Flagsleg mlvsindi Ritun fritexta samskipti og upplsingatkni Haust

  • Slides: 22
Download presentation
Félagsleg málvísindi Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Haust 2007 Guðmundur Sæmundsson

Félagsleg málvísindi Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni Haust 2007 Guðmundur Sæmundsson

Hvað eru félagsleg málvísindi? • Málvísindi? • Félagsvísindi? • Fjalla um – mál einstakra

Hvað eru félagsleg málvísindi? • Málvísindi? • Félagsvísindi? • Fjalla um – mál einstakra félagshópa innan sama tungumáls - eða – Mál hliðstæðra hópa í fleiri tungumálum

Hvaða félagshópar koma til greina? • • Unglingar Háskólamenn Íþróttaiðkendur 10 -12 ára stelpur

Hvaða félagshópar koma til greina? • • Unglingar Háskólamenn Íþróttaiðkendur 10 -12 ára stelpur Sendibílstjórar Pólskir verkamenn á Íslandi. . .

Hvernig má flokka félagshópana? • Aldur • Kyn • Stétt / starf • Uppruni

Hvernig má flokka félagshópana? • Aldur • Kyn • Stétt / starf • Uppruni • Blandað saman

Félagslegir aðalþættir - flokkar • Stéttamismunur – Prestar, sjómenn, kennarar, dópistar, óskólagengið fólk, háskólafólk,

Félagslegir aðalþættir - flokkar • Stéttamismunur – Prestar, sjómenn, kennarar, dópistar, óskólagengið fólk, háskólafólk, iðnmenntaðir • Kyndundinn munur – Karlar, konur • Aldursmunur – Leikskólaaldur, grunnskólaaldur, unglingar, táningar, miðaldra fólk, ellismellir • Uppruni – Útlendingar, landsbyggðarfólk, Grímseyingar

Hvað er hægt að rannsaka? • Framburð (talmál) – hljóð, tón, áherslur. . .

Hvað er hægt að rannsaka? • Framburð (talmál) – hljóð, tón, áherslur. . . • Orðanotkun – Slangur, slettur, tökuorð, orðatiltæki • Málfræði (beygingar o. fl. ) – Þágufallssýki, sjáustum • Setningargerð – Ég er ekki að skilja þetta • . . .

Félagsleg einkenni í framburði • • Lokhljóðun Höggmæli Flámæli Öfugt flámæli Einhljóðun Lenging á

Félagsleg einkenni í framburði • • Lokhljóðun Höggmæli Flámæli Öfugt flámæli Einhljóðun Lenging á n í greini Óskýrmæli Ofvöndun

Lokhljóðun • [x] > ggs • Buxur, bakstur, dags, eggs, stökks • Fólk fætt

Lokhljóðun • [x] > ggs • Buxur, bakstur, dags, eggs, stökks • Fólk fætt fyrir 1970 = x • Fólk fætt eftir 1970 = ggs • Fólk fætt milli 1960 og 1970 = blandað

Höggmæli • *asni, *Íslendingur, *epli • Bja*dni, Bja*ni, fó*dbolti, fó*bolti • va*(d)nið, sa*gna •

Höggmæli • *asni, *Íslendingur, *epli • Bja*dni, Bja*ni, fó*dbolti, fó*bolti • va*(d)nið, sa*gna • Danskt “stød”?

Flámæli • Austurland, Húnavatnssýsla, Suðurnes o. fl. 1945 -50 • i > ie >

Flámæli • Austurland, Húnavatnssýsla, Suðurnes o. fl. 1945 -50 • i > ie > e • u > uö > ö • Eðlileg fækkun sérhljóðanna úr 8 í 6 • Lamið niður

Öfugt flámæli • e> i leka-lika, spena-spina, vestur-vistur • ö > u bönd-bund, hönd-hund,

Öfugt flámæli • e> i leka-lika, spena-spina, vestur-vistur • ö > u bönd-bund, hönd-hund, flögur-flugur • 1945 -50 og hvarf með flámælinu • Kemur aftur nýlega, t. d. Í Reykjavík • Eðlileg tilraun til að fækka sérhljóðum?

Einhljóðun • Tvíhljóð > einhljóð – /namsbakur/, /vitlöst/, /stedn/, /atla/ • Algengt í nútímamáli,

Einhljóðun • Tvíhljóð > einhljóð – /namsbakur/, /vitlöst/, /stedn/, /atla/ • Algengt í nútímamáli, einkum ef tvíhljóðin eru stutt eða áherslulítil

Lenging á n í greini • -na > -nna – Brúnna, skónna, tánna, frúnna

Lenging á n í greini • -na > -nna – Brúnna, skónna, tánna, frúnna

Óskýrmæli • Hljóðum, jafnvel heilum atkvæðum, sleppt – Klóst, ómula, náttla, deld, gjassu •

Óskýrmæli • Hljóðum, jafnvel heilum atkvæðum, sleppt – Klóst, ómula, náttla, deld, gjassu • Gitakedda!

Ofvöndun HESTUNUM KOMD ÞÚ SÆLL HRISTST ÉG KVEÐ ÞIG ÞÁ ÞÚ SLÓST HANN

Ofvöndun HESTUNUM KOMD ÞÚ SÆLL HRISTST ÉG KVEÐ ÞIG ÞÁ ÞÚ SLÓST HANN

Almennt orðalag • Hófsemi - stóryrði – konur - karlar? – menntafólk - ómenntaðir?

Almennt orðalag • Hófsemi - stóryrði – konur - karlar? – menntafólk - ómenntaðir? – eldri - yngri? • Blótsyrði - mismunandi? • Hlutlaus - tilfinningahlaðin orð? • Lýsingarorð? - Sagnorð? Nafnorð? • Mismunandi upphrópanir?

Slangur og sérmál • Aldur – Unglingamál, kotroskið mál • Störf – Sjómannamál, læknamál

Slangur og sérmál • Aldur – Unglingamál, kotroskið mál • Störf – Sjómannamál, læknamál • Menntun – Skólaslangur, kennaramálfar

Slettur, tökuorð og íslensk nýyrði • Slettur – unglingar, tónlist, iðngreinar. . . •

Slettur, tökuorð og íslensk nýyrði • Slettur – unglingar, tónlist, iðngreinar. . . • Tökuorð – menntastéttir, iðngreinar, ungt fólk, almenningur. . . • Íslensk nýyrði – menntafólk, eldra fólk, iðngreinar, landbúnaður, sjómennska. . .

Beygingar og málfræði • Nafnorð – læknirar • Nöfn – með Jón Heiðari, til

Beygingar og málfræði • Nafnorð – læknirar • Nöfn – með Jón Heiðari, til Guðrúnar Ósk • Sagnir – mér hlakkar • Lýsingarorð – slæmari, langari

Setningagerð • Sagnir fremst í setningu – eldra fólk, skólafólk • Ef ég væri.

Setningagerð • Sagnir fremst í setningu – eldra fólk, skólafólk • Ef ég væri. . . / Væri ég. . . – aldur, menntun • Ég er ekki að fatta þetta. . . – unglingar, ungt fólk • Ef ég sé. . . – unglingar, ungt fólk

Setningagerð - frh. • Aukasetningum skotið inn í aðalsetningar – embættismenn, skólafólk • Bannhátturinn

Setningagerð - frh. • Aukasetningum skotið inn í aðalsetningar – embættismenn, skólafólk • Bannhátturinn Ekki gera þetta. . . – aldur, menntun, kyn • Ég er búinn að. . . / ég hef. . . – unglingar, ungt fólk • Þó / þó að / þótt. . . – aldur, menntun

Takk fyrir í dag Bless!

Takk fyrir í dag Bless!