1 RITGERASM FERLISRITUN Vallasklaleiin 2008 Skerpa Ritger 8

  • Slides: 13
Download presentation
1 RITGERÐASMÍÐ FERLISRITUN Vallaskólaleiðin 2008 Skerpa

1 RITGERÐASMÍÐ FERLISRITUN Vallaskólaleiðin 2008 Skerpa

Ritgerð í 8 skrefum 2 1. hugkort allt skráð sem kemur í hugann 2.

Ritgerð í 8 skrefum 2 1. hugkort allt skráð sem kemur í hugann 2. valið og raðað atriðum raðað upp og því hent sem ekki nýtist skráð hvað skuli koma í hvern hluta ritgerðarinnar, inngang, meginmál, lokaorð 3. grind 4. efnisyrðing og lykilsetningar samin efnisyrðing sem segir til um hvað fjallað verður um samdar lykilsetningar sem eru inngangssetningar hverrar efnisgreinar Vallaskólaleiðin 2008

Ritgerð í 9 skrefum 3 5. uppkast 6. yfirlestur og lagfæringar þegar lokið er

Ritgerð í 9 skrefum 3 5. uppkast 6. yfirlestur og lagfæringar þegar lokið er við að skrifa ritgerðina þarf að huga að málfari og stafsetningu, flettu upp vafaorðum lestu ritgerðina upphátt, þú heyrir málfarsklúður fáðu einhvern til þess að lesa yfir ritgerðina og lagfærðu ef þarf 7. hreinskrif fyrsta gerð ritgerðarinnar, gjarnan handskrifuð ef það er tölvuskrifað á að vista það og geyma til að sjá hversu miklar breytingar verða frá uppkasti til lokagerðar Hreinskrifaðu ritgerðina vandaðu uppsetningu og fágang 8. skilaðu ritgerðinni á réttum tíma, flestir kennarar vilja hafa hana með forsíðu og í plastmöppu Vallaskólaleiðin 2008

1. skref – Hugtakakort 4 Fóðrun Hvaðan koma hestarnir? Gangtegundir Útreiðar Íslenski hesturinn Tamningar

1. skref – Hugtakakort 4 Fóðrun Hvaðan koma hestarnir? Gangtegundir Útreiðar Íslenski hesturinn Tamningar Reiðtygi Stærð og útlit Járningar Vallaskólaleiðin 2008

2. skref – Valið og raðað 5 Íslenskir hestar útreiðar tamningar reiðtygi járningar stærð

2. skref – Valið og raðað 5 Íslenskir hestar útreiðar tamningar reiðtygi járningar stærð og útlit 2 hvaðan kemur hesturinn 1 gangtegundir 3 fóðrun Vallaskólaleiðin 2008

3. Skref – Grindin 6 Nafn: � Íslenski hesturinn Inngangur: � Í inngangi ætla

3. Skref – Grindin 6 Nafn: � Íslenski hesturinn Inngangur: � Í inngangi ætla ég að segja að hestar séu vinsælir á Íslandi og að margir fari oft í útreiðatúra. Svo ætla ég að segja hvað ég ætli að fjalla um í rituninni. Meginmál: � Í fyrstu efnisgrein ætla ég að segja frá hvaðan íslenski hesturinn kemur og hvenær hann kom til Íslands fyrst. � Svo ætla ég að lýsa útliti íslenskra hesta í annarri efnisgrein. � Í þriðju efnisgreininni ætla ég að segja frá gangtegundum hans. Lokaorð: � Í lokaorðum ætla ég að segja hvað íslenskir hestar eru fallegir og að mér finnist þeir vera bestu hestar í heimi. Vallaskólaleiðin 2008

7 4. Skref – Efnisyrðing og lykilsetningar Efnisyrðing: Í rituninni ætla ég að segja

7 4. Skref – Efnisyrðing og lykilsetningar Efnisyrðing: Í rituninni ætla ég að segja frá íslenska hestinum, uppruna hans og helstu sérkennum. Lykilsetning: Íslenski hesturinn er landnámshestur. Lykilsetning: Hestarnir okkar eru litlir en sterkir. Lykilsetning: Íslensku hestarnir eru sérstakir að því leyti að þeir hafa fimm gangtegundir. Vallaskólaleiðin 2008

5. skref – Ritgerðin verður til 8 Nafn ritunar � Inngangur � � Reifa

5. skref – Ritgerðin verður til 8 Nafn ritunar � Inngangur � � Reifa efnið. Efnisyrðing. Meginmál � � � � Velja þarf gott og lýsandi nafn á ritunina. Fyrsta efnisgrein meginmáls hefst á lykilsetningu sem getur verið staðhæfing eða spurning. Færð eru rök og sýnd dæmi. Málinu lokað á einhvern hátt, niðurstaða. Önnur efnisgrein meginmáls hefst á brú milli efnisgreina. Síðan kemur lykilsetningin/staðhæfingin. Færð eru rök og sýnd dæmi. Málinu lokað. Ef efnisgreinar eru fleiri endurtekur sig skipulag annarrar efnisgreinar. Lokaorð � � Efni ritunar dregið saman. Efnið víkkað út aftur. Vallaskólaleiðin 2008

6. Skref – Yfirlestur og lagfæringar 9 laga stafsetningu � fletta upp vafaorðum laga

6. Skref – Yfirlestur og lagfæringar 9 laga stafsetningu � fletta upp vafaorðum laga málfar lesa upphátt, þannig heyrist ef klúður er í málfari � athuga hvort nokkuð sé notað talmál � athuga hvort góð orð hafi verið notuð � muna að forðast slettur og slangur � fá einhvern til að lesa ritgerðina, s. s. mömmu eða pabba Vallaskólaleiðin 2008

7. Skref – Hreinskrift 10 skrifa ritunina upp á nýtt, vanda skrift vanda uppsetningu

7. Skref – Hreinskrift 10 skrifa ritunina upp á nýtt, vanda skrift vanda uppsetningu og frágang inngangur er tveimur línum neðar og byrjað er að skrifa út við vinstri spássíu þegar byrjað er á næstu efnisgreinum er dregið inn um nokkur stafabil síðan skrifar þú nafn þitt undir ritunina í lokin Vallaskólaleiðin 2008

8. skref – Skil 11 skila ritgerðinni á réttum tíma hafa ritunina í möppu

8. skref – Skil 11 skila ritgerðinni á réttum tíma hafa ritunina í möppu með forsíðu vera ánægður með vel unnið verk Vallaskólaleiðin 2008

Punktar 12 mundu að nota punkta á réttum stöðum � hverju Í atriði ritunarinnar

Punktar 12 mundu að nota punkta á réttum stöðum � hverju Í atriði ritunarinnar á að ljúka með punkti hverri efnisgrein eru því nokkrir punktar á eftir lykilsetningu á eftir rökstuðningi á eftir hverju dæmi á eftir lokasetningunni Vallaskólaleiðin 2008

Að velja orð við hæfi í upptalningu 13 í fyrst lagi. . . í

Að velja orð við hæfi í upptalningu 13 í fyrst lagi. . . í öðru lagi. . . í þriðja lagi. . . í uppafi skal nefna. . . í annan stað. . . og að lokum má nefna. . . fyrst skal nefna. . . að auki. . . að lokum. . . það sést best á því að. . . en einnig vegna þess að. . . og ekki má gleyma að. . . Vallaskólaleiðin 2008