oljlfun ol er geta lkamans til a erfia

  • Slides: 13
Download presentation
Þolþjálfun Þol er geta líkamans til að erfiða mikið í langan tíma Loftháð þol

Þolþjálfun Þol er geta líkamans til að erfiða mikið í langan tíma Loftháð þol – Geta líkamans til að erfiða í langan tíma með miklum styrk og nýta til þess loftháða orku í vöðvunum Loftfirrt þol – Geta líkamans til að taka mikið á í stuttan tíma og nýta loftfirrta orku í vöðvum

Þolþjálfun Sumar íþróttagreinar gera miklar kröfur um loftháð þol, aðrar um loftfirrt þol og

Þolþjálfun Sumar íþróttagreinar gera miklar kröfur um loftháð þol, aðrar um loftfirrt þol og enn aðrar um bæði loftháð og loftfirrt þol

Mikilvægir þættir varðandi þol Súrefnisupptaka – Hjarta – Lungu – Blóð – Æðar –

Mikilvægir þættir varðandi þol Súrefnisupptaka – Hjarta – Lungu – Blóð – Æðar – Vöðvaþræðir – Háræðar – Hvatberar – Hvatar

Mikilvægir þættir varðandi þol Loftfirrt mörk líkamans AT Glykogenbirgðir líkamans Geta líkamans til að

Mikilvægir þættir varðandi þol Loftfirrt mörk líkamans AT Glykogenbirgðir líkamans Geta líkamans til að brenna fitu Vökvajafnvægi Tækni Sálrænir eiginleikar Annað: vöðvaþol, mataræði, hvíld, þjálfunarstig, hæð yfir sjávarmáli, reykingar, koffín, aldur, kyn

Þolþjálfun Þrennt skiptir miklu máli þegar þolþjálfunin er skipulögð: – Lengd æfinga – Tíðni

Þolþjálfun Þrennt skiptir miklu máli þegar þolþjálfunin er skipulögð: – Lengd æfinga – Tíðni æfinga – Álag á æfingum

Þolþjálfun-Lengd og tíðni 3 hálftímar á viku á meðal álagi er nóg til að

Þolþjálfun-Lengd og tíðni 3 hálftímar á viku á meðal álagi er nóg til að halda líkamanum í ágætu formi Byrja varlega og auka æfingatímann rólega jafnt og þétt Í sumum íþróttum þurfa sumar æfingarnar að vera mjög langar Mikilvægt að skipta á milli langra og stuttra æfinga og mismunandi álags

Þolþjálfun-Álagið á æfingunum á að fara eftir því: – hvað þú vilt fá með

Þolþjálfun-Álagið á æfingunum á að fara eftir því: – hvað þú vilt fá með æfingunni – hvaða kröfur eru í íþróttinni – hvað þú hefur æft lengi – hvort þú ert á uppbyggingartímabili eða keppnistímabili

Þolþjálfun-Álag Byrja með rólegu æfingarnar áður en álagið er aukið Ef markmiðið er að

Þolþjálfun-Álag Byrja með rólegu æfingarnar áður en álagið er aukið Ef markmiðið er að halda sér í sæmilegu formi á megnið af æfingunum að vera með litlu álagi Ef markmiðið er að auka þolið í þolíþróttum er mikilvægt að töluvert af æfingunum séu með miklu álagi

Þolþjálfun-Álagið er jafnt minna á uppbyggingartímabilinu en á keppnistímabilinu Það á að vera regla

Þolþjálfun-Álagið er jafnt minna á uppbyggingartímabilinu en á keppnistímabilinu Það á að vera regla að álagið sé breytilegt og að fylgst sé með álaginu

Lengd og álag

Lengd og álag

Álag

Álag

Álagsmæling Einfaldasta og besta álagsmælingin fyrir flesta er að mæla púls. Álagið er síðan

Álagsmæling Einfaldasta og besta álagsmælingin fyrir flesta er að mæla púls. Álagið er síðan ákveðið út í frá hámarkspúlsi Þumalputtareglan um hámarkspúls er 220 – aldur. En það er einstaklingsmunur.

Hámarkspúlstest Góð upphitun Hlaup í brekku með jöfnum stíganda í 3 mínútur Skokkað til

Hámarkspúlstest Góð upphitun Hlaup í brekku með jöfnum stíganda í 3 mínútur Skokkað til baka Sama vegalengd hlaupin aftur og reynt að halda sama hraða Hámarksálag eftir 2 ½ mín og þangað til þú gefst upp