Golf Inngangur a golfi Golf me skynsemi GS

  • Slides: 29
Download presentation
Golf Inngangur að golfi! Golf með skynsemi – GSÍ Íþróttafræði 10. bekkur Íþróttafræði 10

Golf Inngangur að golfi! Golf með skynsemi – GSÍ Íþróttafræði 10. bekkur Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Spurningar 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Hvað er golfboltinn

Spurningar 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Hvað er golfboltinn stór? Hvað er teigur? Hvað er pútt? Hver er lengd á par 3 holu. Hvað er golfvöllur margar holur? Hola með 1 í forgjöf er hvað? Musselburgh er? Hvað er algengt par vallar? Blendingskylfa er? Hvað er kennarinn með í forgjöf? Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golfsagan Golf er talið vera frá Skotlandi og hefur verið spilað í að minnsta

Golfsagan Golf er talið vera frá Skotlandi og hefur verið spilað í að minnsta kosti 500 ár á Bretlandseyjum. Elsti golfvöllur í heimi er Old Links völlurinn við Musselburgh. Golf eins og við þekkjum það í dag hefur verið spilað á Old Links síðan 1672, svipaðar íþróttir voru þó leiknar nokkrum öldum fyrr. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golfsagan - Boltinn Á fyrstu árum golfsins var golf spilað með tréboltum, það var

Golfsagan - Boltinn Á fyrstu árum golfsins var golf spilað með tréboltum, það var ekki fyrr en snemma á 17. Öld sem fjaðurboltinn kom til sögunnar. Fjaðurboltinn var framleiddur þannig að soðnum fjöðrum var troðið inn í saumaðan leðurpung sem var yfirleitt úr hrosshúð eða nautsleðri. Fjaðraboltinn hélt þó lífi allt fram undir miðja 19. öld(1848) en þá kom Gutta percha boltinn fram á sjónarsviðið. Í byrjun 20. aldar kom nýr bolti fram á sjónarsviðið, Haskell – boltinn. Bandarísk útgáfa af þriggja laga gúmmíbolta. Það var þétt vafinn gúmmíþráður utan um fastan gúmmíkjarna. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golfsagan - Boltinn Árið 1903 kynnti Spalding boltaframleiðandinn til sögunnar balata húðaðan golfbolta(náttúrulegt gúmmí).

Golfsagan - Boltinn Árið 1903 kynnti Spalding boltaframleiðandinn til sögunnar balata húðaðan golfbolta(náttúrulegt gúmmí). Balata entist betur en Gutta percha og það var auðveldara að stjórna boltunum. Stuttu eftir fyrri heimstyrjöld voru settar reglur í R&A um þyngd og stærð golfboltans. Boltinn mátti vera að hámarki 1. 62 únsur(45, 93 grömm) og 1, 62 tommur(4. 11 sm) í þvermál. í Bandaríkjunum voru ekki sömu staðlar, en árið 1932 var reglunum þar breytt í 1. 62 únsur og 1. 68 tommur(4, 26 sm). Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golfsagan - Boltinn Stóri bandaríski boltinn varð síðan löglegur í Bretlandi árið 1968 og

Golfsagan - Boltinn Stóri bandaríski boltinn varð síðan löglegur í Bretlandi árið 1968 og var búinn að útrýma þeim litla um allan heim árið 1980. Í byrjun 21. Aldar voru sömu staðlar á golfboltum en ör þróun hefur verið í hönnuninni. Golfbolti nútímans má hafa á bilinu 324 til 492 dældir með reglulegu mynstri, t. d. reglubundnum þrí- eða fimmhyrningslaga klösum. Byrjunarhraði golfbolta af kylfuhausnum má samkvæmt reglum bandaríska golfsambandsins ekki fara uppfyrir 76 m/sek eða 274 km/klst þegar mælt er í stöðluðu mælitæki við staðlaðar aðstæður. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golfvöllurinn 1. Teigur 2. Vatnstorfæra 3. Röff. 4. Vallarmörk (Out of bounds). 5. Sandgryfja.

Golfvöllurinn 1. Teigur 2. Vatnstorfæra 3. Röff. 4. Vallarmörk (Out of bounds). 5. Sandgryfja. 6. Hliðarvatnstorfæra. 7. Braut. 8. Flöt. 9. Flaggstöng. 10. Hola. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golfvöllurinn Teigar Golfleikur hefst ávallt á teig hverrar brautar en þar er svæði til

Golfvöllurinn Teigar Golfleikur hefst ávallt á teig hverrar brautar en þar er svæði til að slá kúlunni í átt að holu. Á teigi er notað tí sem hækkar kúluna frá vellinum. Tí má ekki nota í seinni höggum. 3 -4 ólíkir teigar eru á hverri braut og skiptast þeir á milli þeirra sem nota þá. Vellir sem hafa fjóra teiga eru þó líka til þ. e. atvinnumenn karlar (hvítir). áhugamenn karlar (gulir). atvinnumenn konur (bláir). áhugamenn konur og börn (rauðir). Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golfvöllurinn Braut Þegar slegið er af teig er reynt að hitta á brautina, á

Golfvöllurinn Braut Þegar slegið er af teig er reynt að hitta á brautina, á brautinni geta verið margar hindranir sandgryfjur, hólar og hæðir, tré og allt það sem venjulega má sjá í okkar daglega umhverfi. Í kringum brautina er þykkur graskargi, eða röff á daglegu máli golfara. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golfvöllurinn Flötin Á flötinni, eða greeninu, er holan staðsett. Flatir hafa mismunandi halla og

Golfvöllurinn Flötin Á flötinni, eða greeninu, er holan staðsett. Flatir hafa mismunandi halla og er grasið þar oftast betur hirt en á öðrum hlutum golfvallarins. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golfleikurinn Gangur leiksins Þar sem leikurinn gengur út á það að komast hringinn (allar

Golfleikurinn Gangur leiksins Þar sem leikurinn gengur út á það að komast hringinn (allar holurnar) á sem fæstum höggum. Viðmiðunarhöggfjöldi er gefinn upp og kallast hann par vallar. Algengt par vallar sé 72 höög. Par holu fer aldrei yfir sex. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golfleikurinn - Völlurinn Brautir eru mislangar og breytist par hverrar holu við lengd hennar.

Golfleikurinn - Völlurinn Brautir eru mislangar og breytist par hverrar holu við lengd hennar. Par 3 0 -210 metrar Par 4 211 -440 metrar Par 5 440 - Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golfleikurinn - Völlurinn Átján holu völlur getur verið með fjórar par 3 holur. Tíu

Golfleikurinn - Völlurinn Átján holu völlur getur verið með fjórar par 3 holur. Tíu par 4 holur og fjórar par fimm holur. Einnig er til aðrar útfærslur. Mörg stórmót er spiluð á völlum sem eru par 70, 71 eða 72. Að auki er vellir flokkaðir eftir styrkleika til þess að hægt sé að reikna út forgjöf á kylfingsins á hverjum velli fyrir sig. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golfleikurinn - Heiti Högg Heiti Skýring -4 kondór -3 albatross þrjú högg undir pari

Golfleikurinn - Heiti Högg Heiti Skýring -4 kondór -3 albatross þrjú högg undir pari -2 örn tvö högg undir pari -1 fugl eitt högg undir pari 0 par jafn mörg högg og par holunnar er +1 skolli eitt högg yfir pari +2 skrambi tvö högg yfir pari kalkúnn hola í hoggi þrisvar í röð fjögur högg undir pari Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golfleikurinn - Hugtök Teighögg er alltaf fyrsta högg leikmanns á hverri braut, það er

Golfleikurinn - Hugtök Teighögg er alltaf fyrsta högg leikmanns á hverri braut, það er slegið af teig. Pútt er högg sem slegið er á púttflöt og er vonandi síðasta höggið til að koma kúlunni í holuna. Við það er notaður pútter. Húkk/Hook kallast það þegar boltanum er slegið til vinstri hjá rétthentum leikmönnum en til hægri hjá örvhentum. Slæs/Slice er öfugt við húkk, þ. e. rétthentur leikmaður slær boltann til hægri en örvhentur til vinstri. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golf – Útbúnaður Í golfi eru ekki gerðar kröfur til dýrs útbúnaður, en skulu

Golf – Útbúnaður Í golfi eru ekki gerðar kröfur til dýrs útbúnaður, en skulu leikmenn þó klæðast snyrtilegum klæðnaði. Kylfur þarf til leiksins og eru ólíkar útfærslur notaðar við ólík markmið. Trékylfur - eru lengstu kylfurnar í pokanum og eru notaðar þegar slá þarf löng högg. Fláinn á trékylfum er frá 7, 5° til 31° gráður. Skaftið er um 100 - 105 cm, lengdin má ekki fara yfir 47 tommur. Blendingskylfa – kylfa sem er sambland af trékylfu og járnkylfu, blendingur hefur komið inn í staðinn fyrir lægri járn (2 -5) á síðustu misserum. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golf – Útbúnaður Járnkylfur - Járnin eru til styttri högga en trékylfurnar, járn hafa

Golf – Útbúnaður Járnkylfur - Járnin eru til styttri högga en trékylfurnar, járn hafa númer frá 1 og upp í 9 eftir fláa, því hærri tala, því meiri flái. (20 -50 gráður). (Algengast 3 -9 járn) Fleygjárn – kylfur sem hafa meiri fláa en 50 gráður og eru uppí 64 gráður. Millijárn, (gap- og attackwedge) 50 -53 gráður sandjárn, (sandwedge), 54 -57 gráður Vippjárn (lobwedge). 58 -64 Pútter - er notaður þegar boltinn liggur á flötinni, þá reyna kylfingar að sjá breikið (hallann) og ímynda sér hvernig boltinn eigi eftir að rúlla. Pútterinn er s. s. notaður í stutt og nákvæm högg. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golf - Forgjöf kylfings er fjöldi högga sem dregin er af heildar höggafjölda kylfings

Golf - Forgjöf kylfings er fjöldi högga sem dregin er af heildar höggafjölda kylfings til þess að fá nettó skor. Kerfi sem gerir það að verkum að kylfingar sem eru misfærir geta keppt sín á milli með forgjöf. Forgjöf gefur kylfingnum auka högg á völlinn, þau raðast svo niður á holur vallarins eftir erfiðleika þeirra. Erfiðasta hola vallarins er með 1 í forgjöf og léttasta hola vallarins er með 18 í forgjöf. Grunnforgjöf er frá 0 og uppí 36 högg. Einnig er hægt að vera með + forgjöf. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Öryggisatriði Það er geysilegur kraftur í kylfuhausnum í sveiflunni

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Öryggisatriði Það er geysilegur kraftur í kylfuhausnum í sveiflunni og í golfbolta áflugi, nægilegur til að valda alvarlegum áverka og jafnvel dauða ef óhappið á sér stað nærri kylfingi þegar hann slær. Golfboltinn er um það bil 46 g að þyngd og 42, 7 mm í þvermál. Upphafshraði hans í högginu er 260 km/klst. eða 65 m á sek. Það er þvíljóst að öryggisatriðin eru eitt það mikilvægasta þegar um er að ræðagolf með skynsemi. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Öryggisatriði Kylfa á fyrsta teig Horfa kringum sig Passa

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Öryggisatriði Kylfa á fyrsta teig Horfa kringum sig Passa æfingasveiflur Standa til móts við kylfing með kylfu Golfpoki á braut er aðvörun Vallarstarfsmenn eiga réttinn Skert útsýni Hrópið FORE Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Tillitssemi Mætið tímanlega Standið kyrr Tillitssemi á öllum vellinum

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Tillitssemi Mætið tímanlega Standið kyrr Tillitssemi á öllum vellinum Lengra kominn hefur forgang Passið skuggann Merkið boltann rétt Gætið flaggstangar Hjálpið við að leita Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Tillitssemi Stillið skap ykkar Golf er ekki réttlætisspil Gefið

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Tillitssemi Stillið skap ykkar Golf er ekki réttlætisspil Gefið ekki tæknilegar leiðbeiningar óumbeðið Verið jákvæð Skrifið rétt Hjálpið byrjendum Lærið golfreglurnar Virðið umgengisreglur Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Tillitssemi Leggið ekki mikið undir Unið við forgjafarkerfið Íþróttafræði

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Tillitssemi Leggið ekki mikið undir Unið við forgjafarkerfið Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Farið vel með völlinn Boltaför – grasið deyr, notið

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Farið vel með völlinn Boltaför – grasið deyr, notið flatargaffal Farið verlega með holubrúnirnar Notið réttan skófatnað Gangið vel um teiga Takið ekki æfingasveiflu á teig Lagaðu kylfuför, setja torfusnepil í farið Hreint land fagurt land Þegar æft er ein(n). Um glompur. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Reynið að vinna tíma Hægur leikur er vandamál Tímamörk

GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA Reynið að vinna tíma Hægur leikur er vandamál Tímamörk Hraður leikur – góður leik Að hleypa framúr Einn leikmaður Fimm boltar bannað Fljótandi eða óhindrað gegnumspil Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golf - Höggin Full sveifla Slegið úr glompu Vipp Pútt Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golf - Höggin Full sveifla Slegið úr glompu Vipp Pútt Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golf – Kennsla Gripið – mikilvægt er að kylfingur sé með rétt grip. Bestu

Golf – Kennsla Gripið – mikilvægt er að kylfingur sé með rétt grip. Bestu kylfingar heims er sífellt að laga gripið og leiðrétta í gegnum allan ferilin. Mikilvægt er að tileinka sér rétt grip frá byrjun. Hafnaboltagrip Krækjugrip Yfirlagt grip Staðan – Líkamsbeiting og staða skiptir gríðarlega miklu máli í golfsveiflunni. Rétt staða stuðlar að því að kylfingur eigi auðveldara með að hitta boltann. Mikilvægt að horfa á boltann í gegnum höggið. Boltinn – Staða boltans skiptir miklu máli þegar slegið er með mismunandi kylfum. Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golf – Kennsla Mæting í Bása kl. 14. 50 – 16. 00 Farið í

Golf – Kennsla Mæting í Bása kl. 14. 50 – 16. 00 Farið í gripið, stöðuna og sveifluna. Farið gegnum helstu höggin Púttkeppni í lokin Klæðið ykkur eftir veðri Íþróttafræði 10 bekkur. HJ

Golf videó Topp 10 tilþrif http: //www. youtube. com/watch? v=WWAQ 23 k H 81

Golf videó Topp 10 tilþrif http: //www. youtube. com/watch? v=WWAQ 23 k H 81 Y Tiger Woods http: //www. youtube. com/watch? v=rn. J 2 unr 5 e. X Y&feature=related Íþróttafræði 10 bekkur. HJ