Sknarfri njum skla Ingvar Sigurgeirsson og Lilja M

  • Slides: 18
Download presentation
Sóknarfæri í nýjum skóla. . . Ingvar Sigurgeirsson og Lilja M. Jónsdóttir Febrúar 2021

Sóknarfæri í nýjum skóla. . . Ingvar Sigurgeirsson og Lilja M. Jónsdóttir Febrúar 2021 Spjall við kennara á yngsta stigi í Stapaskóla

Efnið • Hver eru helstu sóknarfærin í þróun kennsluhátta • Dæmi um áhugaverðar leiðir

Efnið • Hver eru helstu sóknarfærin í þróun kennsluhátta • Dæmi um áhugaverðar leiðir / kennsluaðferðir • Umræða og ígrundun (hugsa saman um þetta) • Bent á heimildir • Sjá hlekki á glærunum • www. skolastofan. is

Eru þetta helstu sóknarfærin? • Námsumhverfið • (valsvæði, vinnustæði, sýnishorn) • Dæmi: Dalskóli •

Eru þetta helstu sóknarfærin? • Námsumhverfið • (valsvæði, vinnustæði, sýnishorn) • Dæmi: Dalskóli • Stærðfræði er skemmtileg • Aukið val • • Hringekjur Læsisfimman Skapandi skil Könnunarverkefni (sjálfstæð verkefni, efniskönnun, nemendarannsóknir, þemanám) • Söguaðferðin (e. story-line) • Landnámsaðferðin • • Áhugasviðsverkefni Upplýsingatæknin Smiðjur • Samfélagsþátttökuverkefni • Leikir sem kennsluaðferð • Leiklist sem kennsluaðferð • • • T. d. sérfræðingskápan Samvinnunámsaðferðir Útikennsla Verkefnamiðað nám Hæfnimiðað nám Leiðsagnarmatið (-námið)

Lykilhæfnin • Hæfni nemenda til að tjá hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir munnlega, skriflega

Lykilhæfnin • Hæfni nemenda til að tjá hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir munnlega, skriflega og á annan hátt. Hæfni til að miðla þekkingu og leikni sinni og flytja mál sitt skýrt og áheyrilega og taka þátt í samræðum og rökræðum. • Skapandi hugsun og frumkvæði í efnistökum og úrvinnslu. Hæfni nemenda til að nota þekkingu og leikni, draga ályktanir, áræðni til að leita nýrra lausna og beita gagnrýninni hugsun og röksemdafærslu. • Hæfni nemenda til að vinna sjálfstætt, í samstarfi við aðra og undir leiðsögn. • Hæfni nemenda til að nýta margvíslega miðla í þekkingarleit, úrvinnslu og miðlun og nýta upplýsingar á ábyrgan, skapandi og gagnrýninn hátt. • Hæfni nemenda til að bera ábyrgð á eigin námi og leggja mat á eigin vinnubrögð og frammistöðu. (Leturbr. IS)

Valsvæðavinna - hringekjur

Valsvæðavinna - hringekjur

Ný grein í Skólaþráðum Lilja M. Jónsdóttir: FOSS – Fjölbreytt og sveigjanlegt skólastarf

Ný grein í Skólaþráðum Lilja M. Jónsdóttir: FOSS – Fjölbreytt og sveigjanlegt skólastarf

Læsisfimman • • • Upplýsingar á vef Ingva Hrannars Ómarssonar Facebook hópur Grein i

Læsisfimman • • • Upplýsingar á vef Ingva Hrannars Ómarssonar Facebook hópur Grein i Skólaþráðum Vefsíða helguð aðferðinni: https: //www. thedailycafe. com/ Og svo þessi:

Dæmi um aldursblandaða hringekju

Dæmi um aldursblandaða hringekju

Söguaðferðin (e. story-line) Samsett aðferð: • Spurnaraðferðir • Hlutverkaleikur • Þrautalausnarnám • Skapandi viðfangsefni

Söguaðferðin (e. story-line) Samsett aðferð: • Spurnaraðferðir • Hlutverkaleikur • Þrautalausnarnám • Skapandi viðfangsefni • Hópvinna • Samþætting • Möguleika á aldursblöndun

Dæmi um verkefni þar sem nemendur ráða ferðinni að hluta

Dæmi um verkefni þar sem nemendur ráða ferðinni að hluta

Smiðjur

Smiðjur

Áhrif þess að nemendur eigi val. . . Rannsóknir sýna: • Meiri námsáhugi •

Áhrif þess að nemendur eigi val. . . Rannsóknir sýna: • Meiri námsáhugi • Feiri nemendur sökkva sér betur í námið (e. deeper engagement) • Betri úrlausnir • Meira nám Forsenda þessa er að það sem er í vali höfði til nemenda!

Áhugasviðsverkefni á Suðureyri https: //www. youtube. com/watch? v=cf. Ga. QH 7 dny. U

Áhugasviðsverkefni á Suðureyri https: //www. youtube. com/watch? v=cf. Ga. QH 7 dny. U

Vísindavika á Hvanneyri Myndir: Þórhildur Ý. Jóhannesdóttir

Vísindavika á Hvanneyri Myndir: Þórhildur Ý. Jóhannesdóttir

Skapandi skil í Engjaskóla Veggur Jóhönnu Höskuldsdóttur https: //www. facebook. com/groups/57371869 5999886/permalink/3614991128539279/

Skapandi skil í Engjaskóla Veggur Jóhönnu Höskuldsdóttur https: //www. facebook. com/groups/57371869 5999886/permalink/3614991128539279/

Veggspjald Málfríðar Bjarnadóttur kennara á miðstigi í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ Padlet-veggur Helga Reyrs Auðarsonar

Veggspjald Málfríðar Bjarnadóttur kennara á miðstigi í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ Padlet-veggur Helga Reyrs Auðarsonar Guðmundssonar kennara í Norðlingaskóla

Að grípa tækifærin

Að grípa tækifærin