Nm og kennsla Inngangur 2007 Lilja M Jnsdttir

  • Slides: 19
Download presentation
Nám og kennsla – Inngangur – 2007 Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands

Nám og kennsla – Inngangur – 2007 Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands

Aðalnámskrá grunnskóla – 2007 - Kennsla og kennsluhættir (Almennur hluti, bls. 15) • Í

Aðalnámskrá grunnskóla – 2007 - Kennsla og kennsluhættir (Almennur hluti, bls. 15) • Í skólastarfi á að ríkja fjölbreytni í vinnubrögðum og kennsluaðferðum. • Kennarar bera faglega ábyrgð á að velja heppilegustu og árangursríkustu leiðirnar til að ná markmiðum aðalnámskrár og skólanámskrár. • Við val á kennsluaðferðum og vinnubrögðum verður að taka tillit til markmiða sem stefnt er að, aldurs, þroska og getu nemenda sem í hlut eiga hverju sinni og eðlis viðfangsefnisins. • Vönduð kennsla, sem lagar sig að markmiðum og nemendum, eykur líkur á árangri. • Grunnskólinn á að skila af sér sjálfstæðum nemendum sem hafa öðlast sjálfstraust og öryggi, sem kunna að læra, hafa kjark til fumkvæðis og sjálfstæðra vinnubragða, geta unnið með öðrum og kunna að tjá sig skýrt og skilmerkilega í töluðu og rituðu máli. • Val á kennsluaðferðum og skipulag skólastarfs verður að miðast við þá skyldu grunnskóla að sjá hverjum nemanda fyrir bestu tækifærum til náms og þroska. • Kennslan verður að taka mið af þörfum og reynslu einstakra nemenda og efla með nemendum námfýsi og vinnugleði.

Bókin Litróf kennsluaðferðanna Handbók fyrir kennara á öllum skólastigum – en grunnskólamiðuð Yfirlit um

Bókin Litróf kennsluaðferðanna Handbók fyrir kennara á öllum skólastigum – en grunnskólamiðuð Yfirlit um helstu kennsluaðferðir Tilraun til að leggja grunn að sameiginlegum orðaforða kennara Tengist upplýsingavef á Netinu: Kennsluaðferðavefurinn

Nokkrar lykilspurningar um kennsluaðferðir üHvað er kennsluaðferð? üHverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? (Hvað eru t.

Nokkrar lykilspurningar um kennsluaðferðir üHvað er kennsluaðferð? üHverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? (Hvað eru t. d. helstu aðferðirnar margar? ) üHvernig er skynsamlegt að flokka kennsluaðferðir (fræðileg nálgun)? üHvað segja rannsóknir um kennsluaðferðir? Litróf kennsluaðferðanna

Nokkur mikilvæg atriði um kennsluaðferðir • Kennsluaðferðir hafa ólík markmið • Engin kennsluaðferð er

Nokkur mikilvæg atriði um kennsluaðferðir • Kennsluaðferðir hafa ólík markmið • Engin kennsluaðferð er fullkomin • Áríðandi er að kennarar þekki eiginleika, styrk og veikleika helstu kennsluaðferða • Hugsanlegt er að kennsluaðferðir henti kennurum misvel • Kennsluaðferð verður að laga að viðkomandi nemendahópi og aðstæðum Litróf kennsluaðferðanna

Dæmi um skilgreiningu á kennsluaðferðahugtakinu. . . Það skipulag sem kennarinn hefur á kennslu

Dæmi um skilgreiningu á kennsluaðferðahugtakinu. . . Það skipulag sem kennarinn hefur á kennslu sinni, samskiptum við nemendur, viðfangsefnum og námsefni í því skyni að nemendur læri það sem að er keppt Litróf kennsluaðferðanna, bls. 9

Hinir níu flokkar kennsluaðferða 1. Útlistunarkennsla 2. Þulunám og þjálfunaræfingar 3. Verkleg kennsla 4.

Hinir níu flokkar kennsluaðferða 1. Útlistunarkennsla 2. Þulunám og þjálfunaræfingar 3. Verkleg kennsla 4. Umræðu- og spurnaraðferðir 5. Innlifunaraðferðir og tjáning 6. Þrautalausnir 7. Hópvinnubrögð 8. Leitaraðferðir 9. Sjálfstæð, skapandi viðfangsefni Úr Litrófi kennsluaðferðanna

Helstu markmið umræðna: Tjáning Efla hæfni í að tjá sig; segja frá – útskýra

Helstu markmið umræðna: Tjáning Efla hæfni í að tjá sig; segja frá – útskýra – lýsa skoðunum, tilfinningum, viðhorfum Félagsleg samskipti Efla leikni í félagslegum samskiptum: miðla öðrum, styðja aðra, hlusta, taka þátt í rökræðum Viðhorf Að stuðla að jákvæðum viðhorfum: tillitssemi, umburðarlyndi, viðurkenna rétt annarra til að hafa sjálfstæða skoðun, hópkennd, kímni, áhugi Hugsun Þjálfa nemendur í að rökstyðja, bera saman, skoða frá ólíkum sjónarhornum, vega og meta mismunandi lausnir, draga ályktanir Áfram

Opin spurning - Lokuð spurning • Mörg ólík svör hugsanleg • Höfðað er til

Opin spurning - Lokuð spurning • Mörg ólík svör hugsanleg • Höfðað er til rökhugsunar og skilnings • Eitt ákveðið („rétt“) svar • Höfðað er til kunnáttu- og minnisatriða Ath. að oft eru óljós mörk milli þessara flokka

Flokkun spurninga skv. Bloom o. fl. • Mat: Hvað réttlætir. . . ? Er

Flokkun spurninga skv. Bloom o. fl. • Mat: Hvað réttlætir. . . ? Er rétt að. . . ? Ertu sammála. . . ? • „Nýmyndun“: Hvernig mætti leysa þetta vandamál? Hverjar yrðu afleiðingar. . . ? • Greining: Hvað má álykta. . . ? Hvað rennir stoðum undir. . . ? • Beiting: Hvernig má flokka. . . ? • Skilningur: Hvernig má útskýra. . . ? Hvað er líkt? Hvað er ólíkt? • Minni/Upprifjun: Hver. . . ? Hvað. . . ? Hvenær. . . ?

Spurningaaðferð: Myndun hugtaka 1. Hvað kemur ykkur í hug. . . ? (þankahríð) 2.

Spurningaaðferð: Myndun hugtaka 1. Hvað kemur ykkur í hug. . . ? (þankahríð) 2. Hvaða atriði eiga saman? Hvers vegna? (Flokkun) 3. Hvað getum við kallað þennan flokk? (Flokkum gefin heiti)

Umræðuaðferðir • Þankahríð • Umræðuhópar • Málstofur • Pallborðsumræður • Málfundir • Veggjakrotsaðferðin •

Umræðuaðferðir • Þankahríð • Umræðuhópar • Málstofur • Pallborðsumræður • Málfundir • Veggjakrotsaðferðin • Umræðuhringur („Fish-bowl“) • Einn-Fleiri-Allir • Bekkjarfundir • Heimakrókur

Þrautalausnir (Problem Solving) . . . þjálfa nemendur í rökhugsun, efla hugmyndaflug, innsæi, frjóa

Þrautalausnir (Problem Solving) . . . þjálfa nemendur í rökhugsun, efla hugmyndaflug, innsæi, frjóa hugsun … „Lokuð“ verkefni „Opin“ verkefni ü Rökþrautir og heilabrjótar ü Ef-aðferðin ü Álitamál ü Þrautalausnaforrit ü Hlutverkaleikir ü Hermileikir

Aðferð við að leggja þrautir fyrir hóp 1. Þrautin / gátan útskýrð 2. Nemendur

Aðferð við að leggja þrautir fyrir hóp 1. Þrautin / gátan útskýrð 2. Nemendur spreyta sig á verkefninu upp á eigin spýtur 3. Nemendur (2 - 4) bera lausnir sínar saman og reyna að komast að sameiginlegri niðurstöðu 4. Hópar gera grein fyrir niðurstöðum 5. Úrlausnir bornar skipulega saman – reynt er að laða fram sem flestar úrlausnir 6. Umræður EINN – FLEIRI – ALLIR!

Nokkrir flokkar þrauta Orðagátur og stafaleikir Myndagátur Töfl og skákir Talnaþrautir Athyglis- og minnisleikir

Nokkrir flokkar þrauta Orðagátur og stafaleikir Myndagátur Töfl og skákir Talnaþrautir Athyglis- og minnisleikir Rökfræðiþrautir Rúmfræðiþrautir Algebruleikir Raðþrautir Hreyfiþrautir

Íslenskur vefur um lausnaleitarnám: http: //www. pbl. is/index. htm Tilbaka

Íslenskur vefur um lausnaleitarnám: http: //www. pbl. is/index. htm Tilbaka

Leitaraðferðir. . . byggjast á því að líkt er eftir vinnubrögðum vísindamanna, fengist er

Leitaraðferðir. . . byggjast á því að líkt er eftir vinnubrögðum vísindamanna, fengist er við „alvörurannsóknir“ • Virkja nemendur • Vekja til umhugsunar: Nemendur draga eigin ályktanir • Þjálfa rökhugsun • Kynna nemendum fræðileg vinnubrögð • Örva ímyndunarafl, frjóa hugsun, innsæi

Leitaraðferðalíkanið 1 Rannsóknarefni – spurning – athugunarefni 5 Tilgátur – hugmyndir – skýringar nemenda

Leitaraðferðalíkanið 1 Rannsóknarefni – spurning – athugunarefni 5 Tilgátur – hugmyndir – skýringar nemenda Ályktanir dregnar 4 Unnið úr gögnum – greining 2 3 Upplýsingaöflun – athuganir – heimildakönnun

Leitaraðferðir eru m. a. ü Kannanir ü Vettvangsathuganir ü Viðtöl ü Gagnagreining ü Tilraunir

Leitaraðferðir eru m. a. ü Kannanir ü Vettvangsathuganir ü Viðtöl ü Gagnagreining ü Tilraunir ü Heimildavinna ü Efniskönnun