Sjn Dr rsll Arnarsson prfessor Frigeir Andri Sverrisson

  • Slides: 31
Download presentation
Sjón Dr. Ársæll Arnarsson, prófessor Friðgeir Andri Sverrisson, MPH, stundakennari

Sjón Dr. Ársæll Arnarsson, prófessor Friðgeir Andri Sverrisson, MPH, stundakennari

Hvað er sjón? � Augun mikilvægasta skynfærið? � Er það sem við sjáum nákvæm

Hvað er sjón? � Augun mikilvægasta skynfærið? � Er það sem við sjáum nákvæm eftirmynd hlutveruleikans? ◦ Er sjón sögu ríkari? � Esse est percipi (aut percipere) - George Berkeley

Hlutverk sjónarinnar � Sjón er í raun tvíþætt ferli: ◦ Skynjun á utanaðkomandi áreiti

Hlutverk sjónarinnar � Sjón er í raun tvíþætt ferli: ◦ Skynjun á utanaðkomandi áreiti (sensation) ◦ Túlkun á því áreiti (perception)

Tvísæisvik (binocular disparity) � Öll hryggdýr hafa tvö augu ◦ Sum framan á höfðinu

Tvísæisvik (binocular disparity) � Öll hryggdýr hafa tvö augu ◦ Sum framan á höfðinu ◦ Önnur á sitt hvorri hliðinni Tvísæisvik gegnir lykilhlutverki í því að skapa þrívídd úr tvívíðu áreiti � Convergence (samleitni) Lappin, J. S. (2014). What is binocular disparity? Frontiers in Psychology, 5, � 870.

Ljós � Skynviðtakar augans eru aðeins næmir fyrir takmörkuðum hluta af bylgjulengdum litrófsins �

Ljós � Skynviðtakar augans eru aðeins næmir fyrir takmörkuðum hluta af bylgjulengdum litrófsins � Sjáanlegt ljós eru bylgjur á bilinu ~400 -700 nm. Mismunandi bylgjulengdir innan þessa bils skynjast sem mismunandi litir.

Fleiri þættir augans � Ljósið fer inn í augað í gegnum sjáaldrið (pupil). Sympatískar

Fleiri þættir augans � Ljósið fer inn í augað í gegnum sjáaldrið (pupil). Sympatískar og parasympatískar taugar stjórna samdrætti lithimnunar. Þessu svari er stjórnað af ljósmagni í umhverfinu, en einnig geta tilfinningar, sársauki og lyf haft áhrif.

Augnhlaup Brárbelti Sjóntaugin Augnvökvi Hornhimna Augasteinn Linsa Blindibletturinn Sjónugróf Brárvöðvi Lithimna Sjónhimna, nethimna

Augnhlaup Brárbelti Sjóntaugin Augnvökvi Hornhimna Augasteinn Linsa Blindibletturinn Sjónugróf Brárvöðvi Lithimna Sjónhimna, nethimna

Linsan � Vegna þess hve linsan verður að sveigjast í nærsjón, þá þýðir aukinn

Linsan � Vegna þess hve linsan verður að sveigjast í nærsjón, þá þýðir aukinn stífleiki með auknum aldri, að fólk hættir að geta séð vel nær sér. Presbyopia eða ellifjarsýni er eðlilegur fylgifiskur öldrunar.

Linsan � Breytingar á lit linsunnar er orsök skýmyndunar (cataract). � Hornhimnan, lögun linsunnar

Linsan � Breytingar á lit linsunnar er orsök skýmyndunar (cataract). � Hornhimnan, lögun linsunnar og lengd augnkúlunnar ráða nákvæmni ljós-brotsins. Ef augnkúlan er of löng liggur skerpupunkturinn framan við sjón-himnuna. Þetta fólk sér illa langt frá sér og er nærsýnt (myopia)

Linsan � Ef augnkúlan er of stutt er skerpu-punkturinn í raun fyrir aftan sjón-himnuna.

Linsan � Ef augnkúlan er of stutt er skerpu-punkturinn í raun fyrir aftan sjón-himnuna. Þetta fólk sér illa nálægt sér og kallast fjarsýnt (hyperopia). � Sjónskekkja (astigmatism) kallast það þegar hornhimnan eða linsan er ekki alveg af sléttri kúlulaga lögun. ◦ Corneal astigmatism ◦ Lenticular astigmatism

Fjærsýni Nærsýni

Fjærsýni Nærsýni

Ljósfræði augans � Ljósið verður að falla á sjónhimnuna (retina) sem er þunnt lag

Ljósfræði augans � Ljósið verður að falla á sjónhimnuna (retina) sem er þunnt lag taugavefs aftast í augnkúlunni. � Í sjónhimnunni liggja ljósviðtakarnir, stafir og keilur, ásamt nokkrum öðrum tegundum taugafruma.

Heilbrigður augnbotn

Heilbrigður augnbotn

Langt gengin hrörnun

Langt gengin hrörnun

Ljósviðtakar (photoreceptors) � Lögun ljósviðtakana veldur því að þeir eru kallaðir stafir (rods) og

Ljósviðtakar (photoreceptors) � Lögun ljósviðtakana veldur því að þeir eru kallaðir stafir (rods) og keilur (cones). � Augað er þannig byggt að ljósnæmi hluti viðtakana snýr frá ljósinu sem fellur á sjónhimnuna. � Stafirnir er ótrúlega næmir og svara í lítilli birtu. Keilurnar eru ekki eins næmar, en þær geta greint liti.

Ljósviðtakar � Ljósviðtakarnir innihalda ljósnæm efni (photopigments). � Þau eru fernskonar; ein gerðin er

Ljósviðtakar � Ljósviðtakarnir innihalda ljósnæm efni (photopigments). � Þau eru fernskonar; ein gerðin er í stöfunum (rhodopsin) og síðan er ein tegund í hinum þremur gerðum keilna. � Ein gerð ljósnæma efnisins svarar mest þeim bylgjulengdum sem við skynjum sem rautt ljós, önnur gerð grænu ljósi etc.

Sjóntaugafrumur � Mynda boðspennur. � Safnast saman í sjóntaugina (optic nerve). � Sjóntaugarnar hittast

Sjóntaugafrumur � Mynda boðspennur. � Safnast saman í sjóntaugina (optic nerve). � Sjóntaugarnar hittast við botn heilans og mynda optic chiasm. ◦ Þar skipta þær sér og tryggja að bæði heilahvel fá upplýsingar frá báðum augum. � Lateral geniculate nucleus. � Þaðan yfir á sjónbörk.

Sjónbörkur (visual cortex) � Taugasímar frá LGN leiða í ipsilateral sjónbörk � Er í

Sjónbörkur (visual cortex) � Taugasímar frá LGN leiða í ipsilateral sjónbörk � Er í 6 lögum � Þaðan fara upplýsingar til undirsvæða � Þessi undirsvæði sjónbarkar sjá um mismunandi þætti skynjunar ◦ Litir, hreyfing, rýmisgreind, lestur etc.

Grunnur skynjunar � Tímamótavinna síðustu öld Hubel og Wiesel á miðri ◦ Hubel, D.

Grunnur skynjunar � Tímamótavinna síðustu öld Hubel og Wiesel á miðri ◦ Hubel, D. H. & Wiesel, T. N. (2005). Brain and Visual Perception: The Story of a 25 -Year Collaboration. Oxford: Oxford University Press ◦ Spillmann, L. (2014). Receptive fields of visual neurons: the early years. Perception, 43(11), 11451176. ◦ Haueis, P. (2016). The life of the cortical column: opening the domain of functional architecture of the cortex (1955 -1981). History and Philosophy of the Life Sciences, 38(8), 2.

Sjónræn úrvinnsla � ◦ � � ◦ Sjónræn úrvinnsla í prímötum á sér stað

Sjónræn úrvinnsla � ◦ � � ◦ Sjónræn úrvinnsla í prímötum á sér stað eftir tveimur leiðum í heilaberki Ungerleider, L. G. & Mishkin, M. (1982). Two cortical visual systems. Í Ingle, D. M. (ritsk. ) Analysis of Visual Behavior. Cambridge, Mass. : MIT Press. What? How? The man who mistook his wife for a hat

Sjónræn úrvinnsla � Visual agnosia ◦ Apperceptive ◦ Associative � ◦ ◦ Balint‘s syndrome

Sjónræn úrvinnsla � Visual agnosia ◦ Apperceptive ◦ Associative � ◦ ◦ Balint‘s syndrome Ocular apraxia Optic apraxia Simultanagnosia prosopagnosia