Skilgreiningar lestrarerfileikum Jrgen Pind Flagsvsindadeild Hskla slands Yfirlit

  • Slides: 12
Download presentation
Skilgreiningar á lestrarerfiðleikum Jörgen Pind Félagsvísindadeild Háskóla Íslands

Skilgreiningar á lestrarerfiðleikum Jörgen Pind Félagsvísindadeild Háskóla Íslands

Yfirlit Ritmál og talmál skipa ólíkan sess í sálarlífi Flokkanir eða víddir Almenn skilgreining

Yfirlit Ritmál og talmál skipa ólíkan sess í sálarlífi Flokkanir eða víddir Almenn skilgreining á lestrarerfiðleikum Tengsl lesturs og vitsmunaþroska ICD-10, Holland, BNA Ekki er allir lestrarerfiðleikar óvæntir Hvert ber að stefna?

Talmál og ritmál Talmálið er líffræðilegt sérkenni Homo Sapiens Jafn gamalt tegundinni, 150 000

Talmál og ritmál Talmálið er líffræðilegt sérkenni Homo Sapiens Jafn gamalt tegundinni, 150 000 ára Ritmálið er um 5 000 ára

Eðli skilgreininga Flokkunarskilgreiningar, algengar í læknisfræði Víddarskilgreiningar, algengar í sálfræði Aðgerðabinding

Eðli skilgreininga Flokkunarskilgreiningar, algengar í læknisfræði Víddarskilgreiningar, algengar í sálfræði Aðgerðabinding

Almenn skilgreining Lesröskun felur í sér „óvænta“ lestrarörðugleika Óvæntir, skýrast ekki af: l l

Almenn skilgreining Lesröskun felur í sér „óvænta“ lestrarörðugleika Óvæntir, skýrast ekki af: l l l Aldri Greind, vitsmunaþroska Slakri kennslu Áhugaleysi Sjón- eða heyrnarskaða eða annarri fötlun Ófullnægjandi aðstæðum

Greind og lestur Oft hafa menn einblínt á frávik lestrargetu frá greindarmælingu Stundum reiknað

Greind og lestur Oft hafa menn einblínt á frávik lestrargetu frá greindarmælingu Stundum reiknað getuhlutfall: Lestur/Greind En: fylgni greindar og lesturs er um 0, 6 og því kemur fram kerfisbundin skekkja í útreikningi slíks hlutfalls Sjá Jörgen Pind (1997), Sálfræði ritmáls og talmáls, um leiðir til að sneiða hjá slíkum skekkjum

Frekari skilgreiningar ICD-10 l Hér úr skýrslu starfshóps menntamálaráðuneytis (1997) Holland l Journal of

Frekari skilgreiningar ICD-10 l Hér úr skýrslu starfshóps menntamálaráðuneytis (1997) Holland l Journal of Learning Disabilities (1997) Bandaríkin (NICHD) l Jörgen Pind (1997) Sálfræði ritmáls og talmáls, Rvík: Háskólaútgáfan

ICD-10 „Sértæk lesröskun er ein tegund sértækrar þroskaröskunar á námshæfni. Aðaleinkenni hennar er sértæk

ICD-10 „Sértæk lesröskun er ein tegund sértækrar þroskaröskunar á námshæfni. Aðaleinkenni hennar er sértæk og veruleg skerðing á þróun lestrarfærni. Þessi skerðing verður ekki skýrð með greindaraldri, skertri sjón aða ófullnægjandi uppfræðslu. Skerðingin getur birst sem skortur á lesskilningi, erfiðleikar við að greina orð, vandi við að lesa upphátt og lítil færni við að leysa verkefni þar sem lestrar er krafist. Stafsetningarerfiðleikar fylgja iðulega sértækri lesröskun. “

Hollensk skilgreining „Torlæsi (dyslexía) felur í sér að sjalfvirkni í orðgreiningu (lestri) og/eða stafsetningu

Hollensk skilgreining „Torlæsi (dyslexía) felur í sér að sjalfvirkni í orðgreiningu (lestri) og/eða stafsetningu þroskast ekki eða þroskast aðeins að hluta og með miklum erfiðismunum“

Skilgreining frá NICHD „Torlæsi er eitt afbrigði námsörðugleika … felur í sér áskapaða málhömlun

Skilgreining frá NICHD „Torlæsi er eitt afbrigði námsörðugleika … felur í sér áskapaða málhömlun sem lýsir sér í erfiðleikum í orðgreiningu (single word decoding) sem ber vott um ófullnægjandi hljóðkerfisúrvinnslu. Þessir erfiðleikar við orðgreiningu eru oft óvæntir þegar mið er tekið af aldri, námsgetu og vitsmunum; þeir stafa ekki af almennri þroskahömlun eða skyntruflunum. Torlæsi birtist í erfiðleikum með ólík form tungumálsins og felur oft í sér, auk lestrarerfiðleika, augljós vandkvæði við að ná góðum tökum á ritleikni og stafsetningu. “

Lesraskanir þurfa ekki að vera óvæntar Rannsóknum á lesröskunum hefur farið fram, ekki síst

Lesraskanir þurfa ekki að vera óvæntar Rannsóknum á lesröskunum hefur farið fram, ekki síst á þætti hjóðkerfisvitundar Nú er svo komið að sumar lesraskanir eru ekki óvæntar, vísbedinga verður vart á leikskólaaldri Margt er hins vegar enn á huldu, meðal annars um samvirkni hljóðkerfisvitundar og ólíkra ritmála

Verkefni framundan Kerfisbundnar rannsóknir á lestrarnámi íslenskra barna, hver eru sérkennin, fordæmi Björns M.

Verkefni framundan Kerfisbundnar rannsóknir á lestrarnámi íslenskra barna, hver eru sérkennin, fordæmi Björns M. Ólsens (1889) Viðmið um þroskaferil lesturs, meðal annars með hliðsjón af vitsmunaþroska, hafið í HÍ l Ravens-próf, Eyrún K. Gunnarsdóttir og Hinrik S. Jóhannesson (BA-ritgerð, 2000) Gerð staðlaðra kunnáttuprófa, skimunarprófa