Rheumatic Fever Gurn Mara Jnsdttir Stud med 2009

  • Slides: 16
Download presentation
Rheumatic Fever Guðrún María Jónsdóttir Stud. med 2009

Rheumatic Fever Guðrún María Jónsdóttir Stud. med 2009

 • Algengasta ástæða áuninna hjarta sjúkdóma í heiminum • Algengasta ástæða dauða af

• Algengasta ástæða áuninna hjarta sjúkdóma í heiminum • Algengasta ástæða dauða af völdum hjartaog æðasjúkdóma á fyrstu fimm áratugum ævinnar • Algengast að komi fram í 5 -15 ára börnum

β-hemolytic streptococcar gr. A (GAS) • Local invasion/exotoxin release – – Streptococcal pharyngitis Streptococcal

β-hemolytic streptococcar gr. A (GAS) • Local invasion/exotoxin release – – Streptococcal pharyngitis Streptococcal húðsýkingar Scarlet fever Streptococcal toxic shock syndrome • Delayed antibody mediated disease – Acute post-streptococcal glomerulonephritis – Rheumatic fever

Rheumatic fever – Antigen í sýklinum líkist ákveðnum sjálfsantigenum í bandvef liða, húðar og

Rheumatic fever – Antigen í sýklinum líkist ákveðnum sjálfsantigenum í bandvef liða, húðar og hjarta • Molecular mimicry – Einkenna verður vart 1 -3 vikum eftir sýkingu, sem getur verið dulin – Akútfasi stendur almennt í 2 -3 vikur

Faraldsfræði • Fyrst lýst seint á 19. öld • Kemur í faröldum • Álitinn

Faraldsfræði • Fyrst lýst seint á 19. öld • Kemur í faröldum • Álitinn sjúkdómur fátæklinganna í stórborgunum og nýliða í hernum • Nýgengi: – Árið 1862 • 250/100. 000 – Árið 2009 • 19/100. 000 í vanþróuðum ríkjum • 2 -14/100. 000 í þróuðum ríkjum

Orsakir • • • Ekki að fullu þekkt Streptococcal pharyngit Genetic suseptibility Toxins? M

Orsakir • • • Ekki að fullu þekkt Streptococcal pharyngit Genetic suseptibility Toxins? M protein og óeðlilegt vessabundið ónæmissvar? • Non-GAS sem öðlast GAS antigen og ensím?

“Rheumatogenic types” • Rheumatogenicity er talið tengjast M próteini í surface antigeni • Sumar

“Rheumatogenic types” • Rheumatogenicity er talið tengjast M próteini í surface antigeni • Sumar M typur eru meira rheumatogenic en aðrar. • Major virulens factor hjá GAS

Nýgengi lækkar • • Rheumatogenicity Aukið hreinlæti? Betri aðbúnaður fólks? Aðgengi að sýklalyfjameðferð? •

Nýgengi lækkar • • Rheumatogenicity Aukið hreinlæti? Betri aðbúnaður fólks? Aðgengi að sýklalyfjameðferð? • 0, 5 -3% þeirra sem hafa ómeðhöndlaða streptókokka-hálsbólgu fá rheumatic fever

Einkenni • • • Hiti Carditis 50% Migratory polyarthritis 80% Chorea 10% Subcutaneus nodules

Einkenni • • • Hiti Carditis 50% Migratory polyarthritis 80% Chorea 10% Subcutaneus nodules 1% Erythema marginatum <5%

Jones criteria Fyrst gefin út 1944 og endurskoðuð reglulega, síðast 2002 Major Minor Carditis

Jones criteria Fyrst gefin út 1944 og endurskoðuð reglulega, síðast 2002 Major Minor Carditis Hiti Migratory polyarthritis Liðverkir Sydenham´s chorea Hækkað CRP Subcutaneus nodules Lengt PR bil Erythema marginatum (Leucocytosis) Ómskoðun á hjarta?

Greining Vísbending um fyrri GAS sýkingu: • Jákvætt Strep-test® • Jákvæð ræktun úr hálsi

Greining Vísbending um fyrri GAS sýkingu: • Jákvætt Strep-test® • Jákvæð ræktun úr hálsi • Hækkandi eða hækkaður ASO titer 2 Major merki eða 1 major og 2 minor merki

Meðferðarmarkið 1. Einkennameðferð í bráðum veikindum 2. Losa sjúklingana við GAS 3. Fyrirbyggjandi meðferð

Meðferðarmarkið 1. Einkennameðferð í bráðum veikindum 2. Losa sjúklingana við GAS 3. Fyrirbyggjandi meðferð gegn endurteknum GAS sýkingum

Meðferð • Magnýl – 80 -100 mg/kg/dag • Sterar – Prednisone 2 mg/kg/dag •

Meðferð • Magnýl – 80 -100 mg/kg/dag • Sterar – Prednisone 2 mg/kg/dag • Sýklalyf gegn streptókokkum (hálsbólga) • Fyrirbyggjandi meðferð gegn sýkingum (prevention of recurrent rheumatic fever) • Meðhöndla hjartabilun • Lokuskipti

Horfur • Eru í aukinni hættu á að fá endurteknar sýkingar og enn meiri

Horfur • Eru í aukinni hættu á að fá endurteknar sýkingar og enn meiri skemmd • Skemmdar lokur eru líklegri til að sýkjast af öðrum bakt • 50% þeirra sem fá carditis fá krónískan lokusjúkdóm – rheumatic heart disease. – Mítral lokan í 90% tilfella • Lokurnar verða fyrir prógressívri fíbrósu og koma einkenni fram eftir 10 -20 ár

Verum skrefinu á undan • Ræktanir úr hálsi eru neikvæðar í 75% tilfella við

Verum skrefinu á undan • Ræktanir úr hálsi eru neikvæðar í 75% tilfella við greiningu rheumatic fever • Mikilvægt er að huga að rheumatic fever í viðeigandi tilfellum og nota strep test til greiningar (prevention of initial attack) og meðhöndla GAS jákvæða sjúklinga