Aferafri II Inngangur a tlfri Haust 2013 FL

  • Slides: 17
Download presentation
Aðferðafræði II: Inngangur að tölfræði Haust 2013 FÉL 306 G 6. Sept 2012 1

Aðferðafræði II: Inngangur að tölfræði Haust 2013 FÉL 306 G 6. Sept 2012 1

Tímar 12. 3. 2021 2

Tímar 12. 3. 2021 2

Markmið námskeiðsins er… • að nemendur öðlist undirstöðuþekkingu í tölfræði félagsvísinda, skilji tölfræðina og

Markmið námskeiðsins er… • að nemendur öðlist undirstöðuþekkingu í tölfræði félagsvísinda, skilji tölfræðina og að þeir geti beitt henni í greiningu tölulegra gagna með hjálp tölfræðiforritsins SPSS. • að tímarnir verði skemmtilegir 12. 3. 2021 3

Af hverju að læra aðferðafræði og tölfræði? § Háskóli Íslands er rannsóknarháskóli. Þekking á

Af hverju að læra aðferðafræði og tölfræði? § Háskóli Íslands er rannsóknarháskóli. Þekking á aðferðafræði rannsókna er ein af grunnstoðum námsins. § Undirbúningur að framhaldsnámi. Deildir hérlendis og erlendis sem taka við nemendum í framhaldsnám gera oft ráð fyrir menntun í rannsóknaraðferðum § Rannsóknarlæsi er mikilvægt til að viðhalda fagmennsku. § Við viljum ekki staðna og því lesum við rannsóknir § Bætir tiltekin rannsóknin við þekkingu mína? § Breyta niðurstöður rannsókna hvernig ég vinn? § Gagnrýnin hugsun. Sigta burt bullið í opinberri umræðu. § Rannsóknaraðferðir aðgreina fræðin okkar frá blaðamennsku og dægurmálaþrasi (t. d. ýmsu bloggi). § Aðferðafræði rannsókna er skemmtileg 12. 3. 2021 4

Námsmat, próf • Skriflegt lokapróf í lok annar (70%) • Æfingapróf 24. okt (15%)

Námsmat, próf • Skriflegt lokapróf í lok annar (70%) • Æfingapróf 24. okt (15%) • Nokkur tölvupróf dreift yfir alla önnina (15%) • Öll prófin eru gagnapróf, þ. e. a. s. nemendum er heimilt að mæta með öll hjálpargögn í prófin (kennslubækur, glósur, formúlur o. s. frv. ). • Magn stoðefnis takmarkað í æfingaprófi • Mikilvægt að mæta með vasareikni í prófin 12. 3. 2021 5

Bækur Lesefni • Joseph F. Healey. Statistics: A Tool for Social Research. Wadsworth Publishing

Bækur Lesefni • Joseph F. Healey. Statistics: A Tool for Social Research. Wadsworth Publishing Company. (Bóksala stúdenta selur 9. útgáfu. Útgáfur 7 og 8 ganga líka í samvinnu kennara og nemenda) Gæti mögulega verið gagnleg: • Kranzler Gerald, Moursund Janet 1999. Statistics for the Terrified. 2 d ed. Upper Saddle River, NJ: Prentice Hall 12. 3. 2021 6

Til hliðsjónar (ítarefni fyrir SPSS) • Andy Field. DISCOVERING STATISTICS USING SPSS. SAGE PUBLICATION.

Til hliðsjónar (ítarefni fyrir SPSS) • Andy Field. DISCOVERING STATISTICS USING SPSS. SAGE PUBLICATION. – Þriðja og síðasta útgáfa líklega best – Eldri útgáfur góðar • Mikið efni frítt á netinu, jafnvel kaflar frá Field • Einar Guðmundsson og Árni Kristjánsson. Gagnavinnsla í SPSS. Háskólaútgáfan. – Kostir: Á íslensku, – Ókostur: Umfjöllun um aðhvarfsgreiningu takmörkuð og nýtist því síður í Aðferðafræði III 12. 3. 2021 7

12. 3. 2021 8

12. 3. 2021 8

Nemendur að uppgötva fegurð normalkúrfunnar 12. 3. 2021 9

Nemendur að uppgötva fegurð normalkúrfunnar 12. 3. 2021 9

Facebook • Ekki skylda að taka þátt á Facebook síðu • Vettvangur fyrir nemendur

Facebook • Ekki skylda að taka þátt á Facebook síðu • Vettvangur fyrir nemendur að skiptast á aðstoð í SPSS verkefnum. • Nemendur eiga ekki að fá aðstoð við SPSS próf frekar en í öðrum prófum 12. 3. 2021 10

Á-in 4 • • Áhugi Ástundun Árangur Virðing – Hvernig viljum við haga okkur?

Á-in 4 • • Áhugi Ástundun Árangur Virðing – Hvernig viljum við haga okkur? – Stundvísi og halda truflun í lámarki 12. 3. 2021 11

Tækni og viðvera • Facebook, youtube og margt annað á tölvuskjá truflar samnemendur –

Tækni og viðvera • Facebook, youtube og margt annað á tölvuskjá truflar samnemendur – Sjónræn mengun – Nemendur annars hugar og spyrja – Í raun fjarverandi • Farsímar trufla • Mæta seint og fara snemma. Láta þá lítið fyrir sér fara – Kennari byrjar kl 15: 00 12. 3. 2021 12

Tölfræðin í haust • Lýsandi tölfræði á einni breytu – Miðsækni (t. d. Meðaltal)

Tölfræðin í haust • Lýsandi tölfræði á einni breytu – Miðsækni (t. d. Meðaltal) – Dreifing, breytileiki (t. d. staðálfrávik) • Lýsandi tölfræði fyrir samband á milli tveggja eða fleiri breyta • Ályktunartölfræði – Hvernig getum við ályktað um niðurstöður í úrtaki yfir á stærri hóp (þýði) 12. 3. 2021 13

Dæmi um tíðnitöflu Fjöldi karla og kvenna í þessu námskeiði 12. 3. 2021 14

Dæmi um tíðnitöflu Fjöldi karla og kvenna í þessu námskeiði 12. 3. 2021 14

Ef nemandi af nafni „Quinn Smith“ bætist við hópinn 12. 3. 2021 15

Ef nemandi af nafni „Quinn Smith“ bætist við hópinn 12. 3. 2021 15

Ójöfnuður • Nokkur dæmi í kennslunni miðast við ójöfnuð í samfélaginu • Ójöfnuður getur

Ójöfnuður • Nokkur dæmi í kennslunni miðast við ójöfnuð í samfélaginu • Ójöfnuður getur komið fram með ýmsu móti 12. 3. 2021 16

Ójöfnuður • Kynbundinn launamunur – Dæmi ef tími vinnst til 12. 3. 2021 17

Ójöfnuður • Kynbundinn launamunur – Dæmi ef tími vinnst til 12. 3. 2021 17