teymiskennsla erindi framhaldsskla Ingvar Sigurgeirsson Dagskr fyrir kennara

  • Slides: 33
Download presentation
Á teymiskennsla erindi í framhaldsskóla? Ingvar Sigurgeirsson Dagskrá fyrir kennara í Fjölbrautaskóla Suðurlands –

Á teymiskennsla erindi í framhaldsskóla? Ingvar Sigurgeirsson Dagskrá fyrir kennara í Fjölbrautaskóla Suðurlands – 28. maí 2018

Efni • Teymiskennsluhugtakið • Kostir og gallar • Hvað má ráða af rannsóknum •

Efni • Teymiskennsluhugtakið • Kostir og gallar • Hvað má ráða af rannsóknum • Reynslan hér á landi • Teymiskennsla og framhaldsskólinn

Hvers vegna er þetta efni á dagskrá? • Margvíslegur ávinningur • Benda má á

Hvers vegna er þetta efni á dagskrá? • Margvíslegur ávinningur • Benda má á fjölmargar rannsóknir – einnig innlendar rannsóknir • Fjöldi skóla hér á landi er að innleiða teymiskennslu – og í raun á hún sér langa sögu • Reynslan er í öllum meginatriðum jákvæð Varið ykkur á fyrirlesaranum – honum er nokkuð niðri fyrir!

Hvað er teymiskennsla? Tveir eða fleiri kennarar er samábyrgir fyrir kennslu í tilteknum nemendahópi

Hvað er teymiskennsla? Tveir eða fleiri kennarar er samábyrgir fyrir kennslu í tilteknum nemendahópi (t. d. árgangi eða aldursblönduðum hópi) eða námsgreinum. Kennarar undirbúa sig saman og kenna einnig að einhverju marki saman. Tveir eða fleiri kennarar leggja saman krafta sína, hæfileika, áhuga og bjargir og bera sameiginlega ábyrgð á kennslu í tilteknum nemendahópi (Main og Bryer, 2005).

Framhalds- og háskólaskilgreining Hatcher, Hinton og Swartz (1996): Two or more instructors collaborating over

Framhalds- og háskólaskilgreining Hatcher, Hinton og Swartz (1996): Two or more instructors collaborating over the design and/or implementation and evaluation of the same course or courses

Ensku hugtökin • Team teaching • Teaming • Interdisciplinary teaming • Co-teaching • Collaborative

Ensku hugtökin • Team teaching • Teaming • Interdisciplinary teaming • Co-teaching • Collaborative teaching • Partner teaching

Ótal afbrigði – mismunandi umfang • Kennarar í sama árgangi eða samliggjandi árgöngum vinna

Ótal afbrigði – mismunandi umfang • Kennarar í sama árgangi eða samliggjandi árgöngum vinna saman • Nánast alltaf – eða stundum, t. d. hluta úr viku • Faggreinakennarar vinna saman • Bera saman ábyrgð á námsgrein í tilteknum hópum • Leggja saman í þverfagleg viðfangsefni • Í lengri eða skemmri tíma • Í mis-umfangsmiklum verkefnum • Sérkennarar (þroskaþjálfar, hegðunarráðgjafar) vinna með umsjónarkennurum (e. co-teaching)

Framhaldsskólinn (? ) • Tveir eða fleiri kenna sama áfanga • Þverfaglegir áfangar •

Framhaldsskólinn (? ) • Tveir eða fleiri kenna sama áfanga • Þverfaglegir áfangar • Áfangar sameinaðir (sbr. t. d. Íslandsáfangarnir í MA – sem nú heita Menningarlæsi (LÆSI 2 ME 10) og náttúrulæsi (LÆSI 2 NÁ10) • Áfangar sameinaðir að hluta, t. d. í tengslum við tiltekin verkefni • Þemadagar • Vinnustofur (sbr. Framhaldsskólinn á Laugum)

Rannsóknir á teymiskennslu Teymiskennsla hefur verið rannsökuð í marga áratugi • Á öllum skólastigum

Rannsóknir á teymiskennslu Teymiskennsla hefur verið rannsökuð í marga áratugi • Á öllum skólastigum • Víða um heim • (Rannsóknum á teymisvinnu á ólíkum vettvangi hefur einnig fleygt fram) • Og nú eigum við íslenskar rannsóknarniðurstöður

Íslenskar rannsóknir á teymiskennslu • Svanhildur Ólafsdóttir (2009): Eigindleg rannsókn í þremur skólum (viðtöl

Íslenskar rannsóknir á teymiskennslu • Svanhildur Ólafsdóttir (2009): Eigindleg rannsókn í þremur skólum (viðtöl og vettvangsathuganir) • Þórhildur Helga Þorleifsdóttir (2013): Viðtalsrannsókn, rætt var við fjóra skólastjóra Svanhildur kallaði ritgerð sína: • Fríða Rún Guðjónsdóttir (2014): Tilviksrannsókn í einum skóla (viðtöl og Efvettvangsathuganir) teymiskennsla er svarið • Sólveig Ásta Guðmundsdóttir (2014): Tilviksrannsókn í einum skóla hver er þá spurningin? (viðtöl og vettvangsathuganir) • Björn Benediktsson (2014): Viðtalsrannsókn (sjö kennarar í tveimur skólum) • Anna Steinunn Friðriksdóttir (2015): Eigindleg rannsókn í þremur skólum (viðtöl og áhorf – áhersla á samstarf umsjónarkennara og sérkennara) • Kristín Margrét Gísladóttir (2015): Eigindleg rannsókn í þremur skólum (unglingastig)

Og svo Starfsháttarannsóknin

Og svo Starfsháttarannsóknin

Hvað segja rannsóknir og reynsla um kostina? • Verkaskipting – vinnuhagræðing • ólíkir styrkleikar

Hvað segja rannsóknir og reynsla um kostina? • Verkaskipting – vinnuhagræðing • ólíkir styrkleikar / menntun / reynsla kennara eða annarra starfsmanna nýtur sín betur • Jafningjastuðningur • Betri lausnir • Agavandamál eru auðleystari • Kennarar verða nemendum fyrirmyndir (um samvinnu) • Við lærum hvert af öðru • Hugmyndin um skólann sem lærdómssamfélag

Fleiri kostir • Traustara námsmat • Nemendur hafa ákveðið val um kennara • Og

Fleiri kostir • Traustara námsmat • Nemendur hafa ákveðið val um kennara • Og svo þetta: • • • Meiri starfsánægja Öflugra faglegt starf Betri námsárangur Frjórri og fjölbreyttari kennsluhættir (Meira um sumt af þessu síðar)

Líka þetta • Ávinningur í tengslum við kennaramenntun • Kandídatsárið • Að læra að

Líka þetta • Ávinningur í tengslum við kennaramenntun • Kandídatsárið • Að læra að kenna í teymi • Að vinna á gólfinu með öðrum fullorðnum veitir aðhald • Auðveldara er að glíma við forföll • Yfirleitt vilja þeir sem starfa í teymum ekki fara til baka!

Kostir samþættra áfanga • Til viðbótar við þau atriði sem áður hafa verið nefnd:

Kostir samþættra áfanga • Til viðbótar við þau atriði sem áður hafa verið nefnd: • Viðfangsefni skoðuð frá ólíkum sjónarhornum

Mikilvægar forsendur • Mikilvæg skilyrði • Gagnkvæmt traust / virðing innan teymisins • Hreinskilin

Mikilvægar forsendur • Mikilvæg skilyrði • Gagnkvæmt traust / virðing innan teymisins • Hreinskilin samskipti • Skipuleg vinnubrögð • Það er hægt að læra að vinna í teymi • Stuðningur skólastjórnenda

Hvað segja rannsóknir um gallana • Tímaskorturinn • Teymi ná ekki saman (samstarfsörðugleikar) •

Hvað segja rannsóknir um gallana • Tímaskorturinn • Teymi ná ekki saman (samstarfsörðugleikar) • Teymiskennsla er líklega ekki fyrir alla! • . . . þegar einhver eða einhverjir leggja minna af mörkum • . . . þegar nemandi finnur sig ekki í þessu skipulagi

 • Hvaða spurningar hafa vaknað?

• Hvaða spurningar hafa vaknað?

Sláandi rannsóknarniðurstöður! • Rannsóknin Starfshættir í grunnskólum (2009‒ 2013) náði til 20 skóla •

Sláandi rannsóknarniðurstöður! • Rannsóknin Starfshættir í grunnskólum (2009‒ 2013) náði til 20 skóla • Níu skólanna reyndust byggja verulega eða að hluta til á teymiskennslu – sex voru einyrkjaskólar og fimm voru hvort tveggja • Teymiskennsluskólarnir reyndust standa framar í mörgum atriðum • fjölbreyttari kennsluhættir og námsmat • Jákvæðari viðhorf um marga mikilvæga þætti • Lítum á nokkrar tölfræðilega marktækar niðurstöður

Hópvinna 4. 0% 2. 0% Aldrei Bekkjarkennsla Munur á skólum: Teymiskennsla 16. 0% Sjaldnar

Hópvinna 4. 0% 2. 0% Aldrei Bekkjarkennsla Munur á skólum: Teymiskennsla 16. 0% Sjaldnar 6. 0% Í þeim skóla þar sem hópvinna eða samvinna í 20. 0% 1 kennslustundum til 3 sinnum í mánuði var 9. 0% mest, miðað við svör kennara, var dagleg notkun 47% (í tveimur skólum), en 7% í þeim 27. 0% 1 til 2 sinnum í viku skóla þar sem hún var minnst. 23. 0% 18. 0% 3 til 4 sinnum í viku 24. 0% 15. 0% Daglega eða oft á dag 35. 0% 0. 0% 5. 0% 10. 0% 15. 0% 20. 0% 25. 0% 30. 0% 35. 0% 40. 0%

Tíðni þemaverkefna sem nemendur vinna í litlum hópum (svör kennara) Teymiskennsluskólar Bekkjarkennsluskólar 63. 0%

Tíðni þemaverkefna sem nemendur vinna í litlum hópum (svör kennara) Teymiskennsluskólar Bekkjarkennsluskólar 63. 0% 36. 0% 35. 0% 24. 0% 22. 0% 13. 0% 4. 0% 2. 0% Daglega eða oftar 1 -4 sinnum í viku 1 -3 sinnum í mánuði Sjaldnar

Rannsókn á kennsluaðferðum í níu framhaldsskólum • Fylgst var með kennslu í 130 „kennslustundum“

Rannsókn á kennsluaðferðum í níu framhaldsskólum • Fylgst var með kennslu í 130 „kennslustundum“ (lotum) – í 9 framhaldsskólum 2013‒ 2014 • Áfangaskólar og bekkjarskólar • Fjölmennir og fámennir • Höfuðborgarsvæðið og landsbyggðin • Alls var fylgst með kennslu í 160 klukkustundir • Stysta kennslustundin var 27 mín og hin lengsta 4 klst og 24 mín • Meðallengd áhorfs 1 klst 23 mín

Kennsluaðferðirnar í kennslustundunum 130 Kennsluaðferð Fyrirlestrar Skrifleg verkefni Hópvinna Verklegar æfingar Kvikmyndasýning Nemendur reikna

Kennsluaðferðirnar í kennslustundunum 130 Kennsluaðferð Fyrirlestrar Skrifleg verkefni Hópvinna Verklegar æfingar Kvikmyndasýning Nemendur reikna Efnis- og heimildakönnun Sjálfstæð skapandi verkefni Umræður Lesið, spurt og spjallað Námsleikir Próf (tekin eða undirbúin) Skapandi ritun Leiksýning Vettvangsferðir Sýnikennsla Þjálfunaræfingar Tilraunir Aðferðir sem koma fyrir einu sinni hver (leikræn tjáning, þrautalausn, spurningakönnun, vinnustofa, óljós aðferð) Samtals Tíðni 63 31 21 18 16 15 12 9 8 6 5 5 5 3 3 2 2 2 Hlutfall (%) 27% 13% 9% 8% 7% 7% 5% 4% 3% 3% 2% 2% 2% 1% 1% 1% 5 2% 231 100%

Nemendur í teymiskennsluskólum (marktækur munur) • fá oftar að velja viðfangsefni eftir áhuga •

Nemendur í teymiskennsluskólum (marktækur munur) • fá oftar að velja viðfangsefni eftir áhuga • fá að ráða meira um námið • nota Netið meira við upplýsingaleit • setja sér oftar markmið • telja sig fá meiri leiðsögn um hvernig þeir geta bætt sig í náminu • hafa oftar kennara sem hlusta á það sem þeir hafa að segja • eru í betri samskiptum við kennara sína

Kennarinn leyfir okkur að ráða hvernig við vinnum verkefnin 5% 5% Veit ekki Bekkjarkennsla

Kennarinn leyfir okkur að ráða hvernig við vinnum verkefnin 5% 5% Veit ekki Bekkjarkennsla Teymiskennsla 10% Mjög sjaldan 8% 14% Frekar sjaldan 10% 39% Hvorki oft né sjaldan 35% 32% Oft eða frekar oft 41% 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 45%

Hversu oft eða sjaldan fá nemendur að velja hvernig þeir skila verkefnum? Bekkjarkennsluskólar Aldrei

Hversu oft eða sjaldan fá nemendur að velja hvernig þeir skila verkefnum? Bekkjarkennsluskólar Aldrei Teymiskennsluskólar 33. 0% 14. 0% 75% nemenda í bekkjarkennsluskólum fá sjaldan eða aldrei að ráða skilum á verkefnum 24. 0% Næstum aldrei 20. 0% 18. 0% Sjaldan 19. 0% 18. 0% Stundum Alltaf eða næstum alltaf 7. 0% 0. 0% 5. 0% 10. 0% 32. 0% 15. 0% 20. 0% 25. 0% 30. 0% 35. 0% 40. 0% 45. 0% 50. 0%

Kennarar í teymiskennsluskólum • eiga betri samskipti við nemendur • telja samskipti nemenda betri

Kennarar í teymiskennsluskólum • eiga betri samskipti við nemendur • telja samskipti nemenda betri • telja starfsanda betri • segja mun meiri áherslu lagða á samvinnu starfsfólks • telja að mun betur gangi að innleiða nýbreytni • taka mun meiri þátt í innleiðingu breytinga

Starfsþróun kennara er markviss hluti af skólastarfinu 2. 0% 1. 0% Algjörlega ósammála Mjög

Starfsþróun kennara er markviss hluti af skólastarfinu 2. 0% 1. 0% Algjörlega ósammála Mjög ósammála 1. 0% Frekar ósammála Bekkjarkennsla Teymiskennsla 4. 0% 11. 0% 3. 0% Hvorki sammála né ósammála 24. 0% 16. 0% Frekar sammála 31. 0% 22. 0% 20. 0% Mjög sammála 8. 0% Algjörlega sammála 0. 0% 5. 0% 10. 0% 36. 0% 20. 0% 15. 0% 20. 0% 25. 0% 30. 0% 35. 0% 40. 0%

Afstaða starfsfólks til fullyrðingarinnar Í mínum skóla gengur vel að innleiða breytingar í skólastarfinu

Afstaða starfsfólks til fullyrðingarinnar Í mínum skóla gengur vel að innleiða breytingar í skólastarfinu Mjög og algerlega ósammála 2% 6% Bekkjarkennsla Teymiskennsla Frekar ósammála 14% 6% Hvorki sammála né ósammála 14% 12% 43% 40% Frekar sammála Mjög og algerlega sammála 23% 0% 5% 10% 15% 20% 25% 41% 30% 35% 40% 45% 50%

Reynslan af innleiðingarverkefnum sem IS hefur fylgst með • (Skólarnir á Snæfellsnesi, í Borgarbyggð

Reynslan af innleiðingarverkefnum sem IS hefur fylgst með • (Skólarnir á Snæfellsnesi, í Borgarbyggð og á Ísafirði) • Mörg dæmi um að vel gangi þegar: • Tveir kennarar – sem ná vel saman – eru með hóp í sama rými • Tveir eða fleiri (ólíkir) kennarar kenna stærðfræði saman (jafnvel í aldursblönduðum hópum) • Þroskaþjálfi vinnur með kennurum í teymi • Sláandi dæmi

Finna má mikið efni um teymiskennslu í framhaldsskólum á netinu

Finna má mikið efni um teymiskennslu í framhaldsskólum á netinu

 • Hvaða þýðingu hafa þessar niðurstöður? • Hvaða erindi eiga þær við framhaldsskólann?

• Hvaða þýðingu hafa þessar niðurstöður? • Hvaða erindi eiga þær við framhaldsskólann?