Knnun lestrarvenjum nemenda Grunnsklanum safiri Mars 2009 g

  • Slides: 26
Download presentation
Könnun á lestrarvenjum nemenda í Grunnskólanum á Ísafirði Mars 2009

Könnun á lestrarvenjum nemenda í Grunnskólanum á Ísafirði Mars 2009

Ég hef ekki lesið neina bók síðasta mánuðinn

Ég hef ekki lesið neina bók síðasta mánuðinn

Breytingin frá 1999 til 2004

Breytingin frá 1999 til 2004

Hver er þróunin? n Árið 1999 höfðu börn í G. Í. að meðaltali lesið

Hver er þróunin? n Árið 1999 höfðu börn í G. Í. að meðaltali lesið 3, 2 bækur 2, 7 n Árið 2009 var sama tala 2, 9 n Árið 2004 var sama tala

Hve margar bækur hefur þú lesið síðasta mánuðinn?

Hve margar bækur hefur þú lesið síðasta mánuðinn?

Bækur í jólagjöf n Á jólum 1998 fengu börnin að meðaltali 2, 25 bækur

Bækur í jólagjöf n Á jólum 1998 fengu börnin að meðaltali 2, 25 bækur í jólagjöf 1, 85 n Sama tala á jólum 2008 var 2, 61 n Sama tala á jólum 2003 var

Hvað fékkst þú margar bækur í jólagjöf?

Hvað fékkst þú margar bækur í jólagjöf?

Ég vil gjarnan fá bækur í afmælis- og jólagjafir

Ég vil gjarnan fá bækur í afmælis- og jólagjafir

Mér finnst gaman að lesa

Mér finnst gaman að lesa

Mér finnst erfitt að lesa langar bækur

Mér finnst erfitt að lesa langar bækur

Ég vil heldur sjá sögur á myndbandi/diski en að lesa þær í bók

Ég vil heldur sjá sögur á myndbandi/diski en að lesa þær í bók

Það er þroskandi að lesa góðar bækur

Það er þroskandi að lesa góðar bækur

Hvar færðu helst bækur til að lesa?

Hvar færðu helst bækur til að lesa?

Hvernig bækur lestu helst?

Hvernig bækur lestu helst?

Hvað finnst þér skipta mestu máli þegar þú velur þér bók að lesa?

Hvað finnst þér skipta mestu máli þegar þú velur þér bók að lesa?

Hvar finnst þér best að lesa?

Hvar finnst þér best að lesa?

Lestu dagblöð?

Lestu dagblöð?

Lestu dagblöð?

Lestu dagblöð?

Hvað lestu í dagblöðunum?

Hvað lestu í dagblöðunum?

Lestu önnur blöð?

Lestu önnur blöð?

Hvað heitir uppáhalds höfundurinn þinn? 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.

Hvað heitir uppáhalds höfundurinn þinn? 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. J. K. Rowling (13) (J. K. Rowling - 50) Hugleikur Dagsson (12) (J. R. R. Tolkien – 21) Þorgrímur Þráinsson (12) (Astrid Lindgren – 15) Kristín Helga Gunnarsdóttir (11) (Guðrún Helgad. – 13) Stephanie Meyer (11) (Þorgrímur Þráinsson – 13) Arnaldur Indriðason (10) (Einar Már Guðmundsson – 8) Astrid Lindgren (8) (Jaqueline Wilson – 8) Bryndís Jóna Magnúsdóttir (8) (Sören Olsson & A. Jac. – 8) Francesca Simon (7) (Harpa Jónsdóttir – 5) Anders Jacobsen og Sören Olsson (5) (Dav Pilkey – 5)

Hver finnst þér besta bók sem þú hefur lesið? 1. 2. 3. 4. 5.

Hver finnst þér besta bók sem þú hefur lesið? 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Bert-bækurnar (11) Twilight/Ljósaskipti (11) Fíasól (9) Kafteinn Ofurbrók (8) Harry Potter (7) Gæsahúð (6) Jarðið okkur (6) Loforðið (4) 40 vikur (4) Kvöldbók Línu (4) n n n n n Skúli skelfir Ef þú bara vissir Senjorítur með sand í brók A Hitchhikers Guide to the Galaxy Artemis Fowl Ballið á Bessastöðum Draugaslóð Eragon Farðu aldrei frá mér Heimsmetabók Guinness Lína Langsokkur New Moon Nineteen Minutes Skelmir Gottskálks Strákurinn í röndóttu náttfötunum Svart og hvítt Þór í heljargreipum

Hvað heitir uppáhalds ljóðskáldið þitt? 10. Steinn Steinarr (31) Þórarinn Eldjárn (19) Jónas Árnason

Hvað heitir uppáhalds ljóðskáldið þitt? 10. Steinn Steinarr (31) Þórarinn Eldjárn (19) Jónas Árnason (8) Jónas Hallgrímsson (7) Halldór Laxness (6) Davíð Stefánsson (5) Eiríkur Örn Norðdahl (2) Eminem (2) Hallgrímur Pétursson (2) Stefán Jónsson (2) 11. 20 önnur skáld voru nefnd 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Halldór K. Laxness (27) Steinn Steinarr (18) Þórarinn Eldjárn (17) Jónas Hallgrímsson (11) Davíð Stefánsson (7) Tolkien (7) Sjón (5) Matthías Jochumsson (3) Megas (2) Tómas Guðmundsson (2)

Hvers vegna lest þú bækur – eða af hverju lest þú ekki bækur? Fáein

Hvers vegna lest þú bækur – eða af hverju lest þú ekki bækur? Fáein dæmi um svör. n n n n Af því að stundum fær maður leiða á því að vera bara í tölvu. Maður les oft t. d. við morgunmatinn (strákur í 10. bekk) Ég les bækur til þess að skemmta mér og til þess að læra. Einnig til þess að slappa af fyrir svefn. (strákur í 10. bekk) Ég les bækur ef það er rafmagnslaust og það er ekkert annað að gera, eða ef það er í sambandi við skólann. (stelpa í 10. bekk) Það er góð afþreying og orðaforðinn verður fjölbreyttari (stelpa í 10. bekk) Ég les bækur vegna þess að ef ég gerði það ekki myndi ég vera álitinn hálfviti og ábyggilega verða það. (strákur í 9. bekk) Ég les oftast bara í skólanum af því að ég þarf að gera lestrarverkefni úr bókunum. (strákur í 9. bekk) Af sömu ástæðu og maður horfir á myndir: tilfinningarnar og spennan, og að sleppa í burtu í smástund. (stelpa í 9. bekk) Ég les bækur því þá get ég gleymt öllu sem er að gerast og því það er góð skemmtun. (Stundum þarf ég þess). (stelpa í 8. bekk)

¨ n n • • Af því að ég þarf þess til að geta

¨ n n • • Af því að ég þarf þess til að geta lesið fyrir framan bekkinn án þess að stama. (strákur í 8. bekk) Það er slæmt fyrir augun að horfa stjörf á alla þessa stafi. (stelpa í 7. bekk) Mér finnst gaman að lesa og ég vil lesa til að ég geti kannski orðið rithöfundur þegar ég verð stór. (stelpa í 6. bekk) Ég les bækur af því að ég hef þá einhverja afsökun til að fara ekki að sofa. Djók – það er skemmtilegt. (strákur í 6. bekk) Mér finnst ég vera í smá vanda með lestrarprófin, svo les ég líka til að hafa gaman. (strákur í 5. bekk) Það lætur mann vita af því sem er að gerast í kringum mann og er hvetjandi. (stelpa í 5. bekk) Af því að mér finnst gaman að lesa um lífið hjá einhverju öðru fólki og ef ég myndi aldrei lesa bækur þá væri hugurinn minn tómur og leiðinlegur og þá væri ég ekki með ímyndunarafl. (stelpa í 4. bekk) Það er skylda í skólanum og mamma og pabbi segja að ég eigi að lesa mikið. (stelpa í 4. bekk)

Niðurstöður. . . ? n Krakkarnir lesa meira 2009 en fyrir 5 árum n

Niðurstöður. . . ? n Krakkarnir lesa meira 2009 en fyrir 5 árum n en þeim finnst það heldur leiðinlegra. . . n og erfiðara. . n og vilja frekar horfa á myndir. n Fullorðna fólkið stendur sig, en betur má ef duga skal.