Me Too og hva svo Hva gerum vi

  • Slides: 14
Download presentation
Me. Too og hvað svo? Hvað gerum við til að bæta vinnustaðinn?

Me. Too og hvað svo? Hvað gerum við til að bæta vinnustaðinn?

Úrbótaferlið Frásagnirnar, samtölin ofl. Safna gögnum/ rannsaka #hvað svo, fundurinn Hugleiða/ móta úrbætur Viðbragð

Úrbótaferlið Frásagnirnar, samtölin ofl. Safna gögnum/ rannsaka #hvað svo, fundurinn Hugleiða/ móta úrbætur Viðbragð og framkvæmdaáætlun vinnustaðana Bregðast við/ framkvæma

Hugmyndin • • Fá stjórnendur saman á vinnufund Ræða stöðuna í kjölfar Me. Too

Hugmyndin • • Fá stjórnendur saman á vinnufund Ræða stöðuna í kjölfar Me. Too Hvaða áhrif hefur þetta á starfsandann á vinnustöðum? Hvernig getum við unnið með og notað framkomnar upplýsingar til að gera vinnustaðina betri • Safna hagnýtum hugmyndum sem allir geta notað í sínum störfum • Leggja grunn að umbótaferli á vinnustöðum • Afurðin er umbótakista sem er öllum opin.

Drög að dagskrá • • • Kl. 8. 30 Húsið opnar, morgunverður Kl. 8.

Drög að dagskrá • • • Kl. 8. 30 Húsið opnar, morgunverður Kl. 8. 45 Gestgjafarnir opna fundinn, Ylfa og Sigurjón Innlegg Heiða Björg Hilmisdóttir ein af upphafskonum byltingarinnar og varaformaður Samfylkingarinnar Eyjólfur Árni Rafnsson formaður SA Fyrri umferð Seinni umferð Samantekt og lok Kl. 12. 15

Vinnulagið • Þjóðfundarform, áætlaður fjöldi 50 -100 manns • Borðstjóri og ca. 7 -9

Vinnulagið • Þjóðfundarform, áætlaður fjöldi 50 -100 manns • Borðstjóri og ca. 7 -9 manns á hverju borði. • Tvær umferðir – Fyrri, safna hugmyndum og flokkað í þemu – Seinni, unnið með hvert þema, flokkað í verkefni og forgangsraðað • Dregnar út megin áherslunar frá hverju borði • Kynnt með því að pósta á Instagram

Í byrjun • Vera við borðið sitt þegar fólk er að koma • Taka

Í byrjun • Vera við borðið sitt þegar fólk er að koma • Taka á móti og bjóða velkomin • Nota tímann og fá fólk til að kynna sig þegar allir eru sestir, nafn, vinnustaður, starf • Ljúka við kynningar eftir opnun og erindi.

Fyrri umferð, hugarflug • • Notum miða(indexspjöld) Lykilspurningin, Hvernig gerum við vinnustaðina betri? Þátttakendurnir

Fyrri umferð, hugarflug • • Notum miða(indexspjöld) Lykilspurningin, Hvernig gerum við vinnustaðina betri? Þátttakendurnir skrifa eina hugmynd á hvern miða Minna á að skrifa skýrt og að hugmyndin sé ekki of almenn Hver skrifar eins marga miða og þarf/langar Gestgjafar láta vita hvað tímanum líður Gefa öllum tækifæri að klára að skrifa síðasta miðann

Þemu 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Stefnumótun, lög og reglur Ferlar-vinnulag

Þemu 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Stefnumótun, lög og reglur Ferlar-vinnulag Uppgjör-sáttagjörð Samskipti-hegðun Menning-starfsandi-kynslóðir Þjálfun-fræðsla Rannsókn-greining Annað

Fyrri umferð, söfnun • • Gestgjafar láta vita þegar komið er að söfnun Nú

Fyrri umferð, söfnun • • Gestgjafar láta vita þegar komið er að söfnun Nú eru allir búnir að skrifa í bili Byrja söfnun á fyrsta á vinstri Hver les upp eina hugmynd Hinir hlusta, eina sem má spyrja er, hvað áttu við? Borðstjóri tekur við miðanum og leggur í þema fyrir framan sig Síðan koll af kolli þar til allir hafa lesið upp allar sínar hugmyndir Þá eru allar hugmyndir komnar flokkaðar í þemu á borðið fyrir framan borðstjórann • Ef upp koma hugmyndir á meðan er flokkað eru þær hiklaust skrifaðar á miða og flokkaðar með

Færsla á milli borða • • • Þemun og borðin eru númeruð, no 1

Færsla á milli borða • • • Þemun og borðin eru númeruð, no 1 fer á borð 1 osfrv. Borðstjóri úthlutar þema hverjum og einum við sitt borð Hver fer með sitt þema á viðkomandi borð Nú eru komið nýtt fólk á hvert borð Kynningar

Seinni umferð, verkefni verða til og forgangsröðun • • Dreifa miðum jafnt á alla

Seinni umferð, verkefni verða til og forgangsröðun • • Dreifa miðum jafnt á alla sem við borðið eru Endurtaka fyrra ferli Byrja söfnun á fyrsta á vinstri Hver les upp eina hugmynd Borðstjóri tekur við miðanum og flokkar í verkefni Síðan koll af kolli þar til allt er tæmt Þá eru allar hugmyndir komnar flokkaðar í verkefni á borðið fyrir framan borðstjórann • Ef upp koma hugmyndir á meðan er flokkað eru þær hiklaust skrifaðar á miða og flokkaðar með

Forgangsröðun, #hvadsvo • • • Verkefnin komin niður Umræða um verkefnin Sammælast um þrjú

Forgangsröðun, #hvadsvo • • • Verkefnin komin niður Umræða um verkefnin Sammælast um þrjú sem borðinu finnst vera mikilvægust Skrifa þau á stærri spjöldin Taka mynd af þeim og pósta á Instagram, #hvadsvo

Lokin • Gestgjafar draga saman efni fundarins • Opinn hljóðnemi fer á milli borða,

Lokin • Gestgjafar draga saman efni fundarins • Opinn hljóðnemi fer á milli borða, kynnt upplifun af fundinum • Allar niðurstöður verða aðgengilegar á www. stjornvisi. is og Facebooksíðu Nolta • Borðfélögum þakkað og þeir kvaddir