Jafnrtti kreppunnar Duga tkin sem veita konum vernd

  • Slides: 14
Download presentation
Jafnrétti kreppunnar Duga tækin sem veita konum vernd ? Lára V. Júlíusdóttir hrl. Form.

Jafnrétti kreppunnar Duga tækin sem veita konum vernd ? Lára V. Júlíusdóttir hrl. Form. Ráðgjafarhóps félagsmálaráðherra

Duga tækin á krepputímum • Hlutverk ráðgjafarhóps • Ætlað að vinna að launajafnrétti kynja

Duga tækin á krepputímum • Hlutverk ráðgjafarhóps • Ætlað að vinna að launajafnrétti kynja – Mæla árangur – Gefa ráð

Mikilvægi réttarverndar á krepputímum • • Uppsagnir Gjaldþrot Atvinnuleysi Hvernig þetta snýr að konum

Mikilvægi réttarverndar á krepputímum • • Uppsagnir Gjaldþrot Atvinnuleysi Hvernig þetta snýr að konum – Atvinnuleysistölur – Vinnumálastofnun – Stéttarfélög – Réttarvernd

Réttarverndin Hvernig virkar kerfið • Jafnréttislög – Jafnréttisstofa – Kærunefnd jafnréttismála – Dómsmál

Réttarverndin Hvernig virkar kerfið • Jafnréttislög – Jafnréttisstofa – Kærunefnd jafnréttismála – Dómsmál

Hvernig standa málin hjá kærunefndinni ? • Skoðun sl. 5 ár 36 mál –

Hvernig standa málin hjá kærunefndinni ? • Skoðun sl. 5 ár 36 mál – öll í gildistíð eldri laga – 23 kærur vegna stöðuveitinga – 5 kærur vegna uppsagna og starfsloka – 4 kærur vegna launamisréttis – 2 kærur vegna fæðingarorlofs – 1 kæra vegna eftirlauna – 1 kæra vegna auglýsinga

Kærunefnd jafnréttismála • 24 kæranna eða 2/3 vegna opinberra aðila – 19 vegna stöðuveitinga

Kærunefnd jafnréttismála • 24 kæranna eða 2/3 vegna opinberra aðila – 19 vegna stöðuveitinga – 3 vegna launamisréttis – 1 vegna starfsloka – 1 vegna greiðslu eftirlauna

Kærunefnd jafnréttismála • 12 kærur vegna einkageirans og félagasamtaka – 4 kærur vegna stöðuveitinga

Kærunefnd jafnréttismála • 12 kærur vegna einkageirans og félagasamtaka – 4 kærur vegna stöðuveitinga – 4 kærur vegna uppsagna – 2 kærur vegna fæðingarorlofs g. Stéttarfélagi – 1 kæra vegna launamisréttis – 1 kæra vegna auglýsingar

Niðurstöður nefndarinnar • • 36 mál í heildina 26 mál ekki brotleg 9 brot

Niðurstöður nefndarinnar • • 36 mál í heildina 26 mál ekki brotleg 9 brot Einu máli vísað frá

Skipting brotanna • 4 brot hjá opinberum aðilum vegna stöðuveitinga • 2 brot vegna

Skipting brotanna • 4 brot hjá opinberum aðilum vegna stöðuveitinga • 2 brot vegna fæðingarorlofs hjá stéttarfélagi • 2 brot vegna uppsagnar í einkageiranum • 1 brot vegna launamisréttis hjá opinberum aðila

Kærunefndin • Ályktanir – Mest af kærum við stöðuveitingar hjá hinu opinbera – Einungis

Kærunefndin • Ályktanir – Mest af kærum við stöðuveitingar hjá hinu opinbera – Einungis 4 launamisréttiskærur – Einungis 1 brot vegna launamisréttis • Það var hjá opinberum aðila Gefur þetta rétta mynd af ástandi mála ?

Dómsmál • 16 mál í Hæstarétti undir leitarorðinu jafnrétti. Elsta málið frá 1979 –

Dómsmál • 16 mál í Hæstarétti undir leitarorðinu jafnrétti. Elsta málið frá 1979 – 12 mál hjá opinberum aðilum • 5 stöðuveitingar • 3 launamisrétti • 1 fæðingarorlof

Dómsmál • 4 mál í einkageiranum – 2 stöðuveitingar – 1 uppsögn – 1

Dómsmál • 4 mál í einkageiranum – 2 stöðuveitingar – 1 uppsögn – 1 fæðingarorlof Ekkert launamisréttismál ratað til Hæstaréttar af almenna markaðnum Hvers vegna?

Ný jafnréttislög nr. 10/2008 • Helstu nýjunar varðandi réttarverndina – – – – –

Ný jafnréttislög nr. 10/2008 • Helstu nýjunar varðandi réttarverndina – – – – – Ný skilgreining á launahugtakinu Þátttaka ríkisins í kostnaði ef mál vinnst Launaleynd aflétt Sérþekking eins fulltrúa í kærunefnd á jafnréttismálum Úrskurðir kærunefndar bindandi Kærunefnd getur kallað til ráðgjafar sérfróða aðila Hægt að fresta réttaráhrifum úrskurða Kæra til kærunefndar innan 6 mánaða frá broti í stað eins árs Kærunefnd getur sent mál til sáttameðferðar hjá Jafnréttisráði Heimild til dagsekta

Nýtast ný lög í kreppunni ? • Tvímælalaust úrbætur – Launaleynd ekki lengur til

Nýtast ný lög í kreppunni ? • Tvímælalaust úrbætur – Launaleynd ekki lengur til staðar – Auðveldað aðgengi að kærunefnd – Sáttameðferð hjá Jafnréttisstofu Enginn úrskurður skv. nýjum lögum Enginn dómur skv. nýjum lögum Ekkert spurt um launaleynd hjá Jafnréttisstofu Aldrei beitt dagsektum ennþá, þó hótað í tvígang og það nægði