SFX Vinnustofa fyrir umsjnarmenn rafrns efnis 26 janar

  • Slides: 18
Download presentation
SFX Vinnustofa fyrir umsjónarmenn rafræns efnis 26. janúar 2018 Þóra Gylfadóttir (byggir á efni

SFX Vinnustofa fyrir umsjónarmenn rafræns efnis 26. janúar 2018 Þóra Gylfadóttir (byggir á efni frá Sigrúnu Hauksdóttur)

Alltaf á dagskrá • • • Uppsetning SFX á Íslandi (HVAR + instance-ar) Grunnvirkni

Alltaf á dagskrá • • • Uppsetning SFX á Íslandi (HVAR + instance-ar) Grunnvirkni SFX Primo Central Index versus SFX Leitir. is Keypt efni versus gjaldfrjálst gæðaefni Administrator-aðgangur að SFX leiðbeiningar á vef Landskerfis Skráning á póstlista SFX hjá Ex Libris Umræður Verklegar æfingar (fyrir þau sem vilja)

Steypa, lím eða fúga… • SFX er krækjukerfi sem auðveldar og stýrir notkun á

Steypa, lím eða fúga… • SFX er krækjukerfi sem auðveldar og stýrir notkun á rafrænum tímaritum og öðrum rafrænum upplýsingalindum • SFX er undirliggjandi og óáþreifanlegt

Í hvaða þjónustur er hægt að krækja? • Heildartexta tímarita og gagnagrunna í áskrift

Í hvaða þjónustur er hægt að krækja? • Heildartexta tímarita og gagnagrunna í áskrift • Valdar upplýsingaveitur • Tengingar í leitarkerfi bókasafna, OPAC • Millisafnalán • Möguleiki á tengingum í aðrar þjónustur s. s. “document delivery”

Krækjukerfið SFX • SFX er svokallað reference linking krækjukerfi • SFX er Open. URL

Krækjukerfið SFX • SFX er svokallað reference linking krækjukerfi • SFX er Open. URL krækjukerfi • Það tengir niðurstöður leitar við heildartexta greina, þar sem notandi hefur slíkan aðgang • Bókasöfnin stýra uppsetningu upplýsingaveita sem tryggir það að notandinn fær ávallt upplýsingar við hæfi • Aðgangsstýring tryggir að notandi fær aðeins aðgang að þeim gögnum sem hans stofnun / háskóli hefur áskrift að

Hvernig er þetta gert? • Ex Libris hefur byggt upp og viðheldur gagnagrunni (“Knowlegde.

Hvernig er þetta gert? • Ex Libris hefur byggt upp og viðheldur gagnagrunni (“Knowlegde. Base”) þar sem upplýsingar um flestar “Open URL” áskriftir er að finna • Söfn/viðskiptavinir viðhalda listum um eigin áskriftir í “Knowlegde. Base”, hvert í sínum Administrator aðgangi

SFX - Knowledge. Base • Knowledge. Base inniheldur: • Tugi eða jafnvel hundruð þúsunda

SFX - Knowledge. Base • Knowledge. Base inniheldur: • Tugi eða jafnvel hundruð þúsunda tímaritapakka • Yfir milljón rafræn tímarit, rafbækur og efni í opnum aðgangi • Upplýsingar um áskriftir einstakra safna • Reglur til að krækja rétt • Grunnurinn er uppfærður vikulega • Stjórnunaraðgangur á vef

Hverjir nota SFX? • Notað í nokkur þúsund bókasöfnum og stofnunum í 50+ löndum

Hverjir nota SFX? • Notað í nokkur þúsund bókasöfnum og stofnunum í 50+ löndum • SFX er mikið notað á Norðurlöndunum • Svíar, Danir, Finnar og Íslendingar nota kerfið fyrir sinn “landsaðgang”

SFX Classic – Uppsetning fyrir Ísland

SFX Classic – Uppsetning fyrir Ísland

SFX er notað hjá eftirfarandi stofnunum • • Landsaðgangur – Hvar. is Háskólinn á

SFX er notað hjá eftirfarandi stofnunum • • Landsaðgangur – Hvar. is Háskólinn á Akureyri Háskólinn á Bifröst Háskólinn í Reykjavík Heilbrigðisvísindasafn Landspítala Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn Listaháskóli Íslands

SFX. Tímaritalisti A-Ö http: //gegnir. hosted. exlibrisgroup. com/hvar/journalsearch • • Titill Efni Ítarleit Finna

SFX. Tímaritalisti A-Ö http: //gegnir. hosted. exlibrisgroup. com/hvar/journalsearch • • Titill Efni Ítarleit Finna grein Farið nákvæmar í á eftir

SFX. Listi yfir rafbækur A-Ö http: //gegnir. hosted. exlibrisgroup. com/hvar/ebooksearch ? SFX. Citation. Linker

SFX. Listi yfir rafbækur A-Ö http: //gegnir. hosted. exlibrisgroup. com/hvar/ebooksearch ? SFX. Citation. Linker Nýja. Ná í gögn http: //gegnir. hosted. exlibrisgroup. com/hvar/fetchitem Gamla. Finna. Grein http: //gegnir. hosted. exlibrisgroup. com/hvar/cgi/core/citation-linker. cgi

SFX milligluggi til að velja birgja

SFX milligluggi til að velja birgja

Tímaritið hjá útgefanda

Tímaritið hjá útgefanda

SFX-þjónustur Ef ekki er aðgangur að heildartexta birtir milligluggi fyrir aðrar þjónustur • Millisafnalán

SFX-þjónustur Ef ekki er aðgangur að heildartexta birtir milligluggi fyrir aðrar þjónustur • Millisafnalán • Leit í „Ná í gögn“ / „Finna grein“ • Leit í Google Scholar • Leit í öðrum leitarvélum

Prentforði • Hægt er að hlaða inn prentforða safna þannig að efnið verði finnanlegt

Prentforði • Hægt er að hlaða inn prentforða safna þannig að efnið verði finnanlegt í tímarit A-Ö listanum • Háskólarnir hafa hlaðið inn slíkum listum en það á ekki við um hvar. is • Þegar ekki er aðgangur að heildartexta er mögulegt að halda áfram með leitina á leitir. is

Póstlistinn – eru ekki allir með?

Póstlistinn – eru ekki allir með?

A-Z listar Allt hitt

A-Z listar Allt hitt