll kurteisi nýmerking � gömul orð sem fá nýja merkingu gemsi sími Vallaskólaleiðin 2008 skjár bílskúr